Tíminn - 26.09.1972, Blaðsíða 15

Tíminn - 26.09.1972, Blaðsíða 15
Þriðjudagur 26. september 1972. TÍMINN 15 Eyjamenn úr leik í Evrópukeppninni - markvörður norsku Víkinganna, Johannesson, varði stórglæsilega, ef hann hefði ekki verið í marki Víkinganna, héldu Eyjamenn áfram í UEFA-keppninni Hér á myndinni sést markvörður Vikings, .lohannesson, slá knöttinn frá markinu cftir skalla llaraldar Júliussonar. Það var ekki skemmtilegt að liorfa á leik Eyjamanna og norsku Víkinganna á Laugardals- vellinum á sunnudaginn. Völlur- inn var ekki upp á marga fiska, blautur og háll. Eyjaliðið náði aldrei að sýna þá knattspyrnu, sem liðið getur leikið, ef allt gengur vel. Það var greinilegt strax i byrjun, að Eyjamenn ætl- uðu að gera stóran hlut. Þeir léku á miklum braða og krafti, voru stundum kannski of fljótir á sér. Liðin eru svipuð að styrkleika og þau eru greinilega i góðri út- lialdsæfingu — þvi að þau léku af tniklum krafti allan leikinn. Leikurinn leystist þó aldrei upp i of mikla hörku — þvi að einn allra bezti dómari, semsézthefur hér á landi, J.R.P. Gordon frá Skot- landi. dæmdi frábærlega og hafði góð tök á leiknum. Fyrsta hættulega marktækifæri leiksins kom á 33. min. þegar örn Öskarsson gaf góða sendingu fyrir markið, þar sem Haraldur ,,Gullskalli” Júliusson, var vel staðsettur og skallaði stórglæsi- lega að marki — knötturinn stefndi i markið út við stöng, en á siðustu stundu bjargaði bezti maður vallarins, Erik Johannes- son, markvörður — með þvi að henda sér og slá knöttinn frá markinu. Á 37 min. tókst svo Páli Pálmasyni markverði Eyja- manna að slá knöttinn yfir mark- ið, eftir gott skot frá Svein Hammerö. Minútu siðar fær Tómas Pálsson, stungubolta fram völlinn, en hann var of fastur til að Tómas næði honum. Á 10. min. siðari hálfleiks á Hans E. Paulsen, gott skot, sem strauk stöng. — Hann fékk knött- inn upp við markteig eftir auka- spyrnu. Áhorfendur stóðu á önd- inni á 25. min. siðari hálfleiks, þegar örn brunaði einn fram völl- inn með knöttinn og þrumaði á markið frá vitateig — en öllum til undrunar varði Jóhannesson glæislega — hann henti sér flötum og tókst að góma knöttinn á sið- ustu stundu. Mark Vikinganna var aftur i hættu á 40. min. þegar Friðfinnur Finnbogason, skallaði rétt fram- ÍR-ingar Aðalhluti Meistaramóts Reykjavikur i frjálsum iþróttum hófst á sunnudaginn á Laugar- dalsvellinum. Aformaö hafði verið/ að mótið hæfist á laugar- dag, en vegna óhagstæðs veðurs varð að fresta keppni. Siðari hluti mótsins verður haldinn næstkom- andi laugardag. Þess skal getið, að á miðvikudag verður keppt i Erlendur Valdimarsson náði sinum beztu köstum i sleggju- kasti og kúluvarpi. hjá eftir hornspyrnu. Þetta var siðasta hættulega marktækifærið i leiknum, sem hefði kannski átt að enda með sigri Eyjamanna, en þeir voru orðnir mjög sárir i lok leiksins og gerðu mikið að þvi að henda mold á eftir Norðmönnum. tugþraut og hindrunarhlaupi og hefst sú keppni kl. 6 á Melavelli. Laugardalsvöllur var ófýsileg- ur til keppni á sunnudaginn og árangur eftir þvi. t nokkrum greinum var þó árangur viðun- andi. Erlendur Valdimarsson náði t.d. sinum beztu köstum i sleggjukasti og kúluvarpi á sumrinu. Hann kastaði sleggjunni 56,42 m og varpaði kúlu 16.86 m eða jafnlangt og Guðmundur Her- mannsson. Guðmundur varð þó meistari, þar sem hans næstbezta kast var lengra en Erlendar. Árangur Sigrúnar Sveinsdóttur i 100 og 400 m hlaupum var góður við þessar slæmu aðstæður, hún hljóp á 12.6 og 61.0 sek. Það sama má segja um 200 m hlaup Bjarna Stefánssonar 21.9 sek. Ekki er nú ástæða til að geta sérstaklega um önnur afrek, nema ef vera skyldi piltamet Sigurðar Sigurðssonar, Á, i lang- stökki, en hann stökk 6 metra rétta. í stigakeppni mótsins hefur 1R nokkuð örugga forystu, Ármann er i öðru sæti og KR i þriðja. Úrslit i einstökum greinum. Sleggjukast: Erlendur Valdimarss.,ÍR 56,42m Jón H. Magnússon, 1R, 46,94 m Guðni Sigfússon, Á, 35,74 m Stefán Jóhannsson, Á, 35,48 m 100 m grindahlaup: sek. Vilmundur Vilhjálmsson, KR, 57,6 AgústÁsgeirsson, 1R, 57,9 Mesti gallinn hjá þeim var, hvað þeir fóru geyst af stað i leiknum, þeir hefðu átt að taka það rólega i byrjun og gefa sér meiri tima til að hugsa. Beztu leikmenn Eyjaliðsins voru: Páll markvörður, örn Stefán Jóhannsson, A, 60,8 Magnús G. Einarsson, 1R, 61,6 200 mhlaup: sek. Bjarni Stefánsson, KR, 21,9 Vilmundur Vilhjálmsson, KR, 22,7 Valbj. Þorláksson, Á, 23,6 FYiðrik Þ. Óskarsson, 1R, 23,9 SOOmhlaup: min. ÁgústÁsgeirsson, 1R, 2:01,2 Sigfús Jónsson, ÍR, 2:03,6 Högni Óskarsso, KR, 2:07^8 Magnús G. Einarsson, ÍR, 2:08,5 5000mhlaup: min. ÁgústÁsgeirsson, ÍR, 16:58,2 Sigfús Jónsson, 1R, 17:41,6 Jóhann Garðarsson, Á, 18:40,8 Gunnar Kristjánsson, Á, 18:57,6 Kúluvarp: m Guðmundur Hermannsson, KR, 16,86 Erlendur Valdimarsson, 1R, 16,86 Guðni Sigfússon, Á, 13,51 GrétarGuðmundsson, KR, 12,63 Spjótkast: M Elias Sveinsson, 1R, 59,30 Óskar Jakobsson, 1R, 57,30 Grétar Guðmundsson, KR, 53,20 Stefán Jóhannsson, Á, 52,84 Hástökk: m Jón Þ. Ólafsson, ÍR, 1.90 Elias Sveinsson, 1R, 1.90 Óskarsson og Ásgeir Sigurvins- son. Hjá Vikingunum voru beztir: Johannesson, Sigbjörn Slinning (no: 5) og Olav Nilsen (no: 4). Dómaratrióið, sem var frá Skotlandi, dæmdi óaðfinnanlega. SOS. Stefán Hallgrimsson, KR, 1,80 Sigurður Ingólfsson, Á, 1,80 I.angstökk: m Friðrik Þ. Óskarsson, IR, 6,77 Ólafur Guðmundsson, KR, 6,61 Stefán Hallgrimsson, KR, 6,52 Hannes Guðmundsson, Á, 6,32 KONUR: lOOmhlaup: sek. Sigrún Sveinsdóttir, Á, 12,6 Lára Sveinsdóttir, Á, 12,9 Ingunn Einarsdóttir, 1R, 13,1 Erna Guðmundsdóttir, Á, 13,4 tOOmhlaup: sek. Sigrún Sveinsdóttir, Á, 61,0 Ingunn Einarsdóttir, 1R, 61,1 Lilja Guðmundsdóttir, 1R, 62,8 Svandis Sigurðardóttir, KR, 64,4 Spjótkast: m Ólöf E. ólafsdóttir, Á, 29,96 Friða Proppé, IR, 29,88 Hólmfriður Björnsdóttir, 1R, 29,40 Lilja Guðmundsdóttir, IR, 27,44 Hástökk: m Lára Sveinsdóttir, Á, 1,45 Sigrún Sveinsdóttir, Á, 1,40 Ingunn Vilhjálmsdóttir, 1R, 1,40 Björk Eiriksdóttir, ÍR, 1,40 — Ó.E. Metaregn erlendis! Argcntina Menis frá Rúmeniu setti heimsmet i kringlukasti kvenna um helg- ina, kastaði 67,32 m. Gamla metið, scm Faina Melnik, Sovét, átti var 66,76 m. Melnik sigraöi i Míinchen. Jordanka Blagoeva, Búlgariu setti nýtt heimsmet i hástökki kvenna á móti i Zagrcb á sunnudag, stökk 1,94 ni. Gamla inetið, 1,92 m átti Gusenbauer, en Meyfarth, scm sigraði i hástökki á OL jafnaöi það á leikjunum. Arild Bredholt setti nýtt norskt met i tugþraut á norska mcistaramótinu unt helgina, hlaut 7111 stig. Ánnars hlutu bræður öll verölaunin, annar varð Knut Bredholt 6596 og þriðji Ivar Bredholt 6489 stig. 1 'riggja landakeppni i Constanta i Rúmeniu um hclg ina sctti Finninn Antti Raja- mæki nýtt finnskt met i 200 m hlaupi. hljóp á 20,7 sck. Finnar sigruðu incð yfirburðum i keppninni. Víkingarnir komnir til Póllands Bikarmeistarar Vikings héldu til Póllands s.l. sunnu- dag incð viðkomu i Kaup- mannahöfn, þarsem lcikmenn liðsins og konur þcirra horfðu á 1. dcildarleik i dönsku keppninni á sunnudaginn, siðan var liðinu hoðið til kviildverðar. Vikingsliðið hélt siðan til Póllands i gær, og leika gegn I.cgia i Varsjá ann- að kvöld. Kiðan heldur liðiö til London á fimmtudaginn og þar dveljast lcikmenn og konur þcirra i fimm daga. Á laugardaginn kemur mun hópurinn sjá leik Arsenal og Southampton. Allir leikmenn Vikings cru mcð i fcrðinni, nema fyrirliði Vikings, Gunn- ar Gunnarsson, en hann komst ekki ineð. Urslit í 4. fl. f kvöld • Úrslitalcikurinn i 4. flokki karla i knattspyrnu fcr fram á Melavellinum kl. 18.00 i kvöld. Til úrslita i íslandsmótinu leika Valur og Breiðablik. Sigrún Svcinsdóttir náði góðum árangri i 100 og 400 m. hlaupuni. Reykjavíkurmót í frjálsíþróttum: hafa forystu í stigakeppni

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.