Tíminn - 26.09.1972, Blaðsíða 17

Tíminn - 26.09.1972, Blaðsíða 17
Þriðjudagur 26. september 1972. TÍMINN 17 íslands- og Reykjavikurmeistarar Fram 1972. (Timamynd G.E.) Framliðið íslandsmeistarar 1972 - liðið tapaði ekki leik í íslandsmótinu, gerðu síðast jafntefli gegn Val 1:1 Framliðið tapaði ekki leik i islandsmótinu i knattspyrnu, sem lauk s.l. laugardag. Fram og Valur mættust i siðasta leik móts- ins og lauk honum með jafntefii 1:1. Rok og rigning var, þegar ieikurinn fór fram og Melavöllur inn mjög blautur, og voru stórir poilar út um allt. Valsiiðið lék undan vindi i fyrri hálfleik og sótti öllu meira, en i siðari hálf- leik höfðu Framarar vindinn i bakið og voru þeir þá meira I sókn. Fyrsta mark leiksins kom á 11 min. Alexander Jóhannesson, gaf þá góðan bolta tii Ingvars Elias- sonar, sem átti ekki i erfiðleikum með að skora — með skoti úr vita- teig. Framarar jafna svo á 28. min. Elmar Geirsson og Páll berjast um knöttinn út við enda- mörk, en áður en knötturinn fer út fyrir endamörk, tekst Elmari að EJOR O’LAFSSON POR todo, el partido de anoche, en Chamartln, será ditlcil de olvidar. Queremos decir que por todo Io malo que en él se vio, que fue bastante, y que provocó las naturales protestas del respetable, que salió francamente disgustado de la actuación de los jugadores locales. Pero si algo te puede entresacar, de la nulidad del equipo local y de te ' pobre condición técnica del conjunto islandés que nos WjJ- tó, fue la actuación del meta del Keflavikur, el rubio O'Lafs- son, que se lució e- ''‘-'’iones que llevaban mr" ' de nol * Nafn hans var notað í auglýsingu... islendingarnir^sem sáu leik Real Madrid of Keflvikinga út á Spáni, ráku upp stór augu, þegar þeir lásu spánsk dag- blaðið AS, daginn eftir leikinn. Það sem vakti athygli þeirra var,að það birti nafn Þorsteins Óiafssonar og umsögn um hann i sigarettuauglýsingu. Þegar ég hafi tal af Þor- steini og sagði honum frá þessu,varð hann mjög undr- andi og skildi ekkert i þessu. Hann sagði, að það hafi ekkert verið talað við sig út af auglýsingunni og væri nafn hans birt i auglýsingunni i leyfisleysi. Eins og menn muna, þá varði Þorsteinn frábærlega i leiknum gegn Real Madrid og vakti hann geysilega athygli áhorfenda og varð hann fræg- ur um allan Spán á svip- stundu, þvi að leiknum var sjónvarpað beint um allan Spán. Var þvi nafn hans sett á auglýsinguna, en það eru ekki nema frægir menn, sem kom- ast i auglýsingar. Að lokum má geta þess, að Þorsteinn reykirekki. SOS. Keflavík - Real Madrid: Forsalan er hafin - hver leikskrá gildir sem happdrættismiði Forsala á leik Keflavik og Real Madrid er nú hafin og verða miðar á ieikinn seldir i sölutjaldi við Otvegsbankann frá kl. 2—6 i dag og 1—6 á morgun, en þá verða einnig seldir miðar á Laugardals- veliinum. Það er vissara að tryggja sér stúkumiða i tima, þvi að það má búast við, að það verði margir áhorfendur, sem hafa hug á að horfa á eitt frægasta félags- lið heimsins. Þeir, sem eitthvað vita um knattspyrnu vilja ekki verða af þvi að sjá Real Madrid leika, ef þeir hafa kost á þvi. Þeir, sem litið vita um Real Madrid, geta keypt sér leikskrá og þar finna þeir uppiýsingar um liðið. Leikskráin er mjög vönduð og markar timamót i islenzkri knattspyrnu. Hver ieikskrá giidir sem happdrættismiði og vinning- urinn er flugfar fyrir einn fram og til baka til London. Það verður dregið i happdrættinu i hálfleik. Það er ekki að efa, að flestir, sem fara á Laugardaisvöilinn til að sjá Reai Madrid ieika, freisti gæfunar um leið og fái sér ieik- skrá. senda hann fyrir markið — þar sem Kristinn Jörundsson er á réttum stað og breytir stefnu knattarins með brjóstinu, inn i markið. Á 10. min. siðari hálfleiks var Hermann Gunnarsson, sem lék með Valsliðinu á ný, eftir fjar- veru vegna meiðsla, kominn i gott marktækifæri. Hann komst einn inn fyrir Framvörnina, en datt áður en hann gat skotið. Stuttu siðar fá Framarar gott færi — Eggert Steingrimsson tók horn- spyrnu og sendi knöttinn yfir markið, þar sem Marteinn Geirs- son og Sigurbergur Sigsteinsson voru i góðum færum, sem þeim brást bogalistin. Ekki sköðuðust fleiri færi i leiknum, sem hægt er að minnast á og lauk þvi leiknum með jafn- tefli, sem voru sanngjörn úrslit eftir gangi leiksins. Eftir leikinn afhenti Albert Guðmundsson, for- maður KSÍ, fyrirliða Fram, Baldri Schewing, Islands- meistarabikarinn. Eru tiu ár siðan Fram vann bikarinn siðast, og var Baldur þá einnig i Fram- liðinu. Framliðið sigraði 1. deild- ina með miklum yfirburðum, það hlaut fjórum stigum meira en lið- ið, sem var i öðru sæti, en það var Vestmannaeyjaliðið, sem hlaut silfurverðlaunin i ár. SOS. FH-stúlkurnar íslandsmeist- arar í kvennaknattspyrnu - sigruðu Ármann óvænt í úrslitaleik FH-liðið i kvennaknattspyrnu kom mjög á óvart s.l. sunnudag, þegar það sigraði bezta kvenna lið landsins, Armann, i úrslitaleik íslandsmótsins i kvennaknatt- spyrnu, sem fór fram á vellinum i Kópavogi. Það var greinilegt,að Ármannsstúlkurnar komu of sigurvissar til leiks, en það vill oft henda góð lið, þegar þau mæta sér lélegri liðum. Ármanns- stúlkurnar geta sjálfum sér kennt, hvernig fór. Þær höfðu unnið sinn riðil með yfirburðum og voru búnar að sanna, að þær væru með bezta kvennaliðið. En i úrslitaleiknum, léku þær langt undir getu og voru óheppnar með marktækifæri — þær réðu gangi leiksins frá upphafi til enda. FH- stúlkurnar börðust vel og voru með enga minnimáttarkennd gagnvart Armannsliðinu — þær fengu aðeins eitt upphlaup i fyrri hálfleik og skoruðu úr þvi. Sama sagan endurtók sig i siðari hálfleik, Armannsstúlkur- nar sóttu nær stanzlaust, en þeim tókst ekki að koma knettinum i netið, skot þeirra struku stangir- nar eða lentu i varnarvegg FH- liðsins. FH-liðið náði þremur upp- hlaupum i siðari hálfleik og tókst að notfæra sér eitt þeirra og skora sitt annað mark i leiknum, en honum lauk með sigri FH-liðsins 2:0. FH-stúIkurnar íslandsmeistarar 1972. Golfkeppni á Spáni Fyrsta islenzka golfkeppn- in, sem hefur farið fram á Spáni, fór fram á Torremolinoströndinni s.I. fimmtudag. Leikið var á ein- um bezta velli Spánar, brautir vallarins eru eins og teppi, og sögðu keppendur, að braut- irnar væru betri og sléttari en beztu flatir hér heima. Tólf keppendur tóku þátt i keppninni og voru þeir frá Keili og G.R. Leiknar voru 18 holur og bar Eirikur Smith, sigur úr býtum, hann fór brautirnar á 99 höggum, sem er nokkuð gott á vellinum, þvi að mikið er um sandgryfjur og hindranir á vellinum. Hann hlaut I verðlaun, bikar, sem Ragnar Magnússon gaf. SOS. Tómas Pálsson. Tómas fékk Ragnars- bikarinn Tómas Pálsson knatt- spyrnumaður frá Vestmanna- eyjum varð markhæsti knatt- spyrnumaður 1. deildar i ár og hlaut þar með bikar þann, sem Færeyingar gáfu til minning- ar um Ragnar Lárusson. Bik- ar þennan, sem er kallaður Ragnarsbikarinn, hlýtur markhæsti leikmaður 1. deild- ar og er nafn Tómasar, fyrsta nafnið, sem er sett á bikarinn. Tómas var langmarkhæstur i 1. deild iár, hann skoraði 15 mörk, næstir á eftir honum, komu svo Eyleifur Hafsteins- son og Ingi Björn Albertsson, með 11 mörk hvor. Lokastað- an i 1. deild varð þessi: Fram 14 8 6 0 33:17 22 Vestm.ey. 14 7 4 3 37:22 18 Keflavík 14 5 5 4 26:24 15 Akranes 14 7 1 6 24:22 15 Valur 14 3 6 5 20:22 13 Breiðablik 14 5 3 6 16:24 13 KR 14 4 2 8 17:26 10 Vikingur 14 2 2 10 8:23 6 Jafntefli og tap ísfirðingar léku tvo leiki i 2. deild i Reykjavik um helgina. A föstudagskvöld mættu þeir Ármanni og iauk leik liðanna með jafntefli 0:0. A sunnudag- inn mættu þeir svo Þrótti og urðu að sætta sig við að tapa með miklum mun, 6:1.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.