Tíminn - 26.09.1972, Blaðsíða 13

Tíminn - 26.09.1972, Blaðsíða 13
Þriðjudagur 26. september 1972. TÍMINN 13 íslenzkum vörum vel tekiö á Kaupstefnunni í Færeyjum Um helgiua lauk i Þórshöfn ár- legri kaupstefnu Færevinga. Atta islenzk fyrirtæki voru með sam- eiginlega þátttöku undir stjórn Útflutiiingsmiöstöövarinnar. Voru þaö Sjóklæöageröin, Belgja- geröin, Osta og Smjörsalan, V'erksm. Vilko, Flastiöjan Bjarg, Vélsmiöja 01. Olsen Njarövikum og Simfisk i Vestmannaeyjum auk Sambands islenzkra sam- vinnufélaga. Þarna voru sýndar ýmsar is- lenzkar vörur og voru Fær- eyingarnir mjög hrifnir af þeim og náðust góðir sölusamningar, en flest þessara fyrirtækja hafa selt Færeyingum vörur um nokk urt skeið. V'erksm. Vilko kynnti þó þarna vörutegundir sýnar i fyrsta sinn á erlendri grund. en sú verksmiðja framleiðir fjölbreytt úrval af pakkasúpum og grautum. Fram- kvæmdarstjóri Vilko. Hallgrimur Marinósson. gerði m.a. i þessari ferð samninga við tvö af stærstu heildsölufyrirtækjum Færeyinga um dreifingu á Vilko-vörum þar. Þá sýndi heildsölufyrirtækið Kristján G. Gislason vörur á sýn ingunni og er þar með fyrsta is- lenzka heildsölufyrirtækið, sem það gerir. Þá sýndu verk- smiðjurnar 01. Olsen og Simfisk vélar og tæki. en þessi fyrirtæki hafa lengi flutt út til Færeyja. Á sýningunni voru kynnt is- lenzk matvæli frá Afurðadeild SIS og Osta- og sm jörsölunni, en Fær- eyingar hafa lengi keypt islenzk- ar landbúnaðarvörur og likað vel. Alla dagana voru m.a. sýnt úrval úr islenzkum fataiðnaði. Fataverksmiðjan SIS á Akureyri, Sjóklæðagerðin (Max) og Belgjagerðin stóðu fyr- ir þessum sýningum. sem reynd- ust hápunkturinn á kaupstefn- unni og vöktu mikla athygli um allar eyjarnar. F«Á FLUGFÉ.LÆGINU Trésmiður óskast Flugfélag Islands óskar að ráða trésmið, helzt vanan verkstjórn, til starfa hjá félaginu. Hér er um framtiðarstarf að ræða. Umsóknir sendist starfsmanna- haldi i siðasta lagi mánudaginn 2. október n.k. Flugfélag íslands. H.f. Kristrún í Hamravík gefin út af Ríkisútgáfu námsbóka Árið 1970 hóf Rikisútgáfa náms- bóka útgáfu nýs bókaflokks, sem valið var heitið Bókmenntaúrval skólanna. Markmiðið er fyrst og fremst að greiða fyrir aukinni kynningu bókmennta og glæða áhuga á þeim, ekki sizt i skól- unum. Fyrsta bindið i þessum bóka- flokki var I.eikur að stráum.eftir Gunnair Gunnarsson. Annað bind- ið er nú nýkomið út. Er það Kristrún i Hamravík, eftir Guð- mund G. Hagalin. Umsjónarmaður þessarar nýju útgáfu á Kristrúnu i Hamravik var Matthias Johannessen rit- stjóri. Er fremst i bókinni ritgerð eftir hann um skáldverkið og höf und þess. Hann hefur einnig i samráði við höfund verksins samið skýringa á orðum og orða- tiltækjum. Eru þær prentaðar neðst á siðu til hægðarauka fyrir lesendur. Skýringar við texta sögunnar hafa ekki birzt áður. Matthias segir m.a. svo i rit- gerð sinni: „Þess er að vænta, að útgáfa sögunnar, ásamt skýringum og verkefnum, eigi eftir að vekja áhuga ungs fólks á þessu sér- kennilega skáldverki eins is- lenzkasta og afkastamesta höf- undar, sem verið hefur með þjóð- inni, andrúmi og umgjörð æsku hans og fjölskrúðugu orðfari þess fólks, sem hann kynntist á upp- vaxtarárunum. En spyrja má: Hvaða erindi á slik skáldsaga til æskunnar nú á dögum, hvað varðar hana um svo gamalt efni — svo löngu liðinn tima? Beðið um aðstoð Hjónin Heiðrún Steingrims- dóttir og Þorsteinn Jónatansson misstu allar eigur sinar. er húsið að Helgamagrastræti 7 á Akur- eyri eyðilagðist af eldi aðfaranótt 18. sept. siðast liðinn. Eins og að likum lætur. þá eru hjónin mjög illa stödd. þar sem innbú þeirra var þar að auki mjög lágt vá- tryggt. Sjálfsbjargarfélagar um allt land hafa þvi ákveðið að gangast fyrir söfnun þeim til styrktar, og er fjárframlögum veitt móttaka á skrifstofu Sjálfsbjargar, lands- sambands fatlaðra, Laugavegi 120, Reykjavik, simi 2-53-88. Bátur með bilaða vél SB—Reykjavik. Slysavarnafélaginu barst hjálparbeiðni frá vélbátnum Guð- rúnu SH 32, um kl. 1 á sunnudags- nóttina. Báturinn var þá staddur á Faxaflóa út af Mýrum, með bil- aða vél. SVFÍ bað skip á flóanum að fara bátnum til aðstoðar. Vestri BA 63 var staddur 16—17 milur út af Malarrifi og lofaði hann aðstoð. Um kl. 4.30 um nóttina var Vestri kominn með Guðrúnu i tog og hélt til Akraness. Þangað komu skipin heilu og höldnu um kl. 10.30 i gærmorgun. Guðrún er 21 lest að stærð. Skáldsagan Kristrún i Hamra- vik sýnir betur en flest verk önnur samhengi islenzkra bókmennta og menningar. Þá er sagan ekki ómerk heimild um islenzka mál- þróun og lýsir vel, hvernig fólk áður fyrr valdi orð i samræmi við mótun skapgerðar sinnar og lifs- afstöðu. Og loks er sagan listaverk, eitt af höfuðritum islenzkra bók- mennta á þessari öld”. Nokkrar spurningar og verk- efni eru i bókinni, samdar af Gunnari Guðmundssyni skóla- stjóra. Einnig eru i henni teikn- ingar eftir Harald Guðbergsson. Hafði hann um gerð þeirra m.a. samráð við höfund sögunnar. Prentun annaðist Ingólfsprent hf. 0 Staða fulltrúa viö útibú bankans á Patreksfiröi er laus til umsóknar. Góö laun og starfsaðstaða. Húsnæði í boði. Umsóknir, ásamt upplýsingum um fyrri störf, sendist Samvinnubankan- um — starfsmannahaldi — Banka- stræti 7, Reykjavík, fyrir20. september n.k. SAMVINNUBANKINN Bankastræti 7— Reykjavik — Simi 20- 700. Guðinundur G. Hagalin. Skotbakki Óska eftir hluthöfum i stofnun skotbakka. Lysthafendur leggi nafn og simanúmer á afgreiðslu Timans innan tiu daga frá birtingu þessari merkt: 1360. Örn Ásmundsson Vélstjóri IV. stigs vélstjóri óskar eftir góðu plássi á bát frá Reykjavik eða Suðurnesjum þann 1. nóv. n.k. Tilboð sendist blaðinu merkt: 1361 sem fyrst. Starfsstúlka óskast Starfsstúlku vantar i Geðdeild Barnaspit- ala Hringsins, Dalbraut 12. Upplýsingar gefur yfirhjúkrunarkonan, simi 84611. Reykjavik, 25. september 1972 Skrifstofa rikisspitalanna ARISTO léttir námið Með aukinni stærðfræðikennslu og vaxandi kröfum nútíma tækniþjóðfélags er sérhverjum námsmanni nauðsynlegt að vera búinn full- komnum hjálpargögnum við námið. Aristo reiknistokkurinn er gerður fyrir náms- fólk með kröfur skólanna í huga. Aristo reiknistokkur á heima í hverri skóla- tösku. PENNAVIÐGERÐIN Ingólfsstræti 2. Sími 13271. ■ ■ BIFREIÐAR STJÓRI Óskum að ráða nú þegar bifreiðastjóra. Upplýsingar í síma 20680. Lands smiöjani

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.