Tíminn - 08.10.1972, Blaðsíða 1

Tíminn - 08.10.1972, Blaðsíða 1
goóan mal 229. tölublað — Sunnudagur 8. okt. —56. árgangur. ] Nú um nokkurn tima hefur stóra bnrholan við Rcykjanes- vita gosið, og mcð gufunni berst jarðsjór upp á yfirborðiö og fellur út sem salt i dokkirn- ar niilli hraunhaftanna, eins og myndin sýnir. Reykjancs- viti gnæfir við hiinin i baksýn. (Ljósmvnd: Mats Wibe Lund Engin mengunarhætta myndi stafa frá saltverksmiðjunni Nettógjaldeyristekjur myndu nema um 310 milljónum króna Hafnir á Skaga / eyði í vetur Ein verðmætasta jörð á Norðuríandi og löngu þjóðfrægt stórbýli Það hefði einhvern tíma þótt fyrisögn, og þó ekki trúleg, að Ilafnir á Skaga færu i eyði. Nú vofir sú hætta samt yfir. Ungur bóndi, Benedikt Jónsson, sem búið hefur í Höfnum siðustu ár, hefur selt bústofn sinn og búvélar, vcgna heilsubrests og mun enginn dveljast i Höfnum i vetur. Kkki er þó loku fyrir það skotið að ábúandi kunni að fást áður en vorar á ný, sagði faðir Benedikts, ,Ión Benediktsson, eigandi jarðarinnar. Hafnir á Skaga hafa öldum saman verið ein af mestu vildis jörðum á landinu, og þar bjuggu oft stórauðugir menn. Þar eru stórmikil hlunnindi, og um sumt gott undir bú að öðru leyti. Árið 1930 voru aðeins þrjár jarðir i öllum Norðlendingafjórðungi hærri að landverði, ef undan eru teknar láeinar jarðir, þar sem kaupstaðarlóðir hleyptu matinu upp. Verðmeiri töldust Laxa- mýri, Sauðanes og Þingeyrar. 1 Höfnum eru nli nýlegar byggingar, bæði ibúðarhús og fénaðarhús og gildandi fasteigna- mat losar hálfu þriðju milljón króna. Að landverði er jörðín enn talin verðmætust i Húnavatns- sýslu, að Þingeyrum einum undanskildum. Samvinnufélag rafvirkja í þann veginn ab fæðast Framleiðslusamvinna hefur verið mjög á dagskrá meðal rafvirkja að undanförnu, og i gær héldu þeir fund, þar sem Hannes Jónsson félagsfræð- ingur flutti erindi um fram- leiðslusamvinnu sem úrræði i kjarabaráttu iðnsveina. Rafvirkjafélagið hafði einn- ig fengið Hannes til þess að semja lög og reglur, er hent- uðu sliku framleiðslusam- vinnufélagi, og voru drög að þeim kynnt á fundinum. Þessi hugmynd fékk byr undir vængi i kjaradeilu raf- virkja i sumar, og hefur sér- stök nefnd starfað að undir- búningi nú um skeið. — Við gerum ráð fyrir, að boðað verði til stofnfundar innan skamms, sagði einn nefndarmanna, Asgeir Eyjólfsson, er blaðið sneri til hans fyrir fundinn i gær. K.l-Rcykjavik llugsanlegt or að saltverk- smiðja taki til starfa á Reykja- nesi árið 1!)77, þar sem lokið er l'riimathugunuin um byggingu 25(1 þúsund tonna saltverksmiðju, ,,og virðast hugmyndir um byggingu slikrar verksmiðju bvggðar á traustum jarðfræði- legum og ta'knilegum forsendum, og að nu'gilogir markaðir séu fyrir lu'iidi og verksmiðja geti orðið arðva'iileg", eins og segir iim ineginniðurstoður þessara rannsókiia. sem kynntar voru fyrir blaðamöunum á fösludags- kvöldið. Það er vist óhætt að segja.að Baldur Llndal efnaverkfræðingur sé „faðir" þessara rannsókna, þvi allt frá árinu 1954 hefur hann unnið að þessum rannsóknum meira og minna en frá þvi á árinu 1966 hafa rannsóknir á sjóefna- vinnslu farið fram á vegum Rannsóknaráðs rikisins og á föstudaginn fjallaði ráðið einmitt um skýrslu um hagkvæmni 250 þúsund tonna saltverksmiðju á Reykjanesi og verður sú skýrsla nú send iðnaðarráðherra til at- hugunar^sem lætur sérfræðinga á mörgum sviðum athuga skýrslu þessa mjög gaumgæfilega áður en frekar verður hafist handa i máli þessu. Sjö ára rannsnknir Rannsóknir á sjóefnavinnslu hafa nú staðið yfir i nærri sjö ár, og eru þær einar umfangsmestu nýiðnaðarrannsóknir, sem fram hafa fariðhérlendis. Viðlok þessa árs hefur verið varið alls nærri 48 milljónum króna til þessara rannsókna, þar af 30milljónum til jarðhitarannsókna, en tæplega 18 milljónum til tæknilegra rann- sókna, markaðsathugana og áætlunagerðar. Niðurstöður rannsóknanna hafa verið dregnar saman 1 loka- skýrslu og kemur hún i tveim hlutum. Sú fyrri fjallar um 250 þúsund tonna saltverksmiðjuna en sú siðari um framleiðslu á magnesiumklóriði og magnesiumálmi, ásamt sóda og klóri sem aukaframleiðslu. Saltverksmiöja á Reykjanesi myndi ekki aðeins framleiða salt til að salta þorskinn, heldur er verksmiðja sem þessi undirstöðu- fyrirtæki, sem væntanlega gæti oröið upphafið að mikilvægu sviði iðnaðaruppbyggingar á grund- vel'li innlendra hráefna, orkulinda og tækniþekkingar þegar fram liða stundir — og það sem kannski er mikilvægast i augum margra; engin mengunarhætta stafar frá saltverksmiðju sem þessari, það er helzt hávaðinn i borholunum, scm gæti flokkast undir mengun. Rétt er að geta þess, að verk- smiðja sem þessi, yrði sú eina sinnar tegundar i heiminum, og' viö frumrannsóknir hefur þvi ekki verið hægt að styðjast við er- lendar athuganir á þessum sviðum. Það er þessvegna, sem sjálfri skýrslunni um saltverk- smiðjuna er haldið leyndri, svo hugsanlegir keppinautar okkar á sviði saltframleiðslu geti ekki notið góðs af þeim merkilegu rannsóknum, sem fram hafa farið á þessu sviði. Hér er ekki um það að ræða, að gufuorkan á hverasvæðinu við Reykjanesvita sé notuð til að vinna salt úr sjó, heldur er saltið unnið úr borholum þúsund - þrjú þúsund metra djúpum og er gufan úr holunum notuð til að vinna úr jarðsjónum, sem þarna siast i gegn um jarðlögin, og kemur fram við borun. Rykhindicfni og bensinbætiefni. Þegar talað er um 250 þúsund tonna saltverksmiðju þá er fleira en salt sem framleitt er i þeirri verksmiðju. Saltið er reyndar tvennskonar, eða saltfisksalt og iðnaöarsalt, sem ýmislegt er l'ramleitt úr. „Saltframleiðslan hefur mesta þýðingu" sagði Baldur Lindal á blaðamannafundinum en innan- landsnotkunin er um fimmtiu þúsund tonn á ári. Verksmiðjan myndi framleiða 25 þúsund tonn af kaliklóriði, sem hjá almenningi gengur undir nafninu kali og notað er til áburðar á tún. Markaður er innanlands fyrir fimm þúsund tonn af kalli á ári og myndi Aburöarverksm. kaupa það og dreifa þvi. t 250 þúsund tonna saltverksmiðju eru jafn- lramt framleidd 60 þúsund tonn af 80% kalsiumklóriði, en það er einmitt efnið sem notað er til aö rykbinda malarvegi, ogeinnigtil varnar ismyndun á vegum með varanlegu yfirborði. Loks yrðu framleidd 700 tonn af bromidi i verksmiðjunni, en það efni er m.a. notað til að hækka oktantölu bensins, og auk þess i allskonar eldvarnarefni, og i vefjariðnaði, prentiðnaði og lyfjaiðnaði. Kins og sjö stórir skuttogarar Á þessum timum þegar allt er miðað við landhelgi, þorsk og skuttogara, er rétt að bera saman stofnkostnað verksmiðjunnar við verð a líýjum þúsund lesta skut- togurum. Heildarfjárfesting i mannvirkjum verksmiðjunnar, geymslum og flutningatækjum er áætluð um 1.200 milljónir is- lenzkra krína, en það mun sam- svara kaupverði 7 þúsund lesta skuttogara, eða kaupverði ca. fjögurra varðskipa af nýjustu og fullkomnustu gerð. Heildar- rekstarkostnaður innan verk- smiðjumarka er áætlaður 3,5 milljónir dollara á ári og sölu- verðmætið yrði ein milljón á dag, eöa 360 milljónir á ári. Áætlaö er, að reksturinn gefi af sér um 13,5% árlega endurheimtu fjármagns, áður en skattar eru reiknaðir, en það mun teljast gott að fá 10% i árlega endurheimtu. Reiknað er með að verksmiðjan afskrifist á 15 árum. „Ætti að vera í eigu tslendinga" A blaðamannafundinum, sem Frh. á bls. 6

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.