Tíminn - 08.10.1972, Blaðsíða 13

Tíminn - 08.10.1972, Blaðsíða 13
Sunnudagur 8. október 1972. TtMINN 13 Sverrir Sveinsson. rafveiíustjóri: Raforkumál á Norðurlandi Vegna yfirlýsinga, sem fram eru settar i blaðagrein frá Raf- magnsveitum rikisins og birtust i Timanum 10. ágúst, svo og frétta- tilkynninga Iðnaðarráðuneytisins um raforkumál á Norðurlandi vestra, sem birzt hafa i blöðum undanfarið, er rétt að fram komi atriði, sem skýra allvel þann skoðanamun, sem er um úrbætur i raforkuöflun á 'þessu lands- svæði. Raforkumálanefnd starfandi á Norðurlandi vestra hefir bent á • aðra valkosti i orkuöflun en nú er unnið á vegum Rafmagnsveitna rikisins fyrir Norðurland vestra, og i samþykktum sinum hefur hún ætið bent á að nýta eigi fyrst' innan svæðisins þá raforku, sem til er og einnig hagkvæma virkjunarvalkosti innan svæðis- ins, áður en flutt er að raforka frá öðrum landssvæðum. Kemur þar margt til, svo sem það öryggi, sem það er fyrir hvert hérað að hafa raforkuver innan sins umdæmis og þar með styttri flutningslinur, gagnstætt löngum flutningslinum, sem bæði hafa mikinn fjármagnskostnað og auka bilana- og truflanalikur. Einnig það að nýta kosti við- komandi héraðs til verðmæta- sköpunar, þjóðinni allri til hags- bóta, þó ekki sé gleymt þeim stundarhag, sem felst i mann- virkjagerð meðan á framkvæmd- um stendur. Ljóst er einnig, að með meiri mannvirkjagerð út um landsbyggðina flytzt aukin þekk- ing og menntun i hinar dreifðu byggðir, sem sannarlega er mikil þörf á. Fullyrter, að nákvæmar athug- anir og samanburður hafi verið gerður á valkostum til úrbóta i orkuöflun á Norðurlandi vestra og i raun hafi Alþingi heimilað þessar framkvæmdir með sam- þykkt Framkvæmda- og fjáröfl- unaráætlunar til handa rikis- stjórninni i mai s.l. 1 yfirlýsingu frá Iðnaðarráðuneytinu kemur fram, að orkuverð inn á linu frá Akur- eyri til Norðurlands vestra megi kosta allt að 70 aur/kwst., til þess að sú lausn á raforkuöflun fyrir Norðurland vestra sé hagkvæm- ari en stækkun Skeiðsfossvirkjun ar og samtenging við Skaga- fjarðarveitu. Einnig er látið að þvi liggja, að bygging nefndrar linu sé forsenda linu frá Landsvirkjunarsvæðinu til Norðurlands. Fram hefur komið, að Norðlendingar séu með „bæjarlækjasjónamið” i raforku- málum og þvi brýn nauðsyn að gera stórátak i raforkumálum landshlutans. I yfirlýsingu Rafmagnsveitna ríkisins kemur fram, aö fram- haldsathuganir Orkustofnunar hafi ekki haggað niöurstöðum rafmagnsveitnanna varðandi hagkvæmnismat. Siðan segir: ,,Að þvi leyti sem mál þetta varð ar jafnframtorkumál svæða, sem Rafmagnsveiturnar annast ekki orkuöflun fyrir, var málsatvikum visað til rikisstjórnarinnar án beinna tillagna. Um orkukaup frá Laxárvirkjun náðist samkomu- lag, sem telja má báðum aðilum hagstætt, byggt á þvi að ráðizt verði i byggingu linunnar. Undirbúning og framkvæmdir sjálfs verksins hafa Rafmagns- veiturnar siðan hafið eftir beinum fyrirmælum frá Iðnaðarráðu- neytinu”. Um þessar ákvarðanir er þetta að segja: 1. Sameiginlegur fundur var haldinn i Iðnaðarráðuneytinu þann 10. des. 1971 með fulltrúum ráðuneytisins, Rafm.veitna rikisins og Rafveitu Siglufjarðar. A þeim fundi varð samkomulag um, að Rafveita Siglufjarðar léti fullhanna stækkun Skeiðsfoss virkjunar, en Rafmagnsveitur rikisins könnuðu, hvernig mætti á hagkvæmasta hátt flytja um 2 MW milli Skeiðsfossvirkjunar- og Skagafjarðarsvæðisins til Sauð- árkróks. Fundarmenn voru sammála um að hlita heildarathugun Orku- stofnunar á framkvæmdinni i heild. Þessi heildarathugun hefur enn Ef svæðin væru samtengd: 1965 1966 1967 1968 1969 1970 1971 ekki borizt Rafveitu Siglufjarðar eða Raforkumálanefnd, sem starfar á Norðurlandi vestra, þrátt fyrir itrekaðar óskir. Um þessar ákvarðanir hefur ekki verið haldinn sameiginlegur fundur hlutaðeigandi aðila. Vatnsorka Dfsill Alls 19,3 GWh 2,0 GWh 21,3 GWh 17,8 GWh 5,0 GWh 22,8 GWh 19,9 GWh 3,5 GWh 23,4 GWh 20,1 GWh 4,3 GWh 24,4 GWh 18,9 GWh 6,2 GWh 25,1 GWh 19,5 GWh 6,2 GWh 25,7 GWh 21,7 GWh 6,5 GWh 28,2 GWh staðarins, sem töldu yrir 3000 manns árið 1950 og nær tvöfaldað- ist sá mannfjöldi yfir sumarið. A manntali 1971 voru Ibúar kaup- staðarins 2.088 og hefur þeim fækkað um 1000 manns eða 30% á rúmum 20 árum. Arið 1962 var orkunotkun 11,4 Gwst. á Siglufirði, en var sl. ár 9,4 Gwst. Orkunotkun hefur þvi minnkað heldur á undanförnum 10 árum. Það er því alveg ástæðulaust af talsmanni Rafmagnsveitna rikis- ins að láta að þvi liggja i greinar- Meö öðrum orðum heföu þessar smáúrbætur nær þrefaldað i afli, þær „bæjarlækjavirkjanir”, sem rikið á og rekur á Noröurlandi vestra. Það hlýtur þvi aö vera siöferöi- leg skylda rikisstjdrnarinnar, aö sjá svo um, aö Iönaöarráöuneytiö 1 sendi frá sér þá hagkvæmis út- reikninga og samanburöarskýrsl- j ur, sem Orkustofnun og Aætlana- j deild Rarik hafa unniö og fullyrt er að ákvöröun um lagningu lin- unnar milli Akureyrar og Sauöár- króks sé byggö á. í yfirlýsingu frá Iðnaðarráöuneytinu stendur orð- rétt „Lagning þessarar tengilinu var að sjálfsögðu afleiðing af áætlunum, sem gerðár höfðu ver- ið af Rafmagnsv. rikisins og Orkustofnun, og voru þær auðvit- Samkvæmt yfirliti Orkustofnunar um orkuverö frá Skeiðsfossvirkjun stækkaöri, þar sem búið er að reikna út i orku- verðinu ákveðna hlutdeild i sam- tengingu milli Sauðárkróks og Skeiðsfoss, fæst verð á 19 kv. spennu kr. 0/95 hver kwst. Eða 44% ódýrara næstu tvö ár- in, en sú lausn gefur, sem nú er unnið að. Hvað veröur eftir 1975? Iðnaðarráðuneytið hefur boðað, að þessi tengilina væri forsenda tengilinu yfir hálendið frá lands- virkjunarsvæðinu til Norðurlands og skipuð hefur verið nefnd til þess að kanna hugsanlegt linu- stæði. Talað hefur verið um, aö lina þessi verði byggð árin 1974- 1975. Áætlað verð á raforku frá Sigölduvirkjun var á miöju árinu 1971 kr. 0/35 hver kwst. við A þessu sést, að orkuflutningur yrði eftir hálendislinunni árin 1975-1978 aöallega til Norðurlands vestra og siðan aðallega afl- flutningur til Laxársvæðisins. Heildarorkuflutningur til Norður- Flutn.kostn. til Akureyrar. 3,57 Verö á Akureyri 3,92 Flutn.kostn. til Sauðárkróks .0,67 Verð á Sauöárkróki 4,59 gerð sinni, að litill ávinningur væri fyrir rafmagnsveiturnar að samtengja Skeiösfossvirkjun viö Skagafjarðarsvæðið og nota til þess rök að sama ástand myndist eftir þrjú ár frá smástækkun Sekiðsfossvirkjunar eins og nú er á svæðinu, og að öllum likindum muni það skapast fyrr vegna auk- innar notkunar á Siglufirði og Ólafsfirði. Sú smástækkun sem um er rætt er 1,6 MW„ afgangs er i Skeiðs- fossvirkjun i dag um 1000 kw. eða 1,0 MW. eða samtals 2,6 MW. aö tiltækar þingnefndum, ef frekari skýringa heföi veriö óskað”. 2. Hvaö veröur flutt og hvaö kostar raforkani Hvað er raforkuverð eftir nefndri linu komið til Skagafjarð- ar frá Akureyri samkv. drögum að samningi um orkukaup frá Laxárvirkjun? Ef áætlun um linukostnaðinn sténzt má reikna meö, að linan kosti um 70 Millj. kr. með enda- búnaði en 60 millj. kr. án hans. Reiknað er meö árlegum kostnaöi 7 Millj. kr. (fjármagns-, reksturs- og viöhaldskostnaði). Samingsuppkastiö gerir ráð fyrir 20 Gwst. flutningi næstu tvö árin, þ.e. 10 Gwst. hvert ár og af þvi 2,5 Gwst með diesilafli. stöövarvegg miðað viö fullnýt- ingu. Virkjunin er ákveðin 150 MW. og á hún aö geta framleitt 850 gwst. Telja má vist, að verð á orku frá virkjuninni sé þegar orð- iðall miklu hærra en þessi áætlun gerði ráð fyrir vegna hækkaðs verðlags bæði innanlands og utan. Fram kom i erindi, sem raf- magnsveitustjóri rikisins hélt á aöalfundi S.l.R. i sumar, að umrædd lina yfir hálendið muni kosta 390 til 428 millj. kr. án endabúnaðar og eftir þvi hvaöa linuleiö yrði valin. Ef reiknað er með um 500 millj. kr. byggingakostnaði má áætla árlegan kostnað (fjármagns-, reksturs- og viðhaldskostnað) um 50 M.kr. Miöað viö þær orkuspár, sem geröar hafa verið fyrir Norð- urland allt, verður orkuflutning- urinn eftir linunni i Gwst. sem hér segir: lands væri ekki nema 52 Gwst. árið 1980 samkv. þessum orku- spám. Ef litiö er á, hvaö þessi orka kostar komin til Norðurlands litur dæmið þannig út (kr./kwst.). 0,35 0,35 0,35 0,35 0,3a 2,94 2,50 1,85 1,28 0,96 3,29 2,85 2,20 1,63 1,31 0,50 0,43 0,41 0,36 0,31 3,79 3,28 2,61 1,99 1,62 iFrh. á bls. 15 Orkuspá, sem gerð var I samráði viö Orkustofnun, gerir ráð fyrir nokkuö ört vaxandi notkun raforku til hitunar, iönaðar og heimilisþarfa og i henni er ekki reiknaö með að hitaveita hafi verið byggö á Siglufiröi. Svæðin samtengd: 1972 1973 1974 1975 1976 1977 1978 1979 1980 Alm notkun Iönaður Húshitun Samtals 12.9 GWh 11,9 GWh 3,8 GWh 28,6 GWh 13,7 GWh 12,7 GWh 4,0 GWh 30,4 GWh 14.5 GWh 13,6 GWh 4,3 GWh 32,4 GWh 15.3 GWh 14,5 GWh 4,7 GWh 34.5 GWh 16.1 GWh 15,4 GWh 5,2 GWh 36,7 GWh 16.9 GWh 16,3 GWh 5,9 GWh 39,1 GWh 17.6 GWh 17,8 GWh 6,7 GWh 41,6 GWh 18.4 GWh 18,3 GWh 7,6 GWh 44,3 GWh 19.1 GWh 19,4 GWh 8,8 GWh 47,2 GWh I grein Rafmagnsveitnanna kemur fram, aöárið 1971 þurfti að framleiða 6,5 GWh með diesilafli á Sauðárkróki og hefði Skeiðs- fossvirkjun það ár getað sparað viðkomandi keyrslu um 3,8 Gwst., einungis með .samtengingu, vegna þess, hve mikið vantaði upp á að framleiðslugeta Skeiðs- fossvirkjunar væri fullnýtt. Hins vegar, ef virkjunin hefði verið stækkuð, hefði öll dísil- vinnsla horfið að mestu viö inn- setningu stækkunarinnar og verið svipuð árin 1976-77 og hún var 1971. Hefði þvi verið hægt að fresta lögn háspennulinu milli Akur- eyrar og Skagafjarðar i 4 ár með fullnýtingu Skeiðsfossvirkjunar ogstækkunar hennarum 1,6 MW.. Innsetningartími þeirrar stækk- unar var að sjálfsögðu bundinn við ákvörðun um framkvæmd i ársbyrjun 1972.1 greinargerð sem Rafveita Siglufjarðar sendi Iðnaðarráðuneytinu 6. des. s.l. segir: „Enda þótt fullnaöarhönn- un sé ekki lokið, er greinargerð þessi samin nú vegna eindreginna óska yðar um, að stefnt verði að þvi að orkuvinnsla frá virkjun þessari geti hafizt um eða upp úr áramótum 1972—1973”. 1 greinargerð Rafmagnsveitnanna kemur hinsvegar fram, að orku- vinnsla frá virkjuninni gæti vart hafizt fyrr en á seinni hluta ársins 1974, þótt bygging hefði veriö haf- in á þessu ári. Óskiljanlegt er, hvaö kemur rafmagnsveitunum til þess að lengja innsetningartima virkjunarinnar um tvö ár, þvert ofan i álit og útreikninga verk- fræðinga virkjunarinnar. 1 nefndri greinargerö er sagt, að orkuþörf rafmagnsveitnanna falli á aðra tlma en Skeiðsfoss- virkjun sé aflögufær á, og tekið sem dæmi árið 1971, sem sérstak- lega gott vatnsár og hefði það ár þurft að framleiða 5% af raforku fyrir Skeiðsfosssvæðið með rliesilvélum. Framleitt var þetta ár með diesilvélum á Siglufirði aðeins 0,5% af raforkunni eöa 49 þús. kwst., sem var aðeins vegna eftirlits með háspennulinum og vegna viðgeröa, sem samsvarar rúmlega eins dágs keyrslu. Hinsvegar var hægt aö framleiða 4 milljónum kwst. meira I Skeiðsfossvirkjun og spara með þvi innflutt eldsneyti, sem kostar um 6 millj. kr., ef not- aðar eru tölur sem fram koma i greinargerð Rafmagnsveitnanna. Það sem af er þessu ári hefði verið hægt að spara mun meiri diesilkeyrslu á Sauðárkróki, vegna þess aö veturinn 1971—1972 var mun mildari en veturinn 1970—1971 og þvi hægt að miðla meiru úr lóni Skeiðsfossvirkjunar árið 1972, en álitið var samkvæmt athugun á framleiðslu ársins 1971. Vatnsrennsli Fljótaár hefur verið aukið hjá Skeiðsfossvirkjun um 8% með vatnsflutningi úr Skeiðsdal og eykur það aö sjálf- sögðu orkuframleiðsluna. Fram- hjárennsli hefur verið hjá virkjuninni fram á þennan dag siðan 12. mai i vor, og virkjunin rekin i allt sumar á hálfu álagi. Fram kemur i greinargerð Raf- magnsveitna rikisins, að Siglfirð- ingar keppi nú mjög að aukinni atvinnuuppbyggingu og jafn- framt aö húshitunarvandamál á Siglufirði séu óleyst. ókunnugir sem læsu, gætu látiö sér detta i hug, að þetta fólk væri i kuldanum. Það er lika staðreynd að verið er að byggja tvo skuttogara fyrir Siglfirðinga, hvor um sig um 450 tonn. Það er lika staðreynd, að um tima voru reknir tveir togarar á Siglufiröi um 600—700 tonn. Það er unnið að byggingu nýs hraðfrystihúss á Siglufirði I stað þess, sem rekið hefur verið um árabil i gömlu mjölhúsi Slldar- verksmiðju rlkisins. Það er lika staðreynd, að Skeiðsfossvirkjun sá Siglufirði að miklu leyti fyrir raforku á slldar- árunum bæði síldarverksmiðjum, söltunarstöövum og Ibúum kaup- Orkuvinnsla á Norðurlandi vestra undanfarin ár. Skeiðsfosssvæði: 1965 1966 1967 1968 1969 1970 1971 Skeiðsfoss Garðsá Dísill Alls 9,3 GWh 1,2 GWh 0,0 GWh 10,5 GWh 8.2 GWh 9.3 GWh 9,3 GWh 8,0 GWh 7,6 GWh 9,3 GWh 1.1 GWh 1.2 GWh 1.2 GWh 1,1 GWh 1,1 GWh 1.3 GWh 1,7 GWh 0,5 GWh 0,7 GWh 1,6 GWh 1,6 GWh 0,0 GWh 11,0 GWh 11,0 GWh 11.2 GWh 10,7 GWh 10.3 GWh 10,6 GWh Skagafjarðar- og Húnaveita: 1965 1966 1967 1968 1969 1970 1971 Göngusk. virkjun og Laxárvirkjun. 8.8 GWh 2,0 8.5 GWh 3,3 9,4 GWh 3,0 9.6 GWh 3,6 9.8 GWh 10,8 10,8 GWh 4,6 11,1 GWh 6,5 DIsill GWh 10 GWh GWh GWh GWh GWh GWh Alls .8 GWh ,8 GWh ,4 GWh ,2 GWh ,4 GWh ,4 GWh ,6 GWh I dag eru rekin þrjú vatnsorkuver á þessu svæði á vegum Rafmagns veitna rikisins: á Sauðárkróki i Húnavatnssýslu i ólafsfirði Gönguskarösárvirkjun Laxárvatnsvirkjun Garösárvirkjun 1,10 MW. 0,480 MW. 0,175 MW. Samtals 1,655 MW. Arskostnaður viö orkukaup yröi þvl sem hér segir: Orkukaup: 7,5 Gwst. keyptar á kr. 0/30 2,5 Gwst. keyptar á kr. í/80 KR: 2,25 M.kr. KR: 4,50 M.kr. Arskostnaður vegna tengilinu 6,75 M.kr. 7,00 M.kr. 13,75 M.ki. Með öðrum oröum kostar hver kwst. kr. 1/375. Arin 1975 1976 1977 1978 1979 1980 Laxársvæðið 2 3 4 10 20 30 Norðurland vestra 12 14 16 17 19 22 Samtals: 14 17 20 27 39 52 Arin 1975 1976 1977 1978 1979 1980 Framl.verð Sigöldu '71 0,35

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.