Tíminn - 08.10.1972, Blaðsíða 18

Tíminn - 08.10.1972, Blaðsíða 18
18 TÍMINN Sunnudagur 8. október 1972, AÞJÓÐLEIKHÚSIÐ Sjálfstætt fólk sýning i kvöld kl. 20. sýning miðvikudag kl. 20. Túskildingsóperan eftir Bertolt Brecht. Þýðandi: Þorsteinn Þorsteinsson. Frumsýning þriðjudag kl. 20. önnur sýning fimmtudag kl. 20. Fastir frumsýningargestir vitji aðgöngumiða fyrir kl. 20. í kvöld. Miðasala 13.15 til 20. Simi 1-1200. ISLENZKUR TEXTI Óöur Noregs Leikhúsálfarnir i dag kl. i5.oo Atómstööin i kvöld kl. 20.30 Kristnihald miðvikudag kl. 20.30 — 147. sýning Dómínó fimmtudag kl. 20.30 Aðgöngumiðasalan i Iðnó er opin frá kl. 14. Simi 13191. Heimsfræg ný amerisk stórmynd i litum og Pana- vision, byggð á æviatriðum norska tónsnillingsins Ed- vards Griegs. Kvikmynd þessi hefur alls- staðar verið sýnd við mjög mikla aðsókn t.d. var hún sýnd i 1 ár og 2 mánuði i sama kvikmyndahúsinu (Casino) i London. Allar útimyndir eru teknar i Noregi og þykja þær ein- hverjar þær stórbrotnustu og fallegustu, sem sézt hafa á kvikmyndatjaldi. t myndinni eru leikin og sungin fjölmörg hinna þekktu og vinsælu tónverka Griegs. Mynd, sem allir ættu að sjá. Sýnd kl. 5 og 9.15 Teiknimyndasafn barnasýning kl. 3 Hugur hr. Soames The Mind of Mr. Soames can tslenzkur texti Afar spennandi og sérstæð ný amerisk kvikmynd i lit- um. Gerð eftir sögu Charles Eric Maine. Leik- stjóri: Alan Cooke. Aðal- hlutverk: Terence Stamps, Robert Vaughn, Nigel Davenport. Sýnd kl. 5, 7 og 9 Bönnuð innan 12 ára. Dularfulla eyjan Spennandi ævintýrakvik- mynd i litum. Sýnd kl. 10 min fyrir 3. fIÖKNXK '' RAFOEYlf* þjónusta - sala - hleðsla - viðgerðir I Alhliða rafgeymaviðgerðir og hleðsla Notum eingöngu og seljum járninnihaldslaust kemiskt hreinsað rafgeymavatn Næg bílastæði — Fljót og örugg þjónusta i Tæhniuer AFREIÐSLA 1 Laugavegi 168 — Simi 33-1-55 „SÖNNAK RÆSIR BlLINN^ Skrifstofustjóri Ilaunvisindastofnun Háskólans vill ráða skrifstofustjóra. Starfið er m.a. stjórn og rekstur skrifstofu, umsjón með bókhaldi og launamálum, starfsmannamál, áætlana- og skýrslugerð og margvisleg framkvæmdastjórn. Nánari upplýsingar eru veittar i sima 2-13-40 kl. 14-16. Laun samkvæmt kjarasamningi opinberra starfsmanna. Skriflegar umsóknir með upplýsingum um menntun og fyrri störf skulu hafa borizt Raunvisindastofnun Háskól- ans, Dunhaga 3, fyrir 21. október n.k. Ilaunvisindadeild Háskólans. Sendiboðinn The Go-Between ,, Joseph Losev's Scnacbudct” Julie Alan „ Christie Bates Arets bedste film Grand Prix, Cann Mjög fræg brezk litmynd, er fékk gullverðlaun i Cannes i fvrra. Aðalhlutverk : Julie Christie, Alan Bates. Leikstjóri: Joseph Losey Bönnuð innan 12 ára Sýnd kl. 5 og 9 Guðfaðirinn The Godfather verður næsta mynd. Tónleikar kl. 3 Mánudagsmyndin Sorg i hjarta Le Souffle au coeur Áhrifamikil frönsk mynd Höfundur handrits og leik- stjóri Louis Malle Sýnd kl. 5, 7 og 9 Ókunni gesturinn (Stranger in the house) Frábærlega leikin og æsi- spennandi mynd i Eastman litum eftir skáldsogu eftir franska snillinginn Georg- es Simenon. Isl. texti. Aðalhlútverk: James Ma- son, Geraldine Chaplin, Bobby Darin. Endursýnd kl. 5.15 og 9 Bönnuð börnum. Barnasýning kl. 3 Ævintýri Tarzans siðasta sinn. Slml 50249. Eineygði fálkinn Castle Keep islenzkur texti Hörkuspennandi og við- burðarik ný amerisk striðsmynd i Cinema Scope og Technicolor. Leikstjóri: Sidney Pollack. Aðalhlut- verk. Burt Lancaster, Patrick O'Neal, Jean Pierre Aumond. sýnd kl. 5 og 9 Bönnuð börnum. Barnasýning kl. 3 Tarzan og týndi drengurinn hofnarbíó síml 16444 Tengdafeðurnir. íl) ■7V’ V~ BOB HOPE JACKIE CLEASON JANE WYMAN “HOW TO COMMIT MARRIAGE” u»m« ■ .LlSLIt NIELStN,»-„MAUREtN ARIHUk Sprenghlægileg og fjörug ný bandarisk gamanmynd i litum, um nokkuð furðu- lega tengdafeður. Hress- andi hlátur! Stanzlaust grin, með grinkóngunum tveim Bob Hope og Jackie Gleason. tslenzkur texti. Sýnd kl. 5,7, 9 og 11. Tónabíó Sími 31182 ísadóra The loves of Isadora Úrvals bandarisk litkvik- mynd, með islenzkum texta. Stórbrotið listaverk um snilld og æfiraunir einnar mestu listakonu, sem uppi hefur verið,- Myndin er byggð á bókun- um „My Life”eftir isadóru Duncan og „Isadora Duncan, an Intimatc Portrait”eftir Sewell Stok- cs.Leikstjóri: Karel Reisz. Titilhlutverkið leikur Van- essa Redgrave af sinni al- kunnu snilld, meðleikarar eru, James Fox, Jason Robards og Ivan Tchenko. Sýnd kl. 5 og 9 Hetja vestursins Sprenghlægileg gaman- mynd i litum með isl. texta Sýnd kl. 3. Fjörug og skemmtileg dönsk gamanmynd. Leikstjóri: John Hilbard Aðalhlutverk: Ole Söltoft, Birthe Tove, Axel Ströbye. tslenzkur texti. Endursýnd kl. 5, 7 og 8 Bönnuð börnum innan 16 ára. Kl. 2,30 Rússarnir koma Mazúrki á rúmstokknum Sjónarvotturinn Óvenju spennandi ný ensk kvikmynd i litum. Aðalhlutverk: Mark Lester - (Oliver) tslenskur texti Sýnd kl. 5, 7 og 9 Bönnuð börnum innan 14 ára. Strandkapteinninn Disney-gamanmynd i litum lslenzkur texti. Barnasýning kl. 3 Harry og Charlie Staircase 20th Century-Fox presents REX HARRISQN RICHARD BURTON in the Stanley Donen Production “STAIRCASE” a sad gay story islenzkur texti Sérstaklega vel gerð og ógleymanleg brezk- amerisk litmynd Myndin er gerð eftir hinu fræga og mikið umtalaða leikriti „Staircase” eftir Charles Dyer. Leikstjóri: Stanley Donen Tónlist: Dudley Moore Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Fáar sýningar eftir. Svarti Svanurinn Hörkuspennandi sjóræn- ingjamynd gerð eftir sögu Sabatinis. Tyrone Power. Barnasýning kl. 3. Næst siðasta sinn. Auglýsið í Tímanum

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.