Tíminn - 21.10.1972, Blaðsíða 16

Tíminn - 21.10.1972, Blaðsíða 16
Susini látinn — sprengjan útbrcidda vænti út i drullupollinn og lcntu þatýmist bcint á hausinn cfta rassinn, ekki þó svo illa, aö „hvorugt kæmi upp siðan”). Vatniö var fjandi kait, svo að menn supu óspart hveljur. En það kom ekki að sök, þar sent skólpið var hið gómsætasta á bragðið. Ekki mun neinn hafa meiðzt i átökunum, enda voru þar engin illindi, en margur hefur mátt skipta algjörlega um föt, er heint kom. Og hrollinn geta þeir sofið úr sér i dag, þvi að mánaðarfri er i skólanum. Annars er um þessa busavigslu að segja, að hún var ábyggilega sú liflegasta og hressilegasta við menntaskólana Frh. á bls. 15 Busavígsla við Flensborgarskólann — skyr, píslarganga og „heilög ídýfing" Stp—Keykjavik i böndum cru þeir lciddir um bæinn eins og dýr lil slátrunar og máttu þola háðsglósur og hlátur áhorfenda. En þeir áttu eftir að hefna sin'. l>að, sem hér um ræðir, er SB—Reykjavik Vetrardagskrá útvarpsins hefst i dag, og verða á henni nokkrar breytingar frá þvi, sem verið hef- ur.'Helztar eru þær, að fréttatim- ar breytast, kvöldsagan fellur niður og ,,Lög unga fólksins” fær- ast til föstudagskvölds kl. 22.45. Þá færist sunnudagsbarnatiminn til fimmtudags. Fréttatimarnir kl. 3 og 5 á dag- inn falla niður, en i stað þeirra kemur fréttatimi kl. 4. Þá styttast kvöldfréttir kl. 7, og er það gert til að koma meira efni að, áður en sjónvarpsfréttir hefjast. Annars er þaö stefnan hjá útvarpinu aö hafa sem mest af vönduðu efni ut- an sjónvarpstima, t.d. siðdegis á laugardögum og sunnudögum. Margir nýir þættir fara af stað, og má þar nefna Pistil frá útlönd- um, Strjálbýli og þéttbýli. A döf- inni, Slegiö á þráöinn, Gluggann og Við og fjölmiðlarnir, sem allir eru á dagskrá eftir fyrri kvöld- fréttir. Þá verða fræðsluþættir flesta morgna og einnig poppþættir bæði morgna og siðdegi hvern virkan dag. A nótum æskunnar fellur niður, en stjórnandi hans busavigsla, sem fram fór við Flcnsborgarskólann i Hafnarfirði upp úr iiádcgi i gær. Er frétta- mann og Ijósmyndara bar að garði i Flensborgarskólanum, var handingjagangan einmitt að hefjast. Nemendahópurinn, bæði mun taka að sér eitthvað af nýju poppþáttunum. Kvöldsagan fellur niður, en i stað hennar kemur útvarpssagan, þrjú kvöld vikunnar. Var þetta gert, vegna þess að sinfóniutón- leikarnir á föstudagskvöldum myndu ella oft rekast á gamla sögutimann. t kvöld hefur göngu sina nýtt framhaldsleikrit, „Landsins lukka” eftir Gunnar M. Magnúss. Er það i 10 þáttum og fjallar um Skúla fógeta. Það veröur endur- tekið á sunnudögum kl. 17. Eftir hádegi á sunnudögum verða þættir, ma. Jónas Jónasson með Hratt flýgur stund. Eftir fyrri kvöldfréttir sunnudags verður grafið i segulbandasafn útvarps- ins og flutt gamalt efni af öllu tagi. Sjónvarpsdagskráin hefur þegar verið kynnt, en vert er þó að geta þess, að bráðlega hefjast þar heimilisþættir og kynferðis- fræðsla fyrir börn. Allt of langt yrði upp að telja allt það, sem hlustandi er á i út- varpsdagskránni, svo að ráðleg- ast er fyrir notendur að kynna sér dagskrána rækilega frá degi til dags. menntskælingar og „gaggar”, stormaði niður brckkuna við skól- ann við harmónikuspil og trumbuslátt. t broddi fylkingar gengu nemcndur úr öðrum bekk inenntadeildarinnar, en það voru einmitl þeir, sem að vigslunni stóðu. Báru þeir sjpöld með áletrunum cins og „Enginn verður óbarinn busi” (afbökun á gömlum málshætti, busi og bis- kup lagðir að jöfnu) og voru i alla staði hinir vigalegustu. A eftir sér teymdu þeir busana (fyrstu bekkinga) i böndum, og voru þeir siðarnefndu heldur ófrýnilegir og aumlegir útlits, enda höfðu þcir áður verið makaðir skyri, liklega graðhesta- skyri, cn mestu sletturnar höfðu þó verið „spúlaðar" af með vatni. Hélt nú flokkurinn friði i sýningarfcrðalag um bæinn með busana i böndum. Vakti þessi uppákoma allmikla athygli veg- farenda, og hjólreiðaguttar og smápikur flykktust unnvörpum að og slógust i hópinn með ópum og blistri. Þarna fengu þó krakk- arnir eitthvað spennandi að fylgj- ast með, i stað þess „að mæla göt- urnar” siknt og heilagt. Akvörðunarstaðurinn var niðri við Lækinn, réttu nafni ilamars- kotslæk, en þar áttu busarnir samkvæml samkomulagi að fá tækifæri til að hefna sin á helv... böðlunum. Verður ekki annað sagt, en að þarna riki frelsi, jafn- rétti og bræðralag á háu stigi. Það er svo ckki að orðlengja það, ncma hvað á lækjarbakkanum upphefst nú hinn æsilegasti vatnsslagur, og hafa liklega fáir komizt undan vatnsgusu. En sumir urðu þvi miöur a 11 miklu óheppnari. Þeir fengu nefnilega að súpa seyðið af blessuðu lækjarvatninu, sem brátt varð kolmórautt af botnleðjunni. Þeir svifu þarna eins og englar mcð Vetrardagskrá útvarpsins kynnt: Það bezta verður utan sjónvarpstíma Gert við Aldershot í Skálafirði Þó—Reykjavik. Togarinn Aldershot GY 612, sem hrakinn var frá bryggju i Þórshöfn i Færeyjum, þegar hann ætlaði að leita þangað til viðgerð- ar eftir áreksturinn við varðskip- ið Ægi, er nú kominn i slipp i Skálafirði. Reiknað er með, að togarinn komist á flot i dag. Ólafur Guðmundsson i Þórs- höfn sagði i viðtali við blaðið, að Aldershot hefði ekki átt i neinum vandræðum með að fá viðgerð i Skálafirði, en þar var togarinn tekinn i slipp hjá skipasmiðastöð- inni á Skálum. Ekki er búizt við, að Aldershot fái fullkomna við- gerð i Skálum, en aðeins er talað um bráðabirgaðviðgerð, þannig að togarinn komist heilu og höldnu til Grimsby, bætti Ólafur við. Ólafur sagði, að séð væri, að togarinn væri meira skemmdur en talið var i fyrstu, og búizt er við, að skipta þurfi um bönd og plötur i honum, þegar hann kem- ur til Grimsby. Þýzkur almenningur styður íslendinga Erl-Reykjavik Kona, sem i sumar hefur dval- izt i Þýzkalandi, hafði samband við blaðið og sagðist mega full- yrða, að öll þýzk alþýða styddi málstað Islendinga i landhelgis- málinu. — Þýzkur almenningur virðist fylgjast vel með fram- vindu mála, og hvar sem ég kom, var rætt við mig um málið að fyrra bragði, og virtust allir á bandi Islendinga, sagði hún, og það eru aðeins örfáir menn úr út gerðarbæjunum, sem okkur eru andstæðir. Þar er vart um aðra en eigendur skipanna að ræða. AAikil drykkju- skaparnótt — virtist í vændum í gærkvöldi Stp—Reykjavik Það var óvenju mikil ös við „Rikin” i bænum i gær, er liða tók á dag. Hvert tilefnið hefur verið, er ekki gott að segja, skólafólk hefur eflaust hugsað gott til glóð- arinnar, vegna þess, að það átti fri i dag, fyrsta vetrardag. 1 áfengisútsölunni á Lindargötu 46 var allt troðfullt á sjöunda tim- anum i gærkvöldi. Tvö- og þreföld röð var við afgreiðsluborðið og afgreiðslumennirnir á þönum fram og aftur. — Þrjár vodka og sex rauðvin, og, biddu nú við, jú þrjár af rósa- vini, hálfar. —Þannig var pöntun eins ungs manns, og hann fékk flöskurnar og reikning með nokk- ur þúsund takk. Menn roguðust út með kassa i fanginu, og nokkrum þúsundum fátækari. Inn á milli viðskiptamannanna skauzt Visis-strákur og hugði gott á blaðsöluna. En fáir hirtu um það, þeir voru að flýta sér hein. En fyrir dyrum úti bauð annar blaðasali Stéttabaráttuna, málgagn kommúnistasamtak- anna, marxistanna-leninistanna. Ekki var mikið af ungiingum við útsöluna, en þeir hafa vafa- laust beðið bak viðnæsta húshorn, óþreyjufullir eftir „greiöanum”. Ekki er óliklegt, að aðfaranótt fyrsta vetrardags hafi verið lög- reglunni ærið erilsöm. var bandarísk NTB—Paris Pierre Susini, sendifulltrúi Frakklands i Hanoi, lézt i gær af sárum þeim, er hann hlaut i sprengjuáras Bandarikjamanna á Hanoi fyrir tiu dögum. Hann var 52 ára. Susini grófst undir rústum franska sendiráðsins og brenndist auk þess illa. Hann var fluttur á sjúkrahús i Paris, og segja tals- menn sjúkrahússins að banamein hans hafi veriö brunasárin og innvortis meiðsli. Eftir sprengjuárásina, sem i fórust 5 manns og margir særöust , sendu Nixon og Rogers Pompidou forseta skeyti, þar sem þeir sögðu að þeim þætti þetta leitt. Rannsókn hefur siðan leitt i ljós, að það var bandarisk sprengja, sem hitti franska sendi- ráöið, en ekki n-vietnömsk loft- varnareldflaug, eins og Banda- rikjamenn vildu lengi vera láta. Ilér sjúsl þrir kapitular skirnarathafnarinnar „Skipbrotsmenn” skreiöast á land illa til reika. i skólpinu er barizt upp á lif eður dauða, og tveir (cöa tvær) eru aö „Ijúka” fram af. * Laugardagur 21. október 1972 - Laganemar með umræður um „lögfræðingaveldið" Þær raddir hafa verið uppi, að lögfræöingar séu orðnir allt of margir i landinu og gegni þar öðr- um og fleiri störfum en eðlilegt er. Þá spurningu, sem varpað hefur verið fram, má orða á þessa leið: Er hér lögfræðingaveldi, sem tröllriður þjóðfélaginu? Þetta mál verður til umræðu á opnum fundi Orators, félags laga- nema i háskólanum, á morgun. Veröur fundurinn i Norræna hús- inu og hefst klukkan tvö. — Sú gagnrýni, að lögfræðingar séu of margir og gegni fleiri störf- um i þjóðfélaginu en menntun þeirra segir til um hefur verið talsvert hávær, sagði Jón Steinar G un n la u g ss on , formaöur Orators, i simtali við Timann i gær. Hvössust var þessi gagnrýni ef til vill hjá Sigurði Blöndal, skógarverði á Hallormsstað, i út- varpserindi um daginn og veginn i fyrravetur. Nú ætlum við að gera tilraun til þess að brjóta þetta mál til mergj ar og þess vegna höfum við fengið fjóra menn, sem eru á öndverðum meiði — Ingvar Hallgrimsson fiskifræöing og Ólaf Ragnar Grimsson lektor annars vegar og Jón Sigurðsson ráðuneytisstjóra og Þór Vilhjálmsson prófessor hins vegar — til þess að fjalla um lögfræðingaveldið, sem svo er kallað. En þó að það verði aðal- efni umræðnanna, hvort lög- fræðingar hafi of mikil tök á þjóð- félaginu, má búast við, að einnig veröi talað um lögfræðimenntun- ina sjálfa og þær breytingar, sem hugsanlegt væri að gera á henni. Klúbburinn opnaður aftur Klp—Reykjavik. Um miðjan dag i gær fengu forráðamenn Klúbbsins að Lækjarteig 2 að vita, að þeir fengju aftur vinveitingaleyfið, sem tekið var af þeim um siðustu helgi, þegar rannsókn hófst á vlnbirgðum og bók- haldi húsins. Það var Dómsmálaráðu- neytið, sem gaf út leyfið, en það var tekið af húsinu i nafni lögreglustjórans i Reykjavik s.k. laugardag. Ekki tókst okkur að ná i neinn af forráða- mönnum hússins i gær, þvi i mörgu var að snúast hjá þeim, enda átti að opna húsið aftur i gærkveldi. Húsinu hefur verið lokað siðan á laugardag, þvi að forráðamenn þess hafa ekki talið það borga sig að hafa það opið, ef ekki mætti selja vin innan veggja þess. Rannsókn á bókhaldi hússins er en. i fullum gangi og mun taka nokkurn tim a enda mun það ekki hafa verið i fullkomnu lagi.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.