Tíminn - 03.11.1972, Blaðsíða 20

Tíminn - 03.11.1972, Blaðsíða 20
Tízkusýning A sunnudaginn kl. 5 heldur Kvenstúdentafélag íslands hina árlegu kaffisölu og tizku- sýningu sina. Verður skemmt- un þessi, sem er löngu orðin fastur liður i borgarlifinu, haldin að þessu sinni á Hótel Sögu. Agóðanum er varið til styrktar ungum og efnilegum námskonum, og má geta þess, aö fyrir skömmu hlutu 7 konur styrki, aö upphæð kr. 250.000. Að þessu sinni verður sýndur fatnaður frá Mið- bæjarmarkaðnum og verzl- uninni Snót, skór frá Rimu og hattar frá Soffiu Pálma. Kynnir verður Sigrún Björns- dóttir. A myndinni má sjá hluta sýningarstúlknanna i fötum frá Snót. Ekki þarf að kviða þvi, að bilstjórar myndu ekki hægja á sér ef jafnfallegar stúlkur og þessar stæðu við öll aðvörunarmerki. En kald- samt er það og vart við kvenna hæfi. (Timamynd Gunnar). Hvorki gengur né rekur með friðarsáttmálann an n NTB—Paris, Saigon, Tókió l.eiðlogi bandarisku sendi- nefndarinnar á friðarviðræðun- uin i Paris, William Porter, sagði á fundinum i gær, að hráðlega yrði l'riður i Victnam, cn nauð- Lætur af störfum Klp—Reykjavik. Gústaf E. Pálsson borgarverk- fræðingur mun láta af störfum um næstu áramót. Hefur starf hans verið auglýst laust til um- sóknar og rennur umsóknarfrest- ur út um miðjan þennan mánuð. Gústaf sagði i stuttu viðtali við Timann i gær, að hann væri búinn að vera yfir ellefu ár sem borgar- verkfræðingur. Nú væri hann * kominn á þann aldur, yrði 66 ára á næsta ári, og þó að heilsan væri enn ágæt, væri það sin skoðun og gamalt baráttumál, að þegar menn væru komnir á þennan ald- ur, ættu þeir að hætta og yngri menn að taka við. Blaðburðarfólk óskast Melar 2, Meistaravellir, Sólheimar, Goðheimar, Seltjarnarnes, Lamba- staðahverfi. Tíminn. Sími 12323. syniegt yrði að halda viðræðufund með aðilum áöur en hægt yrði að undirrita friöarsáttmáiann. Bæði fulltrúar N-Vietnama og þjóðirelsishreyfingarinnar i Paris endurtóku, það sem áður hefur veriö sagt, að ekki þurfi meiri viðræður,og ásökuðu þeir Nixon fyrir að hafa gengið á bak orða sinna, þar sem sáttmálinn var ekki undirritaður á þriðjudaginn. Leiðtogi N-Vietnömsku nefnd- arinnar sagöi,að sér þætti leitt til þess aö vita, að Bandarikin reyndu aðdraga striðið á langinn. — Vietnam og heimurinn allur hefði nú getað fagnað friðnum og bandarisku hermennirnir o"g striðsfangarnir undirbúið jóla- hald með fjölskyldum sinum, ef sáttmálinn hefði veriö undirritað- ur á réttum tima, sagði leiðtog- inn. f Hanoi-útvarpinu sagði i gær, að fyrir hálfum mánuði hefðu Bandarikin verið þeirrar skoðun- ar, að friðarsáttmálinn væri full- gerður og um leið stungið upp á, að hann yrði undirritaður 31. október. Sagði útvarpið, að þetta hefði komið fram i bréfi, dagsettu 20. október, frá Nixon til Pham van Dong, forsætisráðherra N- Vietnam. Kissinger hefur áður sagt, að þetta væri misskilningur, Banda- rikin hefðu aðeins átt við,að sátt- málinn ætti að vera tilbúinn 31. október. Þá sagði Hanoi-útvarpið,að sið- an 11. október hefðu Bandarikin þrisvar beðið um frest. 1 bréfinu frá 20. október stæði svart á hvitu, ÞÓ—-Reykjavik. Töluverðum snjó kyngdi niður á tsafirði i fyrrinótt. Allir fjallvegir i kringum Isafjörð tepptust i fannkomunni, og á götum bæjar- ins er mjög mikil hálka, sagði Guðmundur Sveinsson, fréttarit- ari Timans á tsafirði i viðtali við blaðið. Senn fer að koma skiðafæri, sagði Guðmundur,og verið er að undirbúa skiðalyfturnar fyrir veturinn. Menn frá landsimanum eru nú að vinna uppi á Þverfelli. Þar eru þeir að koma fyrir örbylgjustöð fyrir landsimann, en allt sima- samband hefur verið i mesta ó- hvað Bandarikjamenn hefðu sagt og þvi gætu þeir ekki neitað. A meðan á þessu þvargi leið- ÞÓ—Reykjavik. Nýr bátur bættist i flota Djúp- vikinga um siðastliðna helgi. Bát- urinn ber nafnið Hólsnes SU-42, og er 45 rúmlestir að stærð. 1 bátnum er 335 hestafla Caterpill- SB—Reykjavik Kaupfélag Eyfirðinga opnaði á iniðvikudaginn útibú á Siglufiröi. Er þetta hin glæsilegasta verzlun, að Suðurgötu 2-4, en þar var Kaupfélag Siglfirðinga áður til liúsa. Þarna fást nýlendu- og matvörur, heimilistæki, búsáhöld og vefnaðarvörur. Útibú frá nýju verzluninni er við Hvanneyrar- hraut og mjólkurbúð i suðurb Kaupfélag Síglf irðinga hætti störfum 1970, en þá hlupu KEA og kaupfélag Skagfirðinga i skarðið og komu upp sameiginlegri verzl- un að Aðalgötu 7, þar sem áður var mjólkurbúð. fremdarástandi á tsafirði siðustu mánuðina. Það kemur t.d. oft fyr- ir,að þegar fólk hringir og ætlar aö panta sér miða i bió á kvöld- sýningu, þá fer allur bærinn úr sambandi uppundir hálftima. Simasamband út á land er enn verra, ef einhver ætlar sér að ná i Reykjavik, þá verður hann helzt að hringja fyrir klukkan 9.30 á morgnana og eftir kl. 16.00 á dag- inn. Þess á milli er algjörlega vonlaust að ná i réttan aðila. Að vonum eru ísfirðingar mjög litt ánægðir yfir þessu ástandi. Afli linubáta frá tsafirði hefur verið með betra móti undanfarið, hafa þeir fengiöallt upp i 14 tonn i róðri, en þann afla fékk Mimir lrá toganna stendur, geisa bardag- arnir i Vietnam, harðari en nokkru sinni um langt skeið. ar vél og ganghraðinn 9-10 sjómil- ur. Þórarinn Pálmason, fréttarit- ariTimans á Djúpavogi,sagði, að eigendur bátsins væru Dagbjart- ur Jónsson, skipstjóri og Ragnar 1 fyrravetur skoruðu 120 fjöl- skyldur á Siglufirði á KEA að stofna þar útibú og félagsdeild. Aðalfundur KEA i vor ákvað að koma á fót verzluninni en biða með stofnun félagsdeildar að sinni. Skipulagningu, uppsetningu og endurbætur á húsnæði nýju verzl- unarinnar önnuðust þeir Björn Baldursson. Vilhelm Ágústsson, Mikael Jóhannesson, Haraldur Magnússon og Gisli Magnússon. Útibússtjóri á Siglufirði er Guð- mundur Jónasson. Hnifsdal i fyrradag, og sama dag kom Vikingur 3. með 10 tonn. NTB—Feneyjum Hiðheimsfræga ljóðskáld, Ezra Pound, lézt i fyrrakvöld i Feneyj- um, 87 ára að aldri. Pound fædd- ist i Idaho i Bandarikjunum og varð i byrjun aldarinnar kunnur sem „reiður ungur maður”. Bandarikin ákærðu hann fyrir landráð, vegna þess aö hann i sið- ari heimsstyrjöldinni hélt út- varpsræður, þar sem hann varði stjórn Mussolinis. Hann varð að dveljast á geðveikrahæli i Banda- r \ F"östudagur 3. nóvember 1972 - Baskar á N-Spáni: Sprengdu franska sendiráðið NTB—Madrid Tveir ungir menn og ung kona réöust inn i ræöismannsskrifstofu Krakka i bænum Zaragoza á N- Spáni, bundu ræðismanninn og starfsmann skrifstofunnar og komu siðan fyrir sprengju i hús- inu. ilún sprakk skömmu siðar og slasaöist ræðismaðurinn allmik- ið. Ofbeldisfólkið er úr Baska- hreyfingu þeirri, sem berst fyrir sjálfstæði Baskariki á N-Spáni. Þremenningarnir komust inn i ræðismannsskrifstofuna, eftir að hafa barið niður vaktmann. bundu starfsmennina með raf- magnsleiðslum, svettu rauðri málningu um allt og skildu eftir sprengjuna. Við sprenginguna skemmdist húsið mikið(og sjónar- vottar segja, að föt ræðismanns- ins hafi logað, er hann var dreg- inn út úr húsinu. Hinn maðurinn meiddist ekkert. Undanfarið hafa leiðtogar Baskahreyfingarinnar kvartað yfir þvi að frönsk yfirvöld reyni að múlbinda Baskahópa i S- Frakklandi og banna þeim að koma með starfsemi sina nálægt spönsku landamærunum. Segja Baskar.að þetta sé gert i samráði við spönsk yfirvöld. Kristjánsson. Hólsnes er endur- byggður bátur, og hét áður Vonarstjarnan, en var endur- byggður i skipasmiðastöð Daniels Þorsteinssonar i Reykjavik. Þessa dagana er Hólsnes að hefja róðra frá Djúpavogi>og verður báturinn gerður út með botn- vörpu. Um þessar mundir róa fjórir bátarfrá Djúpavogi, sagði Þórar- inn, þrir þeirra róa með linu og Hólsnes með botnvörpu eins og fyrr en sagt. Afli linubátanna hef- ur verið 2-3 tonn i rjóðri, en bát- arnir róa með fá bjóð. Ezra Pound. Myndin var tekin á ttaliu fyrir fjórum árum. rikjunum i 13 ár fyrir vikið, en þegar hann losnaði þaðan, fór hann strax til ttaliu og sagði, að i Bandarikjunum væri ekki hægt að lifa utan geðveikrahælis. I útvarpssendingum sinum frá ttaliu til Bandarikjanna i strið- inu mælti hann einnig Hitler bót. teinni af ræðunum sagði hann: — Ef Bandarikjamenn hefðu verið nógu skynsamir til að fjarlægja Roosevelt og Gyðinga, væru þeir ekki i styrjöld. Símasambandið á ísa- firði í miklu ólestri Nýr bátur til Djúpavogs KEA opnar verzl un á Siglufirði — vegna dskorana 120 fjöiskyldna þar Ezra Pound er látinn

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.