Tíminn - 08.11.1972, Qupperneq 3
Miðvikudagur 8. nóvember 1972
TÍMINN
3
Skógarstrandarhreppi
dæmdur forkaupsrétturinn
Stp—Reykjavik
Siðastíiðinn mánudag var i
Hæstarétti kveðinn upp dómur i
máli nokkru, er fjallar um það,
hvort hreppsfélag Skógar-
strandarhrepps i Snæfellsnes-
sýslu skuli eiga forkaupsrétt að
jörðinni Innra-Leiti þar i hreppi
eða ekki. Afrýjandi i málinu var
hreppsnefnd Skógarstrandar-
hrepps fyrir hönd hreppsins, en
þeir stefndu voru Magnús Ó.
Jónsson, Hjörtur Jónsson og
Haukur Eggertsson.
Krafðist áfrýjandi þess, aö
kaupsamningur og afsal stefnd_a
Magnúsar Ó. Jónssonar til stefnd
Hjartar Jónssonar og Hauks
Eggertssonar frá 25. september
og 25. október 1971 fyrir jörðinni
Innra-Leiti i Skógarstranda-
hreppi i Snæfellsness. yrði dæmt
ógilt og að stefnda Magnúsi 0.
Jónssyni yrði dæmt skylt að af-
Stp-Reykjavik
Fréttamaður hafði i gær sam-
band við Ásmund Eiriksson i Ás-
garði i Grimsnesi og innti hann
eftir þvi, hvort bændur þar um
slóðir hefðu orðið varir þeirra
sjúkdóma, tannloss og kýla-
pcstar, sem nú hrjá sauðfé i
sumum héruðum landsins I veru-
legum mæli.
Eins og skýrt var frá hér i blað-
inu þann 29. okt. s.l. hafa pestir
þessar sýnt sig óþyrmilega i
ýmsum sveitum á Suðvesturlandi
undanfariö, en þær eru þó
þekktastar austanlands, allt frá
Horni norður i Norður-Þingeyjar
sýslu, og virðast hafa breiðzt út
fjögur til fimm siðustu árin. Má
geta þess, að tannlos er nú
skæðasti faraldur i sauðfé i
Borgarfirði eystra.
Að sögn Asmundar hafa
bændur i Grimsnesi orðið varir
við tannlos i fé sinu nú i haust,
að meðaltali i 10-20 af hverjum
300 kindum. Miklu minna ber á
kýlupest, aðeins i kind og kind.
Sagði Asmundur, að fyrst hefði
orðið vart tannloss i Grimsnesi
Skinnasala til
Finnlands
SB-Reykjavik
1 lok siðasta mánaðar var
undirritaður samningur milli
Friitalan Nahka i Finnlandi og
SIS um sölu á álún- og
krómsútuðum gærum og fullunn-
um pelsaskinnum frá Iðunni á
Akureyri. Samningurinn er að
upphæð 125 milljónir króna og
eigi skinnin að afgreiðast á þessu
og næsta ári. Þá er unnið að sölu á
3000 mokkapelsum frá Heklu, en
þeir eiga að afgreiðast á næsta
ári.
Stp—Reykjavik
Mjög annasamt hefur veriö
undanfarna daga, eða frá 1.
nóvember i Sparisjóðsdeild
Landbankans, en þessa 7 daga i
byrjun hvers mánaðar hafa þeir,
er óska að notfæra sér hið nýja
sparilánakerfi bankans, aðstöðu
til að leggja inn á reikning sinn. 1
viðtali við Timann i gær, siðasta
innleggsdaginn að þessu sinni,
sagði Vilhelm Steinsen, yfir-
maður Sparisjóðsdeildar Lands-
sala áfrýjanda f.h. hreppsins
téðri jörð ,,með húsum og mann-
virkjum, gögnum og gæðum fyrir
kr. 1.200.000.007 Þá krafðist hann
málskostnaðar óskipts úr hendi
stefndu fyrir báðum dómum.
Stefndu kröfðust staðfestingar
hins áfrýjaða dóms og málskost-
naðar úr hendi áfrýjanda fyrir
Hæstarétti.
Dómsorð Hæstaréttar:
t dómsúrskurði Hæstaréttar
segir, að áðurnefnt afsal frá 25.
okt. 1971 skuli ógilt vera og
stefnda.Magnúsi ó. Jónssyni,beri
að afsala áfrýjanda, hreppsnefnd
Skógarstrandarhrepps fyrir hönd
hreppsins, greindri jörð með
húsum og öðrum mannvirkjum
og þvi, sem henni fylgi og fylgja
beri, fyrir kr. 1.200.000.00 og með
þeim greiðsluskilmálum, sem
greini i kaupsamningi stefndu
Magnúsar ó. Jónssonar og
fyrir um tveim árum. Ekki voru
þó likt þvi eins mikil brögð að þvi
þá eins og nú er, nema að athugun
hafi ekki veriö eins itarleg og nú.
Taldi Asmundur, að bændur i
Grimsnesi hefðu slátrað nokkrum
ungum ám vegna tannlossins, og
allt ofan i veturgömlum. Eins og
annars staðar, þar sem pestin
hrjáir féð, eru það einkum fram-
tennurnar, sem það missir, en
einnig er til, að jaxlarnir fari
sömu leið. Kvað hann enga rann-
sókn hafa farið fram á fénu i
sveitinni ennþá.
— Við erum að sjálfsögðu ugg-
andi vegna þess, hve pestin virö-
ist breiðast ört út, en við vonum
að úr rætist og munum þrauka
eins og áður — sagði Asmundur
að lokum.
Stp-Reykjavik
Skipstjóra- og stýrimanna-
félagið Verðandi i Vestmanna-
eyjum hefur sent frá sér yfir-
lýsingu þar sem það mótmælir
harðlega þeirri aðferð sem notuð
hefur verið við ákvörðun á fersk-
fiskverði fyrir timabilið frá 1. okt.
til 31. des. i ár.
Það sem hér um ræðir, eru
bráðabirgðaákvæði, sem sett
voru i lögin um Verðjöfnunarsjóð
fiskiðnaðarins i haust, en
stjórnarfrumvarp þeim ákvæðum
til staðfestingar var flutt 18. októ-
ber s.l. í ákvæðunum segir,að
stjórn Verðjöfnunarsjóðs sé
heimilt samkvæmt lögum, er hún
bankans, að alls hefðu rúmlega
600 manns hagnýtt sér sparilána-
þjónustuna, Siðan hún fór á stað
nú i haust. Bjóst hann viö, að þeir
yrðu orðnir um 610 við lokun i
gærkveldi.
Þetta er þriðja innleggstima-
bilið, siðan sparilánaþjónustan
hófst þann 26. september i haust.
Það fyrsta stóð frá 26. sept. til
mánaðamóta september—októ-
ber, en annað timabiliö frá Ltil 7.
okt., að báðum dögum með-
Hjartar Jónssonar frá 25. sept-
ember 1971. Þá segir einnig, að
málskostnaðar i héraði og fyrir
Hæstarétti skuli falla niður, en úr
rikissjóði skuli greiðast
gjafsóknarkostnaður fyrir
Hæstarétti, og þar með talin
málssóknarlaun skipaðs tals-
manns áfrýjanda, Sigurðar Óla-
sonar, hæstaréttarlögmanns,
þrjátiu þúsund krónur.
Dómnum beri að fullnægja með
aðför að lögum.
Um frumþætti málsins:
Hinn 26. september 1971 sendi
Magnús Ó. Jónsson hreppsnefnd
Skógarstrandarhrepps kaup-
samning um jörðina Innra-Leiti,
er hann hafði gert við Hjört Jóns-
son, og var hreppsnefnd boðinn
forkaupsréttur samkvæmt lögum
nr. 40 frá 1948. Siðan sagði orðrétt
i bréfinu: ,,Til frekari skýringar
skal þess getið, að hinn væntan-
legi kaupandi hefur boðið mér bú
rekstursaðstöðu á jörðinni, ef af
kaupum verður og hef ég
fullan hug á að hagnýta mér það
boð hans”.
Oddviti Skógarstrandarhrepps
tilkynnti Magnúsi svo með bréfi
6. okt. 1971, að hreppsnefndin
hefði ákveðið að taka kauptilboði
hans um forkaupsrétt á jörðinni
Innra-Leiti.
Það, sem varðar hér mestu i
málinu, eru orð Magnúsar, á þá
leið að hinn væntanlegi kaupandi
hefði boðið sér búrekstursaðstöðu
á jörðinni, ef að kaupum yrði, og
að hann hefði „fullan hug á” að
hagnýta sér það boð. Nú var það
svo, að i kaupsamningi þeim, er
Magnús hafði gert*dð Hjört (sem
Haukur Eggertsson gerðist siðar
aðili að) og sem hann sendi
hreppsnefndinni, var ekkert
minnzt á ákvæöin um búreksturs-
aðstöðu handa Magnúsi. I 5.
grein laga nr. 40 frá 1948 segir
aftur á móti, að kaupréttur skuli
boðinn skriflega. Söluverö jarðar
og aörir skilmálar skal jafnframt
tilgreint.
Eins og áður segir fylgdu engin
gögn frá kaupanda bréfi
Magnúsar til hreppsnefndar þvi
setur og sjávarútvegsmálaráð-
herra samþykkir að greiða úr
deildum sjóðsins fyrir frystar
fiskafurðir og saltfiskafurðir sér-
stakt framlag vegna bol- og flat-
fiskafurða að undanskildum kola-
tegundum,sem framleiddar eru á
timabilinu frá 1. okt. til 31. des.
1972. Skuli 88 milljónir greiðast,
ef verðmæti afla, sem landað er
innanlands til þessarar vinnslu á
þessu timabili nemur sem svarar
400 millj. króna reiknaö á lág-
marksverði á fiski, er gilti til 30.
sept. 1972, að viðbættri greiðslu i
Stofnlánasjóð fiskiskipa og verð-
uppbót á linufiski. Framlagið
skuli hækka eða lækka i hlutfalli
við breytingar á aflamagni frá
þessu marki.
töldum.
All misjafnter, hve mikið menn
leggja inn, en algengasta upp-
hæðin er 3.300 kr., sem er há-
markið. Aftur á móti eru engin
ákvæði um lágmarksupphæö.
Fáeinir leggja inn 3.000 kr., en
lægsta innleggsupphæðin, er
fram hefur komið, er 1.000 kr.
Yfirleitt er timab., er fólk kýs til
ávöxtunar fjár sins, eitt ár, eða
12 mánuðir, en þó er innan um 18
og 24 mánuðir. ttarlega hefur
til staðfestingar, að kaupandi
hefði heitið honum (seljanda) bú-
rekstursaðstöðu á jöröinni jafn-
hliða þeim kaupskilmálum, sem
greindir voru i kaupsamningnum
né heldur fælist i þessu boði kaup-
anda, m.a. hvort aðstaðan yrði
veitt án endurgjalds eða ekki. Og
um eigin viðhorf til þessa boðs
kvað Magnús ekki fastar að orði,
en að hann hefði „fullan hug” á að
hagnýta sér það.
Segir i dómi Hæstaréttar, að
áfrýjandi hefði þvi vart haft
ástæðu til að ætla, að hér væri til
að dreifa afdráttarlausum samn-
ingsskildaga, er væri hluti af for-
kaupsréttarboði til hans of* láðst
hefði að greina nánar frá í kaup-
samningi eða bréfi. Samkvæmt
þessu hefði áfrýjanda verið rétt
að lita svo á, að honum væri
boðinn forkaupsréttur að jörð-
inni, með þeim skilmálum einum,
sem greindi i kaupsamningi
Magnúsar og Hjartar, og að ekki
þyrfti að taka tillit til áður-
nefndra ummæla Magnúsar i
bréfinu.
130 skráðir
atvinnulausir
JGK—Reykjavik
Félagsmálaráðuneytið hefur
sent frá sér skrá yfir atvinnu-
lausa um siðustu mánaðamót og
kemur þar fram, að á siðasta
mánuði fjölgaði atvinnulausum
yfir allt landið um þrjátiu manns.
I Reykjavik hefur fjölgunin orðið
8 manns, þar eru 34 á atvinnu-
leysisskrá, i Vestmannaeyjum
eru 20 á skrá, á Hofsósi hefur
fjölgunin orðið 8 og 21 á Vopna-
firði. Atvinnulausum hefur hins
vegar fækkað á Sauðárkróki,
Siglufirði og Ólafsfirði. Það
kemur fram á skránni, að i kaup-
túnum með 1000 ibúa eða fleiri er
enginn á atvinnuleysisskrá.
Samtals eru nú hundrað og
þrjátiu skráöir atvinnulausir á
öllu landinu.
Yfirlýsingin er á þessa leið:
„Fundur i skipstjóra- og stýri-
mannafélaginu Verðandi, Vest-
mannaeyjum, haldinn 19. október
1972mótmælir harðlega þeirri að-
ferð, sem notuð hefur verið við
ákvörðun á ferskfiskverði fyrir
timabilið 1. okt. til 31. des. 1972.
Fundarmenn álita það ekki
raunhæfa kjarabót, sem búin er
til með þeim hætti að afhenda
þeim litinn hluta af fé, sem áður
hefur með lögum veriö af þeim
tekið og lagt á banka sem þeirra
eign. Einnig telja þeir, að verð-
jöfnunarsjóður fiskiðnaðarins sé
eingöngu til orðinn vegna þess, að
allt of lágt og óraunhæft fersk-
fiskverð hafi veriö greitt á tslandi
á siðustu árum.”-
þegar verið sagt frá fyrirkomu-
lagi þjónustunnar, ekki sakar að
minna enn á, að þegar um-
ræddum timabilum lýkur, getur
fólk tekið út innlagt fé sitt og
fengið sömu upphæð að láni, en
einnig er hægt að framlengja
geymslutimann.
Þá má og geta þess, að ekki er
hægt að auka innleggsupphæðina
á timabilinu, heldur verður að
binda sig við byrjunarupphæðina
út allan timann.
Beinir skattar
og óbeinir
Viðhorf launamanna og
vinstri sinnaðra umbóta-
manna til beinnar skattheimtu
hefur breytzt mjög verulega á
undanförnum árum viða um
heiin. Rætur liinna breyttu
viðhorfa eru all-margar. Hér
skulu aðeins tvær nefndar.
1. Þrátt fyrir endalausar um-
bætur á löggjöf um beina
skatta, til að reyna að koma
i veg fyrir hin svokölluðu
..löglegu” undanskot, virð-
ast þeir, sem bezta aðstöðu
og kunnáttu hafa til að
skjóta raunverulegum
lekjum og hlunnindum
undan skatti, sifellt finna
nýjar og nýjar smugur.
Gegn slikum undanskotum
dugir ekki skattalögregla
eða liert viðurlög við skatt-
svikum. Þau eru lögleg.
2. Of háir beinir skattar hafa
drcgið úr aðsókn aö
erfiðustu og fórnfrekustu
störfunum, þótt þau hafi
verið verulega betur launuð
en önnur, vcgna þess að
skattprósenta beinati skatta
af launainuninum hefur
verið of há, þannig að
launamunurinn er gerður
nær enginn, þrátt fyrir
erfiðið og fórnirnar. Þetta á
einkum við um undirstöðu-
greinar i franilciðslu, en
ckki við um þægileg störf i
þjónustugreinum.
Launþegar hafa af þessari
reynslu gcrt sér víða ljóst,
að i gegnum smugurnar I
beina skattakerfinu hafa þeir,
sem greiða ættu mest til sam-
félagsins, velt meginhluta
cðlilegra byrða sinna yfir á
hinn almenna launamann með
meöallekjur, sem er stærsti
hópur greiöenda beinna skatta
og sá hópur, sem gefur ríkis-
sjóði viðkomandi rikis megin-
liluta tekna af beinum skött-
um.
Er þessi leið fær?
Af þessum ástæðum hafa
óbeinir skattar i formi sölu-
skatts, veltuskatts og virðis-
aukaskatts tekið við æ stærra
hlutvcrki i skattheimtunni,
þar sem félagslega sinnaðir
flokkar hafa farið með völd.
Þeirri skoðun vex nú fylgi
hér á landi, að skynsamlegt sé
að finna nýtt form á skatt-
heiintu af launþegum. En ef
breyta á fjáröflun rikisins frá
beinum sköttum yfir til
óbeinna er það höfuðatriði,
þegar kauðgreiðsluvisitala er
i gildi, að launþegar viröi þær
lækkanir, sem verða á beinum
sköttum til jafns við sambæri-
lega hækkun, sem verður á
visitölu framfærslu-
kostnaðar mcð hækkun
óbeinna skatta, sem leggjast á
vöru og þjónustu. óhugsandi
er að gera slika breytingu á
fjáröflun til ríkisins án sliks
samkomulags.
Þvi er á þetta minnzt hér, aö
hugsanlegt er að farið geti
saman við lausn þess efna-
hagsvanda, sem nú er við að
fást, að gengiö verði feti
framar i óbeinni skattheimtu
en nemur fjáröflun til aukinna
niöurgreiðslna og beinir tekju-
skattar til rikissjóðs, af t.d.
meðaltekjum stærstu laun-
stétlanna afnumdir. Það gæti
t.d. þýtt, að meðal fyrirfram-
greiðsla upp i áætlaða tekju-
skatta næsta árs stærsta hóps
launamanna ca. 10-15 þús. kr.
á mán. félli niður i byrjun
næsta árs. Þá mætti og hafa
Frh. á bls. 15
Tannlos einnig í
fé í Grímsnesi
UM 610 MANNS HAFA N0TFÆRT SÉR
SPARILÁNAÞJÓNUSTU LANDSBANKANS
Verðandi í Eyjum mótmælir aðferð
við ákvörðun ferskfiskmatsverðs