Tíminn - 08.11.1972, Síða 4
4
TÍMINN
Miftvikudagur 8. nóvember 1972
70 ár við
bókband
- og vinnur enn
dag hvern
Ilann hefur unnió aft bókbandi i
sjö áratugi samfleytt — og vinnur
enn, |»ótt niundi áratugurinn sé
senn hálfnaöur. Kjórtán ára
gamall bóf hann bókbandsstörf,
og siftan hefur þráAurinn ekki
slitnaö.
I»etta cr scm sé Hjarni ólafs-
son, fyrrverandi verkstjóri og
fyrsti verkstjóri hókbandsstofu
Kdduprentsmiöju. Itókhindara-
l'élag islands hefur kosift hann
beiöursielaga sinn, og á laugar-
daginn sióast liöinn var honum
afhent útnefningin. Þessi mynd
var tekin, er hann veitti heiöurs-
skjalinu móltöku. -Timamynd:
<;k
Gullfoss hefur ferðir um páskana
Fer
0
I
í þrjár vorferðir m.a.
„víking" til Noregs
bó—Reykjavik.
Sem kunnugt er, þá hefur l'lagg-
skip islenzka flotans, Gullloss
legiö bundið viö f'estar siðan um
Ungir menn
endurvekja
Búnaðarblaðið
Hiinaöarblaöiö, sem legiö liefur
niöri nó i allmörg ár, er l'ariö aö
komu úl aflur. Ilefst þaö nú á 1.
liiluhlaöi 1(1. árgangs, og eiga þrjú
hliiö aö koma út fyrir áramót.
Na*sta ár eru ráögerö tiu lölubiöö,
alls :ilí(l-l(IO blaösiður, verö sex
hundruö krónur.
Að blaðinu stendur hópur ungra
manna, sem allir eru meira eða
minna tengdir landbúnaði, eiga
rætur sinar i sveitum og eru flest-
ir starfsmenn landbúnaðarstofn-
ana. Kitnefnd skipa borvaldur G.
Jónsson, Jón Björnsson Bjarni
Guðmundsson, Gisli Karlsson og
Jón Viðar Jónmundsson
betta fyrsta tölublað hefst á rit-
stjórarabbi, þar sem gerð er
grein fyrir útgáfunni. Næst ler á
eftir viðtal við Halldór E. Sig-
urðsson landbúnaðarráðherra um
búvöruframleiðsluna. Siöan
koma ýmsar greinar: lleyhiti og
hlöðueldar, Hvað vilja bændur
lesa?, Höfum við efni á þessu?
(fjallarum ull), Nýju jarðræktar-
lögin, Val lifhrúta, Baggavagn og
Ársrit búnaðarsambandanna.
miðjan siðasta mánuð. Hefur
m a. komið til tals, að skipið verði
selt á næstunni, en að þvi er Ótt-
arr Möller, forstjóri Eimskipafé-
lags íslands sagði fréttamönnum,
eru engar likur á þvi að Gullfoss
verði seldur á næstunni,' eða i
lyrsta lagi i lok næsta árs.
Óttarr sagði, að ef Gullfoss
hefði ekki verið lagt i vetur, þá
hefði orðið gifurlegt tap á skipinu
eða um 25 milljónir króna. Ástæð-
an fyrir þessu mikla tapi, sem
orðið hefði ef skipið hefði verið i
siglingum á milli Evrópu og Is-
lands i vetur, er hve farjjegar eru
fáir yíir vetrartimann, og hvað
kostnaður hefur aukizt mikið á
s.l. ári. Á timabilinu frá október
til mai i fyrra, voru farþegar<
með Gullfoss, að meðaltali 10 i
hverri l'erð, en áhöfn skipsins er
07 manns. Getur þá hver maður
séð hvernig útkoman er á rekstri
skipsins yfir vetrartimann.
Óttarr sagði, að það væri i raun
og veru aðeins tveir mánuðir á
ári, þar sem hægt væri að tala um
góða nýtingu á farþegarými, en
það eru mánuðirnir júlí—ágúst.
bessvegna var það ráð tekið að
leggja skipinu og eru það 7 manns
sem gæta skipsins þann tima,
sem það er bundið við bryggju.
Við höfum lengi athugað um
kaup á öðru skipi i stað Gullfoss,
sagði Óttárr, annaðhvort með þvi
að láta smiða nýtt skip eða kaupa
gamalt. Ef farið yrði út i það að
byggja nýtt skip, þá sigldi það
milli islands og Evrópu yfir sum-
artimann, en að vetri til yrði skip-
ið i Karabiskahafinu. bað er bara
einn galli á þessu. Nýju farþega-
skipin eru svo dýr að allri gerð, að
hætt er við að enginn Islendingur
gæti ferðazt með skipinu, þvi að
fargjaldið með þvi myndi kosta
80—1000 dollara á dag. begar at-
hugað var með eldra skip, hefur
komið i ljós að ekkert skip er
hentugra en Gullfoss.
Gullfoss hefur sinar ferðir að
nýju 18. april á næsta ári með
páskaferð til tsafjarðar, og sú
breyting verður nú á, að Eim-
skipafélagið hefur falið Ferða-
skrifstofunni Orval, að sjá um
allar farmiðasölur og farmiða-
pantanir með Gullfossi og öðrum
skipum félagsins.
Um leið er farþegadeild félags-
ins lögð niður sem sérstök deild,
en deildarstjóri hennar, Friðjón
Ágústsson, mun starfa áfram
sem fulltrúi félagsins við skipu-
lagningu og umsjón farþega.
Einskipafélagið væntir þess, að
þetta nýja fyrirkomulag verði
viðskiptavinum til hagræðis, þar
sem farþegar, sem ferðast til út-
landa, þarfnast i auknum mæli
fyrirgreiðslu ferðaskrifstofu við
skipulagningu ferða sinna.
Eins og fyrr segir verður fyrsta
ferð Gullfoss, páskaferð til tsa-
fjarðar, en siðan verða þrjár vor-
ferðir. Fyrsta vorferðin stendur
frá 24. april til 11. mai, og mun
skipið hafa viðkomu i höfnum,
sem það hefur ekki komið til áð-
ur, Cork á Irlandi, San Sebastian
á Spáni, Jersey og Glasgow.
Vorferð tvö er frá 11. maí til 29.
mai. bá siglir skipið til bórshafn-
ar, Kaupmannahafnar, Ham-
borgar, Amsterdam og Leigth.
briðja vorferðin verður svo frá
29. mai til 14. júni. bessi ferð er
Noregsferð. Fyrsta höfn verður
brándheimur, siðan verður siglt
milli skerja til Bergen og
Stavanger og þaðan til Tönsberg,
sem liggur aðeins sunnan við
Osló. Á heimleið verður komið við
i bórshöfn i Færeyjum.
Siðan hefjast reglulegar áætl-
unarsiglingar til Kaupmanna-
hafnar með viðkomu i Leight frá
15. júni til 17. september. Sú
breyting verður frá undanförnum
árum, að siglt verður á 10 og 11
daga fresti frá Reykjavik i stað 14
daga áður. bannig að skipið fer
frá Reykjavik á mánudegi og
föstudegi til skiptis. Sumaráætl-
uninni lýkur með 18 daga haust-
ferð til Dublin, Rotterdam, Ham-
borgar, Kaupmannahafnar og
Leigth.
A blaðamannafundinum með
forráðamönnum Eimskipafélags-
ins kom i ljós að rekstur Eim-
skipafélagsins hefur gengið mun
verr á þessu ári en i fyrra. Astæð-
an fyrir þvi eru fyrst og fremst
hinar miklu verðhækkanir innan-
lands sem utan.
Hannes Pálsson frá Undirfelli:
Úrdráttur úr bókinni
„Stjórnir, nefndir og
ráð ríkisins 1971”
Ilér fer á eftir yfirlit um þá
menn, sem sæti eiga i flestum
ncfndum skv. bókinni „Stjórnir,
ncfndir og ráð ríkisins 1971’’. Hin-
ir þrír efstu sitja í flestum nefnd-
Jón Sigurösson, ráðuneytisstj.
Hirgir Thorlacius, ráðuneytisstj.
Ilöröur Bjarnason, húsameistari
Magnús Már Lárusson
Háskólarektor
Henedikt Gröndal forstj. og alþm.
Hjiirgvin Siguröss. frkv.. stj. atvv.
Hjarni H. Jónsson, skrifst.stj.
Hjálmar Vilhjálmss. ráöun.stj.
Hjörn Jónss. alþm. og form. ASÍ
Ármann Snævarr, prófessor
Rélur Pétursson, alþrn. og forstj.
Páll Sigurösson, ráöun.stj.
Már Klisson, fiskimálastjóri
Gisli Hlöndal, hagSýslustjóri
llalldór Pálsson, búnaðarmálastj.
ólafur Hjörnsson, prófessor
Steingrímur Hermannss. alþm. og
l'orstj.
Guöjón Hansen tryggingafræðingur
Jóhannes Nordal, bankastjóri
Jón Sigurösson, hagrannsóknarstj.
Haldur Möller, ráðuneytisstj.
Árni Snævarr, ráðuneytisstjóri
Torfi Ásgeirsson, ráðuneytisstj.
Hákon Guömundsson,
yfirborgardóm.
Magnús Magnússon, prófessor
Óskar Ilallgrfmsson, bankastj.
Guölaugur borvaldsson, prófessor
Jón Arnalds, ráöuneytisstjóri
bórhallur Ásgeirsson, ráðun.stj.
Hrynjólfur Ingólfss. ráðun.stj.
Sigfús Hjarnati. skrifst. ' Sjóm.f.
Jón Thors, deildarstj.'
Klemenz Tryggvas. hagstofustj.
Gunnar Vagnsson, eftirl.m. fjárm.
Gunnlaugur Hriem, ráðun.stj.
Hragi Ilannesson bankastj.
Sigurður Sigurösson, landlæknir
Jón borsteinsson, fyrrv.alþm.
Jón Sigurðsson, skrifst.stj.
Helgi Sæmundsson, bókmenntafr.
Jón Árnason, alþm.
Gunnar Guöbjartsson, bóndi
Vera kann, að einhverjir fram-
angreindra ágætismanna séu i
fleiri ráðum og nefndum, en þessi
skýrsla telur, og eru þeir aðilar,
sem kunna að hafa orðið fyrir
þeirri óvirðingu að nefndarstörf
þeirra séu ekki fulltalin, beðnir
velvirðingar.
bess skal og getið, að yfirfast-
eignamatsnefndarmennirnir Ár-
mann Snævarr og Torfi Asgeirs-
son teljast ekki hafa tekið nein
laun á árinu 1971, er það þó þeirra
aðalnefnd, sem þeir hafa starfað i
um, en hæstar grciðslur saman-
lagt fyrir nefndarstörf hefur Jó-
hannes Nordal, 474 þús. krónur,
tæpar 40 þúsund krónur á mánuði
i slfkar aukaþóknanir.
Fjöldi Þaraf
nefnda launaðar
15 Fær kr. 419.705 fyrir 12 nefndir
15 Fær kr. 242.600 fyrir 5 nefndir
15 Fær kr. 153.668 fyrir 6 nefndir
14 Fær kr. 149.871 fyrir 5 nefndir
12 Fær kr. 161.290 fyrir 6 nefndir
12 Fær kr. 265.962 fyrir 9 nefndir
11 Fær kr. 272.238 fyrir 8 nefndir
11 Fær kr. 332.776 fyrir 10 nefndir
11 Fær kr. 216.803 fyrir 9 nefndir
10 Fær kr. 86.456 fyrir 3 nefndir
10 Fær kr. 168.500 fyrir 7 nefndir
10 Fær kr. 163.500 fyrir 6 nefndir
10 Fær kr. 281.679 fyrir 8 nefndir
9 Fær kr. 290.034 fyrir 6 nefndir
9 Fær kr. 137.280 fyrir 5 nefndir
9 Fær kr. 323.103 fyrir 8 nefndir
9 F"ær kr. 208.400 fyrir 5 nefndir
9 Fær kr. 407.149 fyrir 8 nefndir
8 Fær kr. 474.425 fyrir 6 nefndir
8 Fær kr. 263.883 fyrir 7 nefndir
8 Kær kr. 164.657 fyrir 3 nefndir
7 Fær kr. 134.000 fyriir ' nefndir
7 Fær kr. 244V992 fyrir a nefndir
7 Fær kr. 210.212 fyrir 4 nefndir
7 Fær kr. 177.181 fyrir 4 nefndir
7 Fær kr. 276.196 fyrir 7 nefndir
7 Fær kr. 256.203 fyrir 4 nefndir
6 Fær kr. 246.455 fyrir 5 nefndir
6Færkr. 59.866 fyrir 3 nefndir
6 Fær kr. 253.126 fyrir 3 nefndir
6 Fær kr. 141.832 fyrir 6 nefndir
6 Fær kr. 150.225 fyrir 6 nefndir
6 Fær kr. 216.708 fyrir 6 nefndir
6 Fær kr. 172.722 fyrir 5 nefndir
6 Fær kr. 248.174 fyrir 5 nefndir
5 Fær kr. 182.960 fyrir 3 nefndir
5 Fær kr. 232.218 fyrir 5 nefndir
5 Fær kr. 143.361 fyrir 5 nefndir
6 Fær kr. 214.849 fyrir 4 nefndir
5 Fær kr. 115.620 fyrir 5 nefndir
5 Fær kr. 160.596 fyrir 5 nefndir
5 Fær kr. 203.396 fyrir 5 nefndir
frá 1962, sér og þjóð sinni til mik-
ils sóma. Reyndar er Jón Pálma-
son, fyrrverandi þingforseti
einnig i- þeirri nefnd, en hann er
kannski farinn að gefa fyrir sálu
sinni.
Til gamans skal þess getið fyrir
þá, sem ekki eru vel markglöggir,
að af þessum 42 góðborgurum
munu 22 vera Sjálfstæðismenn, 10
hafa talizt kratar, 4 eru Fram-
sóknarmenn, 1 úr frjálslynda
flokknum með langa nafnið og 5
óvissir.
Kærir Keflavíkurlögregluna
Klp-Reykjavik
Kona nokkur f Keflavík hefur
kært lögregluna þar til Dóms-
málaráðuneytisins fyrir meint
haröræöi viö sig. Segir hún
lögrcglunahafakúgað sig til að
skrifa undir falska skýrslu
vegna meints ölvunarbrots
manns hennar i akstri.
Nánari tildrög þessa máls
eru þau, aö miðvikudags-
kvöldiö 25. október s.l. sáu lög-
regluþjónar, sem voru á eftir-
litsferö, bifreiö, sem þótti all-
grunsamleg. og sýndist þeim
maöur vera viö stýri hennar.
beir liófu eftirför og náðu
bilnum skömmu siðar, en þá
sat kona undir stýri. Voru
þau bæöi l'iutt á lögreglu-
stööina og við yfirheyrzlur
þar, játaði konan aö hafa skipt
um sæti viö manninn, sem var
undir áhrifum áfengis. Telur
konan sig hafa sætt illri með-
ferö á stöðinni, þó ekki mis-
þyrmingum, og segir, að lög-
regluþjónarnir hafi þröngvað
sér til að undirrita skýrsluna.
Málið mun nú vera i höndum
Bæjarfógetacmbættisins i
Keflavik, sem mun fjalla um
þaö einhvern næstu daga.
HAPPDRÆTTI HASKOLA ISLANDS
Á föstudag verður dregið i 11. flokki. 5.100 vinningar að fjárhæð 32.320.000 kr.
Á morgun er seinasti endurnýjunardagurinn.
Happdrætti Hásköla íslands
11. flokkur
4 á 1.006.000 kr. ,
4 á 200.000 kr.
340 á 10.000 kr.
4.744 á 5.000 kr...
Aukavinningar:
8 á 50.000 kr. .
. 4.000.000 kr.
. 800.000 kr.
3.400.000 kr.
23.720.000 kr.
400.000 kr.
5.100
32.320.000 kr.