Tíminn - 08.11.1972, Side 15

Tíminn - 08.11.1972, Side 15
Miftvikudagur 8. nóvember 1972 TÍMINN 15 Yfirdýralæknir stöðvar folaldaflutninga Yfirdýralæknir stöövaði i gærkvöldi flutning á folöldum, sem flytja átti flugleiðis til Sviss. Búið var að flytja fol- öldin úr á Reykjavikurflugvöll og átti aö setja þau um borð i Fraktflugsflugvél, en búnaður flugvélarinnar var ekki full- nægjandi að dómi yfirdýra- læknis til að flytja þau. Folöld hafa áður verið flutt flugieiðis til Sviss, en yfir- dýralæknir krafðist að vissar breytingar yrðu gerðar á inn- rettingu flugvélarinnar ef þeir flutningar yrðu leyfðir áfram. Þegar til kom var ekki búið að gera umbeðnar breytingar og stöðvaði þvi yfirdýralæknir flutninginn og sagði að folöldin yrðu ekki sett upp i flugvélina fyrr en þeim skilyrðum, sem hann setti yrði fullnægt. Um miðnættið biðu folöldin enn á bilunum á flugvellinum. Orðsending frá happ- drætti Framsóknarflokksins Happdrættisskrifstofan Hring- braut 30 er opin til kl. 6.30 f kvöld og næstu kvöld. Þeir.sem fengiö hafa heimsenda miða eru vin- samlega hvattir til að nota tæki- færið og gera skil. A afgreiðslu Tímans, Banka- stræti 7 er einnig tekiö á móti uppgjöri á afgreiöslutima blaös- ins svo og hjá trúnaðar og um- boðsmönnum happdrættisins úti á landi. Einnig hefur happdrættið gfró- reikning nr. 34444, við Samvinnu- banka tslands og má greiða inn á það númer i bönkum, sparisjóö- um og pósthúsum um allt land. Enn línubilun milli Hólmavíkur og Kirkjubóls - unnið á viðgerð á heimalínum Stp—Reykjavik í viðtali við Landsimann i gær kom fram, að landsimalinurnar, sem slitnuðu i óveðrinu fyrir norðan og vestan um daginn, eru íþróttir Framhald af bls. 11. 1968— 1969: Sigurvegarar i spönsku deildakeppninni. 1 úrslitum i Evrópukeppni meistaraliða. Úrslitaleikur fór þannig: TSSKA Moskva (Sovétr.) — Real Madrid 103:99 (i Barce- lona). 1969— 1970: Sigurvegarar i spönsku deilda- keppninni. Sigurvegarar i spönsku bikar- keppninni. 1 undanúrslitum i Evrópu- keppni meistaraliða. Voru slegnir út af meisturum ttaliu þannig: Real Madrid — Ignis Varese 86:90 (i Madrid). Ignis Varese — Real Madrid 108:73 (i Varese). nú að mestu komnar i lag, og er nú unnið af fullum krafti að við- gerðá heimalinum isveitum. Þau svæði, sem hér um ræðir, eru Húnavatnssýslur báðar, Stranda- sýsla og Dalasýsla. Enn er smálinubilun á land- simalinunni frá Hólmavik inn að Kirkjubóli i Nauteyrarhreppi við Isafjarðardjúp og er unnið að viðgerð á henni um þessar mundir. Þá er ennþá biluð linan við Drangsnes við Steingrims- fjörð. Var verið að reisa þar simastaura, er fallið höfðu i valinn i gær, en ekki byrjað á þvi að tengja saman linuna. Er vonazt til, að samband verði komið á þarna i kvöld. Ekki liggja enn fyrir tölur um tjón af völdum óveðursins (linu- slit og staurabrot) og er ekki að vænta birtingar á þeim, fyrr en fullt simasamband verður komið á. Hins vegar verður eflaust erfitt að meta hið óbeina tjón af völdum rafmagnsleysisins á svæðinu á dögunum, vegna skemmda á matvælum i frystikistum, sem fullar eru af ýmsu nýmeti eftir sláturtiðina og stöðvunar at- vinnurekstrar o.fl. 1970— 1971: Sigurvegarar i spönsku deilda- keppninni. Sigurvegarar i spönsku bikar- keppninni. 1 undanúrslitum Evrópukeppni meistaraliða. Voru slegnir út af meisturum Italiu, Ignis Varese þannig: Ignis Varese — Real Madrid 82:59 (i Varese). Real Madrid — Ignis Varese 74:66 (i Madrid). 1971— 1972: Sigurvegarar i spönsku deilda- keppninni. Sigurvegarar i spönsku bikar- keppninni. I undanúrslitum i Evrópu- keppni meistaraliða. Voru slegnir út af meisturum Júgóslaviu, Jógóplastika þannig: Real Madrid — Jógóplastika 89:81 (i Madrid). Júgóplastika — Real Madrid 80:69 ( i Split, Júgósl.). I heild er árangur Real Madrid sem hér segir frá 1950: Sigurvegarar i spönsku deilda- keppninni 14 sinnum. Sigurvegarar i spönsku bikar- keppninni 14 sinnum. Sigurvegarar i Evrópukeppni meistaraliða (fyrst keppt árið 1956) 4 sinnum. 1 úrslitum. en tapað 3 sinnum. I undanúrslitum, en tapað 4 sinnum. Þrír Bretar fluttir milli skipa ÞÖ-Reykjavik Brezka eftirlitsskipið Ranger Brizer óskaði eftir heimild Land- helgisgæzlunnar i gærmorgun, um að flytja brezka sjómenn á milli skipa i landvari. Þessi beiðni var veitt, og voru sjó- mennirnir fluttir um borð i Brizer undir Grænuhlið eftir hádegi i gær. Mennirnir, sem hér um ræðir, voru af þrem brezkum togurum, Viscaria GY 705, Brucella H 291 og Northen Jewel GY 1. Talsmaður Landhelgis- gæzlunnar vissi ekki, hvort mennirnir voru alvarlega- slasaðir, en vonzkuveður hefur verið út af Vestfjörðum siðustu daga, og bera hin tiðu slys á brezkum togarasjómönnum þess vitni. VEUUM fSLENZKT- ÍSLENZKAN IÐNAÐ Virkni h/f hefur opnað nýja byggingavöruverzlun að Armúla 24. Eru þar til sölu allar islenzkar málningartegundir og málningarvörur hverskonar, mikið úrval af veggfóðri og ýmiskonar verkfærum. Þá má geta þess að verzlunin hefur skrúfur og bolta í millimetramáli, og er sennilega fyrsta verzlunin, sem sérhæfir sig i slikri þjónustu. Það eru bræður tveir, Gunnar og Einar Þorsteinssynir sem sjá umi rekstur fyrirtækisins og sjást þeir hér á myndinni, sem tekin var i verzluninni á laugardaginn. Timamynd GE Forsetahjónin til Svíþjóðar Forsetahjónin, dr. Kristján Eldjárn og frú lialldóra Ingólfs- dóttir, hafa þegið boð Sviakon- ungs að sitja veizlu i Stokkhólmi 11. nov. n.k. i tilcfni niræðisaf- mælis konungsins. Franski ræðis- maðurinn lézt NTB-Madrid Franski ræðismaðurinn i bænum Zaragoza á N-Spáni lézt i gær á sjúkrahúsi af sárum þeim, er hann hlaut á fimmtudaginn, er þrir Baskar réðust inn i sendi- ráðið. Skildu Baskarnir eftir sprengju, sem sprakk stundu siðar og hlaut ræðismaðurinn mikil brunasár. Hann hét Roger Tur og var 67 ára. SOMHAK Slfð&IlII Jafngóðir þeim beztu Viöurkenndir af Volkswagenverk AG í nýja VW-bila, sem fluttir eru til lands- ins. Yfir 30 mismunandi tegundir 6 og 12 v jafnan fyrirliggjandi — 12 mánaða ábyrgð. Viðgerða og ábyrgðarþjónusta Sönnak- rafgeyma er að Laugavegi 168 (áður Fjöðrín) — Simi 33-1-55. ARAAULA 7 - SIMI 84450 Glímunámskeið Ung- mennafél. Víkverja Ungmennafélagið Vikverji gengst fyrir GLIMUNAMSKEIÐI fyrir byrjendur 12 til 20 ára og hefst það föstudaginn 3. nóvem- ber n.k. i iþróttahúsi Jóns Þor- steinssonar, Lindargötu 7 — minni sainum. Kennt verður á mánudögum, miðvikudögum og föstudiigum kl. 7-8 síðd. A gliinuæfingum Vikverja er lögð áherzla á alhliða likams- þjálfun: fimi, mýkt og snarræði. Ungmennafélagar utan Reykjavikur eru velkomnir á glimuæfingar félagsins. Komið og lærið holla og þjóð- lega iþrótt. Ungmennafélagið Vikverji. Vfðivangur hina óbeinu skatta misjafn- lega háa eftir vörutegundum og þjónustu og innheimta þá að meginhluta til við inn- flutning og á framleiðsiustigi. Þessi mál eru öll til skoðunar nú og er hér aðeins ein hug- mynd til viðbótar við þá val- kosti, sem til skoðunar eru. Ekki er óliklegt að stærsti hluti launamanna myndi vilja samþykkja brcytingar á visi- tölugrundvelli, ef á móti kæmi veruleg lækkun tekjuskatta eða afnáin tekjuskatts af al- VfMffBlfí BILALEIGA HVJ2UFISGÖTU 103 VWSendiferðabifreitf-VW 5 manna-VWsvefnvagn VW9manna-Landrover 7manna Aðalfundur Styrktarfélags lamaðra og fatlaðra verðúr haldinn að Háaleitisbraut 13, sunnudaginn 12. nóvember kl. 14. Venjuleg aðalfundarstörf. — Lagabreytingar. Stjórnin.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.