Tíminn - 08.11.1972, Side 16

Tíminn - 08.11.1972, Side 16
Geðsjúkrahús við Landspítalann 120 sjúkrarúm og margskonar aðstaða verða í húsinu Stjórnvndur Klcppsspitalans ásamt Öddu Báru Sigfúsdóttur aðstoöarráöhcrra, taliö frá vinstri: Guörún (iuönadóttir, aöstoöarforstööukona, Pórunn Pálsdóttir forstööukona, Adda Bára Sigfúsdóttir, Tómas lldgason, ylirlæknir, Póröur Möller, læknir og Jóhannes Bergsveinsson læknir. Timamynd Gunnar. ÞÓ—Reykjavik. Aætlaö er, að hafizt verði handa um byggingu á nýju geðsjúkra- húsi á næsta ári. Þetta nýja sjúkrahús verður deild úr Landspitalanum, og verður það staösett austan við Hjúkrunar- skólann. Fyrsta áfanga geð- deildarinnar á að taka i notkun tveim árum eftir að bygginga- framkvæmdir hefjast, en húsið verður byggt i tveim áföngum. Þegar húsið verður fullbúið, verða i þvi 120 sjúkrarúm, en áætlaður byggingakostnaður er 275 milljónir króna. Upphafiö að byggingu þessarar geðdeildar við Landspitalann, má rekja til málefnasamnings rikis- stjórnarinnar, en i honum stend- ur, að það sé eitt meginatriðið i heilbrigðismálum, að ráða bót á ófremdarástandi i málefnum geðsjúkra og drykkjumanna. t framhaldi af þessu skipaði heil- brigðismálaráðherra nefnd til þess, að annast undirbúning að byggingu geðdeildar við Land- spitalann. t nefndinni eiga sæti prófessor Tómas Helgason, Guð- rún Guönadóttir, aðstoðarfor- stöðukona, Asgeir Bjarnason, forstjóri, Adda Bára Sigfúsdóttir aöstoðarráðherra, og Jón Ingi- marsson skrifstofustjóri. Bygginganefndin snéri sér þegar til Húsameistara rikisins, sem leiknað hefur allar byggingar á lóð Landspitalans og óskaði eftir að hann sæi um teikningu geð- deildarinnar. í hans umboði hafa unnið að þessu verki arkitektarn- ir Garðar Halldórsson og Gunnar Öskarsson. Þá hefur verið haft samráð við brezka skipulagsarki- tekta, sem unnið hafa að skipu- lagi Landspitalaióöarinnar, um staðsetningu deildarinnar. Akveðið hefur verið, að i deild- inni fullbyggðri veröi 120 sjúkra- rúm. En þar eð skortur á sjúkra- húsrými fyrir sjúklinga með geð- sjúkdóma er mjög mikill, hefur verið lögð áherzla á, að hanna bygginguna þannig, að unnt verði að byggja hana i tveimur áföng- um með rými l'yrir 60 sjúklinga i hvorum áfanga. Tómas Helgason, fyrilæknir sagði á blm.fundi, er bygginga- nefndin hélt i gær, að fyrsta áfanga yrði að ljúka alveg, áður en hafizt yrði handa um byggingu siðari ál'anga. Augljóst væri að þessi bygging fullnægði ekki nema hluta af þeim þörfum, sem landsmenn hafa fyrir geðsjúkra- rúm, svo nauðsynlegl væri að hel'ja fljótlega undirbúning að byggingu geðdeildar við sjúkra- húsiö á Akureyri og stækkun geð- deildar Borgarspitalans. Hvor áfangi geðdeildar Land- spitalans my ndar heppilega stærð vegna meðferðar og rekstr- ar, en báðar saman mynda þær nauðsynlega stærð til þess að þjóna umfangsmikilli kennslu og ýmissri sérhæfðri þjónustu og rannsóknum. Ætlað er að skipta þessum 60 rúma áföngum i 4 undirdeildir með 15 rúmum i hverri, auk aðstöðu til að taka við þrem dagsjúklingum. Við hönn- un deildarinnar hefur verið lögð áherzla á, að draga úr stofnana- blæ þeirra og gera umhverfið að- laðandi, og sjá fyrir hóp- og ein- staklingsmeðferð, sem nauðsyn- leg er nú talin. Auk sjúkradeild- anna er að sjálfsögðu gert ráð íyrir göngudeildum og annarri meðferðaraöstöðu utan deilda. Til nýjunga má telja aðstöðu til fjölskyldumeðferðar, sem nú ryð- ur sér mjög til rúms i geðlækning- um. Tómas sagði, að fyrst þegar geðdeild Landspitalans yrði kom- in upp sætu geðsjúklingar við sama borð og aðrir sjúklingar og l'engju sambærilega þjónustu. Þá skapast og möguleikar til þess, að bæta kennslu i geðlæknisfræði og félagsgeðlækningum og samhæfa þessa kennslu viðkennslu i öðrum megingreinum læknisfræöinnar, svo að heilbrigðisstarfsmenn framtiðarinnar verði betur búnir til að gegna hlutverki sinu i islenzku þjóðlélagi. Ahugi ungs l'ólks fyrir geðvernd og geðlækn- ingum er mjög mikill og eftir- spurn þess eftir fræðslu á þessum sviðum miklu meiri, en hægt er að lullnægja. Um þessar mundir eru 210 nothæf sjúkrarúm fyrir geðsjúkl- inga hér á landi, en þyrftu ef vel ætti að vera.að vera 420—500 eftir þvi hvort miðað er við áætlanir ileilbrigðisráöuneytisins, sem byggðar eru á reynslu annarra Norðurlanda, eða eftir þvi, hvort byggt er á könnun, sem fram- kvæmd var hér á landi fyrir all mörgum árum og tekið tillit til JGK-Reykjavik t nýbirtri skrá yfir atvinnu- lausa á landinu og getið er um á öðrum stað i blaðinu, vekur það athygli að atvinnuleysi hefur farið minnkandi á Siglufirði að undanförnu gangstætt þvi, sem menn hal'a átt að venjast. Nú halda ef til vill einhverjir, að þetta sé að þakka auknum sjávarafla, en svo er ekki. Það sem er þessu ári er aflinn þeirra framfara, sem orðiö hafa á siöustu árum. Auk þessa rúmafjölda, sem ætti að vera á almennum deilda- skiptum sjúkrahúsum, þyrftu aö vera til 200—250 rúm i hjúkrunar- og vistheimilum fyrir geðsjúkl- inga og fyrrverandi geðsjúklinga. Á næstunni munu verða tekin i notkun 3 slik heimili i tengslum við Kleppsspitalann með samtals 45 rúmum. Þessi heimili gera það kleift að tæma gamla spitalann að Kleppi, sem löngu er oröinn ónothæfur vegna eldhættu, lélegr ar hreinlætisaöstöðu og lélegrar upphitunar. Vegna þessara heim- ila hafa verið teknar á leigu fyrstu hæðirnar i byggingum öryrkjabandalagsins og keypt stórt einbýlishús. Þá má geta þess, að Geöverndarfélag islands stendur nú að þvi, að bæta 10 rúmum við endurhæfingarstöðina að Reykjalundi i viðbót við þau 12 rúm, sem félagið hefur áður kom- ið þar upp. A blaðamannafundinum kom fram, að á yfirstandandi ári hafa orðið verulegar umbætur á með- ferðaraðstöðu á Kleppsspitalan- um. Fyrir stuttu var tekin i notk- un bráðabirgðabygging fyrir göngudeild, aðrar lækningastof- ur, rannsóknastofur, og kennslu- stofur. Þessi bygging er forsenda þess, að hægt verður að nýta þau 130 rúm, sem talin eru nothæf á þriðjungi minni en i fyrra. Bætt atvinnuástand á Siglufirði er af- leiðing nýsköpunar atvinnu- lifsins, og er ástæða til að ætla að Siglfirðingar séu að sigrast á þeim erfiðleikum, sem þeir hafa átt við að striða undanfarin ár. Sú var aö minnsta kosti skoðun fréttaritara Timans á staðnum Jóhanns Þorvaldssonar, þegar fréttamaður talaði við hann i gær. Á blómatimum Siglufjarðar, sildarárunum, voru atv.fyrir- tækin i höndum rikisins svo og einstaklinga frá öðrum stöðum, er leituöu til bæjarins eftir skjót- fengnum gróða. Þegar sildin brást hurfu einstaklingsfyrir- tækin á brott, en eftir stóðu sildarrikisfyrirtæki, sem ekkert hráefni höfðu að vinna úr og gátu engan veginn séð heilu bæja- bæjarfélagi fyrir lifsbjörg. Mikið los komst á byggðina og hafa undanfarið átt sér stað meiri fólksflutningar frá Siglufirði en flestum öðrum stöðum við sjávarsiðuna. En nú eru horfur á að vörn sé að snúast i sókn. Útgerðarfélagið Þormóður rammi er að ráðast i byggingu fiskvinnslustöðvar og iðnaðarmenn á Siglufirði. sem gjarnan hafa þurft að leita i önnur byggðarlög eftir atvinnu, hafa nú næg verkefni i sinni heimabyggð. Sigló-sild er nú orðin sjálfstætt fyrirtæki og virðist rekstur þess. lofa góðu. Menn skyldu þvi ekki undrast, þótt fregnir bærust af Kleppsspitalanum, enn um nokk- urt árabil. Þó þarf fleira að koma til, svo sem aðstaða til að taka á móti mat, sem ætlað er að flytja úr eldhúsi Landspitalans, borð- stofur, betri aðstöðu til hópmeð- ferðar og ýmislegt fleira. Ef svo fer sem fram horfir munu innlagðir á Kleppsspital- ann verða fleiri á þessu ári en nokkru sinni fyrr, eða um 850. Auk þess munu verða um 100 komur á dagvist spitalans, en i henni eru að jafnaði 10—12 sjúkl- ingar. Viötöl og afgreiðslur úr göngudeild spítalans munu verða yfir 10 þúsund á árinu, vegna 800—900 sjúklinga. Tómas sagði, að Kleppsspital- inn stæöi á fyrirhuguðu athafna- svæöi Reykjavikurhafnar og ætti hann að hverfa i framtiðinni, þó svo væri, þá teldi hann engar lik- ur á þvi, a& spitalinn hyrfi af þessu svæði á næstu árum, þar sem það þætti vist ærinn kostnað- ur að byggja íyrirhugaðar geð- deildir. Um þessar mundir starfa 17 læknar við spitalann, þar af 3 i hlutastarfi, 3 sálfræðingar, 2 félagsráðgjafar, 1 iðjuþjállari, handavinnukennari og iþrótta- kennari, 46 hjúkrunarkonur auk sjúkraliða og annars starfsfólks, alls um 200 manns. vinnuaflsskorti á Siglufirði á næstunni. IIK-Vestmannaeyjum Formleg vigsla Rann -sóknarstofnunar fiskiðnaðarins, sem nýlega var komið á fót i Vestmannaeyjum. fór fram 4. nóvember. Kannsóknarstofnunin er sjálfeignarstofnun allra starf- andi fiskvinnslufyrirtækja i Vest- mannaeyjum; frystihúsa, salt- fiskverkunarhúsa, fiskimjöls- verksmiðju og lifrarsamlags. Stofnuninni er ætlað að annast efnafræðilega og gerlafræðilega þjónustu, eftirlit og rannsóknir fyrir aöildarfyrirtækin, svo og upplýsingasöfnun og kynningu nýjunga i fiskiðnaði. Stofnunin er til húsa i byggingu Vinnslustöðvarinnar h.f. að Hafnarbraut 2. Þar hefur hún til afnota 150 fermetra rannsókna- stofu. búna öllum nauðsynlegum " tækjum. Rannsóknastofnun fiskiðnaðar- ins i Reykjavik sem mikla aðstoð veitti við hönnun og uppbyggingu Miðvikudagur X. nóvember 1972 Sprúttsali handtekinn með smyglað áfengi Lögreglan i Reykjavik handtók i fyrrinótt leigubil- stjóra, scm grunaður var um að sclja áfengi. Var leitað i bil lians og fundust þar nokkrar flöskur af smygluðu áfengi og nokkrar, sem hann hafði keypt á löglcgan hátt, cn sterkur grunur leikur á að hann hafi ætlað aö selja það á ólöglegan hátt. Ekki voru öll kurl komin til grafar, þótt búiö væri að gera upptækar veigarnar i leigu- bilnum, þvi i einkabíl leigubif- reiðastjórans fannst einnig töluvert magn af smygluðu og betur fengnu áfengi, en einka- hilinn notaöi maðurinn sem vörugeymslu og.náði þangað i birgöir þcgar um þraut i leigu- bilnum. Vegabætur í Borgarfirði Lokiö er smiði nýrrar brúar á Búöardal við Klettstiu i Norður- árdal og hefur verið gerður beinn vegarkafli beggja megin árinnar i stað króka þeirra.sem þar voru áður. Nýja brúin yfir Norðurá hjá Haugum er einnig fullgerð, og á að leggja nýjan veg af þjóð- brautinni norður, en vafasamt er, hvort þvi verður lokið i haust. Á döfinni er að gera nýjan veg yfir Grábrókarhraun upp að Bifröst, en hann verður tæpast gerður á þessu ári héðan af. — Það er þarna um fleiri en eina leið að velja, sagði Sigfús Orn Sigfússon hjá vegamálaskrifstofu og við höfum leitað samkomulags um það við náttúruverndaryfir- völd hver þeirra skuli valin. Tvær leiðir hafa verið merktar með flöggum og önnur þeirra verður valin, þegar þar að kemur. rannsóknastofunnar og sá t.d. um pöntun og val allra tækja, hefur verið falið að annas daglegan rekstur stofunnar og hlaut til þess 1 milljón króna á fjár- lögum 1972. Forstjóri er össur Kristinsson efnafræðingur en alls eru starfs- menn þrir. Bókhald annastsam- eiginleg skrifstofa hraðfrysti- húsanna i Vestmannaeyjum. Rekstrarstjórn Rannsókna- stofnunar fiskiðnaðarins i Vest- mannaeyjum er skipuð þremur mönnum, af hálfu eigenda Kjartan B. Kristjánsson, form. Guðmundur Karlsson og Guð- laugur Gislason. Af hálfu Rann- sóknastofnunar fiskiðnaðarins i Reykjavik sitja i stjórn dr. Þórður Þorbjarnarson og össur Kristinsson. Stofnkostnaður rannsóknar- stofnunarinnar er nú rúml. sex milljónir króna. Sáttmáli Austur- og Vestur-Þýzkalands NTB-Bonn Stjórnir Austur- og Vestur- Þýzkalands samþykktu i gær drög samkomulags þess, sem koma skal á eölilegum sam- skiptum rikjanna. Tilkynnt var i gær, að aðilar myndu undirrita samkomulagið i Bonn i dag. Það eru þeir Egon Balir og Michael Kohl, ráðu- neytisstjórar, sem hafa stjórnað viðræðum hvor fyrir sitt land. Sáttmáli þessi mun brjóta þann is. sem veriö hefur milli rikjanna i samskiptum þeirra. sagði VVilly Brandt kanslari á stjórnarfundi i Bonn, eftir að sáttinálinn liafði verið sam- þykktur. — Nú getum við hafið sain- viniiu á jafnréttisgrundvelli og komiö miklu i verk, sem aðeins i gær virtist ómögulegt, sagði Brandt. Ilann lagði áhcrzlu á að sáttmálinn inyndi ekki hafa áhrif á hina nánu samvinnu V-Þjóðvcrja við bandamenn sina og að mögu- leika á sameiningu þýzku rikjanna væri i sáttinálanum lialdið opnum. Mikil atvinna á Siglufirði Rannsóknarstofnun fiskiðnaðarins í Vestmannaeyjum

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.