Tíminn - 17.11.1972, Blaðsíða 12

Tíminn - 17.11.1972, Blaðsíða 12
12 TÍMINN Föstudagur 17. nóvember 1972 III/ er föstudagurinn 17. nóv. 1972 Heilsugæzla Slökkviliö og sjúkrabifreiðar fyrir Reykjavik og Kópavog. Simi 11100. Sjúkrabifreið i Hafnarfirði. Siml 51336. Slysavarðstofan i Borgar- spitalanum er opin allan sólarhringinn. Simi 81212., Tannlæknavakt er i Heilsu- 'verndarstöðinni, þar sem Slysavaírðstofan var, og er op- in laugardag og sunnudag kl. '5t6 e.h. Simi 22411. I.ækningastofur eru lokaðar á laugardögum, nema stofur á Klapparstig 27 frá kl. 9-11 f.h. Simi 11360 og 11680. — Um vitjanabeiðni visast til helgi- dagavaktar. Simi 21230. Kvöld/ nætur ög helgarvakt: Mánudaga- fimmtudaga kl. 17.00-08.00. Frá kl. 17,00 föstu- daga til kl. 08.00 mánudaga. Simi 21230v Apótck Ilafnarfjarðar er opið alla virka daga frá kl. 9-7, á laugaiMögum kl. 9-2 og á sunnudögum og öðrum helgi- dögum er opið frá kl.,2-4. Afgreiðslutimi lyfjabúða i Iteykjavik. A laugardögum verða tvær lyfjabúðir opnar frá kl. 9 til 23,og auk þess verður Árbæjar Apótek og Lyfjabúð Breiðholts opin frá kl. 9 til 12. Aðrar lyfjabúðir eru lokaðar á laugardögum. Á sunnudögum (helgidögum og almennum fridögum) er aðeins ein lyfjabúð opin frá kl. 10 til kl. 23. Á virkum dögum frá mánudegi til föstudags eru lyi jabúðir opnar frá kl. 9 til 18. Áuk þess tvær frá 18 til 23. Kvöld og helgidagavörzlu apóteka i Reykjavik vikuna 18. til 24. nóvember, annast Borgar Apótek og Reykja- vikur Apótek. Sú lyfjabúð, sem fyrr er nefnd, annast ein vörzluna á sunnud. helgid. og alm. fridögum, einnig nætur- vörzlu frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga, en til kl. lOá sunnud. helgid. og alm. fridögum. Ónæmisaðgerðir gegn mænu- sótt, fyrir fullorðna, fara fram i Heilsuverndarstöð Reykja- vikur á mánudögum kl. 17-8. Siglingar Skipaútgerð rikisins.Esja er á Hornafirði á suðurleið. Hekla fer frá Reykjavik á morgun austur um land i hringferð. Herjólfur fer frá Reykjavik kl. 20.00 i kvöld til Vestmanna- eyja. Skipadeild SiS. Arnarfell er á Hvammstanga, fer þaðan til Sauða'rkróks, Akureyrar, Svalbarðseyrar og Húsavikur. Jökulfell fer á morgun frá Keflavik til Gloucester. Helgafell fer i dag frá Svend- borg til Húsavikur. Mælifell fór 15. þ.m. frá Rieme til Gufuness. Skaftafell átti að fara i gær frá Casablanca til Antwerpen. Hvassafell fór 15. þ.m. frá Akureyri til Ventspils. Stapafell losar á Húnaflóahöfnum. Litlafell fer i dag frá Reykjavik til Norður- landshafna. Flugóætlanir Flugfélag Islands innanlandsflug. Aætlað er flug til Akureyrar (3 ferðir), Vest- mannaeyja, Isafjarðar, Húsavikur, Raufarhafnar, Uórshafnar, Patreksfjarðar, Egilsstaða og Suðárkróks. Millilandaflug. Gullfaxi fer til Glasgow og Kaupmannahafnar kl. 08.45. Vólin er væntanleg aftur til Keflavikur kl. 18:45. Flugáætlun Vængja. 1 dag er áætlað flug til Siglufjarðar og Blönduóss kl. 12.,Akraness kl. 12. og kl. 4. Félagslíf Kvcnfclag Laugarnessóknar. Munið föndrið i kvöldiföstu- dagskvöld,kl. 8.30. Stjórnin. Frá Guðspekifélaginu. — Við og nútiminn, nefnist opinbert erindi, sem Sigvaldi Hjálmarsson flytur i Guðspekifélagshúsinu, Ingólfsstræti 22 i kvöld, föstu- dag, kl 9. öllum heimill aðgangur. Judo,æfingatimar i Skipholti 21, inng. frá Nóatúni. Mánu- daga, þriðjudag, fimmtudaga kl. 6.45 s.d. Laugardaga kl. 2.30 e.h. Kvennatimar mið- vikudag kl. 6-7 s.d., laugar- daga kl. 1.30 tii 2.15 e.h. Drengjatimar á þriðjud. kl. 6 s.d. Uppl. i sima 16288 á oíanskr. tima. Judofélag Reykjavikur. Sjálfsbjörg, félag fatlaðra i Reykjavik. Heldur basar i Lindarbæ, sunnudaginn 3. desember næstkomandi. Munum veitt móttaka að Marargötu 2 á limmtudagskvöldum og á skrifstofu Sjálfsbjargar lands- samband fatlaðra Laugavegi 120. Félagar stuðlið að myndarlegum jólabasar. Basar nefndin. B a z a r kvenfélags Ha llgrimskirkju verður haldinn laugardaginn 18. nóvember. Félagskonur og aðrir velunnarar kirkjunnar vinsamlegast sendi muni i félagsheimilið, fimmtudag og föstudag kl. 3-6 e. h. eða til bóru Einarsdóttur, Engihlið 9 og Huldu Nordal, Drápuhlið 10. Hafnarfjörður ‘>v Bæjarfulltrúi Framsóknarflokksins, frú Ragnheiður Svein- björnsdóttir, er til viðtals að Strandgötu 33, uppi. Simi 51819 alla mánudaga kl. 18.00 til 19.00. Framsóknarfélögin. Góð spilamennska Suðurs tryggði honum 10 slagi i 4 Sp. i eftirfarandi spili, þar sem Vestur var ekki nógu vakandi. ♦ KD52 V 1093 ♦ AD74 4 96 A 973 4> G V K6 V DG82 4 9652 4 KG8 * DG54 + Á10872 4 A10864 V Á754 4 103 * K3 Vestur spilaði út T-2 og spilar- inn i S lét litið úr blindum, þar sem hann vissi, að i sæti V var spilari, sem ógjarnan spilar út frá K. Austur fékk á T-G og þegar hann spilaði L-Ás lyftist brúnin aðeins á Suðri. Afram L og tekið á K og nú kom lykilspilið — hjarta- ás.Vestur svaf á verðinum og lét Hj-6. Nú hafði S tök á spilinu. Hann tók ás og kóng á spaða — siðan T-As og trompaði T og þá kom K frá Austri. D blinds var frislagur. Blindum var spilað inn á spaða og hjarta kastað heima á T-D. Þegar Hj. var nú spilað fest- ist Vestur inn á K og varð að spila i tvöfalda eyðu. Þar með stóð spilið. Á stúdentaskákmótinu i Graz i sumar, kom þessi staða upp i skák Dobrovolsky, Tékkósló- vakiu, og Strand, Noregi, sem hefur svart og á leikinn. 18. - - RxR 19. exf6 - Bxf6 20. Hc7 — Dd4 21. Hx8 og svartur gafst upp. Ef 21.... DxH þá 22. Bh7+ og vinnur drottninguna. Jón Grétar Sigurðsson | héraösdómslögmaftur Skólavörftustig 12 Simi 18783 VIPPU - BllSKÚRSHURBIN KONUR Munift basar Félags framsóknarkvenna i Reykjavik, sem verftur laugardaginn 25. nóvember n.k. aft Hallveigarstöðum. Unnift er aft basarmunum aft Hringbraut 30 á miövikudögum kl. 1-5 (13-17). Litift inn, efta hafift samband viö basarnefndarkonur,Halldóra 12762, Sólveig 13277, Þórunn 18931, Sólveig Alda 35846. Stjórnin. Lagerstærðir miðað við múrop: Hæð: 210 sm x breidd:’240 sm 210 - x - 270sm Aðrar slærðir smíðaðar eítir beiðnl GLUGGAS MIÐJAN Síðumúla 12 - Sími 38220 iiii ■ auL QH 88B1, Framsóknar- vist fimmtudaginn 16. nóv. Framsóknarvist verður aft Hótel Sögu fimmtudaginn 16. nóv. og hefst kl. 8.30. Húsið opnaft kl. 8.00. Stjórnandi vistarinnar verftur Markús Stefánsson og ræftu- maftur Einar Agústsson, utanrikisráðherra. Góð verðlaun. Dansað til kl. 1.00 Allir, sem geta, eru beðnir að kaupa aðgöngumiða i afgreiðslu Timans, Banka- stræti 7, simi 12323 eða á skrifstofu Fram- sóknarflokksins, Hringbraut 30. Simi 24480 vegna þess að tafsamt er að afgreiða fjölda manns við innganginn á Hótel Sögu sama kvöidið og spilað er. Hins vegar er sjálfsagt að seija þeim miða við innganginn, sem af einhverjum ástæðum geta alls ekki tekið miða sina á áðurgreindum útsölustöðum. Stjórnin. Vestur-Húnavatnssýsla Aðalfundur Framsóknarfélags Vestur-Húnavatnssýslu verður haldinn i Félagsheimilinu á Hvammstanga, föstu- daginn 17. nóv. kl. 21. Stjórnin. Viðtalstímar alþingismanna og borgarfulltrúa Framsóknar- flokksins í Reykjavík Næstkomandi laugardag 18. nóvember klukkan 10-12 f.h. verfta til viðtals borgarfulltrúar Gerftur Steinþórsdóttir og Kristján Benediktsson á skrifstofu flokksins Hringbraut 30. Innilegar þakkir fyrir gjafir og hlýjar árnaftaróskir á átt- ræðisafmæli minu 7. nóvember. Andrés Guðmundsson bóndi frá Brekku i Dýrafirði. Iðnnám Óskum eftir að ráða nema i bilamálun, nú þegar eða sem fyrst. Bilaskálinn hf., Suöurlandsbraut 6. Kaupfélag Rangæinga auglý^ir til sölu: Rússa-jeppi, dfsel, árgerð 1967 Moskvitch, árgerð 1967 Austin Gipsy, dísel, árgerð 1964 Willvs Station, árgerð 1960 Willys-jeppi, árgerð 1965 Vélar, girkassar, drif, vökvastýri o. fl. úr Volvo-vörubíl- um.Týpur 385 og 395. — Ennfremur Kilvél.þriggja hausa. Upplýsingar gefur Bjarni Helgason, simar 5121 og 5225.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.