Tíminn - 03.12.1972, Blaðsíða 6

Tíminn - 03.12.1972, Blaðsíða 6
TÍMINN Sunnudagur 3. desember 1972 Þann 18/11 voru gefin saman i hjónaband i Kópavogskirkju af séra Gunnari Arnasyni. Ungfrú Pálina Þorvaldsdóttir og Rúnar Sigurbjörnsson. Heimili þeirra er að Löngubrekku 5. Kóp. Stúdió Guömundar. Nýlega voru gefin saman hjónaband i Laugarneskirkju af séra Garðari Svavarssyni. Ungfrú Valgerður Hrólfsdóttir og Kristinn Eyjólfsson. lieimili þeirra er að Kleppsveg :»t. Hvk. Stiidió Guðmundar. Þann 5. nóv. voru gefin saman i hjónaband i Frikirkjunni af sr. Þorstcini Björnssyni ungrú Björk (iunnarsdóttir og hr. Guðmundur Jónsson. Heimili þcirra er að Æsufell 2. Nýja Myndastofan. Þann lK/11 voru gefin saman i hjónaband i Neskirkju af séra Frank M. Halldórssyni. Ungfrú Hrafnhiidur Þorgeirsdóttir og Hafþór L. Ferdinandsson. Heimili þeirra er að Vesturbergi 78. Kvk. Stúdió Guðmundar. Þann 11/11 voru gefin saman i hjónaband i Garðakirkju af séra Braga Friðrikssyni. Ungfrú Ingibjörg Jónasdóttir og herra Klemens Eggertsson. Heimili þeirra er að Skótjörn Álftanesi. Ljósmyndastofa Kristjáns Þann 11/11 voru gefin saman i hjónaband I Þjóðkirkjunni i Hafnarfirði, af séra Garðari Þor- steinssyni. Ungfrú Guðrún Guðnadóttir og Gunnar Bjartmarsson. Stúdló Guðmundar. Þann 4/11 voru gefin saman i hjónaband i Frikirkjunni af séra Þorsteini Björnssyni. Ungfrú Ragnheiður Valdimars- dóttir og Niels Þorgilsson. Heimili þeirra er að Nýbýlaveg 5. Stúdfó Guðmundar. Þann 4/11 voru gefin saman i Dóm kirkjunni af séra ólafi Skúlasyni. Ungfrú Jonna Lóa Jóhannsson og Jojo Lomibao Ilumin. Heimili þeirra verður að Óðinsgötu 11. Rvk. Stúdió Guðmundar. Þann 4/11 voru gefin saman I hjónaband I Háteigskirkju af séra Jóni Þorvarðasyni. Ungfrú Sigfrið Þormar Garðarsdóttir og Jón Pétursson. Heimili þeirra er að Njálsgötu 20. Rvk. StúdióGuðmundar. Þann 18/11 voru gefin saman i hjónaband I Laugarneskirkju af séra Leó Lúlíussyni. Ungfrú Sigrún Böðvarsdóttir og Lúðvik Bjarnason. Heimili þeirra er að Irabakka 32. Rvk. Studió Guðmundar. Þann 18/11 voru gefin saman I Bústaðakirkju af séra Ólafi Skúlasyni. Ungfrú Herdis Sonja Hallgrimsdóttir og Guðni Rúnar Pálsson. Heimili þeirra er að Njörfasundi 25. Rvk. . Stúdió Guðmundar. Þann 14/11 voru gefin saman I hjónaband I Neskirkju af séra Jóni Thorarensen. Ungfrú Ragna Þórhallsdóttir kennari, og Flosi Kristjánsson kennari. Heimili þeirra er að Einimel 6. Stiidió Guðmundar.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.