Tíminn - 03.12.1972, Síða 17

Tíminn - 03.12.1972, Síða 17
Sunnudagur 3. desember 1972 TÍMINN Hestamenn- Hestar Tökum hesta i vetrarfóörun i nágrenni borgarinnar. Mjög skemmtilegt umhverfi til útreiöa. Einnig verður rekin tamningastöð frá 1. janúar á sama stað. Upplýsingar i sima 8-36-21. Ingólfsstræti 2 Sími 13271 v@tring teiknipennar viðurkenndir úrvals pennar fyrir atvinnumenn, kennara og námsfólk. Rotring téiknipennar og teikniáhöld fást í þægilegum einingum fyrir skóla og teiknistofur. PENNAVIÐGERÐIN Tilboð óskast i lagningu á aðalræsi frá Álfabakka að Breiðholti II, hér i borg. Útboðsgögn eru afhent i skrifstofu vorri gegn 5.000.- króna skilatryggingu. Tilboðin verða opnuð á sama stað þriðjudaginn 19. desem- ber 1972, kl. 11.00 f.h. INNKAUPASTOFNUN REYKIAVÍKURBORGAR Fríkirkjuvegi 3 — Sími 25800 Til tœkifœris gjafa Demantshringar Steinhringar GULL OG- SILFUR fyrir dömur og herra Gullarmbönd Hnappar Hálsmen o. fl. Sent í p< ^ GUÐMUNDUR Y) ÞORSTEINSSON <& ^ gullsmiður ^ Bankastræti 12 S' Sími 14007 ig á alla vinnustaði Á. A. PÁLMASON Simi 11517 ^2sinnui LENGRI LÝSIN n neOex 2500 klukkustunda lýsing við eðlilegar aðstæður (Einu venjulegu perurnar framleiddar fyrir svo langan lýsingartíma) NORSK ÚRVALS HÖNNUN Heildsala Smásala Einar Farestveit & Co Hf Bergstaðastr. 10A Sfmi 16995 Þeir, sem aka d BRIDGESTONE snjódekkjum, negldum með SANDVIK snjónöglum, komast leiðar sinnar í snjó og hólku. Sendum gegn póstkröfu um land allt Verkstæðið opið alla daga kl. 7.30 til kl. 22, GÚIMVNNUSTOFAN HF. SKIPHOLTI 35 REYKJAVÍK SÍMI 31055 17 . Dr. jur. W.E. von Eyben, prófessor við Kaupmannahafnarháskóla flytur fyrir- lestur um Norrænt löggjafarsam- starf 1872 - 1972 i Norræna húsinu mánudag 4. desember n.k. kl. 20.30. Öllum er heimill aðgangur. Kaffistofan verður opin. NORRÆNA HÚSIÐ L4NDHELGIS PEnmGURinn MINNISPENINGUR UM ÚTFÆRZLU FISKVEIÐILÖGSÖGUNNAR 1972 I tilefni af útfærslu fiskveiðilögsögunnar 1. sept. síðastl. hafa Otflutningssamtök gullsmiða lötið slö minnispening til sölu ö almennum markaði. Allur ögóði af sölu peninganna rennur í Landssöfnun í Landhelgissjóð. Peningurinn er frummótaður af sænska myndhöggvaranum Adolf Palik, eftir útlitstillögum Jens Guðjónssonar gullsmiðs. STÆRÐ & HÁMARKSUPPLAG: Stærð peningsins er 33 mm í þvermól. Hómarksupplag er: Gull 18 karöt: 1000 stk. Silfur 925 (sterling): 4000 stk.Bronz: 4000 stk. PENINGURINN er gerður hjö hinni þekktu myntslöttu AB Sporrong, Norrtalje, Svíþjóð. Hver peningur er auðkenndur með hlaupandi númeri. ATH.: PANTANIR VERÐA AFGREIDDAR I PEIRRI ROÐ SEM PÆR BERAST EN FYRIR ÁRAMÖT VERÐUR AÐEINS HÆGT AÐ AFGREIÐA 250 SETT. I I I I UNDHELCISKffllKUMNIt PÓSTHÓLF 5010 REYKJAVÍK PÖNTUNARSEÐILL: VINSAMLEGA SENDIÐ MÉR GEGN PÓSTKRÖFU: ....STK. GULLPENING KR. 11.000.00 PR. STK. ....STK. SILFURPENING KR. 1.100.00 PR. STK. ....STK. BRONZPENING KR. 600.00 PR. STK. PENINGARNIR ERU AFHENTIR I OSKJUM MEÐ NÚMERUÐU ÁBYRGÐARSKIRTEINI 1 UNDIRSKRIFT DAGS.: 1 ' NAFN SlMI I I I I t HEIMILISFANG -I

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.