Tíminn - 03.12.1972, Qupperneq 18

Tíminn - 03.12.1972, Qupperneq 18
TtMINN gHfriir ---5S_ ?íÞJÓÐLEIKHÚSIÐ Túskildinsóperan sýning i kvöld kl. 20. Tvær sýningar eftir. Lýsistrata sýning sunnudag kl. 20 Miöasala 13.15 til 20. Simi 1- 1200. Sjálfstætt fólk sýning miðvikudag kl. 20. Miöasala 13.15 til 20. Simi 1- 1200. Sorg í Hjarta (Le Souffie au coeur.) Ahrifamikil mynd gerð af Marianne Film i Paris og Vides Cinematografica i Róm. — Kvikmynda- handrit eftir Louis Malle, sem einnig er leikstjóri. Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð innan Í6 ára allra siðasta sinn Kristnihald i kvöld kl. 20.30-158. sýning. Nýtt met i Iðnó. Leikhúsálfarnir sunnudag kl. 15.00 Fótatak sunnudag kl. 20.30 siðasta sýning Atómstöðin miövikudag kl. 20.30 Aðgöngumiðasalan i Iðnó eropin frá kl. 14. Simi 16620 Vinaheimsókn frá Leikfélagi Akureyrar Stundum bannað og stundum ekki sýningar i Austurbæjarbió i dag kl. 20 og 23. 15 siðustu sýningar-Aðgöngumiðasala i Austurbæjarbió frá kl. 16.00 Simi 11384. Tarzan og stórfljótið sýnd kl. 3. Mánudagsmyndin: Satyricon Ein frægasta kvikmynd italska snillingsins Federico Fellini, sem er bæði höfundur handrits og leikstjóri. Myndin er i litum og Panavision. Sýnd kl. 5 og 9 Bönnuð innan 16 ára. Herranáttföt Poplin kr. 395.00 Litliskógur, Snorrabraut 22, simi 32642. (|| ÚTBOÐ |jj tslenzkur texti. Bráðskemmtileg og spenn- andi ný, þýzk söngvamynd i litum. Aðalhlutverkið leikur og syngur undra- barnið: Heintje en hann er þegar orðinn vel þekktur hér á landi fyrir söng af hljómplötum i útvarpinu. sýnd kl. 5 7 og 9 Teiknimyndasafn kl. 3 Tilboð óskast i þvott á lini fyrir sjúkra- stofnanir Reykjavikurborgar. Útboðsskilmálar verða afhentir í skrifstofu vorri. Tilboð verða opnuð á sama staö fimmtudaginn 7. desem- ber n.k. kl. 11.00 f.h. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR Fríkirkjuvegi 3 — Sími 25800 Nýjar barnabækur Selurinn Snorri Wfriifl Hin vinsæla norska barnabók eftir Frithjof Sælen, sem út kom árið 1950 og hefur verið" ófáanleg um árabil. Viðkunn bók i mörgum litum. Þýðandi Vil- bergur Júliusson. Kata litla og brúðuvagninn eftir Jens Sigsgaard, höfund bókarinnar Palli var einn í heiminum, sem gefin hefur verið út í 30 þjóðlöndum og nýtur fádæma vin- sælda hér á landi. Kata litla og brúðuvagninn er einnig mjög vinsæl barnabók í mörgum löndum. Litmyndir eftir Arne Ungermann, sem teiknaði myndirnar í Palli var einn í heiminum. Þýðandi Stefán Júlíusson. Munið ennfremur barnabókasafnið SKEMMTILEGU SMÁBARNABÆKURNAR. Eftirtaldar bækur eru nýlega komnar út: Bláa kannan, Græni hatturinn, Láki, Skoppa og Stúfur. Bjarkarbók er góð barnabók Bókaútgáfan Björk Fjölskyldan frá Sikiley S. Helgason hf. STEINIÐJA Einholti 4 Slmar 26677 og 14254 THE SICIUAIM CL/VM Hörkuspennandi og mjög vel gerð frönsk-amerisk > sakamálamynd. Bönnuð börnum yngri en 14 ára. Sýnd kl. 5 og 9. Svarti Svanurínn Hörkuspennandi sjóræn- ingjamynd gerð eftir sögu Sabatinis. Tyrone Power. Barnasýning kl. 3. Allra siðasta sinn l. Tónabíó Sfnti 31182 Sabata Mjög spennandi itölsk- amerisk kvikmynd i litum með: LEE VAN CLEEF — WILLIAM BERGER, Franco Ressel. Leikstjóri: FRANK KRAMER Islenzkur texti Sýnd kl. 5, 7 og 9 Bönnuð börnum innan 16 ára Með lögguna á hælun- um spennandi gamanmynd með Bob Hope barnasýning kl. 3. Stattu ekki eins og þvara (Don’t just stand there) Bráðskemmtileg banda- risk gamanmynd i litum og Techniscope með islenzkum texta. Robert Wagner — Mary Tyler Moore og Glynis Johns. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Sirkusinn mikli Ein glæsilegasta skirkus- mynd, sem gerð hefur ver- ið — tekin i litum. Leik- stjóri llya Gutman. Sýnd kl. 3. Undur ástarinnar (Des wunder der Liebe) Islenzkur texti. Þýzk kvikmynd er fjallar djarflega og opinskátt um ýms viðkvæmustu vanda- mál i samlifi karls og konu. Aöalhlutverk: Biggy . Freyer, Katarina Haertel, Ortrud Gross, Régis Vallée. „hamingjan felst i þvi, að vita hvað eðlilegt er”. Inga og Sten. Endursýnd kl. 5.15 og 9. Bönnuð innan 16 ára. Konungur undirdjúp- anna með isl. tali siðasta sinn barnasýning kl. 3. Sunnudagur 3. desember 1972 Tízkuljósmyndarinn (Live a little, love a little) Skemmtileg bandarisk gamanmynd með Elvis Presley. tslenzkur texti. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Gosi Teiknimynd Disney með isl. texta. Barnasýning kl. 3 Mackenna's Gold Islenzkur texti Afar spennandi amerisk stórmynd i litum og Cinema Scope með úrvals- leikurunum Omar Sharif, Gregory Peck, Telly Savalas, Camilla Sparv. Endursýnd kl. 5 og 9. Bönnuð innan 12 ára. Hausaveiðararnir Spennandi Tarzanmynd sýnd kl. 10. min. fyrir 3. hofnorbíó 5ími 16444 MONTE WALSZZ LES MAKVZSr JEAHHS MOSEA'á JACX nOAWCE Spennandi og vel gerð ný bandarisk ,Panavision- litmynd, um Monte Walsh, kúreka af gamla skólanum sem á erfitt með að sætta sig við nýja siöi. tslenzkur texti. Bönnuð innan 12 ára. Sýnd kl. 5,7 9 og 11.

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.