Tíminn - 06.12.1972, Blaðsíða 3

Tíminn - 06.12.1972, Blaðsíða 3
Miövikudagur 6. desember 1972 TÍMINN Strandferða- skipin mættu •• ganga orar Höndin, listaverk Kæreyja. Einars Jónssonar, sem gefið hefur verið til Vegleg gjöf til Færeyinga JGK-Reykjavik Frú Anna Jónsdóttir, ekkja Einars Jónssonar, hefur ákveðið að gefa Færeyingum afsteypu af einu listaverka manns hennar. Er þar um að ræða eirafsteypu i upprunalegri stærð af mynd, sem Einar gerði i minningu Nólls- eyjar-Páls, þjóðhetju Færeyinga. Nefnist verkið Höndin — og sýnir hönd lyfta stóru bjargi og táknar afrek þau, sem Páll vann i bágu þjóðar sinYiar. Undir hendinni stendur skáldgyðjan með hörpu sina enNóllseyjar-Páll var höfuð- skáld sinnar tiðar i Færeyjum. Listaverkinu verður komið fyrir á háum stalli i almenningsgarði Þórshafnar og verður það afhjúpað á Ólafsvökunni i sumar. Landsstjórn Færeyinga hefur þegar þakkað gjöfina og kveðst munu veita henni viðtöku með mikilli gleði. HM-Súðavik Mjög slæmar gæftir hafa verið hér að undanförnu og eru bátar nú i höfn. Litið hefur þvi verið um vinnu i fiski eða rækju að undan- förnu, en ekkert atvinnuleysi herjar þó á staðinn, þvi að at- vinna við byggingaframkvæmdir er töluverð. Yfir stendur stækkun á frystihúsi, en þar er nýr vinnslusalur i byggingu. Við þær framkvæmdir hafa allmargir at- vinnu. Auk þess ér svo verið að byggja 7 ibúðarhús, sem öll kom- ust undir þak i haust, og er nú unnið þar innan dyra. Framkvæmdirnar við frysti- húsið standa i sambandi við aukin umsvif i útgerð staðarins, en á út- mánuðum>er væntanlegt hingað nýtt togskip frá Noregi. bað er þó ekki enn hlaupið af stokkunum, og mun seinka eitthvað, frá þvi sem áætlað var. Menn hugsa gott til þessa nýja skips, þvi að nú er aðeins gerður út héðan einn stærri bátur. 1 sumar var unnið að hafnar- bótum hér, en vinnu við þær var hætt i byrjun októbers, og er ætl- unin að halda þeim áfram næsta vor. Byggður var nýr grjótgarð- ur, rekið niður stálþil og unnið að endurnýjun trébryggju. Bygging grjótgarðsins er til mikilla bóta, þvi að i norðanátt hefur oft verið mikil ókyrrð i höfninni, en hún minnkar mjög með tilkomu garðsins. Menn hér eru þvi heldur hressir i bragði, jafnvel þótt illa gefi á sjó. Það sem verst kemur við okkur, eru hinar stopulu sam- göngur, sem hér eru jafnan yfir veturinn, og flutningatregðan, sem hér rikir, en oftast liða 2-3 vikur. á milli ferða hjá strand- ferðaskipum Skipaútgerðar rikis- ins, en með þeim fara allir aðal- flutningar hingað fram. Menn eru þvi mjög óánægðir með þessa þjónustu og finnst hún vera i lág- marki. Að undanförnu hafa nokkrir flutningar átt sér stað með flugi til Isafjarðar, en þeir eru marg- falt dýrari en með skipunum og ekki fyrir alla að hagnýta sér þá. Kjaradeila leigubílstjóra AAálið skýrist í dag BALLETTI LINDAR- BÆ UM HELGINA Klp-Reykjavik. 1 dag mun vera að vænta nánari frétta af kjaradeilu leigu- og sendibilstjóra við verðlagsyfir- völdin. Munu fundir hafa staðið um málið i stjórn samtakanna svo til látlaust siðan fyrir helgi, en ekkert hefur verið látið uppi um, hvað gerzt hefur á þeim. Eins og við sögðum frá fyrir helgi, var á fjölmennum fundi hjá Bifreiðastjórafélaginu Frama s.l. miðvikudag, samþykkt tillaga um að breyta næturtaxta og dag- vinnutima félagsmanna frá og með klukkan fimm n.k. föstudag. Málið var rætt i stjórn og gjald- skrárnefnd Frama fyrir helgina, og þar mun hafa verið deilt all- harkalega um tillöguna frá þess- um fundi. Þar var þessu máli visað ein- róma til stjórnar BtLS, en i þvi eru sex félög leigu og sendibil- stjóra með á annað þúsund félagsmenn. Stjórn BfLS hélt fund um málið á laugardag og má heita,að fundir hafi staðið yfir sið- an. Ekkert hefur verið látið uppi um, hvað gerzt hefur á þessum fundum, en þeir munu þó hafa verið all fjörugir á köflum. Ot er komin hjá Rikisútgáfu námsbóka II. hefti af Landafræði eftir Gylfa Má Guðbergsson, og er hún ætluð II. bekk unglinga skóla. Efni þessarar bókar er tviþætt: annars vegar almenn landafræði, þar sem fjallað er um jörðina, sólkerfið og himingeim- inn og ennfremur atvinnuhætti og þróun þeirra og riki jarðar. Hins vegar er fjallað um heimsálfurn- ar aðrar en Evrópu. Gerð er grein fyrir landslagi, veðurfari, gróðri, dýralifi og þjóðum og lifnaðar- háttum þeirra. t bókinni er mikill fjöldi ljósmynda og enn fremur uppdrættir, kort og linurit til skýringar. 1 bókinni eru 29 mynd- ir prentaðar i f jórum litum. Bókin er 160 bls. að stærð i stóru broti. Hér á siðunni er yfirlýsing frá verðlagsstjóra, þar sem hann út- skýrir sjónarmið verðlagsyfir- valda i þessu máli. JGK—Reykjavik. Eins og undanfarin ár, hefur Þjóðleikhúsið samkomuhúsið Lindarbæ á leigu og mun hluti starfsemi þess fara þar fram i vetur. Fyrsta sýningin þar verður á laugardaginn klukkan 15. Þar munu nokkrir dansarar koma fram og sýna undir stjórn Unnar Guðjónssdóttur, ballettmeistara Þjóðleikhússins. Sýningar verða svo á sunnudaginn kl. 15 og 18. Alls verða á efnisskránni átta dansatriði, og taka þátt i þeim sex stúlkur og tveir piltar, auk þess Svipmynd úr einu dansatriðanna sem þeir Bessi Bjarnason og Þór- hallur Sigurðss. láta ljós sitt sk- ína i einu atriðinu, og þeir tengja einnig saman hin óliku dansabrot. Þarna er bæði um að ræða sigilda eldri dansa, sem byggjast mest á danstækni og yngri dansar, sem eru nokkurs konar sambland af látbragðsleik og dansi. Unnur Guðjónsdóttir ballett- meistari hefur um alllangt skeið starfað i Sviþjóð, nú siðustu árin með ballettflokk sem hún stofn- aði sjálf. Hún á að baki glæstan feril, fyrst i námi og siðar sem dansari og kennari. 1 sumar mun flokkur hennar fara i sýningar- ferðalag um Sviþjóð með tvo dansa, sem hún hefur samið sjálf við ævintýri H.C. Andersen. Eins og áður er getið, murr Þjóðleikhúsið reka hluta af starf- semi sinni i Lindarbæ i vetur og er fyrirhugað,að þar verði eink- um sýningar fyrir börn að sögn skrifstofustjórans,lvars H. Jónssonar. Verðlagsstjóri um gjaldskrá leigubifreiða Vegna blaðaskrifa undanfarið um gjaldskrá leigubifreiða bið ég blað yðar að birta eftirfarandi: 1. 1 febrúar á þessu ári hækkaði gjaldskrá leigubifreiða um 8%. 2. 1 sambandi við almenna styttingu dagvinnutima var leigubifreiðastjórum i marz s.l. heimilað að reikna næturvinnu- taxta til kl 8 hvern morgun i stað kl 7, eins og áður hafði verið gert. 3. Hinn 24. mai s.l. óskuði leigu- bifreiðastjórar hækkunar á gjald- skrá sinni um 24,1%, auk veru- legrar styttingar á dagvinnutima, umfram það sem áður var getið. Þessari beiðni hefur ekki verið synjað, eins og ranglega er frá skýrt. Hún er hinsvegar óaf- greidd ásamt ýmsum fleiri málum, sem lögð hafa verið fyrir verðlagsnefnd með ekki ólikum rökstuðningi. Verðlagsstjórinn Kristján Gislason. Loðna vekur vonir Hið eina, sem vekur nokkra bjartsýni i sambandi við spár sérfræðinga um aflahorfur á næsta ári, eru spár Hjálmars Vilhjálmssonar, fiskifræðings, um loðnuaflann. lljálmar segir, að islenzki loðnustofninn sé eínn af fáum stofnum nytjafiska hér við land, scm ekki sé ofnýttur. Hjálmar telur, að undanfar- in ár hafi verið sótt miklu minna i stofninn en hann hefði vel þolað og telur hann að á sl. vertið hafi vart verið veitt meira en tiundi til tuttugasti hluti þeirrar loðnu, sem þá gekk upp að Suðurströndinni til hrygningar. Kannsóknir sýna, að loðnu- klakið hefur tekizt vel\undan- farin 3 ár og ætti þvi að vera unnt að taka mun meira úr stofninum á næstu árum en gert hefur verið. Niðurstöður rannsókna benda til, að von sé mikiilar loðnugengdar i vetur og verð- ur hlutur 4 ára loðnu meiri en á sl. vertið og loðnan þvi stærri og auðseljanlegri heil- fryst. Niðurstöður Hjálmars eru þær, að loðnuaflinn geti vaxið iiin 100-150 þúsund smálestir á næsta ári, ef veöurlag verður sæmilega hagstætt og skipu- lag verður á móttöku loönu i landi og henni dreift sem mest á hafnir. Vegna þess, hve veiðitiminn hefur verið skammur, hafa löndunarerfið- lcikar c.t.v. ráðið mcstu um hcildaraflann. Kn stöðug austanátt hefur einnig afger- andi álnif, þar sem loðnan gcngur þá hratt vestur með landinu. Iljálmari segist svo um þcssi atriði: Skipulag löndunar „Vcðurfar og áhrif þess á loðnugöngur gelum við að sjálfsögðu ekki haft áhrif á og vcrðum að vona hið bezta. Itctt cr þó að geta þess, aö tiðarfar yfir metvertiðina i fyrra var tæpast nema rétt i mcðallagi. Kyrsta og siðasta hluta vcrtiðarinnar var t.d. austanátt með þungum sjó og hamlaði þctta vciðum veru- lcga og flýtti auk þess göngum loðnunar vestur með landi, þannig að Austfjarðaverk- smiðjurnar fengu mun minna cn clla. Loðnubátar er'u þó enganveginn eins háðir veori nú og þeir voru til að byrja mcð, vegna sterk byggðari veiðarfæra og almennari notkunar á dælum ti! þess að dæla fiskinum úr nótinni. Um afkastagetu i landi er það að segja, að flestar vcrk- smiðjur hafa aukið þróarrými sitt verulega og munu vafa- laust gera hvað hægt cr til þcss að auka það enn meir fyr- ir komandi vertið, vegna hækkaðs vcrðlags á afurðum erlendis. Aðalatriðið er þó, að reynt verði að dreifa aflanum þannig, að tafir frá veiðum vcrði sem minnstar vegna þess að skipin þurfi að biða dögum saman eftir löndun, eins og átti sér stað I fyrra vet- ur. Kf landanir hefðu þá verið skipulagðar, hefði trúlega mátt fá 50-100 þúsund lestum meiri afla. Sett hefur verið á stofn nefnd, sem vinna skal að skipulagningu iöndunar á næstu vertið. Þess er þó vart að vænta.að I iillui árangur ná- ist i fyrstu tilraun, enda er þetta vandasamt verk og við- kvæmt mál, m.a. vegna inis- jafnrar stærðar veiðiskipa, en örugglega má reikna með þvi, að veruleg bót fáist þegar á næsta ári. Við eigum nú engin skip, sem heppileg eru til loðnuflutninga milli lands- hluta, en hvetja mætti til sigl- inga veiðiskipa á fjarlægar Framhald á bls. 19

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.