Tíminn - 06.12.1972, Blaðsíða 12

Tíminn - 06.12.1972, Blaðsíða 12
12 TÍMINN Miðvikudagur (i. desember 1972 llll er miðvikudagurinn 6. des. 1972 Heilsuqdezla Kvenfélag Lágafellssóknar, 3 Mosfellssveit. Jólafundur aö Slökkvilið og sjúkrabifreiðar Hlégarði, íimmtudaginn 7. fyrir Reykjavik og Kópavog. desember kl. 8,:«). Konur af Simi 11100. Kjalarnesi og Kjós koma i Sjúkrabifreið i Hafnarfirði. heimsókn. Sýndar jóla- Simi 51336. skreylingar frá blómaverzl- Slysavarðstofan i Borgar- uninni Dögg og ýmislegur spitalanum er opin allan jólavarningur verður til sölu á sólarhringinn. Simi 81212. lundinum. Kaf íidrykkja. Tannlæknavakt er i Heiísu- Stjórnin. verndarstöðinni, þar sem Slysavarðstofan var, og er op- Kvenfélag llallgrimskirkju. 'in laugardag og sunnudag kl. Minnir félagskonur og velunn- 5-6 e.h. Simi 22411. ara lélagsins á kökubasarinn, Lækningastofureru lokaðar á laugardaginn 9. desember kl. laugardögum, nema stofur á 3 e.h. i félagsheimilinu. Kök- Klapparstig 27 frá kl. 9-11 f.h. um veitt viðtaka frá kl. 10 Simi 11360 og 11680. — Um sama dag. Sljórnin. vitjanabeiðni visast til helgi- dagavaktar. Simi 21230. Kvennadeild Kvöld,nælur og helgarvakt: Slysavarnafélagsins i Reykja- Mánudaga- limmtudaga kl. yík-minnir felagskonur a jola- 17.00-08.00. Frá kl. 17,00 föstu- un,dl,nn ' kvold kL 8-á0 að daga til kl. 08.00 mánudaga. Il0lcl Borg- Simi 21230. ,,..,_..,. , ,¦ ¦¦ i ., Kilhoiundaielag islands, Apólek llafnarfjarðarer opið heldur l'clagsíund að Vonar- alla virka daga frá kl. 9-7, á stræti ,0 uppi iimmtudaginn laugar'dögum kl. 9-2 og á 7 desember kl. 8,30 siðdegis. sunnudögum og öðrum helgi- Morg mai á dagskrá. dögum er opið frá kl. 2-4. Aigreiðslutimi lyfjabúða i I-élagið Berklavörn - Félags- Keykjavik. A la'ugardögum vist og dans i Lindarbæ föstu- verða tvær lyfjabúðir opnar daginn 8. des. kl. 20.30. Fjöl- ffá kl. 9 til 23 og auk þess mennið slundvislega. verður Arbæjarapótek og Skemmtinefndin Lyíjabúð Breiðholts opin frá kl.9lilkl. 12. Aðrar lyfjabúðir Kve.nfélag Breiðholts. erulokaðará laugardögum.A Jólafundur i Breiðholtsskóla, sunnudögum (helgidögum) og miðvikudaginn (i. desember alm. frid. er aðeins ein lyfja- kl. 20.30. Nemendur úr Breið- búð opin frá kl. 10 lil kl. 23. A holtsskóla leika á hljóðfæri og virkum dögum frá mánudegi |csa upp. Gestir fundarins til föstudags eru lyíjabúðir Verða, séra Lárus Halldórsson opnar frá kl. 9 til kl. 18. Auk „g fru. Felagskonur fjöl- þess tvær frá kl. 18 ti) kl. 23. mennið og bjóðið eiginmönn- Kvöld og helgarvörzlu unum með. apóteka i Reykjavik, vikuna Stjórnin. 2. des. til 8. des. annast Garðs Apótek og Lyfjabúðin Iðunn. ' # Sú lyijabúð.sem fyrr er nefnd, AmOO neillo annast ein vörzluna á sunnu- dögum , helgid. og alm. fridögum. Onæmisaðgerðir gegn mænu- sótt, fyrir fullorðna, fara fram i Heilsuverndarstöð Reykja- vikur á mánudögum kl. 17-18. Farsóttir i| Farsóttir i Reykjavik vikuna 12.-18. nóvember 1972, samkvæmt skýrslum 13 (13) lækna. Hálsbólga............37 (40 ) Kvefsótt ....... .....96 (146) Lungnakvef...........3 (10 ) Influenza.............36 (20 ) Kveflungnabólga......4( 1 ) Iðrakvef.............22 (29 ) Hlaupabóla ...........2 ( 1 ) Rauðir hundar ........4 ( 1 ) Virus .................1 ( 0 ) Dilaroði...............1(0) 85 ára er i dag 6. des. Magnus c ' I l'f Jóhanhsson, Uppsölum Eiða- reiagSIIT pingh Suður-tnúlasýslu. Vrá Mæðrastyrksnefnd. Munið jólasöfnun Mæðra- Siqliligar styrksnefndar að Njálsgötu 3. Simi: 14349. Munið bágstadda Skipaútgerð rikisins.Esja er á einstaklinga fyrir jólin. Austfjarðahöfnum á suður- Mæðrastyrksnefnd. leið. Hekla er á Austfjarða- höfnum á norðurleið. Herjólf- Styrktarfélag vangefinna. ur fer frá Reykjavik kl. 21.00 i Jólafundurinn verður i Bjark- kvöld til Vestmannaeyja. arási, fimmtudaginn 7. skipadeild S.i.S. Arnarfell fer desember kl. 20,30. Dagskrá, i dag frá Rotterdam til Svend- 1. fé.lagsmál 2. jólavaka. 3. borgar. Hull og Reykjavikur. Séra Jónas Gislason flytur Jökulfell fór 4. des. frá Glou- jólahugleiðingu. Kaffiveiting- cester til Reykjavikur. Helga- ar. Að loknum fundi verða fell fer i dag frá Blönduósi til seldar jólaskreytingar gerðar Akureyrar, Siglufjarðar, af vistfólki i Bjarkarási og Gdynia, Ventspils og Svend- jólakort félags þroskaþjálfa. borgar. Mælifell fór i gær frá Stjórnin. Svendborg til Akureyrar. Skaftafell fer i dag frá Kvenfélag Kópavogs. Jóla- Reykjavik til New Bedford og fundurinn verður i félags- Gloucester. Hvassafell kemur heimilinu efri sal, fimmtudag- til Reyöarfjarðar i dag. Stapa- inn 7. desember kl. 8,30 e.h. fell fer a morgun frá Horna- Frú Guðrún Stephensen les firði til Hafnarfjarðar. Litla- jólasogu og Ringelberg sýnir fell atti að fara j gær fra Rott. jólaskreytingar. Stjórnin. erdam til Reykjavikur. 011 ,,pörin" i Bláu" sveitinni itölsku notuðu nákvæmnislaufið á 01. i Miami i vor með góðum árangri. A 108 ¥ AK1086 ? 6 * K7542 A DG74 4 953 V 1)4 V G732 ? KD95 ? G832 * 1086 é ? + AK62 95 A1074 AG9 ? D3 l'egar Garozzo og Forquet voru með spil S/N opnaði Garozzo á 1 L i Suður N. sagði 1 Hj., sem er eðlileg, jákvæð sögn. 1. gr.' S er spurning um háspil og N sagði 2 llj. Ijögur kontról. Eftir það voru sagnir eðlilegar. 2 gr. i S - 3L i N, 3T iSog 4L i N og Garozzo sliikk þá i 6 L. L>að eru um ýmsar leiðir að velja i sex laulum og all- ar heppnast þær. Spilið var þvi einl'alí lyrir (Jarozzo i úrspilinu. l'að kom lyrir i leiknum við USA og þeir Jacoby og Wolff náðu að- eins 3 gröndum. - S 1 gr. - N 2 T (kreljandi, Stayman), S 2 Sp. N 3 Ilj. og S 3 grönd. Lokasögn. Þeir minnust aldrei á lauflitinn og það er varla golt hjá heimsmeistur- um. A stúdentamótinu i sumar i (íraz kom þessi staða upp i skák ('hristiansen, Danmörku, og Tukmakov, Sovét, sem hefur svart og á leik. 14. - - 0-t) 15.f4 —a5! Rxb5— 1)1)7 17.15 — axb4! 18. f6 — gxf6 19. lígl- Kh8 20.gxl'(i—Rxf6 21. Bh6 Hg8 22. Hxg8+ - Rxg8 23. Be3 llal+ 24. Kd2 - Hxdl+ 25. Dxdl - e5 og hvitur gaf. t Jólabingó llið árlega stórbingó Framsóknarfélags Reykjavíkur verður að Hótel Sögu sunnudaginn 10. desember og hefst klukkan 20.30. Húsið opnað klukkan 20.00. Fjöldi glæsi- legra vinninga að venju. Baldur Uólmgeirsson stjórnar. Miðar verða afhentir næsta limmtudag i afgreiðslu Timans, Bankastræti 7, simi 12323 og á skrifstofu Framsóknarflokksins, Hringbraut 30, simi 2 11 80. Stjóriiin Jólafundur framsóknarkvenna Félag Framsóknarkvenna i Reykjavík. Jólafundur félagsins verður miðvikudaginn 13. des. n.k. kl. 20:30 i Atthagasal Hótel Sögu. Ýmis skemmtiatriði. Kaffiveitingar. Félagskonur fjölmennið. Stjórnin. Viðtalstímar alþingismanna og borgarfulltrúa Framsóknarflokksins í Reykjavík Guðmundur G. Þórarinsson borgarfulltrúi hefur viðtalstima laugardaginn 9. desember kl. 9 til 10 á skrifstofu Framsóknar- flokksins, Hringbraut 30. ^ ^ Kærar þakkir færi ég frændfólki og vinum, nær og fjær, fyrir gjafir, árnaðaróskir og aðra vinsemd á áttræðisaf- mæli minu pann 23. nóvember s.l. — Lifiðheil. Sigriður Benediktsdóttir Þorvaldsstöðum. ^, pappfrs HANDÞURRKUR á alla vinnustaði A. A. PALMASON Simi 11517 Móðir okkar Maria Óladóttir , frá Ingjaldshóli, Suðurgötu 40, Keflavik,. Iézt4. desember á Borgarspitalanum. Jarðarförin auglýst siðar. Arndis Jörundsdóttir, Helga Jörundsdóttir, Kster Jörundsdóttir, Óli Jörundsson, (iuðmundur Jörundsson. &, Eiginmaður minn Kal'n Kristjánsáon úlgerðarmaður, Brimhólabraut 25, Vestmannaeyjum andaðist á Borgarsjúkrahúsinu að morgni 4.þm. Jarðar- förin auglýst siðar. Fyrir mina hönd, móður, barna, tengdabarna og barna- barna Pálina Sigurðardóttir. Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð við andlát og jarð- arför lóniiiu H. Magnúsdóttur l'rá Króksbæ, isafirði. Fyrir hönd aðstandenda Gislí B. Kristjánsson.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.