Tíminn - 06.12.1972, Síða 12
12
TÍMINN
Miftvikudagur (i. desember 1972
llll
er miðvikudagurinn 6. des. 1972
HeÍlsUOæzla Kvenfclag I.ágafellssóknar,
a Mosfellssveit. Jólafundur að
Hlökkvilift og sjúkrabifreiðar Hlégarði, fimmtudaginn 7.
fyrir Reykjavik og Kópavog. desember kl. 8,30. Konur af
Simi 11100. Kjalarnesi og Kjós koma i
Sjúkrabifreift i Hafnarfirði. heimsókn. Sýndar jóla-
Simi 51336. skreylingar frá blómaverzl-
Slysavarftstofan i Borgar- uninni Dögg og ýmislegur
spitalanum er opin allan jólavarningur verður til sölu á
sólarhringinn. Simi 81212. fundinum. Kaffidrykkja.
Tannlæknavakt er i Heiísu- Stjórnin.
verndarstöðinni, þar sem
Slysavarðstofan var, og er op- Kvenfélag llallgrimskirkju.
' in laugardag og sunnudag kl. Minnir félagskonur og velunn-
5-6 e.h. Simi 22411. ara félagsins á kökubasarinn,
l.ækningastofur eru lokaðar á laugardaginn 9. desember kl.
laugardögum, nema stofur á 3 e.h. i félagsheimilinu. Kök-
Klapparstig 27 frá kl. 9-11 f.h. um veitt viðtaka frá kl. 10
Simi 11360 og 11680. — Um sama dag. Stjórnin.
vitjanabeiðni visast til helgi-
dagavaktar. Simi 21230. Kvennadeild
Kvöld, nætur óg helgarvakt: «lysavarnafélagsins i Reykja-
Mánudaga- fimmtudaga kl. v.k mmn.r elagskonur a jola-
17.00-08.00. Frá kl. 17,00 föstu- “n(dl1n" 1 kvold kL 8-J0 að
daga til kl. 08.00 mánudaga. Ii0lcl Horg'
Simi 21230. ..........,
Rilholundalelag Islands,
Apólek llafnarljarftarer opið heldur félagsfund að Vonar-
alla v.rka daga frá kl. 9-7, á stræti 10 uppi, fimmtudaginn
laugar'diigum kl. 9-2 og á 7 desember kl. 8,30 siðdegis.
sunnudögum og öðrum helgi- Mörg mál á dagskrá.
diigum er opið frá kl. 2-4.
Afgreiftslutimi Ivl jabófta i Félagift líerklaviirn - Félags-
Iteykjavik. A laugardögum vist og dans i Uindarbæ föstu-
verða tva'r lyljabúðir opnar daginn 8. des. kl. 20.30. Fjöl-
frá kl. 9 til 23 og auk þess mennið stundvislega.
verður Árbæjarapólek og Skemmtinefndin
Lyfjabúð Breiðholts opin frá
kl. 9 lil kl. 12. Aðrar lyfjabúðir Kvonlélag lt r e ift h o 1 ts .
eru lokaftar á laugardögum. Á Jólafundur i Breiðholtsskóla,
sunnudögum (helgidögum) og miðvikudaginn 6. desember
alm. frid. er aðeins ein lyfja- kl. 20.30. Nemendur úr Breið-
búð opin Irá kl. 10 til kl. 23. Á holtsskóla leika á hljóðfæri og
virkum dögum frá mánudegi |esa upp Gestir lundarins
til löstudags eru lyfjabúðir verða, séra Lárus Halldórsson
opnar Irá kl. 9 til kl. 18. Auk 0g frú. Félagskonur fjöl-
þess tvær Irá kl. 18 til kl. 23. mennið og bjóðið eiginmönn-
Kvöld og helgarvörzlu unum meft.
apóteka i Reykjavik, vikuna Stjórnin.
2. des. lil 8. des. annasl Garðs
Apótek og Lyljabúðin Iðunn. •
Sú lyfjabúð.sem fyrr er nefnd, ArnOO heilla
annasi ein vörzluna á sunnu-
dögum , helgid. og alm.
fridögum.
ónæmisaðgerðir gegn mænu-
sótt, lyrir fullorðna, fara fram
i Heiísuvérndarstöð Reykja-
vikur á mánudögum kl. 17-18.
Farsóttir
Farsóttir i Reykjavik vikuna
12.-18. nóvember 1972,
samkvæmt skýrslum 13 (13)
lækna.
Hálsbólga............37 (40 )
Kvelsótt ............96 (146)
Lungnakvel'..........3(10 )
Influenza............36 (20 )
Kveflungnabólga......4( 1 )
Iðrakvef.............22 (29 )
Hlaupabóla ...........2 ( 1 )
Rauðir hundar ........4 ( 1 )
Virus ...............1 ( 0 )
Dilaroði................1(0)
85 ára er 1 dag 6. des. Magnús
Pálnnclíf Jóhannsson, Uppsölum Eiða-
reiagSIIT þingh. Suður-múlasýslu.
Frá IVI æftrastyrksnefnd.
Munið jólasöfnun Mæðra- Siglingar
styrksneindar að Njálsgötu 3.
Simi: 14349. Munið bágstadda Skipaútgerft rikisins.Esja er á
einstaklinga fyrir jólin. Austfjarðahöfnum á suður-
Mæðrastyrksnefnd. leið. Hekla er á Austfjarða-
höfnum á norðurleið. Herjólf-
Styrktarfélag vangefinna. ur fer frá Reykjavik kl. 21.00 i
Jólaíundurinn verður i Bjark- kvöld til Vestmannaeyja.
arási, fimmtudaginn 7. Skipadeild S.i.S. Arnarfell fer
desember kl. 20,30. Dagskrá, i dag frá Rotterdam til Svend-
1. félagsmál 2. jólavaka. 3. borgar. Hull og Reykjavikur.
Séra Jónas Gislason flytur Jökulfell fór 4. des. frá Glou-
jólahugleiðingu. Kaffiveiting- cester til Reykjavikur. Helga-
ar. Að loknum fundi verða fell fer i dag frá Blönduósi til
seldar jólaskreytingar gerðar Akureyrar. Siglufjarðar.
af vistfólki i Bjarkarási og Gdynia. Ventspils og Svend-
jólakort félags þroskaþjálfa. borgar. Mælifell fór i gær frá
Stjórnin. Svendborg til Akureyrar.
Skaftafell fer i dag frá
Kvenfélag Kópavogs. Jóla- Reykjavik til New Bedford og
fundurinn verður i félags- Gloucester. Hvassafell kemur
heimilinu efri sal, fimmtudag- til Reyftarfjarðar i dag. Stapa-
inn 7. desember kl. 8,30 e.h. fen fer á morgun frá Horna-
Frú Guðrún Stephensen les firði til Hafnarfjarðar. Litla-
jólasogu og Ringelberg sýmr {ell átti að fara ; gær fra Rott.
jólaskreytingar. Stjórnin. erdam til Reykjavikur.
011 „pörin" i Bláu' sveitinni
itölsku notuðu nákvæmnislaufið á
01. i Miami i vor með góðum
árangri.
4 108
V ÁK1086
♦ ö
* K7542
A
V
♦
*
DG74
D4
KD95
1086
4 953
V G732
4 G832
* D3
Á stúdenlamótinu i sumar i
Graz. kom þessi staða upp i skák
Uhristiansen, Danmörku, og
Tukmakov, Sovét, sem hefur
svarl og á leik.
14. - - 0-0 15.f4 —a5! Rxb5—
Dt)7 17. 15 - axb4! 18. f6- gxf6 19.
Hgl Kh8 20. gxf(i —Rxf6 21. Bh6
Hg8 22. Hxg8+ - Rxg8 23. Be3
Ha 1 + 24. Kd2 - Hxd 1 + 25.
Dxdl e5 og hvitur gaf.
'Ulllll
pappírs
HANDÞURRKUR
á alla vinnustaði
A. A. PÁLMASON
Simi 11517
4 ÁK02
V 95
4 A1074
* ÁG9
Uegar Garozzo og Forquet voru
meft spil S/N opnafti Garozzoá 1 L
i Suður N. sagði 1 Hj., sem er
eftlileg, jákvæft sögn. 1. gr. S er
spurning um háspil og N sagfti 2
Hj. Ijögur kontról. Eftir það
voru sagnir eðlilegar. 2 gr. i S -
3L ÍN.3TÍS og 4 L i N og Garozzo
sliikk þá i 6 I,. Dað eru um ýmsar
leiðir aft velja i sex laufum og all-
ar heppnast þær. Spilið var þvi
einfalt lyrir Garozzo i úrspilinu.
Uað kom lyrir i leiknum við USA
og þeir Jacoby og Wolff náðu að-
eins 3 gröndum. - S 1 gr. - N 2 T
(krefjandi, Stayman), S 2 Sp. N 3
11j. og S 3 grönd. Lokasögn. Ueir
minnust aldrei á lauflitinn og það
er varla gotl hjá heimsmeistur-
um.
t
Jólabingó
ilift árlega stórbingó Framsóknarfélags Reykjavfkur
verftur aft Hótel Sögu sunnudaginn 10. desember og hefst
klukkan 20.30. Húsift opnaft klukkan 20.00. Fjöldi glæsi-
lcgra vinninga að venju.
Kaldur llólmgeirsson stjórnar. Miftar verfta afhentir næsta
fimmtudag i afgreiftslu Timans, Bankastræti 7, simi 12323 og
á skrifslofu Framsóknarflokksins, Hringbraut 30, simi
2 11 80.
Stjórnin
Jólafundur framsóknarkvenna
Félag Framsóknarkvenna i Reykjavik. Jólafundur félagsins
verður miðvikudaginn 13. des. n.k. kl. 20:30 i Atthagasal Hótel
Sögu. Ýmis skemmtiatriði. Kaffiveitingar.
Félagskonur fjölmennið.
Stjórnin.
Viðtalstírrmr alþingismanna
og borgarfulltrúa
Framsóknarflokksins
í Reykjavík
Guðmundur G. Þórarinsson borgarfulltrúi hefur viðtalstima
laugardaginn 9. desember kl. 9 til 10 á skrifstofu Framsóknar-
flokksins, Hringbraut 30.
Kærar þakkir færi ég frændfólki og vinum, nær og fjær,
fyrir gjafir, árnaðaróskir og aðra vinsemd á áttræðisaf-
mæli minu þann 23. nóvember s.l. — Lifið heil.
Sigriöur Benediktsdóttir
Uorvaldsstöftum.