Tíminn - 06.12.1972, Blaðsíða 16

Tíminn - 06.12.1972, Blaðsíða 16
16 TÍMINN Miövikudagur (i. desember 1972 Handknattleiksspjall II. Hverjir gera hvað í íslandsmótinu? - Geir Hallsteinsson, er markhæstur og hann skorar flest mörkin með langskotum. - Ólafur Ólafsson, er bezta vítaskyttan. - Vilbergi Sigtryggssyni, hefur oftast verið vísað af leikvelli og margt fleira sem kemur fyrir í 1. deildarkeppninni má sjá í þessu handknattleiksspjalli. FH-liöiö hefur tekiö for- ustuna i 1. deildarkeppn- inni; liðið hefur hlotið átta stig eftir f jóra leiki — fast á eftir koma Valur, ÍR og Fram, með fjögur stig, eftirþrjá leiki. Tvö lið hafa ekki hlotiö stig, það eru nýliðarnir Ármann og KR- liðiö. Þessi tvö siðast- nefndu liö töpuöu naumt fyrir FH og sýnir það, hvað styrkleikinn á toppliðinu og botnliðunum er svipaður. Markhæstu mcnn: (íi'.ir llallstcinsson, Kll Kci'gurGuðnason, Val llaukur Oitcseii, KK liigóll'ui- óskarsson, Fram Krynjöll'ur Markússon, ilt ólal'ur ólafsson, llaukum Vilberg Sigtryggsson, Arm. Guðjón Magiiússon, Viking Vilbjálmur Sigurgcirsson, ilt (iunnar Kinarsson, Kll 1-oiourSigurðsson, Ilauk. Kjörgvin Kjöi-gvinsson, Kram (iiiniisteinn Skúlason, Val AgúslSvavarsson, m Auðuiin óskarsson, KII Kjörn Pétursson, Klt Jóliaiincs (iunnarsson, ílt llörðui' Krislinsson, ARM. Ólal'ur .lónsson. Val Viðar Sínionarson, KII Tveir leikir verða leiknir i 1. deild i kvöld, þá mætast Ármann og Vikingur — leikurinn hefst kl. 20.15 i Laugardalshöllinni, siðari leikurinn er svo á milli Vals og KR.Staðan fyrirþessa leiki ernú þessi i 1. deild. Staðan: KII Valur ílt Kram llaukar Vikingur Klt Armann I 3 :i » :i 2 10 2 36:42 2 3 0 0 3 44:57 0 3 0 0 3 42:02 0 0 0 73:07 8 0 I 05:4!) 4 0 1 57:47 4 () 1 57:50 4 0 2 55:55 2 Mörk Skot Stöng Varið Viti 30 43 4 4 8 21 30 0 4 10 17 30 3 1 2 17 29 0 0 8 10 30 3 7 0 15 21 0 3 10 13 20 1 5 6 12 25 5 8 0 12 19 3 0 4 11 24 0 10 0 11 25 2 0 0 10 12 0 0 0 10 12 0 2 0 9 20 0 4 0 X 12 0 2 0 8 19 1 7 0 8 11 0 3 0 8 20 0 10 0 8 14 1 4 1 8 21 2 (i 0 Gcir skorar flest mörkin með langskotum: Geir Hallsteinsson, FH, skorar flestmörk i 1. deild með langskot- um, næstur á eftir honum koma þeir Bergur Guðnason úr Val og Þórður Sigurðsson, Haukum. Annars litur taflan yfir langskytt- urnar, þannig út: (ieir llallsteinsson, KII 13 Kergur Guðnason, Val 10 l'órður Sigurðsson, Ilauk. 10 Guðjón Magnússon, Vik. 9 llaukur Ottescn, KR 9 AgústSvavarsson, ilt 7 (iunnar Kinarsson, KII 7 Villijálmur Sigurgcirss. ilt 7 Auðunn er með flest mörk skoruð af linu: Auðunn Óskarsson, hinn gamalkunni linuspilari úr FH, hefur skorað mest af linu í 1. deild, hann hefur sent knöttinn átta sinnum i markið úr tólf skot- um. Jóhannes Gunnarsson, hinn efnilegi linuleikmaður 1R, fylgir fastá eftir með sjö mörk, en hann hefur leikið einum leik minna en Auðunn. En svona litur taflan út yfir mörk af linu: Auðunn úskarsson, KH 8 .lólianiics (iunnarsson, ÍR 7 Vilberg Siglryggss. Arm. 7 Arni (iuðjónsson, KH 5 Kjörgvin Kjörgvinss. Kram 5 (iiinnstcinn Skúlason, Val 5 Cctui'Jóhannsson, Kram 5 WóqSSu 1 ,"f"r^f L 1 ^M ""¦-Hfc^ '" ¦'¦ - ' .'-"íl ' ^ \» J ¦^mM 'IT W Æ pí&< jjWHt&^íFii : \' *-.i^B^^~_ k>- '¦' ^^^m •^^p» lk\% ''» -N.J 6^í": 8í ssí^ct v' ^v * $ *$<>' *^1ÍB ÉHF &-^( ":-?5» •&m Ilinn gamalkunni landsliðsmaður úr KH, Auðunn Óskarsson, hefur skorað flest mörkin af línu i islandsmótinu. (iiini'.stcinii Skúlason, hinn skemmtilegi fyrirliði Vals, hann fer ekki illa með marktækifærin sfn og bregzt sjaidan félögum sinum i sóknogvörn. (TimamyndRóber) ólalur og Stefán hafa oftast gefið linusending- ar, sem gefa mörk: Ólafur Ólafsson, Haukum og Stefán Gunnarsson, Val, hafa oft- ast sent sendingar inn á linu, sem hafa gefið af sér mörk. Það kem- ur nokkuð á óvart að Stefán er svona ofarlega á blaði — en þess má geta, að Stefán leikur nti sem virkur sóknarleikmaður með Val. Þá er ungur og efnilegur leikmað- ur ofarlega á blaði, en það er Guðmundur Sveinsson, úr Fram, sem leikur i fyrsta skipti með meistaraflokki i ár. Svona lftur taflan út yfir þá,sem hafa gefið á linu — eingöngu taldar linusend- ingar, sem gefa mörk: Ölafur ólafsson, Haukum 5 Stefán (iunnarsson, Val 5 Hrynjólfur Markúss. ÍR 4 (iuðjón Magnússon, Vik. 4 (iuðmundur Sveinss. Kram 4 Sigurbergur Sigsteinss. Kram 4 Hjörn .Jólianness. Arm. 3 Klias Jónsson, Ilaukum 3 Ingólfur óskarsson, Kram 3 Þórður Sigurðsson, Haukum 3 lícztu gegnumbrots- mcnnirnir: Brynjólfur Markússon, úr 1R og Geir Hallsteinsson, FH, hafa skorað flest mörkin úr gegnum- brotum, en þessir tveir leikmenn, skora afar skemmtilega úr horn- um — þegar þeir hafa „fintað" sig fram hjá varnarmönnum út i horni, þá stökkva þeir með feiknalegum stökkkrafti inn i vitateiginn. Þeir skjóta samt nokkuðólikt — Brynjólfur, vippar oftast knettinum yfir markvörð- inn, en Geir þrumar, yfirleitt, knettinum i netið. Brynjólfur, hefur skorað sex mörk Ur gegn- umbrotum, en Geir fimm — hann hefur leikið einum leik meira. Bc/tu vitaskytturnar: Ólafur Ólafsson, úr Haukum hefur sýnt það, að hann er örugg vitaskytta, hann hefur tekið tiu vitaköst i íslandsmótinu og skor- að úr öllum. Ingólfur Oskarsson hefur tekið átta vitaköst og skor- að úr þeim öllum. Hér á eftir birt- um við töflu yfir vitaskytturnar, innan sviga eru þau vitaköst, sem leikmennirnir hafa misnotað. ólafur ólafsson.Hauk. 10 (0) Kei-gur Guðnason, Val 10 (2) Ingólfur óskarssoii, Fram 8 (0) (ieir Hallsteihsson, FH 8 (1) VilbergSigtryggss. Arm 6(3) (icir hefur varið flest vitaköst: Geir Thorsteinssön, hinn efni- legi markvörður 1R, hefur varið flest vitaköstin, en næstur kemur . Ivar Gissurarson úr KR. Innan sviga, eru þau vítaköst, sem markverðirnir hafa ekki ráðið við. Geir Thorsteinsson, ÍR 4(5) ivar Gissurarson, KR 3 (5) lírottvisun af leikvelli og áminningar: FH-liðið, eða leikmenn þess, hafa oftast fengið að yfirgefa leikvöllinn og einnig hafa leik- menn liðsins, fengið flestar áminningar i leik. Hér á eftir birt- um við hvað oft liðin i heild, hafi misst mann útaf i margar min. og innan sviga eru áminningar, sem leikmenn liðánna hafa fengið i leik: Kram 0 min. (10) Haukar 2 mín. ( 5) KR 2 min. ( 7) ilt 4 min. < 8) Rrynjólfur Markússon hefur skorað flest mörk með gegnum- brotum. Vjalur Vfkingur Ai'inann KH 8 min. ( 6) 8 min. ( 9) 10 min. ( 9) 12 min. (12) Urottvisun af leikvelli: Vilberg Sigtr.son, Arm. 6 min. Auðunn Óskarsson, KH 4 min. Rirgir Kjörnsson, KH 4 min. Jón Sigurðsson, Vik. 4 min. Ólafur Jónsson, Val 4 min. Aminningar: Agúst Ögniundsson, Val (lils Stefánssdn, KH Jón Sigurösson, Vik. 3 3 3 SOS

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.