Tíminn - 06.12.1972, Page 16

Tíminn - 06.12.1972, Page 16
16 TÍMINN Miðvikudagur (>. desember 1972 Handknattleiksspjall II. Hverjir gera hvað í íslandsmótinu? - Geir Hallsteinsson, er markhæstur og hann skorar flest mörkin með langskotum. - Ólafur Ólafsson, er bezta vítaskyttan. - Vilbergi Sigtryggssyni, hefur oftast verið vísað af leikvelli og margt fleira sem kemur fyrir í 1. deildarkeppninni má sjá í þessu handknattleiksspjalli FH-liöið hefur tekið for- ustuna i 1. deildarkeppn- inni; liðið hefur hlotið átta stig eftir f jóra leiki — fast á eftir koma Valur, iR og Fram, með fjögur stig, eftirþrjá leiki. Tvö lið hafa ekki hlotið stig, það eru nýliðarnir Ármann og KR- liðið. Þessi tvö siðast- nefndu lið töpuðu naumt fyrir FH og sýnir það, hvað styrkleikinn á toppliðinu og botnliðunum er svipaður. Tveir ieikir verða leiknir i 1. deild i kvöld, þá mætast Ármann og Vikingur — leikurinn hefst kl. 20.15 i Laugardalshöllinni, siðari leikurinn er svo á milli Vals og KK. Staðan l'yrir þessa leiki er nú þessi i 1. deild. Staðan: I’II 4 Valur :t ilt :t l'ratn :t llaukar :t Vikingur 2 kk :t Ármann :t (ieir skorar llest mörkin ineö langskotum: Geir Hallsteinsson, FH, skorar l'lest mörk i 1. deild með langskot- um, næstur á eftir honum koma þeir Bergur Guðnason úr Val og Þörður Sigurðsson, Haukum. Annars litur taflan yfir langskytt- urnar, þannig út: Geir llajlslcinsson, FII i:t Bcrgur Guðnason, Val 10 Þórður Sigurðsson, Ilauk. 10 Guðjón Magnússon, Vik. 9 llaukur Ottcscn, KK 9 Agúst Svavarsson, ilt 7 Gunnar Kinarsson, Kll 7 Vilhjálmur Sigurgeirss. ilt 7 4 II 0 7;t:(>7 S 2 (I 1 «5:49 4 2 II 1 57:47 4 2 (I 1 57:50 4 I (I 2 55:55 2 I I) 2 :t(>: 4 2 2 (I (I :t 44:57 (I (I (I :t 42:«2 (I Markhæstu menn: Geir llallstcinsson, FII Bergur Guðnason, Val llaukur Otlcscn, Klt Ingólfur Óskarsson, Fram Bryujóll'ur Markússon, ilt olafur ólafsson, llaukum Vilbcrg Sigtryggsson, Árm. Guðjóu Mngnússon, Viking Villijáhnur Sigurgcirsson, ílt Gunnar Kinarsson, Fll l’orður Sigurðsson, Hauk. Itjörgvin Björgvinsson, Fram Giinnslcinn Skúlason, Val AgúslSvavarsson, ilt Auöunn Óskarsson, Fll Bjiirn l’ctursson, Klt .lólianucs Gunnarsson, ílt llörður Krislinsson, ÁltM. olafur .lónsson, Val Viðar Simonarson, Fll Mörk Skot Stöng Variö Viti 30 43 4 4 8 21 30 0 4 10 17 30 3 1 2 17 29 0 (> 8 1« 30 3 7 0 15 21 0 3 10 13 20 I 5 6 12 25 5 8 0 12 19 3 0 4 11 24 0 10 0 11 25 2 6 0 10 12 0 0 0 10 12 1) 2 0 9 20 0 4 0 8 12 0 2 0 8 19 1 7 0 8 11 0 3 0 8 20 0 10 0 8 14 1 4 1 8 21 2 (> 0 Auöunn er með í'lest mörk skoruð af linu: Auðunn Óskarsson, hinn gamalkunni linuspilari úr FH, hefur skorað mest af linu i 1. deild, hann hefur sent knöttinn átta sinnum i markið úr tólf skot- um. Jóhannes Gunnarsson, hinn efnilegi linuleikmaður 1R, fylgir fastá eftir með sjö mörk, en hann hefur leikið einum leik minna en Auðunn. En svona litur taflan út yfir mörk af linu: Áuðuiin óskarsson, FII S Jólianncs Gunnarsson, ílt 7 Vilbcrg Sigtryggss. Arm. 7 Arni Guðjónsson, FH 5 Björgvin Björgvinss. Fram 5 Gunnstcinn Skúlason, Val 5 I’clur .lóliannsson, Fram 5 Gunnsteinn Skúlason, hinn skemmtilegi fyrirliði Vals, hann fer ekki illa með marktækifærin sin og bregzt sjaldan félögum sinum í sóknogvörn. (TlniamyndRóber) llinn. gamalkunni landsliðsmaður úr FH, Auðunn óskarsson, hefur skorað flcst mörkin af linu i islandsmótinu. Ólal'ur og Stefán hafa oftast gefið linusending- ar, sem gefa mörk: Ólafur Ólafsson, Haukum og Stefán Gunnarsson, Val, hafa oft- ast sent sendingar inn á linu, sem hafa gefið af sér mörk. Það kem- ur nokkuð á óvart að Stefán er svona ofarlega á blaði — en þess má geta, að Stefán leikur nú sem virkur sóknarleikmaður með Val. Þá er ungur og efnilegur leikmað- ur ofarlega á blaði, en það er Guðmundur Sveinsson, úr Fram, sem leikur i fyrsta skipti með meistaraflokki i ár. Svona litur taflan út yfir þá,sem hafa gefið á linu — eingöngu taldar linusend- ingar, sem gefa mörk: Ólafur Ólafsson, Haukum 5 Slcfán Gunnarsson, Val 5 Brynjólfur Markúss. IR 4 Guðjóu Magnússon, Vik. 4 Giiðimindui' Sveinss. Fram 4 Sigurbergur Sigsteinss. Fram 4 Bjiirn .lóhanncss. Arin. :t Klias Jónsson, Haukum :t Ingólfur óskarsson, Fram :t Þórður Sigurðsson, Haukum :t líoztu gegnumbrots- mennirnir: Brynjólfur Markússon, úr 1R og Geir Hallsteinsson, FH, hafa skorað flest mörkin úr gegnum- brotum, en þessir tveir leikmenn, skora afar skemmtilega úr horn- um — þegar þeir hafa „fintað” sig fram hjá varnarmönnum út i horni, þá stökkva þeir með feiknalegum stökkkrafti inn i vitateiginn. Þeir skjóta samt nokkuð ólikt — Brynjólfur, vippar oftast knettinum yfir markvörð- inn, en Geir þrumar, yfirleitt, knettinum i netið. Brynjólfur, hefur skorað sex mörk úr gegn- umbrotum, en Geir fimm — hann hefur leikið einum leik meira. He/.tu vitaskytturnar: Ólafur Ólafsson, úr Haukum hefur sýnt það, að hann er örugg vitaskytta, hann hefur tekið tiu vitaköst i Islandsmótinu og skor- að úr öllum. Ingólfur Óskarsson hefur tekið átta vitaköst og skor- að úr þeim öllum. Hér á eftir birt- um við töflu yfir vitaskytturnar, innan sviga eru þau vitaköst, sem leikmennirnir hafa misnotað. ólafui'ólafsson, Ilauk. 10 (0) Bergur Guðnason, Val 10(2) lngólfur Öskarsson, Fram 8 (0) Geir Hallstcinsson, Fll 8(1) Vilbcrg Sigtryggss. Arm (> C!) (leir hefur varið flest vitaköst: Geir Thorsteinssön, hinn efni- legi markvörður IR, hefur varið flest vitaköstin, en næstur kemur ivar Gissurarson úr KR. Innan sviga, eru þau vitaköst, sem markverðirnir hafa ekki ráðið við. Geir Thorsteinsson, ÍR 4 (5) ivar Gissurarson, KR 3(5) Brottvisun af leikvelli og áminningar: FH-liðið, eða leikmenn þess, hafa oftast fengið að yfirgefa leikvöllinn og einnig hafa leik- menn liðsins, fengið flestar áminningar i leik. Hér á eftir birt- um við hvað oft liðin i heild, hafi misstmann útaf i margar min. og innan sviga eru áminningar, sem leikmenn liðanna hafa fengið i leik: Fram 0 min. (10) llaukar 2 mín. ( 5) Klt 2 min. ( 7) ÍR 4 mín. ( 8) Brynjólfur Markússon hefur skorað flest mörk með gegnum- brotum. Valur Vikingur Ármaiin FH 8 min. ( 6) 8 min. ( 9) 10 mín. ( 9) 12 min. (12) Hrottvisuii af leikvelli: Vilberg Sigtr.son, Arm. 6 min. Auðunn Óskarsson, FH 4 min. Birgir Björnsson, FII 4 min. Jón Sigurðsson, Vik. 4 min. Ölafur Jiiiisson’, Val 4 min. Áiniuuiiigar: Agúst Ögniundsson. Val Gils Stefánsson, FH Jón Sigurðssoii, Vik. 3 3 3 SOS

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.