Tíminn - 06.12.1972, Blaðsíða 10

Tíminn - 06.12.1972, Blaðsíða 10
10 TÍMINN Miðvikudagur (i. desember 1972 Iðnnemar hafa fyrir stuttu haldið sitt 3(f. þing, og að sögn margra, þá markaði þetta þing timamót — svo vel tókst þingið, enda var einhugur mikill á þing- inu. Okkur i'annst þvi ekki úr vegi að ræða litillega við tvo pilta, sem hafa staðið framarlega i iðnnemahreyfingunni undanfar- in ár, en það eru þeir Rúnar Bachmann nýkjörinn formaður Iðnnemasambands íslands og Jón Baldvin Fálsson, formaður nema i rafmagnsiðnaði. - Fyrst spurðum við þá félaga, á hvaða sviði Iðnnemasambandið hel'ði starfað mest siðastliðið ár? Á siðasta ári hefur slarf sam- bandsins einkum beinzt að kjara- málunum, en þá tókst að gera kjarasamninga, sem gilda út næsla ár, og var þetta i fyrsta skipti i sögu Iðnnemasambands- ins, sem það samdi við meistara, sem sjállstæður aðili. Á þessu ári hel'ur starl' sambandsins einkum beinzt að iðnfræðsluliigunum, en það mál var einnig stærsta málið á nýafstiiðnu Iðnnemasambands- þingi. begar þingið hól'st, var lagt Iram nefndarálit frá nelnd, sem slarlað hafði á vegum Iðnnema- sambandsins i e.itl ár til að gera drög að nýjum iðnlræðslulögum. í tillögum nef ndarinnar, er gert ráð fyrir, að menntamálaráð- herra og menntamálaráðuneytið og verknámsdeild þess, fari óskipt með yfirstjórn iðnlræðslu- mál og iðnlræðsluskóla, i stað iðnfræðsluráðs. bá er og gert ráð lyrir þvi, að haldin verði nám- skeið i nýjungum og til endur- menntunar, en f'ram lil þessa hei'- ur litið sem ekkert verið hugsað um endurmenntun iðnaðar- manna. begar nelndin hal'ði lokið störf- um, gengu lulllrúar hennar á fund menntamálaráðherra og inntu hann el'tir hvað liði endur skoðun á iðnfræðslunni, en lol'orð hiifðu verið fengin um, að i endur- skoðun yrði ráðizt á kjörtimabili núverandi rikisstjórnar. Háð- herra tjáði nefndinni, að skipuð yrði nefnd i málið l'yrir áramót og væri ællunin, að Iðnnemasam- band islands ætti þar lulltrúa. Við vonumst til að þessi nefnd verði skipuð fljótlega og þar mun l'ulltrúi Iðnnemasam- bandsins leggja Iram tillögur þær, sem samþykktar voru á Iðn- nemaþinginu. Við munum reyna að fylg.ja okkar máli eftir og leggja mikla áherzlu á, að allt iðnnám verði algjörlega flutt inn i skólana, en það teljum við, að verði íramtíðarskipan iðnfræðsl- unnar. - Hvaða önnur mál bar mest á góma á Iðnnemaþinginu? - bað má nel'na mál eins og hina lélagslegu uppbyggingu Iðn- nemasamtakanna, en þau hafa verið látin sitja á hakanum oft á tiðum. Á þinginu náðist góö sam- staða um þessi má, og nú höfum við hal'ið samstarf við Menn- ingar- og fræðslusamband al- þýðu, en það mun aðstoða okkur við að skipuleggja námskeið og félagslegu hliðina. Ný tekjulind auðveldar störfin - Hefur ekki fjárhagur Iðn- nemasambandsins verið mjög bágbórinn Iram til þessa? - Jú, ekki er hægt að segja annað. Yfirleitt hefur sambandið verið rekið með lánum, og að jafnaði hef'ur reksturinn farið þannig fram, að skuldasúpunni helur verið velt á undan sér. Nú má hinsvegar búast við að ein- hver breyting verði á þessum málum, þvi að á siðasta alþingi voru sett ný lög um náms- samningsskatt, sem mun færa sambandinu drjúgar tekjur. Áður höfum við fengið 230 þúsund krón- ur á ári.frá rikinu, en með þessum nýja námssamningsskatti gerum við ráð fyrir að fá allt að eina milljón kr. á ári, en þá gerum við ráð fyrir að 600 námssamningar séu undirritaðir árlega. Meistaranir oft erfiöir — Er ekki oft erfitt fyrir Iðn- nemasambandið að eiga viðræður við hina einstöku meistara og/eða meistarafélög? ,— Jú, vist er það. Sumir meist- arar virða okkur ekki viðlits. Til dæmis neituðu rafvirkjameistar- ar að eiga nokkrar viðræður við okkur varðandi kjarasamningana á siðasta ári. Kjarasamningarnir urðu að fara i gegnum Alþýðu- samband íslands. Rafvirkja- meistarar vildu með engu móti viðurkenna okkur, sem sjálfstæð- an samningsaðila. Sem betur fór eru ekki öll meistarafélög eins. Húsgagnabólstrarar t.d. undirrit- uðu kjarasamningana við I.N.S.Í. og viðurkenndu sambandið sem beinan samningsaðila. — En hvernig eru þá laun iðn- nema? — t>au eru ákaflega misjöfn. t mörgum tilfellum ná árslaun þeirra ekki persónufrádrættin- um, sem er um 145 þúsund krón- ur. og meðallaun iðnnema þau ár, sem námið tekur, en það eru venjulega fjögur ár, er á bilinu 140-150 þúsund krónur, og sér þá hver maður,hvað þeir hafa mikið fé á milli handanna. Þá urðu iðn- nemar fyrir kjaraskerðingu á þessu ári, þegar nefskattarnir voru felldir niður. bessa skatta höfðu meistarar greitt áður fyrir iðnnema, en nú eru þeir teknir i öðru íormi. af þessum sökum hafa iðnnemar orðið fyrir 400-500 króna kjaraskerðingu á viku. Á þessu mun þó verða ráðin bót á næstunni. — Er það rétt, sem sagt er, að það sé betra að vera iðnnemi úti á landsbyggðinni en á höfuðborgar- svæðinu? — bað mun vera rétt. Úti á landi fá iðnnemar yfirleitt verka- mannakaup um leið og þeir hefja nám, en þeir kosta hinsvegar þá skólann sjálfir, og þar fá nemar yfirleitt fljótlega sveinskaup. bess ber þó að gæta, að úti á landi er ekki úr jafn mörgum iðngrein- um að velja. En hvað sem þvi lið- ur þá hafa landsbyggðarmenn betr.i kjör þann tima, sem þeir eru við nám. Og oft á tiðum fá þeir miklu meira út úr sinu námi en nemar á Reykjavikursvæðinu, JON EIRÍKSSON: Vitar og hafnir o íslandi og Kffir rétt (i ár eiga vilar á is- landi aldarafmæli. Ilinn 1. desembcr li!7K var kveikl á l'yrsta vita landsins. bað var vitinn á Valahnúk á Reykjanesi. Ileita má. að þetta væri eini vitinn á landinu næslu 20 árin. Uergið i Valahnúk er snarbralt i sjó niður og grjótið i þvi er laust. svo að stiiðugt molnar úr þvi undan átiikum brimöldunnar. Kom svo um siðir, að ekki voru eftir nema láir melrar Irá vitanum út á yztu brún bergsins. Var þá byggður nýrviti árið 100«á Bæjarlelli, þar sem hann stendurenn. Sá galli er á þessu vitasla'ði, að vitinn sést ekki úr suðausturatl vegna þess að Skálafell skyggir á hann. Árið 190!) var þvi reistur litill viti niður við sjó á svokölluðu Skarfaseli, sem er suðvestasti tanginn á Reykjanesi. Navst á el'tir Reykjanesvita voru reistir vitar á Garðskaga og Gróltu 1H97. og sama ár var kveikt á vita i Skuggahverfinu i Reykjavik. Um svipað leyti. eða rett lyrir aldamótin, lét Otto Wathne. kaupmaður og útgerðar- maður á Seyðislirði. reisa vita á Dalalanga með tilstyrk vitamála- stjórnar Dana. islenzka vita- málastjórnin yfirtók þennari vita fl.jótlega og sá um rekstur hans. A l'yrstu áratugum aldarinnar komst nokkur skriður á vitabygg- ingar. og komu þá fyrst Stórhöfði i Vestmannaeyjum. Elliðaey. Arnarnes, Siglunes, Dyrhólaey, Langanes, Rifstangi og svo hver al' öðrum. -(ég er ekki alveg viss um,að röðin sé rétt). Fyrirrennarar margra þessara vita voru vörður með ljóskeri. Slik sjómerki hal'a á sið- ari árum aðeins verið reist sem innsiglingarmerki. og of'tast ekki kveikt á þeim nema skipa væri von. Auk sjálfra vitanna. sem reistir eru sjófarendum til leiðbeiningar. hafa verið reistar ljóslausar vörður og ýmisleg önnur merki. syo og lögð út duf'l. ljóslaus og með ljósi. betta ber allt samheitið ,,sjómerki", og er einnig, eins og vilarnir, til leiðbeiningar lyrir sjófarendur, einkum á þröngum leiðum og innsiglingu á hafnir, og sem legumerki. bokulúðrar eru viðviirunarmerki i dimmviðri. Fyrsli þokulúðurinn á islandi var á Dalatanga. Engiraðrir en sjófarendur hala not af vitum og sjómerkjum. l>etta eru hjálpartæki lyrir sigl- ingar i nánd við land. öi'yggis- ta'ki. bau l'lýla l'yrir siglingu og tryggja örugga leið til áætlunar- staðar. Á þessari tækniöld, sem nú tröllriður heiminum. eru komin miirg rafmagns- og rafeindatæki, bæði um borð i skipin sjáll' og i landi, og þ.jóna mörg þeirra þvi tviþætta hlutverki, að vera i senn öryggis- og siglingata>ki. Má þar nelna miðunarsliiðvar, berg- málsdýptarmæla, girokompás. decea. loran. consol. radar o.fl. Efalaust hel'ur margt bætzt i þennan hóp siðan ég ha'tti sigling- um l'yrir ta>pum hálfum öðrum áratug. Vegna þessara nytizku galdra- tækja hal'a menn haft við orð, að gamaldags ljósvilar a-ttu ekki lengur rétt á sér. betta lel ég mikinn misskilning. Þessi hárfinu nvtizku rafcihdatæki eru við- kva>m. og þart' ekki annað en að mjór virþráður slitni. eða smá- skrúfa losrii fil að gera tækið pvirkt. Auk þess er l'jöldi minni skipa og báta. sem ekki getur haf't öll þessi ta'ki. og verða þvi að (reysta á vita og önnur sjómerki og kennileiti i landi. Annað er það. sem sjómenn nota mikið og geta ekki án verið. Það eru bryggjur og hafnir. Hryggjur á islandi eru að öllum likum jafngamlar byggð lands- ins. Eg minnist þess að visu ekki. að islendingasögurnar geti um bryggjur hér. en oftar en einu sinni er sagt. að skipi hal'i verið lagt að bryggju i Noregi. Tel ég þvi enga goðgá að ætla. að land- námsmenn og farmenn þjóðveld- istimabilsins hal'i byggt eitthvað, er kallast mætti bryggjur. sem þeir svo gátu lagt skipum sinum að, meðan vörum var skipað út og upp. Skip leita hafna til að fá hina og þessa fyrirgreiðslu, losa og lesta vörur, landsetja og taka farþega, f'á vatn og vistir, fá viðgerðir á skipi og vélum, leita sjúkum mönnum la-kninga, og siðast en ekki sizt, að leita skjóls i óveðr- um. í daglegu tali heitir þessi lyrirgreiðsla. að skip fái af- greiðslu. Afgreiðslan l'er að miklu leyti fram á landsvæði hafnanna. Til þess að afgreiðsla geti gengið fljótt og vel. er mikið undir þvi komið, að aðstæður i landi séu sem beztar. Vöruhús og fiskiðju- verséusem næst viðleguköntum, svo að flutningur milli skips og húss verði greiður og sem kostn- aðarminnstur, áhöld séu næg og i góðu lagi. höfnin vel lýst, vatns- leiðslurá viðleguköntum o.fl.o.fl. Og svo er það vatnssvæði hafná og sú hliðin. sem að skipum og sjómönnum snýr. Vatnssvæðið takmarkast al' hafnargörðum og fjöruborði. en nothæft vatnssvæði lakmarkast auk þess af grunnu vatni inni i höfninni (þar sem skip l'ljóta ekki). Sama er að segja um bryggjur. sem byggðar eru út frá ströndinni. Notagildi þéirra tak- markast af' grunnu vatni með- fram þeim og til hliðar við þær. Hað er mjög áriðandi, að sigl- ing inn i og út úr höfnum sé auð- veld. Ra-ður þar miklu um hvern- ig hafnarmynni eru staðsett. bað er einkum útsiglingin. sem miklu máli skiptir, vegna þess að fáar halnir á landinu eru það tryggar, að skipum sé óhætt að liggja þar inni i hvaða veðri sem er. A skammri stund skipast veður i lofti. A það ekki sizt við hér á landi. Það getur beinlinis verið lifsskilyrði l'yrir skip og skips- höfn að komast út úr höfn. þegar óveður skellur s'nögglega ylir. og annað hvort að leita ann- arrar nálægrar og öruggrar hafn- ar. eða að halda sjó úti fyrir. En til þess að skip eigi auðvelt með að komast út úr höfn eftir að óveður er skolliö á. verður það m.a. að liggja útum og til þess að geta legið útum verður það að geta snúið við inni i höfninni. bvi miður vantar mikið á, að hafnir á islandi uppfylli þau skil- yrði, sem krefjast verður af góðri og öruggri höfn, og vil ég leitast við að færa nokkur rök að þvi. Langflestar hafnir virðast vera byggðar upphaflega með það eitt l'yrir augum. að fiskiskip gætu at- hafnað sig i þeim og skipað þar upp afla sinum, og eru þá kallað- ar Hskihafnir. begar nothæft vatnssvæði i þessum höfnum er ákvarðað, er reiknað með stærð fiskiskipa, og virðist það þá vilja gleymast, að hafnirnar þurfa að koma aflanum frá sér á erlenda markaði og að nauðsynjavörur lyrir útgerðina og fólkið, sem á staðnum býr, verður einnig að skipast upp i þessari sömu fiski- liöfn.og að það eru stærri skip en fiskiskipin, sem þessa flutninga annast. bað, sem veldur þrengslum i mörgum þessum höfnum og ger- ir þær i raun og veru minni en efni standa til, er einkum þrennt. i fyrsta lagi er haft of stutt bil á milli hafnargarðanna, þar sem þeir koma út frá ströndinni. 1 öðru lagi eru garðarnir ekki látnir ná nógu langt út, áður en byrjað er að beygja þá hvorn á móti öðr- um (eða annan þeirra). i þriðja lagi er grunnsævi inni i höfninni næst fjörunni l'yllt upp. i stað þess að dýpka það og byggja þar bryggjur. sem skip geta legið upp með. og grunnsæviannars staðari höfninni er heldur ekki dýpkað. Flestar bryggjur og h'afnar- garðar eru með beygjur og króka. sem eru til mikilla óþæginda fyrir stærri skip. og ná oftast ekki þeim tilgangi. sem þeim mun ætlað að hafa. að veita meira skjól. Skörp óvarin horn á bryggjum og hafn- argörðum og óvarðir steypu- og járnviðlegukantar eru stórhættu- legir fyrir skip og hafa oft valdið skemmdum. og þó sjaldnar en ætla mætti. Sog og sjógangur inni i höf'num fer oft mikið eftir þvi. hvernig hafnarmynnum er fyrir- komið. og hve við þau eru. Skjól og kyrrð við hafskipabryggjur fer eftir þvi, hvar þær koma út frá fjöruborðinu og hvernig stefna þeirra er, og þegar stefna þeirra er ákveðin þarf einnig að taka til- lit til þess, að auðvelt sé fyrir skip að fara frá bryggjunni, ef veður versnar snögglega. bessa hefur ekki alltaf verið gætt sem skyldi. Straumar liggja viða meðfram ströndinni, þar sem bryggjur og hafnir hafa verið gerðar. bessir straumar, svo og sjógangur, bera með sér möl og sand, sem hleðst upp að bryggjum og görðum og inn i hafnir. Hefur þessi aðburður orðið svo mikill á nokkrum stöð- um, að þessi dýru mannvirki urðu ónothæf. Er svo að sjá, að engin athugun hafi verið gerð áður en framkvæmdir voru hafnar á þvi, hvaða áhrif straumarnir gætu haft. Varnargarðar eru margir allt of veikbyggðir. Viða hafa þeir brostið og hrunið úr þeim, eða jafnvel hrunið alveg, stundum i fyrstu hrinu, sem gert hefur, eftir að þeir voru byggðir. Viðast hvar er görðunum ætlað það tvöfalda hlutverk, að vera i senn brim- brjótar og viðlegugarðar, þar sem afgreiðsla skipa fer fram. Margir þessara garða liggja svo að segja fyrir opnu hafi. Brjóta þvi hafsjóar á sjálfum garðinum og ganga yfir hann, svo mönnum er ekki fært að ferðast um garð- inn, hvað sem við liggur. Hafa orðið slys af þessum sökum, og oft legið nærri. bað er alls staðar viðurkennt, að þar sem svona hagar til, sé eina vörnin, að hafa öldubrjót hæfilega langt fyrir ut- an garðinn. þar sem sjórinn getur brotið, svo hann verði þvi sem næst kraftlaus. þegar hann nær sjálfum garðinum. Sá leiði ósiður tiðkast hér við hafna- og bryggjugerðir, að hlaupið er frá verkinu ófullgerðu. Fjárskorti mun oft vera kennt um. og vill þá gleymast. að með þessu móti er fé bundið i óarðbær um mannvirkjum árum saman. auk þess óhagræðis og fjárhags- legs tjóns. sem útgerð og fólk á

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.