Tíminn - 10.12.1972, Side 20

Tíminn - 10.12.1972, Side 20
20 TÍMINN Sunnudagui' 111. desember III72 l.itil liknesk ja al' Jóhannesi guöspjallamanni var nýlega seld á uppboðii l.undúnui.i fyrir nálega niu milljónir króna. I.ikneskju |>essa fann bóndi i SulTolk i maimánuði siðast liðnum. er hann var að lú i garði síiium. Steingrímur Sigurðsson: ANDLEGUR HEIÐARLEIKI Um hina nýju bók Péturs Eggerz sendiherra, Létta leiðin Ijúfa Bókin nýja, LlTTTA LKIÐIN LJÚKA el'tir Pétur Kggerz sendi- hcrra, scm c • skral'að og skril'að um i islenzkri óða önn þessa dag- ana, meira en nokkra aðra bók á markaðnum, er þrátt l'yrir allt samkvæmishæf eins og diplómat, sem kann silt l'ag, kurteis út i lingurgóma, en miskunnarlaus undir lúfmannlegu yl'irborði. llún er eins og lyrri bók sendiherrans, sem kom lyrir jólin i l'yrra, undir- sögð, sem er óvenju lislrænn frá- sagnarmáli, miðað við ril- mennskuhátt islendinga. sem lást við að setja saman bækur nú á dögum. Gullpennarnir, sem skráðu i'ornsögurnar, kunnu þessa list út i hörgul. újóðlræg persóna eins og ólaf'- ur Thors heitinn stendur íjóslil'- andi fyrir framan mann, þar sem liann spreltur l'ram með sinni kimni út úr einni blaðsiðu bókar innar, þegar höi'undur lýsir við- brögðum ráðherrans við ,,borð- röðunarskránni", listanum, sem er áætlaður til aðstoðar við að skipa mönnum til sætis i veizlum samkvæmt þeim veraldlegu virðingarlitlum, sem þeir hafa hlotið hjá þjóðfélaginu. I örtaum linum tekst Pétri Eggerz að gera þarna mannlýsingu, ekki nteð lýsingarorðum, heldur með stuttu samtali, tilsvörum, þar sem sál- fræðin speglast milli linanna. Sá, sem þetta skrifar, leyíir sér að benda á þetta ntikilvæga atriði, þegar meta skal bókina og vega, hvort hún er skriíuð af kunnáttu eða viðvaningshætti. Petta er einnig gert i þvi augnamiði að reyna að fyrirbyggja eða öllu heldur benda á hugsanlegan mis- skilning, þegar unt er að ræða rit- höfund, i þessi tilviki Pétur Egg- erz, sem skyndilega kemur fram á sjónarsviðið með frásagnarbók i ádeilustil um áberandi þætti i samfélaginu. Þessi undirsagða frásögn, sem einkennir bókina viðast hvar, er ,,fint blæbrigðaat- riði" i listinni að skrifa 'bdk- menntir. og Pétur hlýtur að hljóta hæstu einkunn í'yrir frammistöðuna á ritvettvangi sinum. A þennan hátt er bókin viðast hvar lifandi persónur Qg at vik birtast i myndum, ,,orðin samhæfast athöfn" eins og Shakespeare segir á einum stað i llamlet, þegar talað er til leik- enrianna. Þetta er ekki ævisaga, heldur skapandi þjóðfélagsádeiluverk, öllu heldur analysa skilgreimng, l'ærð i bókmenntabúning af manni.sem hefur ekki gelið sig út l'yrir að vera bókmenntamaður eða rithöfundur, en sýnir sig kunna betur til vigs i orðfæri og lipurð með pennann en margir, sem hljóta hálfkeypt eða djöl'la- samningsbundið lol' klikugagn- rýnenda, sem dæma oft fyrirfram og að ókönnuðu máli. ljað er hart, að ábyrgðarlausir neðanmáls- menn skuli hal'a aðstöðu til að rakka niður andlega heiðarleg verk höl'unda, sem hal'a meiri smekk og heimsmennsku til að skril'a verðugar bækur en ýmis- legt leiðinlegl kimnivana fólk, scm kallar sig rithöfunda. Þar er islenzk skekkja i hugsun og athöfn, sem iiðst of mikið. Margir koma við sögu i þessari bók, og það gerist margt og mikið, ineira en yfirborðið sýnir, það er eins og i miklum rit- verkum, að Ivkillinn að leyndar- dómnum i manneðlinu. lvkillinn að lausn gátunnar finnst á ótrú- legustu stöðunum, þar sem sizt skyldi, eins og til að mynda i kaílanum ..Afbrýðisemi", þegar Pétur segir l'rá mannlegum sam- skiptum milli ylirboðara sins og sin sjáll's. Hversu algengt er það ekki, að afbrýðisemi, þessi sterka tilfinning, sem á sér djúpar rætur i tslendingum, komi fram al' litil- fjörlegasta tileíni? Þegar slikt á sér stað, eru smáatriði blásin upp, - úlfaldi gerður úr mýflugu. Viðar i bók Péturs er komið inn á andleg óhreinindi i mannlegum samskiptum og þvi gerð skil á nettan hátt, eins og þegar klappað er á koll. Svo að dæmi séu nel'nd: Krásögn af heimkomu Péturs frá Bonn, þegar hann er skikkaður i prótokollmeistarastarf hjá utan rikisþjónustunni, sem hann er svó hreinskilinn að segja. að það sé starf, ,,sem ég um árabil hafði sagt ráðuneytinu, að eg kysi mér sizt af öllu". Kannski mun marg- ur, er les kaiiann um heimkom- una tsem er ritaður með lát- leysisblæ) verða gáttaður á þvi, þegar Pétur segist haí'a íarið að ráðum vinar sins.hins vitra þýzka lögfræðings, sem sagði við hann að skilnaði við brottförina frá Bonn: „Heyrðu Pétur, þú hefur starfað um 30 ára skeið i islenzku utanrikisþjónustunni, og þar af 23 ár erlendis. Af þvi leiðir.að þegar þú kemur til Reykjavikur, muntu linna marga skjalapakka i skjalasafni utanrikisráðuneytis- ins, sem einungis fjalla um við- skipti þin og þess. Lestu gaum- gæfilega allt, sem þú finnur i þessum skjalapökkum”. Og siðar segir Pétur i lok kaflans: ,,Ég fór að ráðum þýzka lögfræðingsins, sem benti mér á að lesa starfs- sögu mina i skjalasafni utanrikis- ráðuneytisins. l>að var áhuga- verður lestur". Bókin er „inside story” — saga á bak við sögu, sem gerist á löngum diplómataferli Péturs viða um heim i þjónustu islenzku rikisstjórnarinnar og þjóðarinn- ar. Þetta er saga, sem gagntekur lesara sem skemmtilegur lestur, og eins og hann sagði um skjölin um sig, „áhugaverður lestur” — auðsæilega rituð i þvi miði að leggja sitt af mörkum til að skapa timamót i andlegum heiðarleik i islenzkri em bættismennsku, skrifuð af samvizku og af' djörf- ung, án gifuryrða, en oft ismeygi- lega hæðnislega og elskulega striðnislega, svo dæmi sé nefnt, frásögn al' skipun nýs pólitisks sendiherra i kaflanum ..Horft um öxl og l'ram á við", þegar ráðu- neytisstjórinn i utanrikisráðu- neytinu útlistaði fyrir bókarhöf- undi hvernig hann hefði tjáð von- brigði sin við þáverandi utan- rikisráðherra Emil Jónsson yfir að hafa ekki verið með i ráðum i sambandi við stöðuveitingu pólitisks gæðings, ,.þ.e. með franskri handahreyfingu". ,,Ég gerði sko si svona". segir Agnar. Þvi að hann var ekki viss um. að ég þekkti frönsku handahreyfing- una". Bókin fjallar um innra eðli diplómatastarfsins og veitir mik- inn fróðleik um hætti starfsins og skilyrði. sem utanrikisþjónustan islenzka vinnur við erlendis og á heimagrund. Dæmi: Húsakostur Charge D'al'faries i rauða húsinu við 1(1. götu i Washington D.C., sem var tæpast fólki bjóðandi — verra en blokkibúð i ghettóum Reykjavikúr. Þar skriðu maurarnir ol'an ikókóbox ieldhús- búrinu og mýsnar dönsuðu Gó-Gó eða charleston i hot passion á Snjór og meiri snjór - síminn enn bilaður BP-Kosshóli 7.512. Ilér er allt á kafi i snjó, og muna menn vart meiri á þessum tima vetrar. Vegir eru allir ófærir i grenndinni og þýðir ekkert að moka að svo stöddu, þvi að alltaf hætir á. iVIjólk hefur komizt til Ilúsavikur með trukkum, en úr Bárðardal hefur m jólkurbillinn verið dreginn af jarðýtu. IVIenn hafa þvi meira en nóg að gera við að berjast við alla þá erfiðleika, sem snjórinn veldur. Eins og fram hefur komið hafa orðið miklar skemmdir á raf- magns- og simalinum og valdið miklum truflunum. Rafmagnið hefur farið tvisvar, og hafa þeir, sem verst hafa orðið úti orðið að sitja i allt að þrem sólarhringum án þess. Það kemur sér einkum illa fyrir þá, sem hafa stór kúabú, en einnig er rafmagn notað viðast við kyndingu húsa og rafmagns- dælur sjá flestum fyrir vatni. Simaskemmdir urðu verulegar, og er ekki.enn séð íyrir endann á þeim, þvi að nú rétt var að verða sambandslaust austur yfir Fljóts- heiði, og hefur vafalaust slitnað eitthvað niður á þeirri l#ið. Ekki þýðir að hugsa um viðgerð að svo stöddu, þvi að i dag er hálfgerð stórhrið. Snjórinn virðist vera mestur hér i Suður-Kinn og Bárðardal og inn um Ljósavatnsskarð og Fnjóskadal. Utar og austar frétt- ist af minni snjó og eru vegir þar færir stórum bilum og jeppum a.m.k. Það má kalla það lán i óláni, að upp skuli vera kominn heima- vistarskólinn á Stóru-Tjörnum, en þar eru börn og unglingar úr KinnogFnjóskadal, Hefði þurft að aka þeim heiman og heim, eins og áður var, væri fri þeirra úr skóla nú orðið um þrjár vikur, þvi að allan þann tima hefur verið ófært á flestum leiðum. X Tíminn er peníngar j Auglýsicf j iTimanum í VELJUM ÍSLENZKT- ÍSLENZKAN IÐNAÐ gólfinu, ef komið var hljóðlega inn i eldhúsið. Hins vegar er sagt frá öllu á meinfyndinn hátt. Annað dæmi, og i þetta skipti frá heimavigstöðvunum i Reykjavik: ....ráðuneytisstjóri kom mér fyrir i kamesi i húsi Garðars Gislasonar við Hverfisgötu, á næstu hæð fyrir ofan bifreiða- varahlutasölu fyrirtækisins (Athugasemd greinarhöf: Fram- ar i bókinni er myndaopna með texta ,,.... Þegar sendiherrar þurftu að heimsækja mig þangað gátu þeir dundað við að skoða, hvað þetta þekkta heildsölufyrir- tæki hafði á boðstólum, ef þá bar of timanlega að dyrum minum”). Og áfram heldur frásögnin: „Gluggasýningar bifreiðaumboðs Garðars Gislasonar blöstu við sendiherrum, sem höfðu mælt sér mót við mig i kamesi minu, á leið þeirra inn i húsið, og þeir, sem komu aðeins á undan tilsettum tima, gátu stytt sér biðina úti, við að skoða batteri, hjólbarða, bif- reiðaþvottakústa, bilaspegla, smuroliur, bilamottur, Austin- auglýsingar og fleira, sem stillt var út i glugga fyrirtækisins”. Og svo bætir Pétur Eggerz við: ,,Mér fannst þarna ekki gætt fyllsta hlutleysis, þvi að til min komu sendiherrár, sem höfðu meiri áhuga á að auka sölu þýzkra, sænskra, rússneskra, og banda- riskra bifreiða en enskra”.... Svo segir höfundur i lokin: ,,...En ekki er þetta nú til annars en að hlæja að — svona eftir á”. Það-sem gerir bókina geðuga eins og sagt er á „austfirzku”, er notalegur blær hennar gegnum hana alla á hverju sem dynur. Að visu er teflt fram andstæðum, heitu og köldu andrúmslofti á vixl. Hlýjan, mannlegheitin skina i gegn þrátt fyrir þetta rika and lega frelsi höfundar og þörf á að segja það, sem sannara reynist, jafnvel þótt það geti verið dýrt spaug. Þess vegna , vegna þess siðastnefnda, eru þegar teknar að spinnast sögusagnir um reiðiköst, og sárindi kollega Péturs. A hinn bóginn hefur vitnazt,að upprenn- andi diplómatastéttin islenzka hafi tekið bókinni vel og sýnt henni velvild og aðdáun. Enskt skáld segir, að það sé ekki hægt að fangelsa eða hefta mannssálina, enda þótt maðurinn sé hnepptur i fangelsi. Andi mannsins er alltaf frjáls, eins og kemur fram hjá höfundi. Sannleikurinn kemur ailtaf i ljós — það er svo einkennilegt. Þannig verða listin og bókmenntirnar til af þörf á þvi að túlka og tjá hlut- ina eins og þeim, sem skapar, finnst þeir liti út, en ekki eins og aðrir lita á þá á yfirborðinu. Svo að fljótt sé farið yfir sögu eru sterkir kaflar i bókinni, t.d. i l.ondon, þar sem andrúmsloftið rétt eftir striðið er á hverri siðu, brezk þjóðareinkenni dregin fram, Bretinn sálgreindur meistaralega af innlifun og sam- kennd. smbr. þegar höf. segir: ,.En sé það nokkuð, sem Bretinn hatar, þá er það að blanda sér inn i tilfinningar annarra. Hann vill ekki vita, hvort öðrum liður vel eöa illa, hvort aðrir hafi tiðan hjartslátt eða botnlangasting. I-Iann vill ekki ókunnuga inn á rúmstokk hjá sér og hræðist of náin kynni. Þegar Bretinn segir ,,How do you do”, ætlast hann til, að svarið sé eins og spurningin „How do you do”. Húsvörðurinn — um Colonel Wackett, húsvörðinn i islenzka sendiráðsbústaðnum, er listaverk i Somerset Maugham stil, minnir á smásögu, sem gæti gerzt i brezkri nýlendu. „Colonel Wack- ett” er söguhetja i sérflokki, episk manngerð, sem segir á ein- um stað: „Þar fyrir utan fullvissa ég yður, Mr. Eggerz, að það, sem menn ekki læra i brezka hernum, er ekki þess virði að vita það”. Pétur Eggerz segist ekki minn- ast, „ofurstans”, sem litils skrýt- ins karls i city dress með harð- kúluhatt, heldur sem sérstaks persónuleika, sem gaf honum aukna trú á lifið og sjálfan hann, og opnaði augu hans fyrir þvi, hve mikils virði vinátta er . Hinir lægra settu hljóta náðar- sess i kærleikshólfum höfundar og vel sé þvi, svo sem eins og sendiráðssjofförinn . negrinn Jackson, kvennagullið, sem ekk- ert hræddist nema „flugrottur”. Amerikuárunum i Washington D.C. er lýst sterkt, t.d. i kaflanum islendingar i Washington, þegar það fellur i hlut Péturs Eggerz að sækja kófdrukkinn landa illa haldinn eftir viðureign við bandariska lagaverði á lögreglu- stöðina i Hyatts ville kl. 4 að morgni. Þar tekst Pétri að út- skýra hrottaskap lögreglu i fáum linum og finna sálfræðilegu ástæðuna. Þýzkalandsvistin er kapituli út af fyrir sig og leynir hvað mest á sér. Allt, sem þýzkt er, hlýtur alltaf að vera seigt undir tönn eins og seigt svinakjöt, þegar skrifa á um slikt. Þetta tekst Pétri. Hann opnar augu lesara, svo að hann sér Þjóðverjana i nýju og kannski i réttu ljósi. það er auðfundið, að bókar- höfundur hefur ekki litið á starf sitt sem stáss eða vegtyllu eða „stæljobb", heldur sem mannlegt þjónustustarf i menningarlegum tiigar.gi. Slikt viðhorf er litið hornauga af yfirborðsmennum i aðstöðu. Bók Péturs skapar höf- undi hennar hins vegar vegtyllu og virðingarsess i þjónustu frjáls anda og sannleika i bókmenntum, sem eiga eftir að vera skrifaðar á íslandi og erlendis. Það má kallast ganga krafta- verki næst að hægt sé aðgeraatvik og frásögn af alls konar mannlifi að uppistöðu i bók, sem má hvort- tveggja i senn lesa sér til skemmtunar eins og sögu eftir Agötu Christie og lesa sér til ihugunar um kjarnann af þvLsem raunverulega gerist i málefnum íslands i hinum stóra heimi. Roðgúl á Stokkseyri, 3. des. 11)72.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.