Tíminn - 24.12.1972, Blaðsíða 4

Tíminn - 24.12.1972, Blaðsíða 4
4 TÍMINN Suiinudagur 24. desember 1972 Fallvölt er frægöin t Danmörku þekkja allir Ole l'rá Assen, Ole ltegelund, sem söng sig inn i hjörtu allra lyrir tveimur árum. Hann var slundum kallaöur Itobertino Danmerkur. Söngur hans var svo fallegur, að þaö seldust hvorki meira nö minna en 100 þúsund hljómplötur meö hon- um, og þekktastur varö hann lyrir aö syngja lögin ,,Pröv og driim noget smukt” og „1 bedstefars gyngestol”. Ole var ☆ Esperanto verður kennt i tilraunaskóla Ákveöiö hefur verið, að kenna esperanto sem fyrsta erlenda tungumáliö i þremur tilrauna- skólum i Vestfalen i Þýzkalandi. Hefur menntamálaráöuneyti rikisins þegar gel'ið leyli sitt til þessarar tilraunar. Gagnfræöa- skóli, unglingaskóli og barna- skóli munu taka þátt i þessari tilraun. Sagt er, að börn i Finn- 15 ára, þegar hann komst á toppinn, eins og þaö er stundum kallaö. En þá gerðist það, sem kemur reyndar oft íyrir. Hann missti röddina, þegar hann fór i mútur, og hefur ekki lengið harra aftur, eöa aö minnsta kosti ekki neill i likingu viö þaö, sem áöur var. Foreldrar Ole höföu hugsaö lyrir þessati miklu breytingu, og þvi er þaö, aö allir peningarnir, sem liann hal'öi unniðsér inn meösiingnum eru i banka, og biöa þess, aö Ole þurli á þeim aö halda, Ole ætlar sér aö lara i hjúkrunarskóla eflir nokkurn tima, en hvort hann á el'tir aö syngja al'tur, veit eng- inn. Trúlegt er þó, aö hann nái aldrei siimu vinsældum og hann naut á meöan hann var yngri. ☆ landi, sem læröu esperanto sem sitt fyrsta útlenda mál hafi átt auðveldara með aö ná valdi yfir næsta erlenda tungumálinu, sem þau lærðu, og hefðu þau meira aö segja verið fljót að ná lélögum sinum, sem hefðu byrjað á þvi máli lyrst og á undan þeim fyrrnefndu. Um ein milljón rnanna i heiminum tala esperantó, og þar af munu vera um fimip þúsund i Vestur Þýzkalandi. óánægðar með útlit sitt Meira en helmingur kvenna i Þýzkalandi er sagður óánægður meö það, hversu mjaðmamiklar þær eru. Hitt er aftur á móti lullyrt, aö mennirnir vilji, aö konurnar séu fremur breið- vaxnar en hitt. Þetta kom fram i könnun, sem gerð var i Frank furt, en þeir sem að henni stóðu voru starfsmenn grenningar- stöðvar þar i borg. Um 70% þeirra karlmanna, sem spurðir voru um álit á útliti kvennanna, sögðust vilja að konur væru mjaðmamiklar. Aðeins 12% vildu fremur hafa konurnar grannvaxnar, og þeir vildu enn- iremur að þær væru leggja- langar. 10% sögðu, „ekki of breiðar og ekki of grannar”. en þeir vildu gera mikinn greinarmun á þvi, hvort kona væri „breið” eða feit. Þá hefur áöurnefnd stofnun komið sér upp máli, sem á að vera hið rétta fyrir hverja konu, sam- kvæmt almenningsálitinu. Öklinn á að vera einu og hálfu sinni úlnliðurinn, kálfinn tvisvar sinnum sverari en úlnliður, lærin þrisvar sinnum úlnliður, og mjaðmirnar sex sinnum. Mittið á að vera ljórum sinnum úlnliður, og brjóstið sex sinnum ☆ Barnasafn í Frankfurt Nýlega var opnað sérstakt barnasafn i Frankfurt. Til- gangurinn er sá, að venja börn á að heimsækja og skoða söfn. Fjóra eftirmiðdaga i viku geta börn á aldrinum fjögurra til átta ára komið i safnið án þess aðgreiða aðgangseyri. Þetta er sagnlræðilegt sal'n, og mega börnin leika sér að þvi, sem i safninu er og skemmta þau sér konunglega i geymslum þess, ekki siður en i sýningarsölunum sjálfum. Börnunum er ætlað að koma i hópum, 12 i einu, og dveljast þau i tvær klukku- stundir i safninu. Eru allir safn- timarnir upppantaðir langt fram i timann,— Við höfum alls ekki hugsað okkur aö gera ein- hverja safnorma úr þessum börnum, ein og foreldrarnir hafa sumir hverjir óttazt, segir forstöðumaðurinn Hoffmann að nafni. 1 safninu eru, auk sýningarhlutanna, leikföng, og fá börnin að leika sér að þeim að vild. Tilraunir með svipuð söfn hafa verið gerðar Danmörku, Bandarikjunum, Hollandi og viðar, en ekki hefur enn verið hægt að skera úr um það, hver árangurinn af þessu starfi er. Að sumarlagi er ætlunin, að börnin fái að leika sér að alls konar efnum, sem notuð eru við myndsköpun, og munu þau þá gera það utan dyra, úti i görðum safnsins.. ☆ Slökkviliðiö vantar stiga Slökkviliðið i Paris á ekki nægilega marga stiga. I skýrslu um starfsemi slökkviliðsins, sem lögð var fyrir yfirvöldin, kom fram, að það hefur ekki yfir að ráða nema 34 löngum, nýtizku stigum, enda þótt lág- markið sé 54 stigar. Við gerð fjárhagsáætlunar var ekki reiknað með, að slökkviliðið þyrfti nema einn fimmtánda af þeirri upphæð, sem lögreglu borgarinnar væri ætluð. Þykir mörgum það undarlegt, þvi lög- reglumenn úr nærliggjandi héruöum eru oft kallaðir til hjálpar borgarlögreglunni, en hins vegar verður slökkvi liðið að sjá fyrir sér sjálft. í slökkviliði Parisarborgar eru 6060 menn, og gæta þeir ekki að- eins borgarinnar, heldur einnig úthverfanna, allt út til Orly, þótt þeir þurfi reyndar ekki oft að koma til hjálpar á sjálfum Orly flugvelli. Talið er nauðsyn- legt að bæta eitt þúsund mönnum við næsta ár, en fjár hagsáætlunin leyfir ekki , að fleiri en 229 nýir menn verði ráðnir. Þá er áætlað i þessari fjárhagsáætlun, aðkeyptir verði stigar. Hvorki meira né minna en fimm. ★ óhamingjan elti hann ökumaður einn i Casablanca stöðvaði bil sinn fyrir framan veitingahús og fór inn til þess að fá sér hressingu. Þegar hann kom út aftur, sá hann, að bil- hurðin hafði verið brotin upp og tösku með alls kyns skjölum stolið. 1 töskunni hafði meðal annars verið vottorð um eignarrétt hans yfir bilnum. Maðurinn brá sér til lög- reglunnar og kærði stuldinn. Þegar hann kom til baka, var búið að draga bilinn i burtu, þar sem honum hafði ekki verið lagt löglega. Maðurinn fann bilinn i einskonar „Vökuporti”, en þar fékk hann hann ekki afhentan, þar sem hann gat ekki sannað eignarétt sinn með réttum skjölum. I tuttugu daga gekk hann frá skrifstofu til skrifstofu til þess að fá afrit af alls konar pappirum, og þá loks hafði honum tekizt að fá það, sem þurfti, til þess að ná bilnum út. Hann fór i „vökuportið”, en þegar þangað kom , var honum tilkynnt, að „réttur” eigandi hefði sótt bilinn og og að sjálf- sögðu fengið hann afhentan, þar sem hann hefði verið með vottorð um eignarrétt sinn yfir bilnum. ★ Ákveðinn að hætta Allt frá þvi árið 1941 hefur Bob Hope , gamanleikarinn frægi, ferðast um og skemmt banda riskum hermönnum um jól in. Frá þvi hefur meira að segja verið sagt i fréttum, að hann hafi skemmt i herstöðinni hér suður i Keflavik. Bob hefur nú ákveðið, að þetta verði siðasta jólaferðin hans, enda kannski ekki að undra, að hann sé farinn að þreytast, þvi hann er orðinn 69 ára gamall. t ár ætlar hann að heimsækja her- menn i Kóreu, Japan.Thailandi, Aleutiaeyjum og ef til vill i Suður Vietnam. Varla hafa fallið úr nokkur jól hjá Hope i þessum skemmtiferðum, sem ekki eru kannski jafn miklar skemmtiferðir fyrir hann sjálfan eins og þá, sem fá að heyra hann og sjá. Misréttið i algleymingi Knattspyrnusambandið i Englandi hefur ákveðið, að hin 13 ára gamla Kathryn Rossiter megi ekki leika með fótbolta- liðinu i Torbay. 1 þvi liði hafa aðeins verið drengir, en Kalhryn helur þó nokkrum sinnum leikið með liðinu. Sam- kvæml reglum er konum ekki leyfilegt að keppa meðeða ámóti karlmönnum i fólbolta, og þvi verður Kathryn að hætta knatt- spyrnunni i bili, eða þangað til hún heíur náð saman kvenna- liði. en hún segist vera stað- ráðin i að gera það. 1 Hollandi hal'a kvenréltindin þó fengið þvi til leiðar komið, að Marie- Louise Verkaik. 18 ára gömul, hefur lengið inngöngu i fíug- skölann i Eelde. Er þetta i fyrsla sinn i 25ára siigu skólans, að kona fter þar inngöngu, en i þessum skóla cru flugmenn þjálfaðir fyrir KLM — hollenzka flugfélagið. — Hefur forstjórinn nokkuö á móti þvi að ég sleppi kaffitíman- um og fari tveim timum fyrr i staðinn? Presturinn var i lieimsókn hjá Marteiui gamla. sem átti ekki langt el'tir. A náttborðinu stóð viskýflaska. —Er þetta eina huggunin þin, Marteinn niinn ’ spurði prestur. — Nei, alls ekki, prestur minh. Kg á aðra inni i skáp. (iaskútur sprakk hjá Jenseus- hjónunum o'g þau skutust eins og eldflaugar upp mn lnisþakið. Ná- granuarnir störðu stórum augum. þvi þetta var i fyrsta sinn i 3(1 ár, sem lijónin sáust fara saman út. — (ierið eins og skipin, þrumaöi biudiiidisfrömuðurinn. — Þegar þau hafa reynt kampa- vin einu sinni. láta þau sér nægja vatn það sem eftir er. — Ilugsa sér. Ilann notaði 4(1 ár af æfinni til að læra átta tungumál reiprennandi — og svo gifti hann sig. — llvað hugsaðir þú, þegar þú varst að drukkna? — Ilugsaði. Kg hara sá allt lif mitt fyrir mér. — Þú liefur kannski þá séð þetta Ivrir 7 árum. þegar ég lánaði þér ItlO-kallinn? DENNI DÆMALAUSI Ég var bara að athuga, hvort við héfðum ekki sett allt á sinn stað, og allt væri i lagi.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.