Tíminn - 24.12.1972, Blaðsíða 22

Tíminn - 24.12.1972, Blaðsíða 22
22 TÍMINN Sumuulaf'ur 21. desember 1!)72 'ÍÞJÖÐLEIKHÚSIO Maria Stúart Frumsýninnannan jóladag kl. 20. Uppselt önnur sýning miðvikudag kl. 20. Uriðja sýning íimmtudag kl. 20 Lýsistrata sýning föstudag kl. 20 María Stúart Fjórða sýning laugardag kl. 20. Miðasalan lokuð i dag og jóladag. Opnar aftur kl. 2 Opnar aftur 2. jóladag kl. 13.15 til 20. Simi 1-1200. Fló á skinni Franskur gamanleikur eftir Georges Feydeau. Þýðandi Vigdis Finnbogadóttir. Leikstjóri Jón Sigurbjörnsson. Leikmynd, Ivan Török. Frumsýning föstudag 29. desember kl. 20.30 Onnur sýning laugardag 30. desember kl. 20.30 Þriðja sýning, nýjársdag kl. 20.30. Leikhúsálfarnir, sýning nýjársdag kl. 15.00 Aðgöngumiðasalan i Iðnó frá kl. 14.00 27. desember (3. i jólum). Simi 10620. Aunar dagur jóla: Áfram Hinrik (t'arry on llenry) tmrOM Hemrv Sprenghlægileg ensk gamanmynd, sem byggð er að nokkru leyti á sannsögu- legum viðburðum. íslen/.kur texti Aðalhlutverk: Sidney James, Joan Sims, og Kenneth Williams. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Barnasýning kl. 3-. Átta börn á einu ári með Jerry Lcwis Gleðileg jól. Tónabíó mmm Heimsfræg kvikmynd.sem hvarvetna hefur vakið mikla athygli. Arið 1969 hlaut myndin þrenn OSCARS-verðlaun: 1. Midnight Cowboy sem bezta kvikmyndin 2. John Schlesinger sem bezti leikstjórinn 3. Bezta kvikmyndahand- ritið. Myndin hefur allsstaðar hlotið lrábæra gagnrýni: „Hrjúft snilldarverk, sem lætur mann ekki i firði” (Look Magazine), „Ahrifin eru yfirþyrmandi” (New York Times). „Afrek, sem verðskuldar öll verölaun, svo vel unnið, að þar er á ferðinni listaverk svo frá- bært, að erfitt er að hrósa þvi eins og það á skilið” (New York Post). „John Schlesinger hefur hér gert frábæra kvikmynd, sem mun hneyksla, vekja aðdáun á sinn hrjúfa, sanna og mannlega hátt. Myndin mun vekja bæði bros og tár. Hoffman og Voight eru stórkostlegir” (Cosmopolitan Magazine), Leikstjóri: JOHN SCHLESINGER Aðalhlutverk: Dustin Hoffman —■ Jon Voight, Sylvia Milis, John McGiver ISLENZKUll TEXTI Sýnd kl. 5, 7 og 9.15 Bönnuð börnum innan 16 ára —ATH. Barnasýning kl. 2.50. Mitt er þitt og þitt er mitt Skemmtileg gamanmynd með Lucy Ball og Henry Fonda GLEÐILEG JÓL. Bör Börsson, jr. mmm kaul C.SCOTT/MALUKK in"im8r islenzkur texti Þessi bráðskemmtilega lit- kvikmynd með barna- stjörnunni Mark Lester. Sýnd kl. kl. 10 min. fyrir 3. Gleðileg jól. Ævintýramennirnir (You Can' t Win ’Em All) islcnzkur texti Hörkuspennandi og viðburðarik ný amerisk kvikmynd i litum um hernað og ævintýra- mennsku. Leikstjóri Peter Collinson. Aðalhlutverk: Tony Curtis, Charles Bronson, Michele Mercier. Sýnd á annan i jólum kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 12 ára. Frjáls sem fuqlinn lslenzkur texti Heimsfræg kvikmynd: Æsispennandi og mjög vei leikin, ný, amerisk kvik- mynd i litum og Panavision, Aðalhlutverk: JANE FONDA (hlaut „Oscars-verðlaun- in” fyrir leik sinn i mynd- innij DONALD SUTHERLAND. Bönnuð innan 14 ára. Sýnd 2. jóladag kl. 5, 7 og 9 Ný mynd eftir ,,5”-bók: Fimm komast í hann krappan Sérstaklega spennandi, ný, kvikmynd i litum, gerð eft- ir „fimm-bókinni”, sem hefur komið út i isl. þýð- ingu. islenz.kur texti Sýnd 2. og 3. jóladag kl. 3 Gleðileg jól hofnorbíó síini 16444 Jóladraumur /UBEirrnNNO EDTTMEVANS ■mi KENNEJH ffiORE »'«o U»r*rj M*** «> Urjw U**- ■D»vr5 CA’ -gn Rttyn Su!r<r* ►»»* •nd/UESOUINNESS Sérlega skemmtileg og fjörug ný ensk-bandarisk gamanmynd með söngvum, gerð i litum og Panavision. Byggð á samnefndri sögu eftir Charles Dickens, sem allir þekkja, um nirfilinn Ebeneser Scrooge, og ævin- týri hans á jólanótt. Sagan hefur komið i islenzkri þýðingu Karls Isfeld. Leikstjóri: RONALD NEAME Feröafélagsferðir Annan i jólum Fjöruganga á Seltjarnarnesi. Brottför kl. 13 frá B.S.l. Aramótaferðir i Þórsmörk 30/12 og 31/12. Farniiöar á skrifstofunni. Ferðafélag islands, öldugötu 3, simar 19533 og 11798 Norsk mynd eftir samnefndri sögu. Toralf Sandö, Asta Voss, J. Ilolst-Jensen leikstjórar: Kund llerger og Toralf Sa n dö Sýnd annan jóladag kl. 5.15 og 9.00. Barnasýning kl. 3.00 Eldfærin Ævintýri H.C. Andersen. Með islenzku tali. Gleðileg jól. Heimsfræg og mjög vel gerð ný verðlaunamynd um einn umdeildasta hers- höfðingja 20. aldarinnar. I april 1971 hlaut mynd þessi 7 Oscarsverðlaun sem bezta mynd ársins. Mynd, sem allir þurfa að sjá. Bönnuð börnum innan 14 ára. ATH. Sýnd 2. jóladag kl. 5 og 8.30. Hækkað verð. 4 Grinkarlar Ný skopmyndasyrpa með fjórum af frægustu skop- leikurum allra tima, Barnasýning kl. 3. Gleðileg jól islenzkur te.xti M.vnd fyrir alla fjölskyld- una. Sýnd 2. jóladag kl. 5, 9 og 11,15. Gleðileg jól. Lukkubillinn Bráðskemmtileg banda- risk gamanmynd i litum. ísienzkur tcxti. Sýnd annan i jólum kl. 5, 7 og 9. Þaö búa litlir dvergar Disney-ævintýramynd með islenzkum texta. Barnasýning kl. 3. Gleðileg jól Nýjasta kvikniynd Alfreds Hitchcock. Frábærlega gerð og leikin og geysi- spennandi. Myndin er tekin i litum i London 1972 og hefur verið og er nú sýnd við metaðsókn viðast hvar. Aðalhlutverk: Jon F'inch og Barry Foster. islenzkur texti Frumsýnd 2. jóladag kl. 5, og 9. Verð aðgöngumiða kr. 125.- Bönnuð börnum innan 16 ára. Ævintýralandið Ný afbragðsgóð ens-ame- risk ævintýramynd i lutum með islenzkum texta. sem er sérstaklcga gerður fyrir börn. Aðalhlutverk: Jack Wild. Frumsýnd 2. jóladag kl. 3.00

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.