Tíminn - 24.12.1972, Blaðsíða 17

Tíminn - 24.12.1972, Blaðsíða 17
Sunnudagur 24. desember 1972 TÍMINN 17 Tilkynningar. 13.00 Við vinnuna: Tónleikar. 14.15 Ljáðu mér eyra. Séra Lárus Halldórsson svarar spurningum hlustenda. 14.30 Siðdegissagan: 15.00 M iðdegistónleikar: islen/.k tónlist 16.00 Fréttir. 16.15 Veður- Iregnir. Tilkynningar. 16.25 Poppliornið. 17.10 Tónlistarsaga: 17.40 l.itli barnatíminn. 18.00 Létt lög. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kréttir. Tilkynningar. 19.20 Bcin lina til séra Jakobs Jónssonar dr. theol. 20.00 Kvöldvaka aldraða lólksins 22.00 Fréttir. 2 2.15 Veðurfregnir. Útvarpssagan: 22.45 Djassþátturi umsjá Jóns Múla Árnasonar. 23.30 Fréttir i stuttu máli. Dagskrárlok. 24. desember Aöfangadagur jóla 14.00 Fréttir. 14.15 Potufólk. Bandarisk teiknimynd 14.40 Hvolpajól. Teiknimynd. 14.45 Lina Langsokkur 15.05 Shari Lewis skemmtir. Brezkur skemmtiþáttur 15.30 J ó 1 a s v e i n n i n n. Teiknimynd. 15.40 Snædrottningin. Brúðu- leikrit, 16.25 Jólasveinarnir.Þáttur úr sýningu Litla leikfélagsins og Leikfélags Reykjavikur, 16.40 Hlé 22.00 Aftansöngur jóla.Biskup Islands, herra Sigurbjörn Einarsson, 22.50 Tónleikar. Kammerhljómsveit Tónlistarskólans leikur 23.15 Dagskrárlok. MÁNUDAGUR 25. desember Jóladagur 16.30 Kristrún i Hamravik. Leikrit eftir Guðmund Gislason Hagalin. 18.00 Stundin okkar. Hlé 20.00 Fréttir. 20.15 Veðurfregnir. 20.20 Kvöldstund i sjónvarpssal. 20.55 Vikingur og dýrlingur. Mynd um ólaf konung helga, 21.35 Eplavin með Rosie Brezkt sjónvarpsleikrit, 23.15 Að kvöldi Jóladags Sr. Sigurður Sigurðarson á Sel- 23.25 Dakskrárlok ÞRIÐJUDAGUR 26. desember 20.00 Fréttir 20.25 V'eður og auglýsingar 20.30 Sunnan um höfin. Dansflokkur frá Suðurhafs- eyjum, 21.05 Torsóttur tindur. Mynd um leiðangur brezkra fjall- göngumanna, 22.00 Þegar dauðir upp risa. Leikrit eftir Henrik Ibsen, 23.05 Dagskrárlok. Miðvikudagur 27. desember 1972 18.00 Teiknimyndir 18.15 Chaplin 18.35 Sigga i helli skessunar. 18.50 lllé 20.00 Fréttir 20.25 Veður og auglýsingar 20.30 Hinii' dauðadæmdu. Bandarisk fræðslumynd um eldsvoða og eldvarnir. 20.50 Iláttsettir vinir. Brezkt gamanleikrit 21.15 Germaine Greer. Ástralska kvenréttindakon- an og prófessorinn 22.10 Kloss höfuðsmaður. Pólskur njósnamyndaflokk- ur. 23.00 Dagskrárlok. Sjá nánar í sérprentaðri dagskrá, sem fylgdi Tímanum á föstudaginn Samband bygginga- manna mótmælir Um leið og stjórnarfundur Sambands byggingamanna mót- mælir þvi, að til staðar séu i þjóð- félaginu nokkrar þær ástæður, sem geri gengislækkun nauðsyn- lega, minnir hann á, að við upp- haf valdaferils sins, lýsti núver- andi rikisstjórn þvi yfir, sem markmiði ,,að hún mundi leitast við að tryggja, að hækkun verð- lags hér á landi yrði ekki meiri, en i helztu nágranna- og við- skiptalöndum.” Vissulega var slik yfirlýsing i þeim anda, sem verkalýðs- hreyfingin hafði lengi barizt fyrir og i trausti þess m.a. gerðu verkalýðssamtökin kjarasamn- inga til lengri tima en áður hafði tiðkazt. Það hljóta þvi að vera verkafólki sár vonbrigði, að innan þessarar sömu rikisstjórnar skyldi ekki nást samstaða um aðrar leiðir til lausnar efnahags- vandanum nú en leið gengis- lækkunar. Leið, sem magnar verðlagsþró- unina, og bætt er við að leiði til si- endurtekinna gengislækkana og óðaverðbólgu. Enda þótt gengisfellingin haggi ekki gildandi kjarasamningum verkalýðssamtakanna og sé að þvi leyti jákvæðari launþegum en fyrri gengislækkanir, þá bendir fundurinn á, að hún hefur i för með sér tilfærslu á fjármagni frá lágtekjufólki og sparifjáreigend- um til fámenns hóps braskara og auðhyggjumanna og setur hags- muni fjármagnsins ofar þeim félagslegu viðhorfum, sem verkalýðshreyfingin og vinstri- sinnuð stjórnmálasamtök hljóta að hafa að leiðarljósi. Minningarsjóður til efl- ingar safnaðarmála i Skarðssókn. Nýlega var stofnaður minningarsjóður um Finn Jóns- son, fyrrum bónda á Geirmunds- stöðum á Skarðsströnd i Dala- sýslu, en hann lézt 24. júni 1971. Bjó Finnur á Geirmundarstöðum alla sina búskapartið, nýtur bóndi og traustur drengskaparmaður i hvivetna. Sjóður þessi er stofnað- ur af ekkju hans, Steinunni Haraldsdóttur, og er markmið hans að efla safnaðarmál i Skarðssókn, en það eru mál, er voru þeim hjónum báðum mjög hugleikin. Skal vöxum af höfuðstól sjóðsins, sem er kr. 70 þús. varið til eflingar þessara mála svo og arður af sölu minningarkorta, verðbréfa o.fl., er sjóðnum kann að áskotnast. Athugasemd Missagt var i frétt i Timanum 17. des. s.L, um aðalfund Hrað- frystihúss Stokkseyrar, að fyrir- tækið væri rekið af hreppnum að hálfu og einstaklingum að hálfu. Hið rétta er að hreppurinn er eig- andi 4/5 hlutafjárins. I sömu frétt segir, að Hrað- frystihúsið hafi greitt 47,6 millj. kr. i vinnulaun, sem er rétt upp- hæð, sé þess getið, að innifalinn i upphæðinni er aflahlutur þeirra sjómanna, sem voru á bátum þeim, sem fyrirtækið gerði út. VEUUM ÍSLENZKT- ÍSLENZKAN IÐNAP — PÓSTSENDUM —, Gleðileg jól farsœlt komandi ár Þökkum viðskiptin á árinu, sem er að liða Efnissalan h.f. Skeifunni 6 ZETOR 4712—47 HÖ. Nýjasta vélin frá Zetor. Millistærð, sem sameinar kosti minni og stærri véla. Frábærlega vel hönnuð og tæknilega búin. Lipur og afkastamikil alhliða dráttarvél. Meiri vél á minna verði. — býður ávallt beztu kaupin Nú nýjar gerðir Meiri afköst og styrkleiki Meiri tæknibúnaður og fylgihlutir Sífellt aukin þjónusta Lægstu verðin ZETOR 2511—30 Hö. Létt og lipur heimilisvél. Sterkbyggð og með mikið dráttarafl miðað við stærð. Ómissandi á hverju búi. Ódýrasta fáanlega dráttarvélin á markaðinum. ZETOR 571S—60 Hö. OG 6718—70 Hö. Kraftmiklar og sterkar vélar gerðar til mikilla átaka. Með meiri tæknibúnað og fylgihluti en venja er til, s. s. húsi, miðstöð, vökvastýri, lyftudráttarkrók o. fl. Dráttarvélar [ sérflokki á hagstæðum verðum: „ZETORMATIC" fjölvirka vökvakerfið er ( öllum vélunum. Fullnýtir dráttaraflið og knýr öll vökvaknúin tæki. Zetor eru nú mest seldu dráttarvélarnar á Islandi. Það eru ánægðir Zetor eigendur, sem mæla með þeim. Zetor kostar allt frá kr. 100 þús. minna en margar aðrar sambærilegar tegundir dráttarvéla — það munar um minna. Hafið samband við okkur og fáið nánari upplýsingar um Zetor. ISTEKK" Lágmúla 5 Sími 84525 Áríðandi orðsending til bænda Umsóknarfrestur Stofnlánadeildarinnar fyrir lánurn vegna kaupa á dráttarvélum fyrir 1973, rennur út 31. desember 1972. Leggið því inn lánsumsóknir strax, eða hafið samband við okkur. ÍSTÉKK H/F.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.