Tíminn - 04.01.1973, Qupperneq 13

Tíminn - 04.01.1973, Qupperneq 13
Fiinmtudagur 4. janúar TÍMINN 13 ÍSAL flutti út 55 þúsund tonn af áli á árinu reykskilja Jóns Þórðarsonar sett upp í apríl ÞÓ-Reykjavík Islenzka álfélagið flutti út 55.370 tonn af áli á siðasta ári, og er það mikil aukning frá árinu 1971. Alls framleiddi álverið i Straumsvik 45.560 tonn af áli á árinu, og magnið sem selt var umfram framleidda magnið, var af lager, sem ISAL átti frá árinu áður, en það ár var félaginu mjög óhagstætt vegna mikils framboðs á heimsmarkaðnum. Ragnar Halldórsson, fram- kvæmdastjóri Islenzka álfélags- ins sagði, að tekizt hefðu að mestu að selja upp állager félagsins og á þessu ári, næstu 18 mánuðum ÞÓ-Reykjavik. Nýir kjarasamningar milli Is- lenzka álfélagsins og hlutaðeig- andi verkalýðsfélaga tókust að- faranótt hins 31. desember. Þess- ir nýju kjarasamningar gilda frá 1. janúar 1973 til 1. janúar 1974, en i samningnum er gert ráð fyrir þvi, að kaup hækkanir gildi frá 1. desember 1972. Vistmenn elli- og hjúkrunarheim- ilisins Grund í lok þess árs, sem var að liða, voru vistmenn á Grund og Minni- Grund i Reykjavik, 368 alls — 276 konur og 92 karlar. Þangað höfðu komið 82 konur og 33 karlar á árinu, fjórtán konur og niu karlar farið, en 57 konur og 24 karlar dá- ið. 1 Asi og Ásbyrgi i Hveragerði voru vistmenn 131 i árslok — 86 konur og 64 karlar. Þangað höfðu komið 36 konur og 23 karlar á árinu, 21 kona og átján karlar far- iö og ein kona dáið. Alls voru, á vegum þessara vistheimila, 508 menn i ársbyrj- un, en 518 i árslok. mætti búast við að lagerinn seld- ist alveg upp. Um áramótin átti ISAL 2400 tonn á lager og Alu- finance 13400 tonn, sem er um það bil helmingi minna en i fyrra. Ragnar sagði, er við ræddum við hann i gær, að Jón Þórðarson, verksmiðjustjóri á Reykjalandi væri enn að vinna að reykskilju fyrir álverið, og nú er verið að smiða fyrsta tækið, sem sett verður upp i álverinu. Hefur þessu fyrsta tæki seinkað dálitið, vegna þess að mjög langur af- greiðslufrestur er á drifbúnaði, sem notaður verður við reykskilj- una, en hann er pantaður frá Samið var um 8.62% almenna kauphækkun, en innifalin i kaup- hækkun þessari er 6% hækkun sú, sem samkvæmt almennum kjarasamningum verkalýðs- félaganna á að koma til fram- kvæmda 1. marz næstkomandi Veigamestu atriði hins nýja samnings eru þessi: Samið var um nýtt launaflokkakerfi, sem byggist á röðun i stað starfsmats áður. Samkvæmt hinu nýja launaflokkakerfi eru launaflokk- ar nú niu i stað fjórtán áður. Af þessum breytingum leiða nokkr- ar tilfærslur einstakra starfs- manna og leiðréttinga, þar sem þeirra þótti þörf. Kjarasamningi ISAL og hlutað- eigandi verkalýðsfélaga var sagt upp af hálfu verkalýðsfélaganna með þriggja mánaða fyrirvara og rann hann út 1. desember siðast- liðinn. Þessi nýi kjarasamningur tek- ur til Verkamannafélagsins Hlif- ar, Verkakvennafélagsins Fram- tiðarinnar, Félags bifvélavirkja, Félags blikksmiða, Félags járn- iðnaðarmanna, Rafiðnaðarsam- bands Islands, Félags islenzkra rafvirkja og Sveinafélags út- varpsvirkja, Verzlunarmanna- félags Hafnarfjarðar, Félags byggingariðnaðarmanna i Hafnarfirði og Félags mat- reiðslumanna. Noregi. En gert er ráð fyrir að reykskiljan verði komin upp i marz-april, en þá verða gerðar tilraunir með skiljuna. Ef vel tek- st til, þá verða settar upp reyk- skiljur sem þessi á álverið, en hvenær það verður er ekki ákveð- ið. Kostar nokkrar milljónir króna að koma skiljunum upp. 1 lok ársins störfuðu 544 fast- ráðnir starfsmenn hjá tslenzka álfélaginu, og hafa aldrei verið fleiri. Söluhorfur á árinu taldi Ragnar nokkuð góðar, að visu er gert ráð fyrir þvi, að nú um áramótin auk- izt birgðir eitthvað. Verðlag á heimsmarkaðnum er enn ekki gott og hefur verðið ekki hækkað þó að framboð og eftirspurn hald- ist nú nokkurn vegin i hendur. Aðalmarkaðir ISAL eru i Bret- landi, Þýzkalandi, Sviss og á ítaliu. Annars seldi álfélagið 8500 tonn til Kina og Tyrklands á þessu ári og eru það ný markaðslönd. JÓN LOFTSSONHF Hringbraut121»?y 10 6ÓO SÞÓNAPI.ÖTUH 8-25 mm I Pl.ASTH. SPÓNAPLÖTUH| 12—1!» in in IIARDPLAST IIORPLÖTl'K 9-26 mm IIAMPPI.ÖTl H 9-20 mm HIKKI-GARO.N 16-25 mm I BEYKI-G.ABON 16-22 mml KKOSSVTDUH: Hirki 3-6 mm Reyki 3-6 inm Fura t-12 mm IIAKDTEX meft rakaheldu I limi 1/8” 1x9' H AKDVIDlTt: Eik, japönsk. amerisk, áströlsk. H e y k i, júgóslavneskt. danskt. Teak Afroinosia Mahogny Iroko Palisandor Oregon Pine Kainin Gullálmur Abakki Am. Ilnota Hirki I 1/2-3" VVenge SPÖNN: Eik - Teak - Oregon Pine - Fura - Gullálmur Almur - Abakki - Beyki Askur - Koto - Am.Hnota Afromosia - Mahogny Palisander - Wenge. F YRIKLIGG J ANDI OG VÆ.NTANLEGT Nýjar hirgftir teknar heim \ ikulega. VEKZLID ÞAR SEM CR- VALID ER MEST OG KJÖRIN BEZT. Orkustofnun óskar að ráða til sin skrifstofustúlku. Umsóknir með upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist afgreiðslu blaðsins fyrir 15. janúar merktar: OS 1375. Orkustofnun óskar að ráða til sin karl eða konu til starfa á rannsóknarstofu. Umsóknir með upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist afgreiðslu blaðsins fyrir 15. janúar merktar: OS 1374. 8,62% kauphækkun í Straumsvík Foreldrafræðsla Heilsuverndarstöð Reykjavikur gengst fyrir fræðslunámskeiðum fyrir verðandi foreldra nú i vetur. Á hverju námskeiði verða 6 fræðslufundir og verða þeir á miðvikudagskvöldum. Námskeiðinu fylgja einnig slökunar- æfingar fyrir konurnar, i 3 skipti alls. Næsta námskeið byrjar miðvikudaginn 10. janúar. Mæðradeild stöðvarinnar veitir nánari upplýsingar og sér um innritun alla virka daga kl. 16—17, nema laugardaga, i sima 22406. Námskeið þessi eru ókeypis og ætluð Reykyikingum og ibúum Seltjarnarness. g m IT S HLILSUVERNDARSTÖD REYKJAVlKUR Skipstjóri óskar eftir bát. Er vanur loðnu- og netaveiðum. Hef áhöfn. Upplýsingar i sima 52602. Laus staða einkaritara Við tollstjóraembættið i Reykjavik er laus staða einkaritara. Góð vélritunarkunnátta áskilin. Umsóknir með upplýsingum um menntun og starfsferil sendist skrifstofu tollstjóra, Tollhúsinu, Tryggvagötu 19, fyrir 13. janú- ar 1973. Tollstjórinn i Reykjavik, 3. jan. 1973. Plötusmiðir - rafsuðumenn - trésmiðir Óskum að ráða nú þegar nokkra menn i plötusmiði, rafsuðu og trésmiði til vinnu úti á landi. Ófaglærðir menn koma til greina.séu þeir mikið vanir. Húsnæði i boði fyrir litlar fjölskyldur og einhleyp- inga. Þeir, sem hafa áhuga á þessu, leggi tilboð inn á afgreiðslu blaðsins.er greini fyrri störf, aldur og sima eða heimilisfang merkt: Vinna 1373. Tæknistörf Hafnarfjarðarbær óskar að ráða: I. Verkfræðinga og / eða tæknifræðinga til hönnunar gatna og lagna, og umsjónar með slikum verkum. Starfsreynsla á þvi sviði æskileg. II. Tækniteiknara til starfa á skrifstofu bæjarverkfræðings. Nánari upplýsingar gefur bæjarverkfræð- ingur. Umsóknum, stiluðum til bæjarráðs Hafnarfjarðar, skal skila eigi siðar en 23. janúar nk. Bæjarvcrkfræftinf'ur. Innritun í Námsflokka Reykjavfkur Fer fram i Laugalækjarskóla dagana 4. og 5. janúar kl. 5-9 siödegis. Nýjar kennslugreinar: Kennsla i notkun reiknistokks, lestrarkennsla fyrir fólk með lesgalla, leikhúskynning, myndlistarkynning. Kennsla til gagnfræðaprófs (isl.,enska, danska, reikning- ur). Kennsla til miðskólaprófs þ.e. 3. bekkjar (isl„ enska, danska, reikningur). Að öðru leyti kennsla i sömu greinum og fyrr: fslenzka 1. og 2. fl. og isl. fyrir útlendinga. Reikningur 1. og 2. fl. og mengi. Danska 1., 2. og 3. flokkur. Enska l-6.fl. Þýzka 1-5. fl. Franska 1-3. fl. Italska 1. og 2. fl. Spænska 1- 4. fl. Rússneska. Jarðfræði. Nútimasaga. Fundarsköp og ræöumennska. Verzlunarenska. Bókfærsla. Vélritun. Föndur. Smelti. Kjólasaumur. Barnafatasaumur. Snið- teikning (teiknað, sniðið og saumaö eftir sniðunum). Nýir byrjendaflokkar i dönsku, ensku, þýzku og spænsku. Innritun i Breiðholtsskóla fer fram mánudaginn 8. jan. kl. 8-9.30 ogi Arbæjarskóla þriðjudag 9. jan. ki. 8-9.30. A þess- um tveimur stöðum verður kennd enska 1.-3. fl. og barna- fatasaumur. Skólastjóri.

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.