Tíminn - 18.01.1973, Blaðsíða 4

Tíminn - 18.01.1973, Blaðsíða 4
4 TÍMINN Kiiiuntudagui' 1S. janúar l!(7:i o Góöir gestir í leikhúsi Tcngdaforddrar Margrétar Danadrottningar komu til Kaupmannahainar i votur og hrugðu sér þá að sjálfsögðu i leikhús, cins og lólk gerir gjarnan, þegar það kemur i stórborgir annarra landa. Keyndar skildu André de Monpe/at greifi og Renée grcifafrú ekki allt of mikið af þvi, sem fram fór á sviðinu, þvi að þau eru ekki sérlega sterk i dönskunni. Kn allir voru hinir ánægðustu með leikhúslerðina, hvað sem skilningnum viðkom. liér eru Margrét og Henrik á heimleið með greil'ahjónunum. ☆ Jackie ánægð meö myndirnar? Griski skipakóngurinn Aristotelcs Onassis hafði þetta að segja blaðamanni Newsweek lyrir skömmu um nektar- myndirnar. er hirtust i sumar af ☆ konu hans, Jacqueline, i itölsku timariti: fcg þarf stundum að lara úr nærbuxunum, þegar ég l'cr i baðl'ötin. Og hún þarf þess cinnig! Newsweek sagði Ara viðurkenna, að möguleiki væri á þvi, að einhver hefði tekið nektarmyndir af hinni fyrr- verandi Jacqueline Kennedy. Minna má á, að það.sem hér um ræðir, er birting italska tima- ritsins Klaymen á 14 nektar- myndum, teknum með aðdráttarlinsum, sem sagðar voru af l'rú Onassis, þar sem hún lá i sólbaði á strönd grisku eyjunnar Skorpios. ,,Þessi alburður snertir ekki lif mitt með börnum og eigin- manni. Það er ekki þessi at- hurður, heldur heimurinn, sem er mér raunvcrulegur", sagði Jackie i viðtali við Newsweek. llún hvorki staðl'esti eða bar á móti þvi, að myndirnar væru al' henni. Útgefandi Playmen. Adelina Tatillo að nalni, sagði fyrir skömmu sina skoðun á at- Skilningsrik eiginkona Hún er sannarlega skilningsrik eiginkona, hún Jean Orrel i Cherry Willingham i Englandi. Hún leyfði nefnilega eiginmanni sinum, Tony, að hafa niu ára gamlan bil sinn inni i dag- stofunni, þegar hann þurfti að gera við hann á köldum kvöldum i haust. Eina skilyrði hennar var það, að hann tæki bilinn út, er hún hæfist handa með jólaskreytinguna. Peter og Ingrid alltaf Ingrid Bergman sást nýlega á götu i London. Það eru kannski ekki tiðindi,heldur hitt, að við hlið hennar gekk fyrrverandi eiginmaður hennar, dr. Peter Lindström. Ingrid Bergman er þrigift. Hún skildi við Lind- ström árið 1950 vegna Roberto Rossellini, sem hún giftist nokkru siðar. Þau Ingrid og Peter áttu eina dóttur, sem heitir Pia, og átti nafn hennar að tákna Peter Ingrid Always, eða Peter og Ingrid alltaf. Gæti átt sér stað, að þetta ætli að reynast svo. burðinum, sem svo mjög hefur hneykslað heiminn. „Frú Onassis vissi, að vikin var ekki alveg einangruð og að með dálitilli þolinmæði væri mögu- legt að Ijósmynda hana þar. Ég er sannfærður um það, hvað sem öllum viðbrögðum liður, að innst inni var Jackieánægð yfir hirtingu myndanna"

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.