Tíminn - 18.01.1973, Blaðsíða 15

Tíminn - 18.01.1973, Blaðsíða 15
Fimmtudagur 18. janúar 1978 TÍMINN 15 Iðjusamir Framkvæmdir á Vogaflugvelli Talsvert hefur veriö byggt á flugvellinum i Vogum i Færeyjum að undanförnu. Þár er nú komið nýtt flugskýli, þarsem einnig verða verkstæði og slökkvibúnaður. A döfinni er, að Flugfélag Færeyja reisi þar gistihús með gistirými fyrir sextiu manns. Færeyingar ÞÓ—Reykjavik. Færeyski linuveiðarinn Kolumbus var dreginn til hafnar á Isafirði i siðustu viku vegna vélarbilunar. Var Kolumbus tek- inn upp i dráttarbraut Marselius- ar Bernhardssonar, og strax varð ljóst, að taka myndi nokkurn tima að gera við vélarútbún. skipsins. Það var ekki að sökum að spyrja, frændur okkar Færeying- ar gátu ekki setið aðgerðarlausir meðan á viðgerðinni stóð, enda alkunnir fyrir dugnað. Þeir drifu sig strax i beitningaskúrana á IBUARNIR VILDU FA MANNINN Isafirði, en þar er hörgull á vön- um beitningamönnum. Einnig fóru nokkrir þeirra til Flateyrar, og standa þeir sömuleiðis i beitningaskúrunum þar og hjálpa önfirðingum við beitninguna. Það hafa margir orðið hissa á þessum dugnaði Færeyinganna, enda er það efamál, að landinn hefði farið til vinnu i landi, þó svo að skipið hans hefði orðið fyrir viku stöðvun vegna vélarbilunar. Nýjum stálbáti Jóni Helgasyni ÁR, var hleypt af stokkunum hjá skipasmiðastöð Marseliusar Bernhardssonar i siðustu viku. Báturinn er 125 smálestir að stærð og verður hann væntanlega tilbúinn á veiðar eftir hálfan mánuð, en i framtfðinni verður báturinn gerður út frá Þorláks- höfn. - eftir að hann hafði ráðizt á fyrrverandi eiginkonu sína Klp—Ileykjavik. í gærmorgun var enn ráðizt á konu i hinu nýja skuggahverfi borgar- i n n a r, B r e i ð h o 11 i. Atburður þessi gerðist um klukkan sjö i gær- morgun. Þá réðist mað- ÞÓ-Reykjavik. Við höfðum samband við Gunnar Hermannsson skipstjora á Eldborgu GK 13 i gær, en þá var skipið statt um 50 sjómilur ut af Dalatanga. Sagði Gunnar, að þeir hefðu ekkert fengið frá þvi að þeir komu út frá Eskifirði i fyrrinótt en þar landaði Eldborg 550 tonn- um af loðnu. Eftir að Eldborg fór út frá Eskifirði, var leitað allt norður fyrir Glettinganes, en ekkert fannst. Loðnan hefur dreift sér i nótt sagði Gunnar. Eldborg er nú búin að landa um 800 tonnum af loðnu á Eskifirði, og hefur loðnan reynzt mjög feit, til dæmis fékkst 12.5% af lýsi út úr fyrsta farminum, sem þykir mjög gott. Þar sem Eldborg fékk beztu veiðina úti af Glettinganesi um og eftir helgina, var loðnan i góðum torfum fyrir flotvörpuna. Þar fundust margar ræmur, 10-20 faðmar á þykkt, sem gott var að toga i gegnum. Togað var mis- jafnlega lengi eða eftir þvi, hve Upp hefur risið deila um það, hver eigi að sitja yzt til hægri á þingi Efnahagsbandalagsins en þar vill enginn vera. Franskir Gaullistar og danskir og enskir ihaldsmenn koma til greina að sitja á þessum viðkvæma stað, og i bili hefur það dæmzt á Gaullistana. Niðurröðunin er þvi þannig eins og stendur, að Gaullistar eru lengst til hægri, þá koma frjáls- lyndir og yzt til vinstri koma svo hinir róttækari, mest italskir kommúnistar. Danskir og brezkir ihaldsmenn ur einn inn á heimili l'yrrverandi konu sinnar i Ferjubakka og sló hana og hárreytti. Fólkið i húsinu vaknaði við hljóðin i konunni og var þegar hringt á lögregluna. Ekki liðu nema um 3 minútur frá þvi að hringt var, að lögreglan var kom- lóðningarnar voru góðar, og var togtiminn allt frá fimm minútum og upp i 30 minútur. Að lokum sagði Gunnar, að hann væri ánægður með árangur- inn af flotvörpunni, það sem af væri. Flotvarpan gæti eflaust lengt loðnuvertiðina til muna, það færi þó mikið eftir, hvernig loðn- an hagaði sér i það og það skiptið, sem hún gengi suður með landinu. Siðdegis i gær var suðurjaðar loðnugöngunnar 47 sjómilur úti af Gerpi, og hefur loðnan gengið um 10 sjómilur suður á bóginn á sólarhring. Þrir bátar eru nú komnir á loðnumiðin, Eldborg, sem fyrr er getið, Guðmundur RE og Súlan EA. Eftir hádegi i gær fann Árni Friðriksson loðnuflekki djúpt á Tangagrunni. Voru þessir flekkir ofar en verið hefur, og kastaði Guðmundur, sem er með hringnót, á einn flekkinn. Út úr kastinu fékk Guðmundur 60 tonn, og er þetta fyrsta loðnan, sem veiðist i hringnót á þessari vertið. segjast teljast til miðjumanna i pólitik, og þess' vegna eigi þeir ekki að vera lengst til hægri. Þetta hefur svo vakið mikla reiði frönsku Gaullistanna, sem vilja lika láta lita á sig sem miðju- menn. Málið er þeim raunar mjög viðkvæmt vegna þess, að þeir eiga i harðvitugri kosningabar- áttu viö kosningabandalag vinstri manna i Frakklandi, og er jafnvel spáð ósigri. Þeim er þvi mikið i mun að losa sig við ihalds- stimpilinn frammi fyrir frönsk- um kjósendum. Búizt er við, að reynt verði að finna lausn á þessu andamáli hið fyrsta. —J.G.K. in á staðinn, þvi að talstöðvarbill var þá staddur i hverfinu. Þar sem lögreglan var svona fljót á staðinn, tókst henni að forða konunni frá frekari mis- þyrmingum, en hún hafði hlotið nokkra áverka i andliti og misst a.m.k. eina lúkufylli af hári, þvi maðurinn hafði rifið i höfuð henn- ar i átökunum. Þetta mun ekki vera i fyrsta skipti, sem þessi maður ræðst inn á heimili konunnar, en þau skildu fyrir rúmu hálfu ári. Skammt er siðan, að hún varð að flýja út um glugga, eftir að hann hafði ráðizt á hana, og siðan hefur hún verið i stöðugri hættu. Þegar lögreglan hafði handtek- ið manninn i gærmorgun, óskuðu ibúarnir i blokkinni, sem kon- ÞÓ—Reykjavik. Nú er á döfinni, að stofnaður verði sérstakur skóli fyrir að- stoðarfólk i apótekum og aðra, sem vinna við lyfjagerð og sölu. Á siðasta ári var skipuð sérstök nefnd til þess að gera drög að reglugerð sliks skóla. Nefndin lauk störfum á tveim mánuðum, og gerir hún ráð fyrir, að um þriggja ára skóla verði aö ræða, og námið bæði bóklegt og verk- legt. Að námi loknu verða væntanlegir nemendur að öllum likindum nefndir lyfjatæknar. Almar Grimsson, deildarstjóri i heilbrigðis- og tryggingamála- ráðuneytinu, var formaður nefndarinnar, og með honum i nefndinni voru þeir Sverrir Magnússon lyfsali og Axel Magnússon lyfjafræðingur. Almar sagði i viðtali við blaðið, að nefndin hefði skilað drög að reglugerð um nám, próf og starfsréttindi, og um þessar mundir væru drögin til umsagnar hjá apótekarafélaginu, lyfjafræð- ingafélaginu og Háskóla tslands. Gert er ráð fyrir, að námi væntanlegra lyfjatækna verði háttað á þann veg, að skólinn verði þriggja ára og lágmarks- inntökuskilyrði gagnfræðapróf. Þessi þrjú ár á að nota til verk- legs og bóklegs náms, og nemendur fá námslaun á meðan á námi stendur. — Þessi fyrirhugaði skóli er til- kominn vegna heimildar i lyfsölu- * Agreiningur um loðnuverð ÞÓ-Reykjavík Yfirnefnd Verðlagsráðs sjávar- útvegsins kom saman til fundar i gær og fjallaði um loðnuverðið. Samkvæmt upplýsingum Sveins Finnssonar hjá Verðlagsráði sjávarútvegsins var lítil von um, að samkomulag næðist, þar sem ágreiningur um verðið er enn það mikill. an á heima, eftir þvi að fá mann- inn afhentan til að þeir sjálfir gætu tryggt það, að hann léti konuna i friði — a.m.k. á næst- unni. Sögðu þeir, að honum yrði sleppt eftir nokkurra klukkutima veru i umsjá lögregl- unnar, og byrjaði þá sama sagan aftur. Ekki vildu lögregluþjónarnir verða við þessari ósk fólksins og komu sér hið fljótasta frá húsinu. 1 gær fóru nokkir ibúanna til Sakadóm araetn bættisins i Reykjavik og kröfðust þess, að maðurinn yrði dæmdur i gæzlu- varðhald. Ekki er blaðinu kunn- ugt um, hvort embættið hefur orðið við þeirri beiðni, en ekki var búið að sleppa manninum, þegar siðast fréttist. lögunum frá 1963, en þar er gert ráð fyrir reglugerð um nám próf og starfsréttindi aðstoðarfólks i lyfjabúðum og lyfjagerðum, þannig að útskrifaðir nemendur geta orðið aðstoðarfólk við sölu og framleiðslu lyfja undir stjórn lyfjafræðings. Fram til þessa hef- ur ekki verið krafizt neinnar sér- stakrar menntunar af aðstoðar- fólki i lyfjabúðum. Reyndar hafa verið haldin námskeið á vegum Apótekarafélags Islands um ára- bil. Þessi námskeið hafa verið á kvöldin, en það hefur ekki verið talið fullnægjandi, sagði Almar. Almar sagði, að nefndin gerði ráð fyrir þvi, i sinum drögum, að hægt væri að taka nemendur inn i skólann i fyrsta skipti i vor. Þó er það allsendis óvist, þar sem um- sagnir frá viðkomandi aðilum liggja ekki fyrir. Kennsluhúsnæði mun vera auðvelt að fá, og reikn- að er með, að fyrstu nemendurnir verði þeir, sem byrjað hafa á námskeiðum Apótekarafélagsins og fólk, sem vinnur i lyfja- verzlunum. Fastlega má reikna meö þvi að kvenfólk verði i mikl- um meirihluta fyrst i stað, þar sem flest aðstoðarfólk i lyfja- verzlunum er kvenfólk. Aðstoðarfólk i lyfjaverzlunum og lyfjagerðum á landinu öllu er talið vera um 230 um þessar mundir. Landhelgis- þáttur í ITV Landhelgismálið vekur enn áhuga hjá fjölmiðlum i Bretlandi, og nú er t.d. i uppsiglingu hjá ITV sjónvarpsstöðinni i Bretlandi þáttur um landhelgismálið. Dag- skrármaður frá sjónvarpsstöð- inni Poul F’lattery er staddur i Reykjavik um þessar mundir og safnar efni i þáttinn. Hefur hann t.d. hugsað sér að ná tali af Einari Ágústssyni utanrikisráðherra og fá skoðun hans á málinu eins og það stendur í dag. Breiðdalsvík: Flugsamgöngur of stopular GA-Breiðdalsvik Bátarnir héðan eru brátt að verða tilbúnir til veiða. Árni Magnússon mun fara á loðnu en Sigurður Jónsson á net. Hann er gerður út af frystihúsinu og mun leggja þar upp. Eins verður lekið hér á móti loðnunni, þegar hún fer að veiðast, sem ætti að fara að verða stutt i, eftir þvi sem okk- ar ágætu fiskifræðingar segja. Unnið er að lagfæringum i lrystihúsinu. Þar er verið að setja upp kæligeymslu fyrir óunninn fisk, og er þaö fyrsti liðurinn i endurbótum og stækkun á húsinu, sem væntanlega verður fram haldið i sumar. Flugsamgöngur, sem eiga að vera við Egilsstaði einu sinni i viku, hafa verið erfiðar, það sem af er vetri. Sennilega stafar það mest af þvi, að völlurinn er ein- faldlega ekki nógu góður i vetrar- veðrunum, en fyrir tveim árum, þegar hingað var flogið á minni vél en nú, var lent hér i fjörunni á harðri sandeyri. Vélin, sem hing- að flýgur nú frá Birni Pálssyni, er stærri, og er þvi sennilega ekki talið ráðlegt, að láta hana lend; á sama stað. Atvinnuleysi er hér ekkert, og allt rólegt i mannlifinu. Fjöldi ungs fólks er að heiman i skóla, en ekki er mikið um, að það fari að heiman i atvinnuleit, enda úr nógu að velja heima fyrir, og það trútt uppruna sinum. Interpool beðið um upplýsingar um Skotana Klp—Reykjavik. Skotarnir tveir, sem handtekn- ir voru s.l. sunnudag ásamt ein- um Islending, grunaðir um inn- brot, hafa nú verið úrskurðaðir i allt að 20 daga gæzluvarðhald. Þeir harðneita að hafa brotizt inn hér á landi og segjast ekki hafa komið nálægt þessu þýfi, sem fannst i fórum þeirra og Is- lendingsins. Sá hefur aftur á móti viðurkennt sinn hlut i þessu máli. Þegar þessir menn voru hand- teknir, voru einnig handteknir þrir landar þeirra, fullorðinn maður ásamt 15 ára dóttur sinni og 16 ára piltur. Nú hefur komið i ljós, að þetta fólk var ekkert viö- riðið málið, og hefur þvi verið sleppt. Mennirnir* tveir, sem úrskurðaðir voru i gæzluvarð- hald, eru báðir frá Glasgow, og komu þeir hingað til lands i haust. Rannsóknarlögreglan hefur nú óskað eftir þvi við Interpool, að hún sendi hingað upplýsingar um þessa menn, og er nú beðið eftir þeim. Flotvarpan lengir loðnuvertíðina Guðmundur RE fékk 60 tonn í hringnót „Engin horn kerling vil ég vera" Lyfjatækniskóli í vor?

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.