Tíminn - 18.01.1973, Blaðsíða 7

Tíminn - 18.01.1973, Blaðsíða 7
Kimmtudagur 18. janúar 1978 TÍMINN 7 Samþykktir FÍB Almennur félagsfundur Félags islenzkra bifreiðaeigenda, var haldinn á Selfossi i dag, 13. janú- ar. Umræðuefni fundarins var si- felldar hækkanir á rekstri bif- reiða. Fundarstjóri var Oskar Magnússon skólastjóri á Eyrar- bakka, en fundarritari Haukur Pétursson, verkfræðingur Reykj- avik. Frummælendur af hálfu F.I.B., voru: Kjartan J. Jóhannsson læknir, formaður félagsins, Sveinn Torfi Sveinsson, verk- fræðingur i Garðahreppi og Óli Þ. Guðbjartsson, skólastjóri á Sel- fossi. Auk þeirra tóku margir fundar- manna til máls og komu fram eindregin mótmæli gegn auknum álögum á bifreiðaeigendur. Sérstaklega kom fram and- staða gegn þingsályktunartillögu, sem nú liggur fyrir Alþingi, þess efnis að veggjald verði lagt á Suðurlandsveg og aðrar hrað- brautir i landinu. Eftirfarandi ályktanir voru samþykktar: 1. Almennur fundur i Félagi is- lenzkra bifreiðaeigenda, haldinn á Selfossi 13. janúar 1973, sam- þykkir eftirfarandi ályktun: Fundurinn telur að algerlega sé óraunhæft að leggja á veggjald á Hellisheiðarveginn. Fundurinn bendir á, að umferð um veginn færir rikissjóði og vegasjóði bein- linis 17,3% af kostnaði vegarins, árlega, i beinum peningum án veggjalda. Eru ekki margir vegir i landinu, sem færa rikissjóði betri tekjur. Fundurinn bendir jafnframt á, að veggjald á millibyggðavegum mun auka aðstöðumuninn dreif- býlinu i óhag, en góðir vegir eru bezta tæki til jöfnunar sliks mun- ar. 2. Almennur fundur i F.I.B., haldinn á Selfossi 13. janúar 1973, mótmælir siauknum álögum á bifreiðaeigendur, svo sem hækk- un á benzini, þungaskatti diselbif- reiða og hjólbörðum, svo eitthvað sé nefnt, meðan slikar álögur renna ekki óskiptar til vegamála. 2. leikvika - leikir 13. jan. 1973. Úrslitaröð: XXX - III - X2I - IXI 1. vinningur: 11 réttir - kr. 308.500.00 nr. 68338+ 2. vinningur: 10 réttir - kr. 3.300.00. nr 4850 nr 26043 + nr 31005 + nr44721 nr 76180 nr 5771 nr 26611 + nr 33841 + nr 46140+ nr 76219 nr 12029 nr 27359 nr 34879+ nr 62304 nr 77032 nr 17249 + nr 27392 + nr 37818 nr 65730 nr 77739 + nr 18017 nr 28010 nr 38040 nr 66002 nr 79698 nr 20706 nr 28737 + nr 40796 nr 66614 nr 82153 + nr 21156 n r 28883 nr 42593 nr 66922 + nr 82234 + nr 24217 n r 29029 nr 43455 nr 66927 + + nafnlaus Kærufrestur er til 5. feb. Kærur skulu vera skriflegar. Kærucyðublöö fást hjá umboðsmönnum og aðalskrif- stofunni. Vinningsupphæðir geta lækkað, ef kærur verða teknar til greina. Vinningar fyrir 2. leikviku verða póst- lagðir eftir 6. feb. Handhafar nafnlausra seðla verða að framvisa stofni eða senda stofninn og fullar upplýsingar um nafn og heimilisfang til Getrauna fyrir greiðsludag vinninga. Leiðrétting: i auglýsingu fyrir 1. leikviku misritaðist eitt vinnings- númer: 1. vinningur — kr. 17.000.00 nr. 76.206 en ekki 72206 GETRAUNIR — iþróttamiðstöðin — REYKJAVÍK Menntamálaráðuneytið, 16. febrúar 1973. Laust embætti, er forseti íslands veitir Prófessorsembætti f tannlækningum, gervigómagerð, við tannlæknadeild Háskóla íslands er laust til umsóknar. Umsóknarfrestur til 20. febrúar n.k. Umsækjendur um embætii þetta skulu láta fylgja um- sókn sinni rækiiega skýrslu um visindastörf þau, er þeir hafa unnið, ritsmiðar og rannsóknir, svo og náms- feril sinn og störf. Nauðungaruppboð sem auglýst var i 43., 45. og 49. tbl. Lög- birtingablaðs 1972 á húseign að Borgar- mýri 5 (sútunarverksmiðju) á Sauðár- króki með tilheyrandi lóðarréttindum, vélum og verkfærum, þinglýstri eign Loð- skinns h.f., fer fram að kröfu bæjarsjóðs Sauðárkróks, Brunabótafélagi íslands og innheimtumanns rikissjóðs á eigninni sjálfri föstudaginn 26. janúar 1973, kl. 17,00. Bæjaríógetinn á Sauðárkróki. Staða byggingarfulltrúa í Reykjavík: Arkitektar vildu fá arkitekt f embættið Bygginganefnd Reykjavikur- borgar hefur samþykkt með fjór- um atkvæðum að mæla með þvi við borgarstjórn, að Gunnar Sigurðsson verkfræðingur verði ráðinn i starf byggingafulltrúa borgarinnar, en hann hefur um langan tima starfað við embætti byggingafulltrúa. Einn arkitekt, Öli J. Asmunds- son, sótti einnig um embættið ásamt Hallgrimi Sandholt verk- fræðingi og Gunnari, og þrir arki- tektar i bygginganefnd vildu, að húsameistari (arkitekt) ætti að skipa embætti byggingafulltrúa. Rannsóknarstarf Aðstoðarmann vantar nú þegar til rann- sóknarstarfa við stofnun, sem aðsetur liefur i Ileykjavik. Umsækjendur leggi inn á afgreiðslu blaðs- ins nafn sitt og heimilisfang ásamt upp- lýsingum um menntun og fyrri störf. Merkt: rannsóknir 1382. Starfsstúlkur óskast Starfsstúlkur vantar nú þegar i hálfs dags starf i Þvottahúsi rikisspitalanna, Tungu- hálsi 2, á timanum kl. 16-20, eða i fullt starf frá kl. 13-20. Nánari upplýsingar hjá forstöðukonu þvottahússins, sími 81714. Reykjavik, 17. janúar 1973. Skrifstofa ríkisspitalanna. ARMÚLA 7. REYKJAVÍK. SÍMI 30501 , Afturmunstúr SOLUM; Frammunstur Snjómunstur Ljóminn d sk sem hann • smjörlíki hf.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.