Tíminn - 18.01.1973, Blaðsíða 19

Tíminn - 18.01.1973, Blaðsíða 19
Fimmtudagur 18. janúar 1973 TÍMINN 19 Ffá Svi'Þjóð hafa tekið mjög virkan þátt i þessari baráttu. Svo gott sem öll dagblöð landsins — a.m.k. þau, sem ég hef séð — hafa birt lista, sem siðan má klippa út og senda inn og undanfarna daga hefur svo gott sem öll forsiðan (auk innblaðsefnis) verið lögð undir fréttir af undirskriftasöfnuninni og stjórnmálatengslum Banda- rikjanna og Sviþjóðar. Norræn samstaða...? Dagblöð frá öðrum Norður- löndum hafa einnig skrifaö mikið um málið og i Noregi og Dan- mörku eru nú gerðar tilraunir til að koma af stað svipaðri undir- skriftastöfnun, með stuðningi þingflokkanna. Auk þess hafa hér i Sviþjóð nær öll félög og samtök, sem eitthvað kveður að, sent frá sér stuðningsyfirlýsingar, þar á meðal sænska rikiskirkjan. Aftur á móti fékk ég i dag islenzk dag- blöð frá þvi á milli jóla og nýárs og sá ekki á þetta minnzt einu orði. Það er varla von. begar stærstu dagblöð Norðurlanda, Politiken, Arbeiderbladet, Dagens Nyheter, Hufvudstads- bladet og fleiri, hafa i fimm og sex dálka forsiðufyrirsögnum kvatt til norrænnar samstöðu, hefur nafn íslands ekki verið nefnt. En með framvindu mála er fylgzt hér af miklum spenningi og menn spyrja sig: Hve mikinn þátt átti sænsku mótmælin i þvi að Nixon fyrirskipaði stöðvun loft- árása á N-Vietnam og að samningaviðræður eru að hefjast á ný? (NB! Le Monde sagði skömmu fyrir áramót: Norðurlöndin þora að segja Almennir stjórnmálafundir á Sauðárkróki, Blönduósi og Hvammstanga Framsóknarfélögin i Skagafiröi halda almennan stjórnmála- fund í Framsóknarhúsinu á Sauðárkróki sunnudaginn 21,jan. og hefst hann kl. 3. A fundinum mæta Ólafur Jóhannesson, forsætisráöherra og Björn Pálsson, alþingismaöur. Austur-Húnvetningar Framsóknarfélögin i Austur-Húnavatnssýslu halda almenn- an stjórnmálafund i Félagsheimilinu á Biönduósi mánudags- kvöld 22. jan. ki. 9. A fundinum mæta ólafur Jóhannesson, forsætisráðherra og Björn Pálsson, alþingismaöur. Aðalfundur i lok fundarins er gert ráö fyrir að haida aöalfund Fram- sóknarfélags Austur-Húnvetninga. Vestur-Húnavatnssýsla Framsóknarfélag Vestur-Húnvetninga heldur almennan stjórnmálafund i Félagsheimilinu á Hvammstanga þriöju- dagskvöldiö 23. jan. kl. 9. A fundinum mæta ólafur Jóhannesson, forsætisráöherra og Björn Pálsson, alþingismaöur. Rangæingar Framsóknarfélag Rangæinga efnir til fjögurra kvölda spilakeppni i félagsheimilinu Hvoli, Hvolsvelli, sunnudags- kvöldin 28. janúar, 18. febrúar, 4. marz og 18. marz n.k. Keppnin hefst klukkan 21.00 öll kvöldin. Góð heildarverð- laun og verðlaun fyrir hvert kvöld. Stjórnin Félag Framsóknarkvenna í Reykjavík Fundur veröur að Hallveigarstöðum n.k. miövikudag 24. þ.m. kl. 20.30. Fundarefni: Félagsmál. Snyrtidama mun leiðbeina um dag- og kvöldsnyrtingu. Fjölmennið. Stjórnin. upphátt, það sem aðrir hugsa.) Hvaða áhrif hefur þessi iskalda stjórnmSlasambúð Banda- rikjanna og Sviþjóðar á verzlun og önnur samskipti landanna? Og: Hvað eigum við að þurfa að horfa lengi upp á, að saklaust fólk sé myrt og þaðan af verra, án þess að fá nokkuð að gert? ó. vald. Víðivangur Framhald af bls. 3. hóf, og þar meö skattlagningu hins almenna borgara vegna útgjalda rikisins fyrir lög- gæzlu. Þess vegna vaknar sú spurning hvort ekki sé rétt að endurskoöa þessi mái öll, og kanna, in.a. hér I Reykjavík, hvort skipta megi mannafla lögreglunnar eftir hverfum, þörfum, eins og þær reynast mestar á hverj'u misseri og þróun, sem sjá má nokkuö fyr- ir i vexti borgarinnar, betur en gert hefur veriö? —TK /----------------; n Þorrablót Framsóknarfélögin i Kópavogi halda sitt árlega þorrablót i Félagsheimilinu, uppi, laugardaginn 3. febr. Upplýsingar i sima 12504. V. Nánar auglýst siðar. Aðalfundur J FUF í Reykjavík verður haldinn miðvikudaginn 31. jan. n.k. Fundarstaöur og fundartimi auglýst siðar. Stjórnin. Afgreiðslubann FarfTsS þvi að hindra erlend fiskiskip i að veiða innan nýju 50 milna land- helginnar. Talsmaöur stjórnarinnar sagði, að fulltrúar hennar og fiskimála- sérfræðingar rikjanna fjögurra myndu á þriðjudaginn ákveða, hvað gera bæri, og bætti hann þvi við, að möguleikar væru á, að stjórnin gripi til mótaðgerða gegn tslendingum. Þá sagði tals- maðurinn á blaðamannafundi i Bonn i gær, að stjórnin vonaði enn, að deilan gæti leystst þannig, að báöir aðilar mættu vel við una. Almennur fundur um verkalýösmál verður haldinn i Fram- sóknarsalnum Eyrarvegi 15, Selfossi,föstudaginn 19. jan. og bcfst kl. 21. Framsögumenn: Björn Jónsson, forseti ASÍ.og Baldur Óskarsson, framkvæmdastjóri Menningar- og fræöslusam- bands alþýðu. Brutu rúður til að fá frí úr skólanum Klp-Reykjavik Lögreglan i Kópavogi hefur haft upp á þeim, sem burtu allar rúðurnar i Þinghólsskóla i Kópa- vogi i siðustu viku. Þarna voru að verki þrir piltar á aldrinum 15 til 16 ára, og eru tveir þeirra i þessum skóla. Ekki vildu þeir i fyrstu segja, hver ástæðan fyrir þessum rúðu- brotum væri, en viðurkenndu þó að lokum, að þeir hefðu ætlað að fá fri úr skólanum með þvi að brjóta þær. Framsóknarfélögin i Arnessýslu. Aðalfundur J Framsóknarfélags Reykjavíkur Aöalfundur Framsóknarfélags Reykjavlkur veröur haldinn að Hótel Esju. ikviild, fimmtudaginn 18. jan. og hefst hann kl. 20.30 Dagskrá: 1. Skýrsla formanns. 2. Skýrsla gjaldkera. 3. Stjórnarkosning. 4. Kosning tveggja cndurskoðenda. 5. Kosning i Fulltrúaráð framsóknarfélaganna I Reykjavík. (>. önnur mál. Stjórnin, J Meöal efnis i nýjustu Viku eru uppskriftir af tiu fall- egum ullarhúfum, bæöi hekiuöum og prjónuðum, — frásögn eftir Hjálmar R. Bárðarson, siglinga- málastjóra, af ferð með gamla Gullfossi til Hafn- ar fyrir röskum þrjátiu árum — og ótalmargt fleira. Vikan er blað fyrir alla fjölskylduna.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.