Tíminn - 18.01.1973, Blaðsíða 10

Tíminn - 18.01.1973, Blaðsíða 10
10 TÍMINN \ AAótmæli vegna brottvikningar yfirlæknis Þaft verftur stundum hcitt i kolunum i kringum læknana. Vift þekkjum þctta frá Ilúsavik og úr Keflavik, svo aft nýleg dæmi scu nef'nd. Frægast allra slikra dæma, hcr i nálægum liindum, er þó Klakksvikurdcilan, þvi aft Klakksvikingar gerftu hreinlcga uþpreisn gegn rikisvaldinu meft öllum þeim stórtiftindum, er sliku lylgja. Þegar sjálfur Viggó Kampmann gat ekki stilit til frift- ar, voru herskip scnd á vettvang, og um hrift var Klakksvik hcrset- inn hær. Tvö þúsund borgarar á Vestur- Jótlandi hafa nú þegar skrifað undir, mótmæli gegn brottvikn- ingu yfirlæknis nokkurs við sjúkrahúsið i Nyköbing. Jafnframt hefur helmingur hjúkrunarkvenna við sjúkrahúsið hótaðuppsögnum ef amtið heldur brottvikningu yfirlæknisins til streitu. Formaður sjúkrahússráðsins og borgarstjórinn i Korsör, P. Hvidtleld telur að ekki sé hægt að ónýta uppsögnina. Amtið, og dönsku læknasam- tökin hafa i sameiningu sent frá sér greinargerð þar sem útskýrð er sú ákvörðun að leggja niður þessa yfirlæknisstöðu. Þeir, sem skrifuðu undir skjal- ið, kröfðust þess að rækileg könn- un yrði látin fara fram á öllum aðstæðum innan sjúkrahússins. Margir eru nefnilega þeirrar skoðunar, að niðurlagning stöð- unnar eigi rót sina að rekja til óvildar stjórnaryfirlæknis sjúkrahússins, Hans Svane i stað yfirlæknisins sem rekinn var, Pl'eil Sörensen. Bráðlega verður haldinn al- mennur borgarafundur i Nyköb- ing, um málið. baö er gert að til- hlutan hjúkrunarkvennafélagsins eftir nánari skýringum. Formað- ur þeirra, Kirsten Stallknecht, segirað þær hafi gnótt klögumála fram að færa. ,,Ég get sagt það hreint út, að það er ósamkomulag á sjúkrahúsinu sem er aðalorsök- in til þessa alls. bað er þar sem skórinn kreppir”, segir hún. Hvidtfeld Larsen formaður sjúkrahússráðsins, ber á móti þvi að þarna sé um persónulegar ofsóknir á hendur yfirlækninum ll!i mmjsr .i-íííiiS ■ Sörensen yfirlæknir. Yfirvöldin visuðu honum brott, en almenningur vill ckki missa hann. aðræða. Hann segir, að hvað sem samkomulaginu milli starfsfólks- ins liði, þá séu það skipulags- breytingar á rekstri sjúkrahúss- ins, sem séu orsök uppsagnarinn- ar. Hans Svane stjórnunaryfir- læknir vill hins vegar ekkert um málið segja. önnur sjónarmið Stjórnandi undirskriftasöfnun- arinnar, Nygcird Hansen segir, að mörgum finnist það vera að fara aftan að hlutunum, að leggja nið- ur yfirlæknisstöðu, sem skipuð sé af sérfræðingi i handlækningum. En þar að auki sé álitið að aðrar hvatir liggi á bak viö heldur en þær sem opinberlega eru gefnar upp. Mótmælaaðgerðir Kona Hansens, skurðstofu- hjúkrunarkonan Else Korf, lagði niður vinnu við sjúkrahúsið i mót- mælaskyni við Hans Svane yfir- lækni. Aður haföi önnur hjúkrunarkona gert slikt hið sama og sömuleiðis einn læknir. Else Korf kveðst hafa tekið þessa ákvörðun eftir að hafa lent oft- sinnis i útistöðum við hann. Hún segir að hann hafi skapað slæmt andrúmsloft á sjúkrahúsinu og beint óvild sinni sérstaklega að Sörensen sem var mjög vel liðinn af samstarfsfólkinu. „Svane yfirlæknir hefur marg- sinnis sagt i okkar áheyrn að Sörensen yfirlæknir tali hann ekki við, segir Korf. ,,A sama hátt- á hann stærsta þáttinn i þvi að staða Sörensen hefur nú verið lögð niður þvi Svane hefur með höndum stjórnun sjúkrahússins”. (Politiken). Flugpósti gerð góð skil c,TR0A/^ -1.-12.-1972 s á' > Í'UÁTDY-V' heimild hverjum þeim, er sal'na vill islenzkum fyrstu flugum og jafnvel flugmerkj- um. þar sem hann gerir þeim slik skil, að af er tekinn allur vafi um hvenær hvert einstakt flug átti sér stað.-þólt stimplar beri stundum með sér aðrar dagsetningar en flugin áttu scr stað á. bannig er nauðsyn að fletta upp i þessari bók, er maður ætlar að dagsetja flug- in i safni sinu, i stað þess að nota oft óöruggar dag- setningar bréfanna. Má nefna hér sem dæmi Ahrenberg flugið, en þar segir: ..Gengið var frá pósti i Ahrenberg flugið 9.6.29, en hann ekki sendur fyrr en 26.6 kl. 18. Flutt voru 50 bréf. Sverige flaug frá Reykjavik kl. 15.45 10.7 og náði Ivigtut kl. 16.00,. 11.7. Bréfin voru flutt sjóleiðis til New York, bak- stimpluð 11. 9. 1929.” barna má sjá.að raunveru- lega þarf fjórar dagsetningar við uppsetningu þessa eina bréfs. Frágang póstsins, af- hendingu póstsins, raunveru- legan flugdag og komudag til New York, eða á leiðarenda. betta er aðeins eitt dæmi af mörgum um nákvæmni Arngrims og það,sem söfnur- um kemur að góðu. Auk þess er hann með myndir i bókinni af hinum skemmtilegu til- lögum Hesshaimers að At- lantshafsflugmerkjum fyrir Island , sem aldrei voru gefin út. Bók þessi á þvi erindi til allra safnara. Sigurftur II. borsteinsson Annálar islenzkra flugmála 2. Höf. Arngrimur Sigurðsson, Útg. Bókaforlag Æskunnar 1972. Nú er komin á markaðinn önnur af bókum Arngrims Sigurðssonar um sögu is- lenzkra flugmála og fjallar hún sýnu meir um flugpóst en sú fyrri,og er þvi mun gleði- legra að fá hana fyrir frimerkjasafnara, þar sem hún tekur lika fyrir frimerkja- útgáfur þær, er komið hafa á þvi timabili,er hún spannar, auk þess tillögur að frimerkj- um. Bók þessi fjallar um tima- bilið frá 1928-1931 og gerir þvi góð skil á um 200 siðum. Arngrimur hefir unnið bók sina af svo mikilli eljusemi og nákvæmni, að auk þess að vera höfuðrit i sögu islenzkra ITugmála er hún ómissandi y/.-y.-y.v/. smi m W « tudagur 18. janúar 1973 Vísir. Fillimtudagui' 18. jailliar 1973 TÍMINN 11 „bjóft er kvalin og þvinguö til undirgefni vift stórveldi” — sagði Olof Palme á borláks- messu. Harðorð árás hans á striðsrekstur Bandarikjanna i Indókina hefur leitt ýmislegt af sér. Milljón Sviar krefjast þess, að Bandarikjamenn hverfi heim og hætti árásunum... brátt fyrir að stjórnmálasam- búð Sviþjóðar og Bandarikjanna hafi oft verið slæm á undan- förnum árum, nær eingöngu vegna sifelldrar og óvæginnar gagnrýni Svia á striðsrekstur Bandarikjamanna i Indókina, hefur þessi sambúð aldrei verið verri en undanfarna daga. Svo slæm er hún, að utanrikisráð- herra Sviþjóðar, Krister Wick- man, sagði á blaðamannafundi daginn fyrir gamlársdag: „Verra getur það ekki verið. „Var ekki laust við að þar með hefðu ýmsir andað léttara, þvi sannast sagna voru margir farnir að óttast að Bandarikin myndi algjörlega slita stjórnmálasambandinu við Svibióð. Upphaf þessa hluta sögunnar um samskipti Bandarikjanna og Sviþjóðar, hófst þegar Banda- rikjamenn hófu endurnýjaöar loftárásir á N-Vietnam, norðan við 20. gráðu, eftir að slitnað hafði upp úr samningaviðræðum Kissingers og Le Duc Thos i Paris. Gekk þá yfir landið mjög kritisk alda, sem náði hámarki i ræðu, sem Olof Palme, forsætis- ráðherra, flutti á borláksmessu, þar sem hann lýsti hryðuverkum USA i Indókina við fólskuverk nazista i heimsstyrjöldinnisiðari. Áður hafði Palme, þann n20. desember, sent simskeyti til for- sætisráðherra N-Vietnams, Pham Van Dongs, þar sem hann vottaði samúð sina og stuðning sænsku þjóðarinnar með þeirri n.- vietnamesisku. Loftárásirnar illvirki, sagöi Palme 1 lauslegri þýðingu hljómar hinn umdeildi hluti þessar mikil- vægu ræðu Palmes svo: „Manni ber að kalla hlutina sinu rétta nafni. bað, sem nú er að gerast i Vietnam er ákveðin tegund pyntinga. bað geta ekki verið hernaðar- legar ástæður fyrir árásunum. Talsmenn herstjórnarinnar i Saigon hafa neitað þvi, að N- Vietnamar geti verið að endur- hæfa styrki sina. Maður getur ekki skellt skuldinni á tyrfni Vietnamesanna við samningaborðið. Andstaðan gegn októbersamkomulaginu i Paris hefur fyrst og fremst — eins og New York Times hefur bent á — komið frá Thieu forseta i Saigon. bað, sem er að gerast, er að fólk er kvalið, þjóð er kvalin til að auðmýkja hana og hún þvinguð til undirgefni við stórveldi. bvi eru loftárásirnar illvirki og um slikar finnast mörg dæmi i sögunni oft tengdar nöfnum eins og Guernica, Oradour, Babij Jar, Katyn, Lidice, Sharpville og Treblinka. Ofbeldið hefur sigrað. En komandi kynslóðir hafa dæmt hart og óvægið þá, sem bera ábyrgðina. Nú er hægt að bæta enn einu nafni við listann: Hanoi, jólin 1972.” Sendiherra Svíþjóðar er ekki velkominn, sagöi Nixon. Aðeins tveimur klukkustundum eftir að Palme hafði haldið ræðu sina, var hann kallaður til banda- riska sendiráðsins i Stokkhólmi, þar sem hann fékk harðorða, munnlega mótm.tilkynningu Bandarikjastjórnar. — Ég átti ekki i neinum vandræðum með að verja stjórn mina sagði Palme siðar i blaðaviðtali. Bandarikja- stjórn fékk siðar alla ræðu Palmes þýdda, en breytti engu um mótmæli sin, þrátt fyrir að i upphafi hafi verið talið að um misskilning væri að ræða af hálfu Bandarikjanna. Siðar fékk sænska rikisstjórnin formlega, skriflega mótmælayfirlýsingu bandarisku stjdrnarinnar. bað næsta sem gerðist, var að boð kom frá Bandarikjastórn um að sendifulltrúi (charge d’ affairés) hennar, John Guthrie, myndi ekki koma aftur til Sviþjóðar að loknu jólaleyfi sinu, enginn bandariskur ambassador hefur verið i Sviþjóð siðan snemma á nýliðnu ári, er Jerome Holland baðst lausnar frá em- bætti. begar á aðfangadagskvöld bárust sænsku rikisstjórninni leynilegar upplýsingar um við- brögð Nixons, gegn ræðu Palmes, en það var ekki fyrr en eftir jól, að gert var opinbert bragð Nixons: Hinn nýi ambassa- dor Sviþjóðar i Washington, Yngve Möller (ritstjóri og þing- maður sósialdemókrata) væri ekki velkominn! Átti Möller að taka við starfi sinu i Washington 25. þessa mánaðar, en um þessar mundir er fráfarandi ambassa- dorSvia i Bandarikjunum Hubert de Besche, að taka við starfi annars staðar. bannig hafa i reynd stjórnmálaviðskipti Bandarikjanna og Sviþjóðar færzt af ambassadorsstiginu niður á fulltrúastig, sendiráð landanna i báðum höfuðborgum eru rekin sem venjulega, en am- bassadoralaus. Undirskriftasöfnun meö alla flokkana á bak við sig bá var það að aðalritari Sósia ldemókrataflokksins i Sviþjóð, Sten Anderson fékk hugmynd: Efna bæri til almennrar undirskriftasöfnunar gegn striðsrekstri Bandarikjanna i Indókina, safna að safna að minnsta kosti milljón undir- skriftum. Stærsta vandamálið yrði að fá alla flokkana 5, sem fulltrúa eiga á þinginu, til að standa á bak við fyrirtækið. Viðræður hófust á milli formanna þingflokkanna og á miðviku- daginn 27. desember var hafizt handa við að prenta seðlana (sjá mynd) Ekki gengu þó samninga- viðræðurnar hávaðalaust, þvi strax eftir ræðu Palmes lýsti for- maður Moderataflokksins, Gösta Boham, þvi yfir, að hann teldi ekki rétt að likja hernaðarað- gerðum Bandarikjanna i Indókina við striðsglæpi nazista. En moderatar gerðu sér grein fyrir mikilvægi einingar i þessu máli og eftir nokkuð þrátt um punkta og kommur i sameigin- legri yfirlýsingu var komizt að samkomulagi. Fyrsta listann var skrifað á á miðvikudagskvöld, þá af allri rikisstjórninni og æðstu mönnum alþýðusambandsins i landinu. Ráðherrar voru siðan sjdlfir á götum næstu daga og söfnuðu undirskriftum og um allt land hafa verið haldnar miklar mót- lv\\M ‘ , \/'\ETNAW\-WAVl bessi niynd birtisl i danska biaðinu Aktuellt þann 28. desember, sl„ og þarfnast varia nánari skýringa viö. mælasamkomur. begar þann 3. janúar var búið að safna 100.000 nöfnum en Sten Anderson hefur sagt, að markið sé að l'á heila milljón til að skrifa undir fyrir lok janúar, þegar herferðinni lýkur. Og varla þarf að taka l'ram, að þetta er magnaðasta herferð sinnar tegundar, sem farin hefur verið hér i Sviþjóð. Dagblöð og aðrir fjölmiðlar hér Framhald á bls. 19 bau nöfn, stm Olof Palme, forsælisráftherra Sviþjóftar, nefndi i samanburfti vift strifts- rekstur Bandarikjanna i Indó- kina, eiga þaft flcst sameigin- legt aft vera tengd illvirkjum na/.ista i síftari heimsstyrjöld- inni: illvirkjum, sem hafa vakift hvaft mestan óhug og l'ordæmingu alheimsins. GUERNICA bann 26. april 1937 sprengdu þý/.kar flugvclar þennan bas- kiska smástaft á Spáni i loft upp og jiifnuftu hann vift jörftu. baft var Adolf Hitlcr aft hjálpa vini sinum, Franco. IVIcira cn 2000 ibúar, enginn þeirra her- maftur, létu lifift. Picasso hef- ur málaft fræga mynd til minningar um þennan atburft og heitir hún sama nafni, „Guernica". ORADOUR-SUR- GLANE Litill bær i Frakklandi, þar sem þý/.kir SS-hcrmenn myrtu alla ibúana, rúmlega 700 manns, þann 10. júni 1944. „Afbrot" þeirra var aft hafa vcrift vinveitt frönsku and- spyrnuhreyfingunni. Meðal annars skemmtu þý/.ku her- ineunirnir sér vift aft steikja ungbörn i ofnum og rifa önnur i sundur meft þvi aft hahla i silthvorn fólinn og kippa i. KATYN Katyn er hær i Smolcnsk i Sovélrikjunum, sem bjóftverj- ar hersátu 1941-43. í april 1943 gáfu þý/.k hcruaftaryfirvöld á slaftiium út yfirlýsingu uni aft 11.000 lik pólskra herforingja hefftu fundi/.l i fjöldagröf i skóginum utan vift hæinn. Na/.istar héldu fram, aft Pól- verjarnir liefftu verift myrtir al' Itússuni en sové/k yfirvöld stóftu á þvi fastar en l'ótunum, aft bjóftverjar hel'ftu myrt her- foringjana hauslift 1941. Kftirstriftshcimildir bcnda til. aft a.m.k. 4000 þcirra liafi verift myrtir al' sovc/.ku iiryggislögreglunni 1940. BABIJ JAR Vift Babij Jar nálægt Kicv i Ukrainu niyrlu nazistar á striftsárunum tugþúsundir so- vézkra Gyftinga. Sové/.ka skáldift Jevgenij Jevtusjenko liefur ort frægt kvæfti mcft sama nafni, „Babij Jar". TREBLINKA i Trehlinka l'yrir utan V'ar- sjá i Póllandi voru pyndingar- Iniftir na/isla hvaft skelfileg- astar á slriftsárunum. LIDICE Lidice er litill bær i Tékkó- slóvakiu, sem na/istar jöfnuftu algjörlega vift jörftu árift 1942, þcgar þeir vildu hefna fyrir lilræftift vift æftsta mann Stormsveitanna i Prag, Itein- liard llaydrich. Karlmennirn- ir i Lidicc voru skotnir, konur þeirra og biirn færft i fanga- húftir og hærinn brcnndur til kaldra kola. SHARPVILLE i Sharpville i S-Afriku skutu lögreglumenn á andmælendur lyrir utan lögrcglustiiftina þann 21. mar/. 1970. 67 létu lifift og 180 særftust. Liigreglu- mennirnir voru hvitir, and- mælcndur blakkir — og voru aft mólmæla aftskilnaftar- stefnu sljórnar S-Afriku. Vift þetta lýkti Olof Palme striftsrekstri Bandarikjanna i Vietnam. VERRA GETUR ÞAÐ EKKI VERID Allir ráftherrar sænsku stjórnarinnar stóöu sjálfir á fjölförnum götum Maðurinn á bak viö hugmyndina um undirskriftasöfnunina, ritari sænska sósialdemókrataflokksins, Sten Andersson (t.h.) ræðir og gatnamótum og hvöttu fólk til að skrifa undir. A þessari mynd er það við sendiherra Svia í Hanoi, Jean-Christophe Öberg. utanrikisráftherrann, Krister YVickman.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.