Tíminn - 10.02.1973, Qupperneq 16
16
TÍMINN
Laugardagur 10. febrúar 1973
f".
UU Laugardagurinn 10. febrúar 1973
Heilsugæzla
Slysavaröstofan i Borgar-
spitalanum er opin allan
sólarhringinn. Simi 81212.
Almennar upplýsingar um
læknú-og lyfjabúöaþjónustuna
i Iteykjavik, eru gefnar i
sima: 18888. Lækningastofur
eru lokaöar á laugardögum,
nema á Laugavegi 42 frá kl. 9-
12 Simi: 25641.
Kvöld- og næturþjónustu
lyfjabúöa i Kcykjavik vikuna
9. febrúar til 15. febrúar
annast Borgar Apótek og
Reykjavikur Apótek. Borgar
Apótek annast vörzluna á
sunnudögum, helgidögum, og
alm. fridögum. Einnig nætur-
vörzlu frá kl. 22að kvöldi til kl.
9 að morgni virka daga en til
kl 10 á sunnudögum, helgid.
og alm. fridögum.
Lögregla og
slökkviliðið
Keykjavik: Lögreglan simi
1 1166, slökkvilið og
sjúkrabifreið, simi 11100.
Kópavogur: Lögreglan simi
41200, slökkvilið og
sjúkrabifreið simi 11100.
Ilal'na rfjiiröur; Lögreglan
simi 50131, siökkviliö simi
51100, sjúkrabifreið simi
51336.
Bilanatilkynningar
Kafinagn. 1 Reykjavik og
Kópavogi i sima 18230. i
llal'narfiröi, siini 51336.
Ililaveitubilanir simi 25524
V'alnsveitubilanir simi 35122
Simabilanir simi 05
Upplýsingar til
Vestmannaeyinga
11690 Upplýsingar um skip og
farm.
11691 Upplýsingar um sendi-
bíla.
11692 Geymslurými og sjálf-
boöaliöar.
25896 llúsnæðismál — uppl.
25843 Húsnæöismál og at-
vinnumiðlum.
11693 Upplýsingar.
25788 Feröaleyfi.
12089 Upplýsingar um ibúða-
skrána.
14182 Sjúkrasamlag.
25788 Fjármál.
22203 óskilamunir.
25788 Skiptiborö viö allar
deildir.
25795 Skiptiborð viö allar
deildir.
25880 Skiptiborö við allar
deildir.
25892 Skiptiborð við allar
deildir.
Kirkjan
Kirkja óháða Safnaöarins..
Messa kl. 2. Séra Emil
Björnsson.
Frikirkjan Reykjavík.
Barnaguðsþjónusta kl. 10.30.
Friðrik Schram. Messa kl. 2.
Séra Páll Pálsson.
Digranesprestakall. Barna-
samkoma i Vighólaskóla kl.
11. Guðsþjónusta i Kópavogs-
kirkju kl. 11. Séra Þorbergur
Kristjánsson.
Kársnesprestakall. Barna-
samkoma i Kársnesskóla kl.
11. Guðsþjónusta i Kópavogs-
kirkju kl. 2. Séra Arni Pálsson.
Langholtsprestakall. Barna-
samkoma kl. 10.30.
Guðsþjónusta kl. 2. Séra
Arelius Nielsson. óskastund
barnanna kl. 4. Séra Sigurður
Haukur Guðjónsson.
Grensásprestakall.
Sunnudagaskóli kl. 10.30.
Guðsþjónusta kl. 2. Séra Jónas
Gislason.
Lágafellskirkja.
Barnaguðsþjónusta kl. 2. Séra
Bjarni Sigurðsson.
Háteigskirk ja . Barna-
guðsþjónusta kl. 10.30 Séra
Jón Þorvarðsson. Messa kl. 2.
Séra Arngrimur Jónsson.
Ilafnafjaröarkirkja. Messa
kl. 2. Barnaguðsþjónusta kl.
11. Séra Bragi Benidiktsson
ávarpar börnin. Séra Garðar
Þorsteinsson.
Bústaöakirkja. Barnasam-
koma kl. 10.30. Guðsþjónusta
kl. 2. Séra Ólafur Skúlason.
Arbæjarprestakall.
Barnaguðsþjónusta i Ar-
bæjarskóla kl. 11. Messa i
skólanum kl. 2. Séra Guð-
mundur Þorsteinsson.
Ilallgrimskirkja. Fjölskyldu-
messa kl. 11. Séra Ragnar
Fjalar Lárusson.
Neskirkja.Barnasamkoma kl.
10.30. Séra Frank M. Halldórs-
son. Guðsþjónusta kl. 11 f.hd.
Athugið breyttan messutima.
Séra Jóhann S. Hliðar. Æsku-
lýðsstarf Neskirkju: Fundir
pilta og stúlkna 13-17 ára
mánudagskvöld kl. 8.30, opið
hús frá kl 8. Sóknarprestarnir.
Laugarneskirkja.Messa kl. 2.
Barnaguðsþjónusta kl. 10.30.
Séra Garðar Svavarsson.
Dómkirkjan. Messa kl. 11.
Séra Óskar J. Þorláksson.
Messa kl. 2. Séra Þórir Stefen-
sen. Barnasamkoma kl. 10.30
i Vesturbæjarskólanum við
Oldugötu, unglingar úr æsku-
lýðsfélagi Dómkirkjunnar
syngja með börnunumog
kenna þeim nýja söngva. Séra
Þórir Stefensen.
Asprestakall.Messa i Laugar-
neskirkju ki. 5. Barnasam-
koma i Laugarásbiói kl. 11.
Séra Grimur Grimsson.
Siglingar
Skipadcild S.t.S.Arnarfell er i
Rotterdam, fer þaðan til Hull.
Jökulfell lestar á Húnaflóa-
höfnum. Helgafell er i Reykja-
vik. Mælifell fór 8. frá Sousse
til tslands. Skaftafell lestar á
Austfjarðarhöfnum. Hvassa-
fell átti að fara i gær frá
Menzel Bourgilsa i gær til
Sousse. Stapafell fór i gær frá
Reykjavik til Austfjarðar-
hafna. Litlafell fer i dag frá
Eskifirði til Fáskrúðsfjarðar,
Bromborough og West.
Félagslíf
Þorrafagnaður Mæðrafélags-
insverður laugardag 10. febr.
að Siðumúla 35. (Fiat-húsinu).
Ath. ekki sunnudag eins og
stendur i fundarboðinu. Hefst
með borðhaldi kl. 7.
Prentarakonur. Fundurinn
verður mánudaginn 12.
febrúar kl. 20.30 i félags-
heimili prentara Hverfisgötu
21. Stjórnin.
Félagsstarf cldri borgara
Langholtsvegi 109-111. Mið-
vikudaginn 14. febrúar verður
opið hús frá kl. 1.30 e.h. Auk
venjulegrar dagskrá verður
tvisöngur. Fimmtudaginn 15.
febrúar hefst handavinna
föndur og félagsvist kl. 1.30
e.h.
Sunnudagsgangan 11/2
Gunnunes og Alftanes.
Brottför kl. 13 frá B.S.l.
Verð 200 kr.
Ferðafélag íslands,
öldugötu 3,
Reykjavik.
Kvenfélag Grensássóknar.
Fundur verður haldinn,
mánudaginn 12. febrúar kl.
8.30 i safnaðarheimilinu.
Konráð Adólfsson forstöðum.
Dale Carnegis námskeiðsins
mætir á fundinum.
Vestur spilar ut Sp-6 i sex
spöðum Suðurs.
A D983
V AD5
♦ A1093
4. A3
A 10
V G86432
♦ G6
* G975
♦ AKG754
V 9
♦ D42
4> D84
Ekki er nú samningurinn
fallegur, en S dró þá ályktun á
trompútspili V, að hann hefði ekki
viljað spila út frá kóngunum Spilið
er létt ef V spilar út i öðrum
hvorum láglitnum. Nú, eftir út-
spilið varð svinun i Hj. að
heppnast til að einhver von sé i
spilinu. S tók þvi fyrsta lag heima
og spilaði Hj. á D blinds.Mögu-
leikarnir jukust, þegar svinunin
heppnaðist. S spilaði nú upp á að
V ætti alla kóngana — spilaði
trompi og vann heima. Þá
var T spilað og nian látin úr
blindum. AHStur fékk á G og
spilaði hjarta. Tekið á ás og
hjarta trompað. Aftur var litlum
T spilað — Vestur gat verið með
kóng annan — en þegar V lét
lágtfgul var 10 blinds svinað.
Sögnin var i húsi ef T skiptust 3-3,
en S jók möguleika sina — lagði
niður L-As og spilaði siðan tromp-
inu i botn. V var i kastþröng i T
og L og spilið vannst.
A 62
V 107
4 K875
4. K1062
í skák Schneider, sem hefur
hvitt og á leik, kom þessi staða
upp i Berlin 1935 gegn dr.
Eschrich. Hvitur leikur og
vinnur.
WM
w. ■
i k S A k k
[é_ 'W) Wf W'f
i af L w
Nm U tiíi if
m m a n
f:n ' ■ m a pí
k
1. Dxd6! — cxd6 2. Rg6+ ! — Dxg6
3. Hc8+ og hvitur vann.
Ilvítabandskonur. Fundur að
Hailveigarstöðum næstkom-
andi mánudagskvöld kl. 8.30.
Dr. Matthias Jónasson mætir
á fundinum. Stjórnin.
Minningarkort
Minningarspjöld Félags
einstæðra foreldrafást i Bóka-
búð Lárusar Blöndal i Vestur-
veri og á skrifstofu félagsins i
Traðarkotssundi 6, sem er
opin mánudaga frá kl. 17-21 og
fimmtudaga frá kl. 10-14. Simi
er 11822.
Minningarkort sjúkrahússjóös
1 ön a öa rm anna féla gs ins á
Selfossi fást á eftirtöldum
stöðum: i Reykjavik, verzlun-
in Perlon Dunhaga 18.
Bilasölu Guðmundar
Bergþórugötu 3. A Selfossi,
Kaupfélagi Árnesinga,
Kaupfélaginu Höfn og á sim-
stöðinni i Hveragerði, Blóma-
skála Páls Michelsen. 1
Hrunamannahr. simstöðinni
Galtafelli. Á Rangárvöllum,
Kaupfélaginu Þór, Hellu.
Söfn og sýningar
Töframaðurinn Baldur
Georgs mun skemmta i Breið-
firðingabúð i Dýrasafninu á
sunnudögum frá kl. 3-6.
Þorrabfót framsóknafélaganna
Þorrablót framsóknafélaganna i Reykjavik verður haldið i Veit-
ingahúsinu við Lækjateig 15. febrúar næst komandi.
Stjórn Fulltrúaráðs framsóknarfélaganna.
Kópavogur
FULLTRCARAÐ.
Framsóknarfélaganna i Kópavogi heldur fund i Félags-
heimilinu, efri hæð, fimmtudaginn 15. þ.m. kl. 20.30. Mætið vel.
Stjórnin.
Keflavík
FEGRUNARSÉRFRÆÐINGAR verða á vegum Bjarkar, félags
Framsóknarkvenna með andlitsböð og snyrtingu i Framsóknar-
húsinu, Austurgötu 26, laugardaginn 10.og sunnudaginn 11. febr.
Félagskonur ganga fyrir. Timapantanir i sima 1911 eftir kl 7 á
kvöldin. Stjórnin.
Kópavogur
Framsóknarfélögin i Kópavogi hafa opnað skrifstofu i
nýbyggingunni Alfhólsvegur 5, á þriðju hæð. Skrifstofan verður
opin fyrst um sinn kl. 2-4 á laugardögum.
L.___________________________________________J
vada
MagnúsE.
Baldvinsson
Laugavegi 12. A
Sími 22804 .^fl
IfRÍMERKI — MYNT
Kaup — sala
Skrifið eftir ókeypis |
vörulista.
Frímerkjamiðstöðin
Skólavörðustíg 21 A|
Reykjavík
(lögfræði- "'i
j SKRIFSTOFA |
| Vilhjálmur Amason, hrl. |
Lckjargötu 12. j
I (Iðnaðarbankahúsinu, 3. h.)
I Simar 24635 7 16307. I
Trúlofunar-
HRINGIR
Fljótafgreiðsla
Sent i póstkröfu
GUÐMUNDUR ^
ÞORSTEINSSON <<g
gullsmiður
^ Bankastræti 12
VIPPU - BllSKÚRSHURÐIN
Lagerstærðlr miðað við múrop:
Hæð: 210 sm x breidd: 240 sm
210 - x - 270 sm
Aðrar stærðir. smÆíaðar eftir beiðni.
GLUGGASMIÐJAN
Síðumúla 12 - Sími 38220
+----------------------
Bróðir okkar
Þorgeir Ásgeirsson
frá Asgarði, Stokkseyri
andaðist að Hrafnistu 9. þ.m..
Systkinin.