Tíminn - 09.03.1973, Blaðsíða 4

Tíminn - 09.03.1973, Blaðsíða 4
4 TÍMINN Föstudagur 9. marz 1973 Nú vill Jackie tæöa manni sínum son Þegar Alexander, einkasonur Ari Onassis skipakóngs, lenti i flugslysi fyrir skömmu, sendi faöir hans eftir færustu læknum til þess aö reyna aö bjarga lifi sonarins, en hann dó, aöeins 24 ára gamall. Hver hlýtur nú milljónir skipakóngsins? Nú er eini erfinginn Tina dóttir Onassis, en Onassis hefur alla tiö helzt viljaö.aö sonur tæki viö auöæfum fööurins, en ekki dóttir. Eina von hans er, að Jackie geti fætt honum soninn til þess aö taka viö stjórninni i framtiöinni. Jackie hefur fram til þessa ekki hugsaö um barn- eignir i sambandi viö hjónaband sitt og Onassis, enda var ekki þörf á fleiri erfingjum. Nú er þörfin fyrir hendi, en Jackie hefur sjálfri ekki gengið sérlega vel aö eiga börn. Hún á reyndar tvö börn frá hjónabandinu meö John Kennedy, eins og allir vita, en hún var búin að missa mörgum sinnum fóstur, áöur en hún gat eignazt þessi tvö börn. Til þess að koma í veg fyrir valdatogstreytu innan Onassis- ættarinnar veröur aö fæöast sonur, og hver veit, nema Jackie eigi eftir að gefa manni sinum þennan óskaöa son, enn er hún ekki oröin of gömul til þess, þvi hún er aðeins 43 ára gömul. Þaö var mikil sorg þegar Alexander lézt eftir flug- slysiö. Hér sjáiö þiö mynd af móöur hans, Tinu Niarchos, fyrrverandi eiginkonu Onassis, þar sem hún grátandi yfirgefur sjúkrahúsiö, þar sem sonurinn dó. A eftir henni gengur Onassis með saman- bitnar tennur. slna. Sonardóttirin kom i heim- sókn, og hér eru Richard og Liz úti aö ganga meö hana i snjón- um i Sviss. Þessi heimsókn varö til þess aö brúnin lyftist aö mun á leikkonunni, og tók hún þegar gleði sina aftur. Liz og barnabarnið Liz Taylor hefur veriö heldur þunglynd aö undanförnu. Þegar engin læknisráö dugöu til þess aö hressa hana upp var stungiö upp á þvi, aö hún fengi til sin um stund Leylu, litlu sonardóttur Prinsessa giftist Svía Konungsrikjum og keisara- dæmum fækkar stööugt. Þó er enn til fólk, sem hefur titla eins og prins eöa prinsessa og er kallaö viö hátíöleg tækifæri „yöar hátign.” Ein slik er Xenia af Prússlandi. Hún giftist reyndar fyrir skömmu ungum Svia frá Gautaborg, Per- Edvard Lithander. Viö þaö aö ganga I hjónaband meö manni af óæöri ættum missti prin sessan réttinn til þess aö vera kölluö „yöar hátign” Sagt er, aö henni standi alveg á sam,a og henni finnist fyrir öllu aö mega láta kalla sig frú Lithander. DENNI DÆAAALAUSI Það þekkir mig enginn, þeir halda, að þú sért_búin aö fá nýjan strák.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.