Tíminn - 09.03.1973, Blaðsíða 17

Tíminn - 09.03.1973, Blaðsíða 17
Föstudagur 9. marz 1973 TÍMINN 17 Valsmenn báðu að eins um 100 miða — gátu ekki selt nema 95 miða Mættu með tíma- vörð með sér — til að taka tímann á leik FH og Vals t VETUR hefur oft boriö á þvi, aö handknattleikir, sem fara fram í Firöinum, séu ýmist of langir, eöa of stuttir, Þaö hefur veriö talaö um þaö, aö timaveröirnir fiauti leikina af, þegar þeir vilja. Sumir leikir i 1. deildarkeppninni, sem hafa fariö fram I iþróttahúsinu i Hafnarfiröi, hafa veriö allt upp í eina mín. of iangir, eöa þrjár inin. of stuttir. Dóm- arar, sem dæmdu leik FH og Vals á miövikudaginn, ætluöu ekki aö láta þessa leiðindasögu endurtaka sig, þvi aö þeir mættu meö sér- stakan timavörö. Sá, sem gegndi þvi hlutverki, var Karl Jóhannsson, en hann er þriðji dómarinn I hópnum með Jóni Friögeirssyni og Ilannesi Þ. Sigurössyni. Þaö var ekki aö sökum að spyrja, báöir hálfleikirnir voru flautaöir af upp á sekúndu. EINS og viö sögöum frá i gær, voru Valsmenn mjög óánægöir, þegar þeir fengu aöeins 100 miöa á leik FH og Vals á miövikudags- kvöldiö. Þeir sögöust hafa beöiö um 300 miöa á leikinn til aö selja Valsmönnum I Reykjavik. En FH-ingar heföu skammtaö þeim 100 miöa. Haukar hafa nú tryggt sér sæti i I. deild karla i handknattleik á næsta ári eftir að þeir sigruðu Ármann 16:15 i fremur slökum leik, sem fram fór i Hafnarfirði á mið- vikudagskvöld. Haukar byrjuðu vel og skoruðu tvö fyrstu mörkin í leiknum. Þau skoraði Guðmundur Haraldsson, en þá kom fyrsta mark Armenn- inga, sem Jón Astvalds. skoraði, en Haukar bættu einu marki við, þannig að staðan var 3:1 fyrir Hauka, en þá komu tvö góð mörk hjá Armanni og þeir jafna, en Guðmundur tekur forustuna aftur fyrir Hauka. A 10. min. fyrri Nú hefur komið annað I ljós. Einar Mathiesen hringdi til okkar I gær og tiikynnti okkur, að þetta væri ekki satt. Valsmenn hefðu beðið um 100 miða á leikinn, en ekki 300. FH-ingar urðu viö beiöni Vals og sendu þeim 100 miöana, sem þeir báðu um. Einar sagði okkur, að Vals- lélcgum leik hálfleiks er dæmt viti á Hauka, sem Vilberg tekur, og hann skorar úr þvi og jafnar fyrir Ar- mann, en Sigurgeir skorar strax á eftir fyrir Hauka, þá kemur Hörður með eitt af sinum þrumu- skotum utan af velli, sem hinn kunni landsliösmarkvörður Hauka, Gunnar Einarsson, réði ekki við, en hann var búinn að verja mjög vel, meðal annars viti frá Herði og fjöldann allan af linuskotum. Þegar fyrri hálf- leikur var hálfnaður, voru Haukar yfir, 6:5, og kom þá mjög góður kafli hjá Haukum og þeir tóku örugga forustu og voru yfir, þegar fyrri hálfleik lauk,ll:7. Ar- menningar voru mjög óhepppnir með skot sin í fyrri hluta fyrri hálfleiks, og reyndar allan leikinn. Þeir misnotuðu meðal annars tvö viti og voru sérstak- lega óheppnir með linuskot sin og lét hinn kunni linumaður Ár- menninga, Vilberg, verja hvert linuskotið af öðru. Aftur á móti voru Haukar heldur heppnari með skot sin, en misnotuðu tvö viti. 1 siðari hálfleik spiluðu Haukar mun betur og strax i byrjun skoruðu þeir tvö mörk, en Ar- UNDANFARIN ár hefur oft verið deilt á islenzku landsliðsnefndina i handknattleik, að hún veldi ekki vinstri- handarskyttur i landslið karla. Hefur verið bent á, að það væri nauðsyn- legt að hafa eina til tvær vinstrihandarskyttur i landsliði, ef það ætti að ná árangri á heims- mælikvarða. Siðastliðin ár hefur aðeins ein vinstrihandarskytta leikið með landsliðinu, það er hinn hávaxni leikmaður ÍR-Iiðsins, Ágúst Svavarsson. A yfirstandandi keppnistima- bili i handknattleik hafa margar vinstrihandarskyttur látið að sér kveöa. Þetta eru allt ungir og efnilegir leikmenn, sem eiga örugglega eftir að klæðast landsliðspeysunni. Nú um daginn var valið unglingalandslið pilta i mönnum hefði ekki tekizt að selja alla miðana, þvi að þeir komu með fimm miða til Hafnarf jarðar og skiluðu þeim aftur fyrir leikinn. Einar sagði aö lokum, að hann væri undrandi út af þeim ummælum Valsmanna, að þeim hefðu verið skammtaðir aðeins 100 miðar á leikinn. —SOS. mann bætti einu marki viö, þannig að staðan var 13:8. Þá skoraði Þorsteinn tvö góö mörk fyrir Armann og Olfert bætti þvi þriðja við úr viti — Armann minnkaði þó muninn i 13:11. Þá skoruðu Haukar 2 mörk og þar með var sigurinn tryggður, þótt Armenningum hafi tekizt að skora þrjú mörk og lagað stööuna i 15:14, þá kom Þórir með gott mark og Jón Astvalds. skoraði svo siðasta mark Armanns og leikurinn endaði með sigri Hauka, eins og fyrr segir, 16:15, og hafa þeir nú tryggt sér sæti i 1. deild næsta ár. Ármann er nú i fallhættu, og á mjög erfiöa leiki eftir, og þó að KR sé aðeins með 1 stig eftir 10 leiki, getur KR enn haldið sér i 1. deild með þvi að vinna leikina, sem það á eftir, þó að það sé óliklegt. Haukar eru nú svo til öruggir i deildinni og þeir hafa sennilega tryggt sér sætið i deildinni áfram eftir sigurinn gegn Armanni. Eftirtaldir leik- menn skoruðu: Fyrir Hauka: Guðmundur 5, Þórir 3, Ólafur 2, Sigurgeir 2, Sturla, Svavar, Arni, Hafsteinn 1. hver. Fyrir Armann: Jón 4,ólfert og Þorsteinn 3, Hörður 2, Vilberg, Guðmundur og Björn 1 hver. handknattleik, lið sem hefur verið kallað ,,Vinstra-liðið” Astæða til þessa nafns er, að i liðinu leika hvorki meira né minna en fimm ieikmenn sem eru örvhentir, og allir eru þeir útispilarar. Þessir leikmenn eru: Viggó Sigurðsson, Vikingi, Stefán Halldórsson, Vikingi, Gunnar Einarsson, FH, Guðmundur Sveinsson, Fram.og Jóhann Ingi Gunnarsson, Val. Það er mjög sjaldgæft, að fimm örvhentir leikmenn leiki i sama liöi. Hvort það lofar góðu, vitum við ekki. En eitt er vist, að það verður gaman aö fylgjast með, hvernig „Vinstra-liöinu” gengur á Noröurlandamótinu, sem fer fram i Sviþjóð dagana 30. marz til 1. april. Þegar við höfðum samband við Pál Björgvinsson, þjálfara liðsins og spuröum hann, hvernig æf- ingar liðsins færu fram, sagði hann: „Það er stuttur tlmi til stefnu og við erum aðallega aö æfa leikaðferðir, skot og ýmsar tækniæfingar. Strákarnir eru i góðri úthaldsæfingu, enda allir leikmenn með meistaraflokkum félaga sinna. Það þýöir ekkert annað, en að vera bjartsýnn, þvi að áhuginn hjá strákunum er mikill”. —SOS Bergur Guðnason átti góðan leik gegn FH. Leikgleði ríkjandi hjá Val — BergurGuðnason og Jón Karlsson áttu góðan leik. Gils Stefánsson skoraði með lang- skoti fyrir FH EINS OG sagt var frá hér á siðunni i gær, var leikur FH og Vals mjög spennandi. Ilonum lauk með sigri Vals 16:13 (7:7). Valsliðið lék sterka vörn og fundu FH-ingar mjög sjaldan veikann hlekk I henni. Þótt fjórum Valsmönnum liafi verið vikið af leikvelli, höfðu þeir alltaf yfir. FH-liðið byrjað vel, eða réttara sagt Geir Hallsteinsson, sem skoraði þrjú fyrstu mörk liðsins.og kom FII i 3:1, en siðan ekki söguna meir. Geir lék fyrir neðan getu i leiknum, hann skaut átta skotum, skoraði þrjú mörk. V'iðar skaut niu skotum, skoraði fimm mörk. 1 leiknum mátti sjá, að andinn hjá FII- liðinu er ekki góður, þvi að leik- mennirnir þrösuöu hver við annan i tima og ótima. Annað var uppi á pallborðinu hjá Valsliðinu, þarsem var leik- gleðin rikjandi, og þegar leik- menn liðsins gerðu mistök, voru þau strax gleymd, þvi Valsmenn höfðu um annað að hugsa, en að vera að þrasa innbyrðis. Bergur Guðnason var nokkuð lunkinn i leiknum.hann var iðinn að finna smugur i vörn FH og senda knöttinn i gegnum þær i mark. Jón Karlsson lék einnig vel, sér- staklega i byrjun fyrri hálfleiks, þegar hann og Bergur Guðnason áttu heiðurinn af sex fyrstu mörkunum hjá Val, þeir breyttu stöðunni úr 3:1 fyrir FH i 5:3 fyrir Val. Flestir leikmenn Vals voru i stuði, og ef þeir leika eins og þeir léku gegn FH, er enginn vafi á þvi, hvaða lið hlýtur lslands- meistaratitilinn. Mörkin I leiknum skoruðu þessir leikmenn: VAI.UR: Bergur 4 (1 viti), Jón Karlsson 4, Gisli 4, Gunnsteinn, Ólafur, Stefán og Agúst eitt hver. FH: Viðar 5 (2 viti), Geir 3 (1 viti), Auöunn og Gunnar tvö hvor og Gils Stefánsson eitt með lang- skoti. Vel af sér vikiö Gils! -SOS Skólahlaup Rafha — verður næstkom- andi laugardag NÆSTKOMANDI laugardag, 10. marz,hefst fyrsta Rafhahlaupiö í Hafnarfirði og hefst kl. 1. e.h. Börn i barnaskólum Ilafnar- fjaröar eru vinsamlega beðin að fjölmenna. Keppt verður i 25 inanna sveitakeppni I pilta- og telpnaflokkum. Mætið vel og stundvíslega. Stefán Halldórsson.... ein af vinstrihandarskyttunum I „vinstraliðinu”. HAUKAR UR FALLHÆTTU sigruðu Ármann í GKK. „Vinstri hand- ar liðið" — fimm vinstrihandar skyttur leika með unglingalandsliði pilta í handknattleik

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.