Tíminn - 09.03.1973, Blaðsíða 12

Tíminn - 09.03.1973, Blaðsíða 12
12 TÍMINN Föstudagur 9. marz 1973 //// Föstudagurinn 9. marz 1973 IDAC Heilsugæzla Slysavarðstofan í Borgar- spitalanum er opin allan sólarhringinn. Simi 81212, Almennar upplýsingar um læknd-og lyfjabúðaþjónustuna i Itcykjavik, eru gefnar i sima: 18888. Lækningastofur eru lokaðar á laugardögum, nema á Laugavegi 42 frá kl. 9- 12 Simi: 25641. Kvöld-, nætur- og helgidaga- varzla apóteka i Reykjavfk, vikuna 9. marz til 15. marz annast, Vesturbæjarapótek og Háaleitisapótek. Þaö apótek sem fyrr er nefnt annast vörzluna á sunnudögum, helgidögum og almennum fri- dögum, einnig næturvörzlu frá kl. 22 aö kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga, en til kl. 10 á sunnudögum, helgidögum og almennum frldögum. Lögregla og slökkviliðið Kcykjavik: Lögreglan simi 11166, slökkvilið og' sjúkrabifreið, simi 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið simi 11100. Hafnarfjörður; Lögreglan simi 50131, slökkvilið simi 51100, sjúkrabifreið simi 51336. Bilanatilkynningar Kafmagn. 1 Reykjavik og Kópavogi i sima 18230. i Ilafnarfiröi.'simi 51336. liita vcitubilanir simi 25524 Vatnsveitubilanir simi 35122 Simabilanir simi 05 Tilkynning Orösending frá verkakvenna- félaginu Framsókn. Fjöl- mennið á aðalfund félagsins, sem haldinn verður sunnudag- inn 11. marz kl. 14.30 I Alþýöu- húsinu viö Hverfisgötu. Tímarit Heilsuvernd, útgefandi Nátt- úrulækningafélag tslands, hefur borizt blaöinu, og er helzta efni þetta: Þreyta (Jónas Kristjánsson), Reyfun barna (Jón Pétursson), Gildi útilifs fyrir andlega og likam- lega heilsu (Karl Sigurösson), Blekkingar um hvitt hveiti. Hressingarhæli á Norðurlandi (Guðriöur Eiriksdóttir), Fundur I NLFR. 105 ára hlaupagarpur. Nýtt náttúru- lækningahæli i Sviþjóð (BLJ)., A viö og dreif og fl. Félagslíf Frá Guðspekifélaginu. Hinn furðulegi veruleiki, nefnist er- indi, sem Guöjón B. Baldvins- son flytur i Guöspekifélags- húsinu Ingólfsstræti 22 i kvöld föstudag kl. 9. öllum heimill aðgangur. Kvenfélag Óháða safnaöarins. Aðalfundur félagsins verður eftir messu n.k. sunnudag 11. marz . Kaffiveitingar. Fjöl- menniö. Nemendasamband Löngu- mýrarskóla Fundur verður haldinn i Lindarbæ, sunnudaginn 11. marz kl. 8.30. Mætiö vel. Stjórnin. Austfirðingafélagiö Reykjavik heldur spila og skemmtikvöld laugardaginn 10. marz klukk- an 20.301 Miðbæ við Háaleitis- braut. Góö hljómsveit, allir Austfirðingar velkomnir. Stjórnin. Kvenfélag Iláteigssóknar. Minnist 20 ára afmælisins laugardaginn 17. marz i Domus Medica Nánar augl. i næstu viku. Miðvikudaginn 7. verður ekki fundur. Stjórnin. lii— Kópavogsbúar Framsóknarfélögin i Kópavogi halda almennan fund i Félags- heimilinu (neðri sal) fimmtudaginn 15. þ.m. kl. 20.30 siðdegis stundvislega — Umræðuefni: Efnahags- og utanrikisstefna rikisstjórnarinnar Framsögumenn: Hannes Jónsson, blaðafulltrúi Steingrimur Hermannsson, alþm. Allir velkomnir á fundinn Stjórnir félaganna. Félagsmálaskólinn Stjórnmálanámskeið FÉLAGSMALASKÓLI Framsóknarflokksins gengst fyrir nám- skeiði um eins mánaðar skeið um ýmsa þætti islenzkra stjórn- mála. Námskeiðið er öllum opið. Fundir verða haldnir tvisvar I viku, á miðvikudögum kl. 20,30 og laugardögum kl. 14.00. Fundastaður verður Hringbraut 30, 3. hæð. Laugardagur 10. marz Islenzk efnahagsstefna. — Ný viðhorf við tilkomu jarðelda á Heimaey. Tómas Arnason, framkvæmdastjóri J Noröur spilar út Hj-K I 5 tiglum Vesturs. Noröur haföi sagt spaöa og hjarta I spilinu. Hvernig á Vestur aö haga úrspilinu? Vestur ♦ S K102 V H 7 4 T AD9764 4, L K83 Austur A S 74 V H A3 4 T KG82 4, L A9765 Ef þú hefur séö slik spil áöur er lausnin ekki erfiö. Allt og sumt, sem Vestur þarf aö gerafer aö láta litiö úr blindum á hjarta- kónginn. Þá er hægt siöar 1 spilinu aö kasta niöur laufi i hjarta-ás- inn, og spila laufinu án þess aö Suöur komist inn i spiliö. Ef laufin skiptast 3-2 hjá mótherjunum er hægt aö fria tvö lauf Austurs og kasta niöur tveimur spööum Vesturs. A skákmóti I Kiev 1959 kom þessi staöa upp i skák Lipnitzki, sem hefur hvitt og á leik, og Lazarew. 12. Dh3! — dxe5 13. Dxe6+ — De7 14. Bxd7 — Kd8 15. Dxd5 — Dxd7 16. Dxe5— Bg7 17. Dg5 og svartur gaf. Trúlofunar- HRINGIR Fljót afgreiðsla n% Sent i póstkröfu GUÐMUNDUR <|b ÞORSTEINSSON gullsmiður yg S' Bankastræti 12 Viðtalstímar alþingismanna og borgarfulltrúa Framsóknarf lokksins í Reykjavík Guömundur G. Þórarinsson veröur til viötals aö skrifstofu Framsóknarflokksins, Hringbraut 30, laugardaginn 10. marz. milli kl. 10 og 12. Fundur Framsóknarfélags Akraness Framsóknarfélag Akraness heldur almennan fund i Fram- sóknarhúsinu á Akranesi, sunnudaginn 11. marz kl. 16.00 Dagskrá: 1. Fjárhagsáætlun Akraness kaupstaöar fyrir árið 1973. Fram- sögumenn bæjarfulltrúar flokksins: Daniel Agústinusson og Björn H. Björnsson. 2. Rekstur sementsverksmiðju rikisins og nýjar framleiöslu- greinar I sambandi við hana. Framsögumaður: Dr. Guömundur Guömundsson framkvæmdastjóri. 3. önnur mál. Framsóknarfólk og aðrir Akurnesingar eru hvattir til að fjölmenna á fundinn. Stjórnin. Framsóknarvist — Þriggja kvölda keppni Framsóknarfélag Reykjavikur gengst fyrir framsóknarvist aö Hótel Sögu. Þetta veröur þriggja kvölda keppni. Auk heildar- verðlauna veröa veitt góö kvöldverðlaun. Vistin veröur 15. marz, 5. apríl og 26. aprfl. A fyrsta spilakvöldinu flytur Björn Pálsson alþingismaöur ræöu. Nánar auglýst siöar. Selfoss - Lokaspilakvöld 9. marz Selfoss og nágrenni, þriöja spilakvöld Framsóknarfélagsins á Selfossi veröur haldiö föstudaginn 9. marz kl. 8.30 i samkomusal KA Selfossi. Heildarverðlaun og kvöldverðlaun. Stjórnin. Þökkum innilega auösýnda samúð við andlát og útför eiginkonu minnar, móður okkar, tengdamóður og dóttur. Soffiu Jónsdóttur Glaðheimum 18 Rvk. Jóhann Hallvarösson, Jón Þór Jóhannsson, Snorri Jóhannsson, Sigriöur Ósk óskarsdóttir, Jón Guðnason, Guðlaug Bjartmarsdóttir. Jarðarför Jóhönnu Lýðsdóttur Guðlaugsvik, er andaöist 28. febrúar fer fram frá Prestbakkakirkju laugardaginn 10. marz kl. 14. Anna Siguröardóttir, Helgi Skúlason. Maðurinn minn Ragnar Sigurðsson frá Fremri-Hundadal, lézt I Landakotsspitala 7 marz. Málfriður Kristjánsdóttir. Innilega þakka ég öllum, er sýndu mér samúð við andlát og jarðarför mannsins mins. Þórðar Þórðarsonar Hverfisgötu 84 Guð blessi ykkur öll Kristin Guðbrandsdóttir

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.