Tíminn - 09.03.1973, Blaðsíða 6

Tíminn - 09.03.1973, Blaðsíða 6
6 TÍMINN Föstudagur 9. marz 1973 gjöfin sem gleður allir kaupa liringana hjá HALI.DÓRX Skólavörðustíg 2 Höfum fyrirliggjandi hjól- tjakka G. Hinriksson Simi24033 Hálfnað sparnaður skapar verðmæti $ Samvinnubankinn Herrabuxur terylene kr. 1785/- dacron kr. 1525/- i yfir stærðum. Gallabuxurkr. 485/- Vinnuskyrtur kr. 365/- Nylon herra prjónaskyrtur kr. 495/- LITLISKÓGUR Snorrabraut 22, slmi 25644 BÍLSTJÓRARNIR AÐSTOÐA SENDIBILASTÖÐIN Hf EINGÖNGU GÓÐIR BÍLAR ; Þessi mynd var tekin á fyrsta stjórnarfundi nýkjörinnar stjórnar FUF. Talið frá vinstri: Kristján B. Þórarinsson, Reynir Ingibjartsson, Sigurður Sigfússon, Guðjón Þorkelsson, Björn Friðþjófsson, ómar Kristjánsson, formaður, Björn Björnsson, Ása Kristin Jóhannsdóttir, Sigurður Gizurarson, Baldur Kristjánsson og Alfreö Þorsteinsson. I I UJJJj ' \æ — nýkjörin stjórn styður framkomnar hugmyndir um að hætt ■ I W\ V I K. verði undirbúningi að þjóðhótíð að Þingvöllum 1974. Aðalfundur Félags ungra Framsóknarmanna I Reykjavlk var haldinn nýlega. Var fundur- inn haldinn i Glæsibæ og var fjöl- sóttur. Fundarstjóri var Guö- mundur G. Þórarinsson, en fundarritari Sveinn Þórarinsson. Þorsteinn Geirsson, formaður félagsins, flutti skýrslu stjórnar- innar, en á liðnu starfsári gekkst stjórnin fyrir mörgum fundum um ýmis þjóömál, auk þess, sem efnt var til ráðstefnu um störf og stefnu Framsóknarflokksins. Þorsteinn Geirsson baðst undan endurkjöri og var ómar Kristjánsson kjörinn formaður i hans staö. Auk hans sitja i stjórn- inni: Reynir Ingibjartsson, Alfreö Þorsteinsson, Sigurður Gizurar- son, Björn Björnsson, Kristján B. Þórarinsson, Rúnar Jóhannsson, Guöjón Þorkelsson, Siguröur Sig- fússon og Baldur Kristjánsson. í varastjórn eiga sæti: Þorbergur Atlason, Björn Friðþjófsson, Asa Kristin Jóhannsdóttir og Björn Einarsson. A stjórnarfundi hjá hinni ný- kjörnu stjórn var samþykkt eftir- farandi tiilaga: „Fundur i stjórn Félags ungra Framsóknarmanna i Reykjavik, þriðjudaginn 20. febrúar, lýsir yf- ir eindregnum stuðningi viö framkomnar tillögur um að hætt veröi undirbúningi að þjóðhátiö á Þingvöllum'sumarið 1974 vegna náttúruhamfaranna i Vest- mannaeyjum. Þjóðhátiðarársins skuli þess i stað minnzt á þjóðlegan og kyrr- látan hátt. Verðug verkefni á þjóðhátiðar- ári væru t.d. að hefjast handa um stórhuga áætlun um aukið byggðajafnvægi og stórátak i náttúruverndarmálum”. SÉRSÝNING Á GOLFEFNUM Klp—Reykjavik. — A mánudag- inn var opnuð sýning i sýningar- sal Byggingaþjónustu Arkitekta- félags Islands, að Laugavegi 26, 3ju hæð. Þar sýna byggingarefna- innflytjendur og byggingarefna- salar ýmsar tegundir efna fyrir yfirborðsfrágang gólfa og veita upplýsingar um það, svo og ann- að, er varðar gerð gólfa i ibúðum, á skrifstofum eða annars staðar. Meðal þess, sem þarna er sýnt i 14 básum frá jafnmörgum fyrir- tækjum, eru teppi, dúkar, flisar og annað, sem notað er við yfir- borðsfrágang á góifum. Sýning þessi er liður i kynningarstarfsemi Bygginga- Auglýsingasímar Tímans eru 1-95-23 & 18-300 n ■ þjónustu A.I., sem hefur daglega opna alhliða sýningu á hinum fjölbreyttustu byggingarefnum. Er þetta gert almenningi og byggjendum til þæginda. Þar er aðstaða til samanburðar á byggingarefnum og ýmiss konar upplýsingum um verð og efnis- eiginleika. Þessi sérsýning, sem opnuð var á mánudaginn, verður i gangi næsta hálfan mánuð frá kl. 10.00—12.00 og 13.00—18.00 og auk þess sunnudaga kl. 13.00—18.00. Kristin Snæfells Arnþórsdóttir, starfsstúlka By ggingaþjónustu Aí að Laugavegi 26, aðstoðar einn sýnenda á sérsýningunni við að koma flísum og öðru fyrir á sínum stað. (Timamynd Róbert). iVihntearáí! HAPPDRÆTTI HÁSKÓLA ISLANDS Á mánudag verður dregið i 3. flokki 4.000, vinningar að fjárhæð 25.920.000 krónur. í dag er siðasti endurnýjunardagurinn. Happdrætti Hásköla Sslands 3. flokkur 4 á 1.000.000 kr. . .4.000.000 kr. 4 á 200.000 kr. . . 800.000 kr. 160 á 10.000 kr. . . 1.600.000 kr. 3.824 á 5.000 kr. . 19.120.000 kr. Aukavinningar: 8 á 50.000 kr. . . 400.000 kr. 4.000 25.920.000 kr.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.