Tíminn - 09.03.1973, Blaðsíða 16

Tíminn - 09.03.1973, Blaðsíða 16
16 TÍMINN Föstudagur 9. marz 1973 r ÞRJU LIÐ EIGA AAÖGULEIKA MEÐ sigri Vals gegn FH hefur færzt mikil spenna I islandsmótiö I handknattleik. Nú hafa þrjú liö, FH, Valur og Fram möguleika á aö hljóta islandsmeistaratitilinn i Cross ... skoraöi fyrir Norwich. Mark hans var fyrsta mark liösins i sex leikjum. Norwich naon stig á heima velli NORWICH nældi sér I tvö dýrmæt stig á miövikudags- kvöldiö, þegar liöiö geröi jafntefli viö Coventry. Um tima leit út fyrir, aö Norwich tækist aö fá bæöi stigin. IlavidCross skoraöi l:0fyrir heimamenn. En Adam var ekki lengi i Paradis, þvi aö Tommy Hutchison, sem Coventry keypti frá Blackpool, jafnaöi 1:1 I siöari hálfleik. ár. Lokasprettur 1. deildarkeppn- innar veröur mjög tvisýnn og spennandi. Valur stendur bezt aö vigi, þvi aö liöiö hefur ekki tapaö nema fjórum stigum, en FH og Fram, hafa tapaö fimm stigum. FH-liöiö er nú efst I deildinni meö 17 stig eftir eliefu leiki, siöan kemur Valur meö fjórtán stig eftir niu leiki. Þaö má segja, aö FH-liöiö sé aö vissu leyti betur sett en Valur og Fram, þvi aö betri er fengin bráö en séö. Staöan er nú þessi I 1. deild: FH 11 8 1 2 217: : 196 17 Valur 9 7 0 2 186: : 143 14 Fram 9 6 1 2 171: : 156 13 1R 10 6 0 4 198: : 175 12 Vikingur 12 5 2 5 258: 251 12 Haukar 11 3 2 6 182: 199 8 Armann 10 2 1 7 171: 204 5 KR 10 0 1 9 171: 230 1 Þaö eru eftir margir spennandi leikir I Islandsmótinu, leikir, sem geta haft mikla þýöingu fyrir FH, Val og Fram. Viö skulum lita á þá leiki, sem þessi þrjú toppliö I 1. deild eiga eftir aö leika. FHliöiö á eftir þrjá leiki, tvo i Iþróttahúsinu I Hafnarfiröi og einn I Laugardalshöllinni. Leikn- ir eru þessir: FH - 1R Haukar - FH Fram - FH Eins og sést, eru þetta þrir erfiöir leikir. FH-liöiö hefur ekki átt gott meö aö sigra IR-liöiö undanfarin ár. Nú er IR-liöiö ekki lengur meö i baráttunni um Islandsmeistaratitilinn og leika þvi leikmenn liösins afslappaöir gegn FH. Þaöeru einmitt þauliö, sem hafa engra hagsmuna aö gæta, eru ekki meö i topp- baráttunni og hafa sloppið viö fall, sem eru erfiöust. Þá eru Haukar komnir úr allri fallhættu og leikmenn liðsins geta tekiö þvi meö ró, þegar þeir mæta erki- fjendunum úr Firöinum. FH, Valur og Fram berjast um ís landsmeistaratitil inn í ár. Loka spretturinn verður erfiður og hörku spennandi. Valsmenn standa bezt að vígi Leikur Fram og FH veröur siöasti leikurinn I tslandsmótinu og getur hann skoriö úr um þaö, hvaöa liö hlýtur tslandsmeistara- titilinn I ár. VALUR... á bæöi erfiöa og auö- velda leiki eftir. En þó mega leik- menn liösins ekki vanmeta and- stæöingana. Þeir fengu aö kenna á þvi 1970, þegar þeir voru svo sem búnir aö tryggja sér tslands- meistaratitilinn, en þá töpuöu þeir óvænt fyrir IR meö niu marka mun. Valur á þessa leiki eftir I deildinni: KR - Valur Fram - Valur Haukar - Valur Valur - Ármann Valur - 1R Leikirnir gegn KR, Haukum og Ármanni ættu aö vera frekar léttir fyrir Valsliöiö. En leikirnir gegn Fram og 1R veröa erfiöir, þaö eru einmitt þessi tvö liö, sem sigruöu Val i fyrri umferö tslandsmótsins i ár. Fram vann Val 18:13 og 1R vann Val 21:16. FRAM-liöiö á eftir erfiöustu dagskrána af toppliöunum þremur, hver einasti af þeim fimm leikjum, sem Fram á eftir eru erfiöir. Vikingur - Fram Fram - Valur Fram - KR Ir - Fram Fram - FH Eins og sést, eru þetta allt úr- slitaleikir, og þaö veröur örugg- lega erfiöur róöur fyrir Fram. En er þaö ekki svo meö Fram-liöiö, þegar eitthvaö blæs á móti, þá ér liðið sterkast. Þannig hefur það veriö undanfarin ár. Hvaö skeöur i ár? -SOS JÓN KARLSSON... lék vel gegn FH á miövikudagskvöldiö. Tekst honum og féiögum hans úr Val, aö sigra Islandsmótiö I ár? (Timamynd Róbert) Cruyff og Co. léku sér að B. Munchen Leikmönnum Ajax tókst að senda knöttinn fjórum sinnum í netið KUNA, tékkneski landsiiösmaö urinn, var nær búinn aö skora gegn Derby rétt fyrir leikslok. Áöur haföi annar landsliösmaöur Novak skoraö. Derby lék i Tékkóslóvakiu á miðvikudagskvöldið gegn Spartak Trnava. Ensku meistar- arnir töpuöu 0:1, en þeir mega vera vongóöir um áframhald i keppninni, þar sem liðiö á eftir heimaleik. í síðari hólfleik. Ensku liðin stóðu sig vel í Evrópubikarkeppnun um og miklar líkur að þau komist öll í undanúrslit Cruyff og félagar fóru létt meö þýzku meistarana frá Bayern. Evrópukeppni bikarmeistara: Leeds - Rapid Bukarest 5:0 Hibernian - Hajduk Split 4:2 Schalke04-SpartaPrag 2:1 Spartak Moskva - A.C. Milan 0:1 UEFA-bikarinn: Liverpool - Dynam. Dresden 2:0 Tottenham - Vitoria Setubal 1:0 Kaiserlau —Mönch. Gladbach 1:2 OFK Belgrad-T. Entschede 3:2 Ensku liðin stóöu sig flest vel i keppnunum. Leeds vann stór- sigur yfir Bukarest-liöinu og spá nú fróðir menn, aö þaö veröi erfitt aö stööva liöiö á leiö sinni aö Evrópubikarnum. Mörkin skoruðu Lorimer 2, Clarke, Giles og Jordan eitt hver. Liverpool lék meö hálfgert varaliö gegn austurþýzka liöinu Dynamo Dresden. Ahorfendur á Anfield fögnuðu góðum sigri og stemningin var góö hjá „The Kop”. Mörkin skoruðu þeir Hall og Boersma. Lundúnarliöiö Tottenham, sem sigraöi Norwich á Wembley i deildarbikarnum, átti i erfiö- leikum meö Vitoria Setubal á White Hart Lane. Bakvöröurinn Evans skoraði eina mark leiks- ins. Tottenham er núverandi handhafi UEFA-bikarins. Jón á AAelavellinum sextugur 1 dag er maður, sem allir vallar- gestir I Reykjavik þekkja mjög vel, sextugur. Er þaö Jón Sigurðsson verkstjóri á Melavell- inum I Reykjavik. A þeim velli hefur Jón starfaö i fjöldamörg ár og ætiö notiö mikilla vinsælda meöal þeirra Iþróttamanna, sem þar hafa æft, og þeirra, sem þurft hafa að hafa samskipti viö hann á þeim slóðum, sem og öörum. LEIKMENN Bayern Miínchen voru heldur betur teknir I karp- húsiö, þegar þeir mættu Ajax i Evrópukeppni meistaraliöa á miövikudagskvöldiö. Leikurinn, sem fór fram I Amsterdam, var martröö fyrir leikmenn Bayern. Fjórum sinnum fengu þeir aö hiröa knöttinn úr netinu. Bec- kembauer og Co. náöu sér aldrei á strik gegn hinum baráttuglööu leikmönnum Ajax, sem voru i banastuöi. Þaö var ekki fyrr en i siðari hálfleik, að leikmenn Ajax komu knettinum I netiö, fyrsta markiö skoraöi Haan, mark, sem má skrifa á reikning Sepp Maier, landsliösmarkmannsins þýzka. Þaö var eins og allt loft færi úr leikmönnum Bayern viö þetta óheppnismark, sem þeir fengu á sig. Muchren bætir viö ööru marki og þriöja markiö, skorar svo Haan. Endahnútinn á góöan sigur Ajax rak snillingurinn Johan Cruyff. Annars fóru leikirnir í 8-liöa úr- slitunum I. Evrópukeppnunum þremur þannig: Evrópukeppni meistaraliöa: Ajax - Bayern Miinchen \4:0 Dynamo Kiev - Real Madrid 0:0 Juventus-UjpestDozsa 0:0 Spartak Trnava - Derby 1:0

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.