Tíminn - 23.03.1973, Blaðsíða 17
Föstudagur 23. marz. 1973
TÍMINN
17
Umsjón: Alfreð Þorsfeinsson
ERFIÐLEIKAR MEÐ ER-
Landslið
stúlkna
LENDU ÞJÁLFARANA
valið
Tekur þátt í Norður-
landamótinu í hand-
Arnþrúður Karlsdóttir, er ein bezta handknattleikskona okkar. Hún ernú meö markhæstu stúlkunum i
1. deildarkeppni og einnig hefur hún verið valin ilandslið stúlkna Ihandknattleik.
(Tlmamynd Gunnar)
knattleik
NORÐURLANDA-
MÓT stúlkna i hand-
knattleik verður
haldið i Danmörku 30.
marz til 1. april n.k.
Nú hefur verið valið
islenzka liðið sem
tekur þátt i mótinu.
Það er skipað eftir-
töldum stúlkum:
Markverðir:
Álfheiður Emilsdóttir, Ar-
mann
Sigurbjörg Pétursdóttir,
Valur
Leikmenn:
Oddný Sigsteinsdóttir, Fram
Arnþrúður Karlsdóttir, Fram
Erla Sverrisdóttir, Armann
Guðrún Sigurþórsdóttir, Ar-
mann
Elin Kristinsdóttir, Valur
Sigurjóna Sigurðardóttir,
Valur
Svala Sigtryggsdóttir, Valur
Björg Jónsdóttir, Valur
Birna Bjarnadóttir, FH
Hjördis Sigurjónsdóttir KR
Sigþrúður Sigurbjarnardóttir,
KR
Alda Helgadóttir, Breiðablik
Fyrsti leikur islenzka liðsins
fer fram 30. marz, þá mæta
stúlkurnar Norðmönnum 31.
marz leikur liðið gegn Dönum
og 1. april gegn Svium. Finnar
taka ekki þátt i mótinu.
Fararstjórar i ferð stúlkn-
anna eru þeir Sveinn
Ragnarsson, varaformaður
H.S.I., Gunnar Kjartansson,
formaður landsliðsnefndar og
Stefán Sandholt, þjálfari
liðsins.
Það er ekki nema von að Vals-
menn séu óánægðir, þeir voru
búnir að leggja peningatryggingu
fyrir launum Rússans inn á
banka. Þá er óvist.að Arni Njáls-
son, sem hefur þjálfað Valsmenn
i vetur, haldi þvi starfi áfram. Nú
er keppnistímabilið að hefjast og
eru þvi góð ráð dýr.
Frá Keflavik hefur iþróttasiðan
frétt, að Joe Hooley, enski
þjálfarinn sem hefur verið ráðinn
i sumar, sé eitthvað óánægður.
Hann er ekki ánægður með veð-
ráttuna á íslandi og aðstöðuna til
að þjálfa og æfa knattspyrnu.
Það er ekki nema von, maður
sem hefur þjálfað lið við beztu
skilyrði, getur varla verið
ánægður hér á tslandi, þar sem
allar aðstæður til að iðka knatt-
spyrnu, eru frekar lélegar. Nú er
það bara spurningin, verður er-
lendur maður, sem er óánægður
strax i byrjun, einhvern tima
ánægður? Svarið er: óliklegt.
JOE HOOLEY...þjálfar
hann Keflavik I sumar?
Reynslan sýnir okkur, að það er
ekki hægt að treysta á þjálfara
frá austantjaldslöndunum. T.d.
kom pólski handknattleiks-
þjálfarinn Bregula aldrei, þó að
hann hafi verið væntanlegur og
annar handknattleiksþjálfari,
Mares frá Tékkóslóvakiu, kom
aldrei, þó að hann hafi gefið
Vikingi loforð um að koma og það
oft og mörgum sinnum.
Það sem stendur i vegi fyrir
þjálfurum frá austantjaldslönd-
unum, er að þeir eiga vont með
að fá leyfi til að yfirgefa lönd sin.
Þeirfá hreinlega ekki vegabréfa-
áritun.
Afmælis-
hátíð
Víkings
Knattspyrnufélagið Vikingur i
Reykjavik verður 65 ára á þessu
ári. 1 tilefni af afmælinu verður
haldin afmælishátið i Kristalsaln-
um að Hótel Loftleiðum laugar-
daginn 31. marz, og hefst hún með
borðhaldi kl. 19.30. Fjölmargt
verður til skemmtunar.
Aðgöngumiðar verða afhentir
hjá Söebechsverzlun og Andersen
og Lauth.
Rússinn er ókominn til Vals og
heyrzt hefur, að enski þjálfarinn
hjá Keflavík sé á förum til Englands
TVÖ 1. deildarlið i knattspyrnu
virðast eiga i erfiöleikum með
erlendu þjálfarana, sem þau hafa
ráðið til sin i sumar. Liðin eru
Valur og Kcflavik. Valsmenn
réðu til sin rússneskan þjálfara,
sem átti að koma til þuidsins um
mánaðamótin januar-febrúar.
Hann er ókominn. Enski
þjálfarinn Joe Hooley.sem hefur
komið hingað til landsins og
ákvað að þjálfa Keflavlkurliðið,
er eitthvað óánægður og hefur
hug á að hverfa aftur til Eng-
lands, eftir þvl, sem Iþróttasíðan
hefur fregnað.
1 þróttasiðan hefur frétt að
Valsmenn séu ekki ánægðir með
framkomu rússneska þjálfarans,
hann segist alltaf vera á leiðinni,
en kemur ekki á þeim timum,
sem hann hefur gefið upp. Mikill
áhugi hefur verið hjá knatt-
spyrnumönnum félagsins og hafa
þeir beðið spenntir eftir Rúss-
anum. En núna virðast þeir vera
að gera sér það ljóst, að það sé
óvist hvort hann komi nokkuð.
FRAM OG VALUR
BERJAST UM ÍS-
LANDSMEISTARA-
TITILINN
1. deild kvenna á lokastigi
Það verða Fram og
Valur sem berjast um ís-
landsmeistaratitilirm í 1.
deild kvenna i handknatt-
leik. Liðin eiga nú aðeins
þrjá leiki eftir í 1. deildar-
keppninni og þau eru með
örugga forustu. Fram
hefur hlotið 11 stig, en
Valur 10 stig. Framliðið á
erfiðari leiki eftir, gegn
Breiðabliki í Hafnarfirði,
Ármanni og Val. Valur á
eftirað leika gegn Vikingi,
Breiðabliki og Fram.
Erfitt er að spá, hvort liðið
verður islandsmeistarar í
ár.
Þá er baráttan 6 botninum hörð,
það verður annað hvort Breiða-
blik eða KR sem fellur. KR-liðið
hefur hlotið 4 stig, en Breiðavlik 5
stig. Bæði liðin eiga eftir tvo leiki
i deildinni. Breiðablik á erfiðari
leiki eftir, gegn Fram og Val. KR
á eftir að leika gegn Armanni og
Vikingi.
Staðan er nú þessi
kvenna:
Fram
Valur
Arm.
Vik.
Breiðabl.
KR
1. deild
Markhæstu stúlkurnar:
Alda Helgadóttir, Breiðab. 45
Erla Sverrisd. Arm. 44
Svala Sigtryggsd., Val 41
Hjördis Sigurjónsd., KR 37
Arnþrúður Karlsd. Fram 32
Agnes Bragad Vik. 21
Björg Guðm.d., Val 18
Guðrún Sigurþórsd., Arm. 18
Halldór Guðmundsd., Fram 18
Emilia Sigurðard., KR 16
Kristin Jónsd. Breið. 16
Sigþrúður Helga., KR 14
Björg Jónsd. Val 13
Oddný Sigsteinsd., Fram 13
Guðrún Hauksd., Vik. 12
Katrin Axelsd., Arm. 10
Næstu leikir i 1. deild kvenna,
fara fram á sunnudaginn. Þá
leika Breiðablik —. Fram i
Hafnarfirði og Valur-Vikingur og
KR-Armann i Laugardals-
höllinni.
Hreðavatn — Bifröst
Góðar litmyndir teknar i nágrenni
Hreðavatns óskast.
Helst vetrarmyndir.
Upplýsingar gefnar i sima 38900 frá kl. 9-5