Tíminn - 23.03.1973, Blaðsíða 20

Tíminn - 23.03.1973, Blaðsíða 20
Föstudagur 23. marz. 1973 I I I I MERKIÐ, SEM GLEÐUR Hittumst i haupfélaginu Gistió á gódum kjörum #HnfEÉ» n ^GOÐI L J ft/rir tfóiUtn nmt ^ KJÖTIDNADARSTÖD SAMBANDSINS Þaft cr þröng á þingi í kring um fæöingardeildina I skólastofunni. ÞETTA GETUR HEITIÐ LIFANDI KENNSLAI ÚTUNGUN INNI í SKÓLA- STOFU í GARÐAHREPPI nemendurnir, enda var þetta sér- staklega fyrir þá gert. Svoboda endurkjörinn forseti NTB, Prag — Lúövik Svoboda var i gær einróma endurkjörinn forseti Tékkóslóvakiu til næstu fimm ára. Allir þingmenn lands- ins 341 að tölu voru viðstaddir kjör forseta. Svoboda var eini fram- bjóöandinn i forsetakosn- ingunum. Hann var fyrst kosinn forseti á Dubcektimabilinu árið 1968, og nýtur mikilla vinsælda meðal þjóðarinnar. Svoboda stjórnaði á sinum tima tékknesku sveitunum, sem ásamt Rauða hernum leystu Tékkóslóvakiu úr hernámi nazista. Fyrsta fimm ára timabili hans sem forseta má skipta i þrjá meginkafla, nefnilega hinn frjáls- lynda Dubcektima, innrás Var- sjárbandalagslandanna haustið 1968 og loks timabilið, sem á eftir kom undir stjórn Gústafs Húsak flokksleiðtoga, sem einkennzt hefur af einstrengingslegu aftur- hvarfi til fyrra skipulags. NTB—Belfast.— Helztu leiðtogar kaþólskra á Norður-lrlandi, bæöi stjórnmálamenn og prestar, hvetja nú hinn ólöglega hluta irska lýðveldishersins til að lýsa þegar i stað yfir vopnahléi Með fárra stunda millibili sendi sósialdemókratiski verkamanna- flokkurinn og varnarnefnd borg- ara, áhrifamestu samtök kaþólska minnihlutans, honum tilmæli um að leggja niður vopn. Skæruliðar hafa ekki gert vopnaðar árásir i fjóra daga, og Bretar lita á það sem þegjandi samþykki um vopnahlé. Lýð- veldisherinn hefur ekki sent frá sérálit a umbótatillögum Breta viðvikjandi framtiðarstjórn N-lr- lands. Málsvarar sósialdemókratiska verkamannaflokksins á N-Ir- landi, en fylgismenn hans eru kaþólskir, létu i gær i ljós var- færna viöurkenningu á hvitri bók brezku stjórnarinnar um framtið N-lrlands. Forystumenn flokksins telja til- lögur hvitu bókarinnar horfa á margan veg i framfaraátt, ef miðað er viö þær aðstæður, sem kaþólskir búa við nú, þótt ekki væru þeiiánægðir með ýmis atriði i henni. Aðrir hópar hafa einnig lýst yfir skilyrtum stuðningi við hvitu bók- ina, en róttækustu mótmælend- urnir hafa fordæmt hana, sem al- gerlega óviöunandi fyrir ibúa N-trlands. Fulltrúar Verkamannaflokks- ins lýstu vonbrigðum sinum yfir að brezka stjórnin heTði ekki stungið upp á að stofnað yrði írlandsráð, sem fulltrúar Bret- lands, irska lýðveldisins, og mót- mælenda og kaþólskra á N-Ir- landi ættu aðild að. STJÖRNU ★ LITIR sh Ármúla 36 AAálningarverksmiðja Sími 8-47-80 Leggja kaþólskir á N-írlandi niður vopnin? Þeir eru jákvæðir gagnvart hvítu bókinni kennslustundum i átthagafræöi i sex ára bekk. — Otungun barst i tal i skólanum, sagði Vilbergur Júliusson skólastjóri við Timann, þegar við spurðumst fyrir um þessa nýjung i skólastarfinu, og það varð úr, að fengum útungunarvél aðláni. Þaö var Jón Guðmundsson á Reykjum i Mos- fellssveit, sem hljóp undir bagg- ann og hjálpaði okkur um litla útungunarvél, sem við erum hér með. Eggin voru átta, og Jón sagði okkur, að ungarnir skriðu úr eggi á nitjánda degi. Og það stóð heima eins og vænta mátti — ungarnir komu úr egginu á mið- vikudag og fimmtudag. Þetta getur verið þáttur i nýrri námsgrein, samfélagsfræðum, sagði Vilbergur skólastjóri að lokum. Og ekki vantar áhuga hjá börnunum. Ég held, að þaö séu sjö hundruö börn, sem búin eru að sjá, hvernig ungarnir koma úr egginu. Það hefur verið stöðugur straumur barna og unglinga, sem vilja fylgjast með þessu, en engir eru þó jafnáhugasamir og yngstu Blandast Svíar og Norðmenn í verkföllin í Danmörku NTB, Kaupmannahöfn— Engar tilraunir hafa veriö geröar til aö hefja samningaviöræöur aöila I vinnudeilunni i Danmörku. Þær aögeröir, sem nú eru 1 undir- búningi hjá báöum aöilum benda þvert á móti til þess aö alþýöu- sambandiö og vinnuveitenda- sambandiö búi sig undir lang- varandi vinnudeilu. Gert var ráð fyrir aö alþýðu- sambandiö boðaði siðdegis i gær verkfall viðgerðarmanna við afl- stöðvar og tæknímanna á flug- völlum. Verkfallið geturhaft i för með sér, aö Kastrup flugvöllur verði óstarfhæfur eftir viku, þar eð ekki verður nægilegt starfslið til aö sinna flugvélunum. Einnig verður alvarlegt ástand hvað rafmagnsframleiðslu snertir. Vinnuveitendur hyggjast beita verkbanni meöal skrifstofu- og verzlunarfólks, einkum i þeim fyrirtækjum þar sem aörir starfsmenn eru i verkfalli. Þvi má lfta á þetta sem e.k. sparnað- arráðstöfun vinnuveitenda. Þeir losna þannig við að greiða laun starfsmönnum fyrirtækja, sem þegar eru lömuð af verkfalli. Aðalstjórn samtaka verzlunar- og skrifstofufólks sat á fundi fyrripartinn i gær, og hefur til- kynnt að á föstudag verði ákveðið hvort samtökin fari i verkfall. Ef það verður, fara 45.000 félagar i verkfall i fyrstu lotu, en alls eru Framhald á bls. 19 Og svo lyftir kennari lokinu af, og Vilbergur skólastjóri virðir ungana fyrir sér, ásamt börnunum, þegar þeir brölta út úr skurninni. —Tlmamynd: GE. STUNDUM er haft orð á þvi, aö kennslan I skólunum sé þurr og þreytandi og I næsta litlum tengslum viö llfið og umhverfiö. Ekki þarf aö kvarta um siikt I barnaskólanum I Garöahrepþi þessa dagana, þvi aö þar hafa ungar veriö aö koma úr eggjum I

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.