Tíminn - 23.03.1973, Blaðsíða 19

Tíminn - 23.03.1973, Blaðsíða 19
Föstudagur 23. marz. 1973 TÍMINN 19 Sovézki fiskimólaráðherrann: r r „HÆGT AÐ RETTLÆTA UTFÆRSLU ' 1 r •• LANDHELGI I AAORGUAA TILFELLUM" í FRÉTTAGREIN frá sovézku v'ð sovézka fiskimálaráöherrann fréttastofunni APN segir í viötali Alexander Ishkov.aö Sovétrfkin Guðmunda með eina mynda sinna. Timamynd GE. OLDRUÐ HJÓN V MT SYNA A MOKKA ÞESSA DAGANA stendur yfir á Mokka við Skólavörðustig sýning á myndum hjónanna Guðmundu Jónsdóttur og Gunnars Guðmundssonar, en þau eru bæði búsett á Þingeyri. Myndir frúar- innar eru flestar gerðar úr muldu grjóti, en Guðmundur, sem nú er 75 ára sýnir oliumálverk. Þetta er þriðja sýning Guðmundu á Mokka, en fyrst sýndi hún þar fyrir fjórum árum, þá einnig myndir úr mulningi. Einnig gerir hún myndir úr skeljum og kuðungum. Aðferð Guðmundu við mynda- gerðina er allnýstárleg. Hún safnar alla vegu litu grjóti, mylur VIPPU - BlLSKÚRSHURÐIN Lagerstærðir miðað við múrop: Hæð: 210 sm x breidd: 240 sm 210 - x - 270 sm Aðrar stærðir.smíðaðar eftir beiðni. GLUGGAS MIÐJAN Síðumúla 12 - Sími 38220 það i morteli og setur ofan i lim. Hún segist sjálf safna grjótinu, og hafi fundið alls um 80 litbrigði Má sjá á myndum hennar að grjótið fyrir vestan er ekki allt grátt, þvi ekki vantar litadýrðina i myndir hennar. Sumar þeirra eru af ákveðnum stöðum eða byggingum, aðrar hennar eigin hugmyndir. Um mann sinn, sagði Guðmunda, að hann hafi ekki byrjað að mála fyrr en hann var kominn á áttræðisaldur og hafi hún hvatt hann til að sýna verk sin, þótt hann gerði þetta sér aðallega til dægrastyttingar. Sýning þeirra hjónanna verður á Mokka i tvær vikur. GJÖFEN SSTTl allir kaupa hringana hjá Skólavörðustíg 2 litu á útfærslu íslenzku fiskveiöi- lögsögunnar meö skilningi, þar sem fiskveiöar væru efnahagsleg undirstaöa íslendinga, en jafn- framt þessu héldu Sovétríkin fast við frelsi til siglinga og veiöa á út- höfum. Fiskimálaráðherrann sagði ennfremur um útfærsluna við Island, að hægt væri að réttlæta útfærslu landhelgi i mörgum til- fellum, en slikar ráðstafanir yrði að taka á grundvelli alþjóðlegra samninga, en ekki einhliða. Ráð- herrann sagði,að Sovétrikin hafi gert yfir 50 samninga við ýmis lönd varðandi eftirlit með fisk- veiðum. Gott dæmi um það sé samvinna Comeconlandanna. Þá hefur samvinna Sovétrikjanna og Bandarikjanna á rannsóknum fiskistofna og eftirliti með fisk- veiðum stöðugt aukizt og einnig við þróunarlönd Asiu, Afriku og rómönsku Ameriku. A fundinum með ráðherranum kom fram að nú væru veidd um 70 milljón tonn af fiski árlega i heiminum en til samanburðar þá voru veidd 21 milljón tonn árið 1950. Ráðherrann sagði að sam- kvæmt útreikningum visinda- manna frá Sovétrikjunum og öðrum löndum þá væri hægt að auka fiskveiðar i heiminum um 50-100%, en ráðherrann lagði jafnframt áherzlu á að á mörgum veiðisvæðum væru verðmætir stofnar, sem þyrfti að vernda og auka og til þess að svo mætti verða þyrfti að koma til umfangs- mikil alþjóðasamvinna. Sovétrikin veiða um 11-12% af fiskafla heimsins, og unnið er úr um 80% afla sóvézkra fiskiskipa á veiðisvæðunum. A vegum sovézka fiskimála- ráðuneytisins eru starfræktar 140 FERMINGARGJAFIR NÝIA TESTAMENTIÐ vasaútgáfa/skinn og nýja SALMABQKIN 2. prentun fást i bókaverzlunum og hjá kristilegu félögunum. HIÐ ÍSL. BIBLÍUFÉLAG tómðÞranóc.slofu Ilallgrimskirkju Reykjavík simi 17805 opið 3-5 e.h. fiskeldisstöðvar, og frá þessum stöðvum var á árinu 1972 sleppt 70 milljónum styrjuseiða og 880 milljónum laxaseiða. Danmörk 150.000 i samtökunum-Vinnuveit- endur segjast munu biða með verkbannsaðgerðir þar til séð verður hve umfangsmikið verk- fallið verður. Vinnudeilan virðist ætla að reyna á fjarhagslegt þol aðilanna. Milljónir streyma úr verkfalls- sjóðum. Ritarar samtaka norrænna verkalýðsfélaga hittust i Kaup- mannahöfn i gær og ræddu samúðaraðgerðir. Dönsku verkalýðssamtökin hafa farið þess á leit að Sviar, Finnar og Norðmenn fari i samúðarverkföll ef vinnuveitendur freisti þess að láta framkvæma vinnu, sem varkfallið bitnar á, i nágranna- löndunum. En þar koma Noregur og Sviþjóð einkum til greina. Danska alþýðusambandið kemst af i 4-6 vikur með hjálp sjóða og þeirra aðila, sem ekki eru i verkfalli. Verði verkfallið langt kemur verulegur stuðn- ingur Evrópusamtaka verkalýðs- hreyfingarinnar til greina, og siðan hjálp frá alþjóðasamtökum hreyfingarinnar. © Bretar Bandarikjunum, þá hefðu þeir snúið sér að Frökkum. Og Debre dregur ekki dul á, hvað hann álitur, að Bretar hafi verið að leita eftir i Bandarikj- unum. Að hans áliti voru Bretar einkum að fiska eftir þvi að fá Poseidon-eldflaugar i stað Polaris-eldflauganna, sem þeir hafa yfir að ráða nú. Fyrri gerðin er stærri og búin mörgum sprengjuoddum, óháðum, sem hægt er að beina að sitt hverju markinu (hið svokallaða MIRV- kerfi). Times bendir á, að Bretar ráði yfir fjórum Polaris-kjarnorku- kafbátum, sem eigi að geta enzt fram til 1980 eða svo. Og ef þeir þykist öruggir um að geta keypt ^margodda Poseidon-eldflaugar i Bandarikjunum, sé engin sérstök ástæða til að örvænta i þessu erfiða máli. Times bendir einnig á, að innan næstu tveggja - þriggja ára muni Rússar að lik- indum vera farnir að framleiða sinar eigin margodda kjarnorku- eldflaugar og með þvi að skjóta bæði Frakklandi og Bretlandi mjög ref fyrir rass. Bæði Times og Guardian eru gagnrýnin á, að Bretland fresti lengi að taka ákvörðun um varn- armál sin á sviði kjarnorkumála i framtiðinni. Og Times virðist raunar draga i efa, að réttlætan- legt sé, að stjórnin láti ákvörðun i þessu máli biða fram yfir næstu kosningar. Guardian bendir á, að hver svo sem ákvörðun stjórnar- innar verði, þá muni hún verða afar kostnaðarsöm. Blaðið bendir einnig á, að illmögulegt verði fyrir Vestur-Evrópu að halda uppi trúverðugum kjarnorku- vopnastyrkleika i framtiðinni og þá ekki sizt vegna væntanlegrar brottfarar Bandarikjabei s þaðan. Margoft hefur verið rætt og ritað um, og gagnrýnt meira og minna, hvilikum geypifjármun- um stórveldin verji til varnarm. A þessu ári er búizt við, að Bretar verji tæpum 810 milljörð- um króna (isl.) til varnarmála og er það um 124 milljörðum meira en i fyrra. Um 84 milljarðar þess- arar aukningar eru vegna verð- bólgunnar, en afgangurinn auk- inn kostnaður vegna sifullkomn- ari og viðameiri útbúnaðar innan 'hersins og varnarkerfisins almennt. Útgjaldaaukningin er samtals 5,6% miðað við árið 1972 og varnarmálaútgjöldin vegna aðgerða brezka hersins á N- Irlandi nema nú um 6,6 milljörðum. — Stp Víðavangur um. En álita verði, að svo sé ekki gert, því i nóv. sl. var ekki búið að vinna yfirlit fyrir siðargreinda timabilið, þegar leitað var eftir þvl. Ennfrein- ur er upplýst, aö spjaidskráin er ekki notuð við launaút- reikninga, þannig að léleg mæting og óstundvlsi ein- stakra starfsmanna kemur ekki fram I launaumslagi þeirra, og tilgreinir skýrslan I þvi sambandi það dæmi, sem frétt þessi hófst á, um deildar- stjórann, sem fékk yfir hálfa miljón fyrir yfirvinnu I 10 mánuði þrátt fyrir óstundvlsi, sem nam 3,4 vinnuvikum. —TK © Útlönd að íullnægja þeim öllum, en þau þrjú alltof oft sniðgengin. Mest er metið að leysa inn- birðis vanda flokksins og ná sér niðri. Ekki er tilviljun, að þetta hefir leitt til óhagstæðari kosningaúrslita fyrir stjórnar- andstöðuna en dæmi eru um i brezkum stjórnmálum. Eitt grundvallaratriði enn verðum við að gera okkur ljóst. Leiðum við likur að þvi, að ávallt miðið nokkuð í átt til betra lifs, réttlátari skiptingar og fegurra samfélags? Eða ætlum við ef til vill að reyna að bjarga okkur á óförum? Leitum við eftir umbótum eða hruni? Eftir hvoru tveggja getum við tæplega sótzt i senn á sannfærandi hátt. Þeir, sem eru reiðubúnir að leggja hrein vandræði á þjóðina að óþörfu, eru i miklum minnihluta. Ahrif þeirra eru þó stundum meiri en fjölda þeirra svarar. Okkur er eins gott að hætta að hugsa til valda næsta manns- aldur, ef við getum ekki sýnt greinilega fram á, að ófara- kenningin ræður engu um stefnu okkar. Ég er heldur ekki i neinum vafa um, að öfgamenn til hægri en ekki vinstri, fleyttu af þvi rjómanum ef öngþveiti yrði og ógnaði lyðræðis stofnunum samfélagsins. Einhverjum kynni að standa á sama. Mér er ekki sama, og ég held að sama megi segja um mikinn meirihlut þess fólks, sem stutt hefir Verkamanna- flokkinn hvarvetna um land. Þetta fólk vill flokk sem hefir allbeitta rðttækniegg, sem sýnir ábyrgðartilfinningu og staðfestu og stendur við orð sin. Það er timabært fyrir okkur að fara að tala skyn- samlega til þjóðarinnar. BERTICE READING SKEMMTIR. BLÖMASALUR VÍKINGASALUR LOFTLEIÐIR VÖLDVERÐUR FRA KL. 7. ORÐAPANTANIR I SIMUM 22321 22322. ORÐUM HALDIÐ TIL KL. 9.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.