Tíminn - 07.04.1973, Page 16

Tíminn - 07.04.1973, Page 16
16 TÍMINN Laugardagur 7. apríl 1973. Laugardagur 7. apríl 1973 DAG Heilsugæzla Slysavarðstofan í Borgar- spitalanum er opin allan sólarhringinn. Simi 81212. Almcnnar upplýsingar um læknaf-og lyfjabúðaþjónustuna i Keykjavik, eru gefnar i sima: 18888. Lækningastofur eru lokaðar á laugardögum, nema á Laugavegi 42 frá kl. 9- 12 Simi: 25641. Kvöld, nætur og helgidaga- varzla apóteka I Reykjavík vikuna 6. til 12. april er i Lyfjabúðinni Iðunni og Garðs Apóteki. Lyfjabúðin Iðunn annast vörzluna á sunnudög- um, helgidögum og alm. fri- dögum,einnig næturvörzlu frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga en til kl. 10 á sunnud. helgid. og alm. fri- dögum. Lögregla og slökkviliðið Reykjavik: Lögreglan simi 11166, slökkvilið og! sjúkrabifreið, simi 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið simi 11100. Ilaf na rf jiirðurt Lögreglan simi 50131, slökkvilið simi 51100, sjúkrabifreið simi 51336. Bilanatilkynningar Rafmagn. 1 Reykjavik og Kópavogi i sima 18230. i llafnarfirði, simi 51336. llitavcitubilanir simi 25524 Vatnsveitubilanir simi 35122 Simabilanir sfmi 05 Siglingar Skipadeild S.i.S. Arnarfell losar á Norðurlandshöfnum. Jökulfell fór 5. frá Gautaborg til Hornafjarðar. Disarfell fór 3. frá Faskrúðsfirði til Gidynia og Ventspils. Helgafell losar á Norðurlandshöfnum. Mælifell er i Great Yarmouth, fer þaðan til Rotterdam. Skafta- fell er i New Bedford, fer þaðan til íslands. Hvassafell fór I gær frá Heröya til Islands. Stapafell er væntan- legt til Reykjavikur i kvöld. Litlafell er i oliuflutningum á Faxaflóa. Kirkjan Bústaðakirkja. Fermingar- guðsþjónustur kl. 10.30. og kl. 1.30. Altarisganga þriðju- dagskvöldkl. 8.30. Séra Ólafur Skúlason. Neskirkja.Barnasamkoma kl. 10.30 Jóhann S. Hliðar. Fermingarguðsþjónusta kl. 11. Séra Frank M. Halldórs- son. Fermingarmessa kl. 2. Séra Jóhann S. Hliðar. Æskulýðsstarf kirkjunnar mánudagskvöld kl. 8. Sóknar- prestarnir. Digranesprestakall. Barna- samkoma i Vighólaskóla kl. 11. Fermingarguðsþjónusta i Kópavogskirkju kl. 10.30. Séra Þorbergur Kristjánsson. Kársnesprestakall. Barna- samkoma i Kársnesskóla kl. 11. Fermingarguðsþjónusta I Kópavogskirkju kl. 2. Séra Árni Pálsson. Eyrabakkakirkja. Guðsþjónusta sunnudag kl. 2. Sóknarprestur. Laugarneskirkja. Messa kl. 10.30. Ferming. Altarisganga. Séra Garðar Svavarsson. Árbæjarprestakall. Barna- guðsþjónusta i Arbæjarskóla kl. 11. Messa i skólanum kl. 2. Fermingarbörn og foreldrar þeirra sérstaklega boðin vel- kominn til guðsþjónustunnar. Séra Guðmundur Þorsteins- son. V Dómkirkjan. Messa kl. 11. Ferming. Séra Óskar J. Þorláksson. Messa kl. 2. Ferming. Séra Þórir Stephensen. Barnasamkoma i Vesturbæjarskólanum við öldugötu kl. 10.30. Séra Þórir Stephensen. Grensásprestakall. Fermingarguðsþjónustur kl. 10.30 og 2. Altarisganga. Séra Jónas Gislason. Hallgrimskirkja. Guðsþjónusta kl. 11. Séra Ragnar Fjalar Lárusson. Kirkja Óháða Safnaðarins. Messa kl. 2. Séra Arelius Nielsson messar. Séra Emil Björnsson. Frikirkjan I Reykjavlk. Barnasamkoma kl. 10.30. Friðrik Schram. Messa kl. 2.00. Ferming. Séra Páll Páls- son. Asprestakall. Ferming i Laugarneskirkju kl. 2. Barna- samkoma i Laugarásbiói kl. 11. Séra Grimur Grimsson. Háteigskirkja.Messa kl. 10.30. Ferming. Séra Arngrimur Jónsson. Fermingarguðs- þjdnusta kl. 2. Séra Jón Þor- varðsson. Langholtsprestakall. Fermingarguðsþjónusta kl. 10.30. Séra Arelius Nielsson. Fermingarguðsþjónusta kl. 13.30. Séra Sigurður Haukur Guðjónsson. Hafnarfjarðarkirkja. Fermingarguðsþjónusta kl. 10.30. Fermingarguðsþjónusta kl. 14. Séra Garöar Þorsteins- son. Félagslíf Mæðrafélagið. Aðalfundur Mæðrafélagsins verður haldinn fimmtudaginn 12. april kl. 8. að Hverfisgötu 21. Venjuleg aðalfundarstörf. A eftir verður spiluð félagsvist af miklu fjöri. Mætið vel og stundvislega. Stjórnin. Flóamarkaður verður haldinn 8. april kl. 3 e.h. i anddyri Breiðholtsskóla, einnig mikið úrval af heimabökuðum kökum. Komið og gerið góð kaup. Kvenfélag Breiðholts. Hvltabandskonur. Fundur að Hallveigarstöðum næstkom- andi mánudagskvöld, 9. þ.m. ki. 8.30. Myndasýning og fleira. Stjórnin. M.F.l.K. Menningar- og friðarsamtök Islenzkra kvenna halda félagsfund mið- vikudaginn 11. april 1973 kl.20.30 i húsi H.l.P. að Hverfisgötu 21. Fundarefni er: Möguleikar kvenna til menntunar og starfa. A fundinn koma þau: 1. Adda Bára Sigfúsdóttir, sem ræðir um störf og menntunarkröfur i heilbrigðisþjónustunni. 2. Ingólfur A. Þorkelsson, sem segir frá hinni almennu menntun nú i næstu framtið 3. Óskar Guðmundsson ræðir um iðnfræðslu og störf. Ennfremur verða kaffi- veitingar, og efnt verður til skyndihappdrættis til fjár- öflunar fyrir samtökin. Margir góðir vinningar eru i boði og er verð hvers miða kr. 50.00. Eru félagskonur nú ein- regið hvattar til að mæta vel og stundvíslega, og taka með sér gesti. Stjórnin. Aðalfundur Hveragerðis og ölfuss verður haldinn sunnu- daginn 8. april n.k. kl. 20.30 á venjulegum fundarstað. Aðal- fundarstörf. Agúst Þorvalds- son mætir á fundinum. , Stjornin. Vestur spilar út L-D i sex tiglum Suðurs. Hvernig á Suður að spila? NORÐUR A S AD109 V H K652 ♦ T D1096 * L 5 SUÐUR * S 7 V H A743 * T AKG8754 * L A Þessi sögn er algjörlega örugg — aðeins hjarta 4-1 eða 5-0 skapar einhver vandamál. Það er þó auð- velt að fást við það án þess að tapa tempói, og hægt að komast að þvi hvor mótherjinn á fjögur eða fleiri hjörtu með þvi að spila tveimur efstu i litnum — auðvitað eftir að hafa tekið trompin af mótherjunum. Ef Austur á einspil i hjarta er spaða-drottningu svin- að, og útspil Austurs, ef hann á Sp-K, gefur tvö niðurköst heima. Ef Vestur á einspil i hjarta er Spaða-ás spilað og siðan Sp-D, sem erjgefin ef Austur lætur ekki kónginn, og hjarta kastað heima. Ef A lætur Sp-K er hann trompað- ur, blindum spilað inn og Sp-10 spilað og „tapslag á tapslag” spilað ef A lætur ekki Sp-G. slaviu 1958 kom þessi staða upp I skák Petrosjan, sem hafði hvitt og átti leikinn, og Gligoric I sið- ustu umferðinni. 42. b6!! — Hxb6 43. Hg4 — Hb8 44. Hg74-----Kh8 45. Hg6 og svartur gaf t.d. 45. — Kh7 46. f6 — Hf8 47. Hg7H-----Kh8 48. Hxc7 og hvitur vinnur auðveldlega. Hálfnað sparnaður skapar verðmæti $ Samvinnubankinn FASTElGN AVAL Skólavörðustig 3A (11. hæð) Simar 2-29-11 og 1-92-55 Fasteignakaupendur Vanti yður fasteign, þá hafið samband við skrifstofu vora. Fasteignir af öllum stærðum og gerðum, fullbúnar og i smiðum. Fasteignaseljendur Vinsamlegast látið skrá fast- eignir yðar hiá okkur. Aherzla lögð á góða og örugga þjónustu. Leitið upp- lýsir.ga um verð og skilmála. Makaskiptasamningar oft mögulegir. Önnumst hvers konar samn- ingsgerð fyrir yður. Jón Arason hdl. Málflutningur, fasteignasala Kappræðufundur FUF og Heimdallar Kappræðufundur Félags ungra framsóknarmanna i Reykjavik og Heimdalls verður haldinn i Sigtúni mánudaginn 9. april kl. 20.30. Ræðumenn af hálfu FUF: Guðmundur G. Þórarinsson verkfræðingur, Elias Jónsson blsðamaður, Björn Björnsson framkvæmdastj. SUF. Ræðumenn af hálfu Heimdalls: Ellert B. Schram alþingismaður, Haraldur Blöndal lögfræðingur, og Geir Waage guðfræðinemi. Fundarstjórar verða Ómar Kristjánsson formaður FUF og Björn Hermannsson nemi. Akranes og nærsveitir Framsóknarfélag Akraness heldur almenna stjórnmálafund i Framsóknarhúsinu að Sunnu- braut 21, Akranesi, sunnudaginn 8. april kl. 16. Dagskrá: Efnahagsmál. Framsögumaður Halldór E. Sigurðsson, fjármálaráðherra og Daði Ólafsson v.form. Sambands byggingarmanna. Utanrikismál: Framsögumaður: Þórarinn Þórarinsson, alþingismaður, form. utanrikismálanefndar. Fjölmennið á umræðufund um tvö mikilvægustu mál þjóðar- innar. Félag ungra Framsóknarmanna á Egilsstöðum gengst fyrir félagsmálanámskeiði dagana 16. til 20 april. Námskeiðið hefst mánudaginn 16. april kl. 21. Leiðbeinandi á námskeiðinu verður Kristinn Snæland erindreki. Á fyrsta fundinum flytur formaður kjördæmissambandsins, Kristján Ingólfsson ávarp. Væntanlegir þátttakendur snúi sér til Jóns Kristjánssonar, Egilsstöðum simi 1314. öllum heimil þátttaka. V___________________________________________________________J Félagsmála- námskeið á Egilsstöðum 16. til 20. apríl 1973 — Steinunn Guðbrandsdóttir, Miðtúni 10, Reykjavik, sem lézt 31. marz, verður jarðsungin mánudaginn 9. apríl kl. 13.30, frá Háteigskirkju. Bogi Ingjaldsson, Emil Bogason, Steingerður Halldórsdóttir, Ingjaldur Bogason, Ingibjörg Jóna Jónsdóttir, Hjördis Bogadóttir, Hjálmtýr Dagbjartsson, Guðbrandur Bogason, Svandis Valsdóttir. Eiginmaður minn Kristinus F. Arndal, sem lézt 1. april s.l. verður jarðsunginn frá Dómkirkjunni mánudaginn 9. april kl. 3 siðdegis. Oktavia J. Arndal.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.