Tíminn - 07.04.1973, Síða 22

Tíminn - 07.04.1973, Síða 22
22 TÍMINN Laugardagur 7. apríl 1973. Veðurstofan flyt ur í nýja húsið og veiðimálostofnunin fær þar inni Mynd, tekin viö lok Boeingnámskeiösins. Taldir frá vinstri: Sverrir Þórólfsson, Þór Sigurbjörnsson, Kristján Egilsson, Gunnar Arthúrsson, Guömundur Snorrason, Siguröur H. Guömundsson og Haraldur Stefánsson. Fyrsta þotunámskeið, haldið hérlendis NYLEGA luku sjö flugliöar Flug- félags tslands bóklegu námi og prófum, er ásamt tilheyrandi flugþjálfun veita réttindi til flugs á Boeing 727-þotum. Þetta er I fyrsta sinn, sem slfkt námskeiö er haldiö hér á landi, en fram aö þessu hafa flugliöar félagsins notiö sams konar kennslu er- lendis. Hinir veröandi þotuflugmenn eru: Ingimundur borsteinsson og Sigurður Haukdal flugstjórar, og O Ríkisstofnanir stofnunarinnar við Tímann i gær, jafnvel þótt manni kunni sjálfum að vera um geö að fara aö flytjast I annað byggðarlag meö allt hafurtaskið — og vafalaust mörgum, sem hjá manni starfa, að minnsta kosti þeim, sem eldri eru og grónari. Svona dreifingu fylgir bæði kostur og löstur, og við verðum að treysta þvi, að þetta veröi allt vegið og metið. En auð- vitað er miklu hampaminna að koma nýjum stofnunum, sem efnt er til, fyrir úti á landi — norður á Akureyri, vestur á tsafirði eða austur á Reyðarfirði eða hvaða staði menn kunna að hafa i huga. Vitaskuld fylgir þvi nokkur kostnaður að flytja rikisstofnanir út á land, en þó minni en virðast kann i fljótu bragði. Margar þeirra eru nú ýmist i of þröngu húsnæði eöa leiguhúsnæöi, og þegar byggja þarf handa þeim á annað borö, er ekki dýrara að gera það utan Faxaflóasvæðisins, nema siður sé. © Einbýlishús flokki er ibúðarvinningur fyrir eina millj. krónur. Þeir, sem eru spenntir fyrir utanlandsferðum, geta átt von á að fá eina slika, þvi 24 utanlandsferðir eru i boði að verðmæti 50 þúsund krónur hver. Húsbúnaðarvinningar setja sem fyrr svip á happdrættiö. Að þessu sinni verða 4664 húsbúnað- arvinningar fyrir 5 þúsund, 10 þúsund, 15 þúsund og 25 þúsund krónur. Baldvin Jónsson sagði, að sem fyrr rynni allur ágóði af happ- drættinu til uppbyggingar Dvalarheimilis aldraðra sjó- manna. Hann sagði að nú væri unnið af kappi við aö hanna nýtt dvalarheimili, sem ætti að rísa i Hafnarfirði. t þvi er fyrirhugað að veröi, auk vistdeildar, hjúkrunardeild, endurhæfingar- deild og dagvistunardeild. Sala á lausum miðum i happ- drætti DAS hefst nú um helgina, og er verð miðanna það sama og i fyrra, og almennt i umboðum 12. april. Endurnýjun ársmiða og flokksmiða hefst 18. april. flugmennirnir Gunnar Arthurs- son, Kristján Egilsson, Sverrir Þórólfsson og Þór Sigurbjörns- son. Ennfremur Haraldur Stefánsson, flugvélstjóri. Kenn- arar á námskeiðinu voru: Jó- hanes R. Snorrason, Sigurður H. Guðmundsson, Oddur A. Pálsson, Guðmundur Snorrason og Asgeir Magnússon. Allir hafa þessir verðandi þotu- flugmenn aö undanförnu flogið Friendship-skrúfuþotum Flugfélags Islands, en taka nú til viö þjálfunarflug á Boeing þotum. Veöurstofa tslands mun á næst- unni flytjast meö starfsemi sfna i hiö nýja hús, sem byggt er yfir stofnunina á öskjuhlfö. Þegar er byrjaö aö flytja i húsiö, en um næstu mánaöamót er ráögert aö fara þangaö meö alla starfsem- ina, sem nú er i Sjómannaskólan- um og Vélskólanum. t júnimánuöi flytjast þær deildir, sem nú eru i flugturninum á Reykjavfkurflug- velli. önnur rikisstofnun, Veiðimála- stofnunin, hefur fengið inni i nýja veðurstofuhúsinu og er þegar flutt þangaö. Veiðimálastofnunin hefur haft bækistöð að Tjarnargötu 10 siðan 1946. Þór Guöjónsson, veiði- málastjóri, sagði blaðinu, að mjög heföi verið orðið þröngt um stofnunina i Tjarnargötunni, en i nýja húsnæðinu verður mun rýmra, og auk skrifstofa verður þar rannsóknarstofa en i gamla húsnæðinu var léleg aðstaða til rannsókna. Deildir veðurstofunnar hafa verið og eru dreifðar. Stofnunin hefur lengi haft húsnæði i Sjó- mannaskólanum og i vélahúsi Vélskólans. Veðurspádeildin var lengi i gamla flugturninum, en Vilja áfram- haldandi friðun ÞÓ—Reykjavik — Eins og fram hefur komið I frcttum, hefur stað- iö til að opna Faxaflóann fyrir botnvörpu- og dragnótaveiöar á ný eftir að hann hefur veriö friðaöur um alllangt skeiö fyrir þcssunt veiðarfærum. Mörg aöildarféiög útvegsmanna og sjó- manna hafa lagzt eindregiö gegn þessu og sömuleiðis fiskifræðing- ar, og hafa verið sendar margar ályktanir þar að lútandi. Útvegsmannafélag Hafnar- fjarðar fjallaði um þetta mál á fundi, sem það hélt fyrir stuttu. t ályktun, sem samþykkt var á fundinum, segir meðal annars: „F'undur i Útvegsmannafélagi Hafnarfjarðar haldinn 22. marz 1973 samþykkir að mæla ein- dregið gegn þvi, að framkomið frumvarp til laga um breytingu á lögum um bann gegn veiðum með botnvörpu og flotvörpu, þar sem gert er ráð fyrir, að veiðar verði leyfðar i botnvörpu og dragnót i Faxaflóa, verði samþykkt. Fundurinn bendir á, að full ástæða sé til þess að halda áfram friðun á þeim mikilvægu upp- eldissvæðum, sem nú eru friðuð, og litur svo á, að heldur beri að auka friðunarráðstafanir en að draga úr þeim.” þegar sá nýi var byggður, flutti sú deild þangað og er á neðstu hæð- inni. Þá hafa geymslur verið á enn öðrum stöðum. t nefndum skólum er löngu orðið þröngt um húsnæði og þurfa þeir á öllu sínu rými að halda fyrir eigin starf- semi. Eins mun Flugmálastjórn- in þurfa á öllu sinu húsnæði aö halda. Mikil hagræðing er i þvi fyrir veðurstofuna að koma starfsem- inni undir eitt þak, en i Reykjavik starfa 55 manns hjá veðurstof- unni, auk þess sem margir starfa að veðurathugunum út um allt land. OÓ. Útgerðar- maðurinn var skráður á Katrínu GE ENN liggur ekki fyrir, hvernig á þvi stóð. að vélbáturinn Katrin valt skyndilega s.l. miðvikudag. Sjópróf fara fram I Hafnarfiröi á þriöjudag. Báturinn var á hægri ferð,er honum hvolfdi og ætluðu skipverjar að fara að draga netin. 1 viðtali við Markús Þorgils- son útgerðarmann i blaðinu i gær var ranghermt, að hann hafi ekki verið skráður á bátinn. Hann var einmitt löglega skráður háseti, þótt hann færi þennan túr i forföllum annars skipverja. Útgerð bátsins hefur gengið mjög vel á vertiðinni og var hann búinn að fá 35 tonn frá 16. marz, er hann hóf netaveiðar fram til þess dags að hann valt. Aflaverðmætið er tæp hálf millj. kr. —Oó SIGUNG AVOTTORÐ í* M’MÚMlt. .: <•>•* »»* m* Mr tnmtr. ■ ■■■■.{ : .....--------------- wrtwrnw* I «*«*• feftiffc . í-í . 3 j Skráningarvottorö Markúsar Þorgilssonar. HVER VILL EIGN- AST BÍL í SJÓN- VARPSBINGÓI? ÞÓ, Reykjavík — Nú getur fólk farið að spila „bingó” eftir aug- lýsingum i sjónvarpinu. Það er Lionsklúbburinn Ægir, sem gengst fyrir þessu nýstárlega bingói, og er þetta liður i f járöflun klúbbsins, og vinningurinn er ekki af verra taginu, en það er bifreiö að verðmæti kr. 500 þús- und. I þessu bingói verða númerin dregin út fyrirfram hjá borgar- fógetaembættinu, og siðan verða útdregin númer birt i auglýsinga- tima sjónvarpsins á hverju kvöldi, þar til sá, sem fyllt hefur út bingóspjaldið sitt samkvæmt útdregnum tölum, gefur sig fram. Hlýtur hann (eða hún) þá vinn- inginn, sem er bifreið að eigin vali aö verðmæti hálf milljón króna. Bingóspjöldin eru til sölu hjá Gripinn við inn- brot en neitar sök staðfastlega Maður var handtekinn við Nesti á Arbæjarhöfða kl. 5 að morgni fimmtudags. 1 vörum hans voru sigarettupakkar og sælgæti og ummerki innbrots voru á húsinu. Vegfarandi sem leið átti þarna um sá manninn og þótti atferli hans grunsamlegt. Kom hann skilaboðum til lögreglunnar og hafði sjálfur gát á manninum þar til lögreglumenn komu á staðinn. Maðurinn þrætir staðfastlega fyrir að hafa brotizt inn. Hann segist hafa verið á ferð við húsið og séð tóbak fyrir utan og þótti einsýnt að stinga þvi á sig. Svo kom einhver dóni og fór að slást við hann og hélt honum þar til lögreglan kom. Þessi saga þykir ekki trúleg og var maðurinn dæmdur i allt að 60 daga gæzluvald mál, sem hann er enginn nýgræðingur i gæzlu yfirvalda . ^ý-g hefur margoft komið '■^V^ógu löggæzlumanna og eru °afgreid dmál, sem hann er viðriðinn. Oó öllum meðlimum Lionsklúbbsins Ægis, auk þess, sem þau verða seld i ýmsum verzlunum i Reykjavik næstu daga. En hægt er að kaupa sér spjöld hvenær sem er frá þvi fyrstu tölurnar birtast i sjónvarpinu, þvi viku- lega verða allar útdregr.ar tölur, sem þá eru komnar, birtar i dag- blöðunum. Verð hvers bingó- spjalds er krónur 300.00. öllum ágóða af fjáröflun þess- ari verður varið til frekari upp- byggingar að heimili vangefinna að Sólheimum i Grimsnesi, en Ægir hefur stutt heimilið allt frá þvi klúbburinn var stofnaður fyr- ir fimmtán árum. Núverandi formaður Ægis er Ebenezer Asgeirsson, kaupmað- ur i Vörumarkaðnum, og er aðal- útsala bingóspjalda Ægis þar. EldrinemendurVIghólaskóla i Kópavogi halda sina árshátiö I kvöld. Nemendurnir hafa skreytt sali skólans mjög skemmtilega, og nota til þess þekktar persónur. Fjóröu bekkingar hyggjast fara í feröalag að prófum loknum og til aö safna fé til fararinnar hafa þeir kaffisölu fyrir Kópavogsbúa í skólanum frá klukkan 14 til 19 i dag. —Tímamynd: Gunnar

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.