Tíminn - 07.04.1973, Síða 28
Laugardagur 7. apríl 1973.
J
I I I 1 •
MERKIÐ, SEM GLEÐUR
HHtumst í kaupfélaginu
Gistið á góóum kjörum
IHIDTEfc
(□)
nl
^GOÐI
$ KJÖTIDNADARSTÖD SAMBANDSINS
m "
Séft yfir ráftstefnusalinn aft Hótel Loftleiftum i gær. Þaft er Óttar Geirsison, sem er i ræftustól, en hann flutti erindi um landnýtingu og ræktun.
(Timamynd: Gunnar)
Tíminn
flyzt í
Aðal-
stræti 7
Á ÞRIÐJUDAGINN
kemur flyzt fram-
kvæmdastjórn, auglýs-
ingadeild og afgreiðsla
Timans úr Bankastræti
7 i Aðalstræti 7. Verður
síminn þar framvegis
26500.
Ritstjórnarskrifstofur
Timans verfta áfram i Eddu-
húsi og sami simi þar og
áftur —18300.
Hús þaö i Bankastræti,
sem Timinn hefur haft afnot
af, verftur nú rifift, og mun
þaft rýma fyrir nýrri og
stærri byggingu.
Landnýtingarraðstefnan
hófst í Reykjavík í gær
1 GÆR HÓFST ráftstefna um
landnýtingu I Kristalsal Hótel
Loftleifta . Ráftstefna þessi á
aft standa í tvodaga, 6. og 7. april,
og lýkur henni því i dag, laugar-
dag. Til ráftstefnunnar boftuftu:
Landvernd, Landgræftslu- og
náttúruverndarsamtök lslands,
Búnaftarfélag tslands, Náttúru-
verndarráft, Samband fslenzkra
sveitarfélaga, Skipulagsstjórn
rikisins og Landnýtingar- og
landgræftslunefnd.
Undirbúningsnefnd ráftstefn-
unnar skipuftu: Vilhjálmur Lúft-
viksson Ingvi Þorsteinsson Arni
Reynisson Unnar Stefánsson,
Magnús G. Björnsson, Jónas
Jónsson og Agnar Guftnason.
Framkvæmdastjóri er Haukur
Hafstaft.
Meftal þeirra framsöguræfta, er
fluttar voru á ráftstefnunni i gær,
voru skipulagsskylda landsins,
Vefturfar og landnýting, Landnýt-
ing og skipulag landbúnaöar-
framleiðslu, Skógrækt og land-
nýting, Veifti i ám og vötnum, og
Tómstundabúskapur. I dag verfta
m.a. þessi rnál flutt: Náttúru:
vernd og skráning náttúruminja,
Land til útilifs, Almannaréttur og
landnýting, Lög um eignar- og
ábúftarrétt, og Landshlutaáætlun.
Siöustu framsöguræöuna á ráft-
stefnunni flytur Eysteinn Jóns-
son, en i henni mun Eysteinn
fjalla um almenn vifthorf til land-
nýtingar.
Frjálsum umræöum þar sem
ráftstefnugestum gefst tækifæri á
aft beina fyrirspurnum til
framsögumanna, er ætlaftur timi
i lok hvers áfanga ráöstefnunnar,
en hvorum ráftstefnudegi er skipt
i þrjá áfanga. Fundarstjórar eru
alls sex: Zóphonias Pálsson,
Pálmi Jónsson, Ellert Schram,
Benedikt Gröndal, Steinunn Finn-
bogadóttir og Steingrlmur Her-
mannsson. — Stp
PROFESSOR ILLA SLAS-
AÐUR EFTIR BÍLSLYS
Steingrimur J. Þorsteinsson
prófessor höfuftkúpubrotnafti illa
er hann varö fyrir bil á Sufturgötu
s.l. fimmtudag.
Var hann á leift yfir götuna á
gangbraut á móts við Arnagarð.
Er hann gekk út á götuna stanzafti
bíll til aft hleypa honum yfir, en
þá bar að annan bil, sem ók á
hann.
1 fyrstu var haldið, aft Stein-
grímur hefði ekki meiftzt alvar-
lega en siftar kom i ljós aft hann
var illa höfuftkúpubrotinn og ligg-
ur nú þungt haldinn á Borgar-
spitalanum.
EINBYLISHUS A 6 AAILLJON
IR, BÍLL Á 1.750 ÞÚSUND
meðal vinninga d næsta happdrættisdri DAS
ÞÓ—Reykjavik. — Nýtt happ-
drættisár hjá D.A.S. er nú aft hefj-
ast, og vinningar verfta aft þessu
sinni 400 á mánufti, efta 4800 vinn-
ingar yfir árift, og verftmæti
þeirra tæplega 72 milljónir króna.
Aftalvinningur happdrættisársins
verftur glæsilegt einbýlishús áft
Espilundi 3 I Garftahreppi aft
verftmæti um sex milljónir króna.
Húsift, sem teiknað er af
Kjartani Sveinssyni bygginga-
tæknifræöingi, stendur á mjög
fallegum staft i Garöahreppi. Þaft
er samtals 195 fermetrar að stærft
og þvi fylgir tvöfaldur bilskúr.
Blaöamönnum gafst kostur á aft
skoöa húsið i gær, og er það i alla
stafti mjög skemmtilegt. í þvi er
stórt anddyri, gesta-,,wc”, skáli,
og stór sólverönd, setustofa,
borftstofa, eldhús þvottaherbergi
tvö barnaherbergi, baö, hús-
bóndaherbergi og hjónaherbergi
og geymsla.
Byggjendur hússins eru þeir
Arnar Sigurösson og Konráft Guft-
mundsson.
D.A.S.-húsift nýja verftur al-
menningi til sýnis frá og meft deg-
inum i dag 7. april til 2. mai.
Húsift, sem sýnt er með öllum
húsbúnafti, verftur opift á laugar-
dögum, sunnudögum og helgi-
dögum frá klukkan 2-10, en virka
daga 6-10. Baldvin Jónsson, fram-
kvæmdastjóri happdrættisins gat
þess, aft 30 þúsund manns hefftu
komift og skoftað siftasta DAS-hús.
Nýja húsift i Garftahreppi verftur
búift húsgögnum frá húsgagna-
verzluninni Dúnu i Glæsibæ, en
ljósaútbúnaftur i húsinu er frá
Rafbúft Dómus Medica, önnur
heimilistæki, sem eru til sýnis i
húsinu koma frá hinum margvis-
legustu fyrirtækjum.
En það er fleira en húsið, sem
hægt er að vinna hjá D.A.S. til
dæmis verfta dregnir út 100
bilar, þar af er einn Mercedes
Benz 280 S, sem veröur dreginn út
i 1. flokki, Opel Manta verftur
dreginn út i ágúst og Wagoneer i
október, aörir bilar eru eftir eigin
vali, aö verömæti 250 þúsund, 300
þúsund, 350 þúsund og 400 þúsund.
Mercedes Benz-bifreiðin, sem
dreginn verftur út i 1. flokki, er
dýrasta bifreift, sem veriö hefur i
happdrætti hérlendis, og kostar
hún um 1750 þúsund.
Auk hins glæsilega ibúftarhúss i
Garftahreppnum eru sem fyr r
ibúftarvinningar mánaftarlega
fyrir 750 þúsund krónur, og i 1.
Framhald á 22. siftu.
Aðalfundur
Samvinnu-
bankans
í dag
Aðalfundur Samvinnu-
banka Islands verftur hald-
inn laugardaginn 7. apríl (i
dag) i Hliðarsal Hótel Sögu
(gengift inn um aðalinn-
gang), og hefst fundurinn
klukkan 14.
A fundinum verður flutt
ársskýrsla bankans fyrir síð-
astliðift starfsár og reikning-
ar lagftir fram og skýrftir. Þá
fara fram kosningar og önn-
ur venjuleg aðalfundarstörf.
Þetta er fyrsji hluthafa-
fundurinn eftir aft bankinn
var opnaður öllum sam-
vinnumönnum meft hluta-
fjárútboöi s.l. haust. Olium
hluthöfum er heimilt aft
sækja aðalfundinn og fer
atkvæðisréttur eftir innborg-
uftu hlutafé.
Þeir, sem ekki hafa sótt
aðgöngumifta og, atkvæfta-
seðla til fundarins, geta
fengið þá afhenta á fundar-
stað.
Dalvíkurbúar
sjá aftur
til sólar
Klp. Reykjavlk — Dalvíkurbúar
sáu loks i gær til sólar eftir nær
tveggja sólarhringa iftulausa
stórhrið. Eru miklir snjóskaflar i
kaupstaftnum og næsta nágrenni
og eru sumir þeirra allt upp i
tvær mannhæftir. 1 gær var
byrjað að ryftja veginn til Akur-
eyrar. Fór snjóblásari frá Dalvik
um morguninn en á móti honum
komu tveir vegheflar frá Akur-
eyri.
1 siftustu viku afhenti Kiwanis-
klubburinn á Dalvik, Dalvikur-
læknishérafti, örbylgjutæki aft
verftmæti 240 þús króna. I Dal-
vikurlæknishérafti eru fjórir
hreppar og tóku oddvitar þeirra
og héraftslæknirinn, Eggert
Briem, vift gjöfinni.
Afli Dalvikurbáta hefur verið
heldur litill að undanförnu enda
hafa bátarnir orftið aft liggja i
höfn vegna vefturs. Frystihús
kaupfélagsins notafti tækifærift á
meftan og bauft öllu starfsfólki
sinu ásamt mökum til kvöld-
verftará Vikurröst. Voru þar yfir
100 manns.
Fyrir skömmu var haldinn
aftalfundur Dalvikurdeildar KEA
og var þessi fundur einn sá fjöl-
mennasti, sem haldinn hefur
verið hjá deildinni i mörg ár Voru
þar miklar og fjörugar umræður
um málefni kaupfélagsins.
Þetta er húsift, sem dregift verftur um I lok næsta happdrættisárs
kostar 1.750 þúsund krónur, og er hann fremstur á myndinni — Tima m
Dvalarheimilis aftdraftra sjómanna.
ynd: GE
Meftal bilanna verftur einn, sem