Tíminn - 07.06.1973, Blaðsíða 2

Tíminn - 07.06.1973, Blaðsíða 2
2 TÍMINN Fimmtudagur 7. júni 1973. pólska dróttarvélin Athugið breytingar á verði 40 hö: Verð kr. 226.000,00 60 hö: Verð kr. 309.000,00 Vélaborg * Skeifunni 8 * Sími 8-66-80 Rafsuðu T/EiXi handhæg I ACIXI og ódýr Þyngd 18 kg Sjóðavir 2,5 og 3,25 mm Rafsuðuvír (contactor) sérlega góð tegund ARMULA 7- SIMI 84450 Blak-áhugafólk Blak deild Vikings verður stofnuð i kvöld fimmtudag 7. júni kl. 20.30 á Hótel Esju. Allt áhugafólk er boðið velkomið. Undirbúningsnefndin. Húseigendur — Umróðamenn fasteigna Við önnumst samkvæmt tilboðum hvers konar þéttingar á steinþökum og lekasprungum i veggjum. Höfum á liðnum árum annast verkefni m.a. fyrir skólabyggingar, sjúkrahús, félags- heimili, hótel, ásamt fyrir hundruð einstaklinga um allt land. Tökum verk hvar sem er á landinu. 10 ára ábyrgðarskirteini Skrifið eða hringið eftir upplýsingum. Verktakafélagið Tindur Simi 40258 — Pósthólf 32 — Kópavogi. Kennara vantar að Héraðskólanum að Reykjum Upplýsingar gefur skólastjórinn Simi 95-1140 AAatvælaframleiðendur Fanntóform eru harðplast umbúðir i ótrú- lega fjölbreyttu úrvali — svo sem: Kjötbakkar, dósir, öskjur, kassar og ávaxtabakkar, enn- fremur glös, diskar og fjölmargar stæðir af meðaladósum og margt fleira. Framleiðum lika allar stærðir af plastpokum. Leitið upplýsinga hjá okkur. Fanntó - Hveragerði - Sími 99-4287 Skdlholtsskóli endurreistur I frétt um skólaslit i Skálholti, sem nýlega birtist i Morgunblað- inu, segir svo: „Fyrstu skólaslit hih§ nýja endurreista Skálholtsskólá, lýð- háskólans i Skálholti, fara fram á morgun. ” 1 niðurlagi fregnarinn- ar segir: „Rektor lýðháskólans, sr. Heimir Steinsson, slitur skól- anum i dómkirkjunni kl. 10 ár- degis”. Kennarar Eftirtaldar kennarastöður við skólana i ísafjarðarkaupstað eru lausar til um- sóknar. Umsóknarfrestur er til 26. júni n.k. 1.4 kennarastöður i bóklegum greinum við Gagnfræða- skólann á tsafirði Upplýsingar gefur Jón Beiv Asmundsson, skólastjóri, simi (94) 3010 2. 4 kennarastöður við Barnaskólann á isafirði, Upp- lýsingar gefur Björgvin Sighvatsson, skólastjóri simi (94) 3064 3. Kennarastaða við Barnaskólann I Hnifsdal. Upplýsingar gefur Bernharður Guðmundsson, skólastjóri, simi (94) 3716. Fræðsluráð isafjarðar. Það hlýtur að verða sérstakt gleðiefni, að fá það staðfest, að Skálholtsskóli skuli hafa verið endurreistur. Hann var um aldir æðsti—-eða a.m.k. annar af æðstu skólum landsins, ásamt Hóla- skóla, höfuðstaður andlegra fræða á Islandi og mikill hluti hinnar klerklegu stéttar þjóðar- innar voru þar lærðir. Hinn nýi rektor þar i Skálholti mun vera hinn fimmtugasti og fyrsti i röðinni, þeirra, sem játað hafa Lútherstrú og ætti þvi sennilega að táknast með raðtölunni No. 51. Það liggur i hlutarins eðli, fyrst Skálholtsskólinn hefur verið endurreistur á svo glæsilegan hátt sem raun ber vitni sam- kvæmt þessari frétt, hlýtur að hafa verið skipaður þar konrektor við hlið rektors, þótt þess sé ekki getið i fréttinni. Svo mun og um hin fornu fræði, sem þar voru kennd, eins og versagjörð og grammaticam, enda trúlegt að þeir hafi og verið heyrarar, þótt þeirra sé ekki heldur getið. Þá er það og athylgisvert, að skólaslitin fóru fram i dómkirkj- unni. Þetta mun og hafa tiðkazt i hinum forna Skálholtsskóla. Þá mun þorri lærisveina hafa átt erindi i dómkirkjuna að námi loknu. Það er þvi auðsætt að skól- inn heldur fornum háttum i hvi- vetna. Ekki hefúr heyrzt um vigslur þar nú. Telja verður þó vist að endurreisn Skálholtsskóla hafi eitthvert markmið. Almennt er talið að endurreisnin sé á vegum þjóðkirkjunnar. Vakna þvi ýmsar spurningar t.d.: Aekki að sérmennta þar ein- hverja sétt meðal þjóna þjóð- kirkjunnar? Væri ekki athugandi hvort ekki sé þörf fyrir meðhjálp- ara? Það ætti að vera hægt að vigja þá, þegar þeir fara. Dóm- kirkjan er við höndina þar i Skál- holti. En eftir á að hyggja: Var dómkirkja reist á brunarústum dómkirkju Brynjólfs Sveins- sonar? Var dómkirkja i Skálholti 1930? Var einhver liður hátiða- haldanna þá helgaður henni? Eða tapaðist dómkirkjan i Skálholti rúmlega hálfa aðra öld? Þetta mun óljóst i vitund islenzrkar alþýðu. Einn af henni. EINA BLAÐIÐ A ISLANDI, SEM KOMIÐ HEFUR 0T A ÞREMUR TUNGUMALUM. ISLENZKU, ENSKU OG RÚSSNESKU. kaupié SKAK tímaritið FLYTUR KJARNANN UR FRETTUM SKAKPRESSUNNAR. OG HELZTU FRETTIR AF INNLENDUM VETTVANGI. skák er tvímælalaust bezta tómstunda- iðja sem um getur ^Sr 15899. HRINGIÐ STRAX. hentar öllum KEMUR UT 10 SINNUM A ÁRI. FJÖLDI MYNDA PRÝÐA BLAÐIÐ. þ b si aó orgar g TlMARITIÐSKAK, POSTHÖLF 1179, REYKJAVIK. O

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.