Tíminn - 22.06.1973, Page 12
12
TÍMINN
Föstudagur 22. júni 1973.
////
Föstudagur 22. Júní 1973,
Heilsugæzla
Alinennar upplýsingar um
læknaf-og lyfjabúöaþjónustuna
i Keykjavik, eru gefnar i
sima: 18888. Lækningastofur
eru lokaöar á laugardögum,
nema á Laugavegi 42 frá kl. 9-
12 Simi: 25641.
Slysavarftstofan i Borgar”-
spitalanum er opin allan
sólarhringinn. Simi 81212.
Kúpavogs Apótek. Opiö öll
kvöld til kl. 7. nema laugar-
daga til kl. 2. Sunnudaga milli
kl. 1 og 3. Slmi: 40102.
Kvöld, nætur og helgidaga-
var/.la apóteka i Reykjavík
vikuna 15. til 21. júni er i
Reykjavikur Apóteki og
Borgar Apóteki. Næturvarzla
er i Reykjavikur Apóteki.
Lögregla og
slökkviliðið
Reykjavik: Lögrcglan simi
11166, slökkvilift og
sjúkrabifreift, simi 11100.
Kópavogur: Lögreglan simi
41200, slökkvilið og
sjúkrabifreift simi 11100.
Iln f na rf jörftur: Lögreglan
simi 50131, slökkvilift simi
51100, sjúkrabifreið simi
51336.
Bilanatilkynningar
Rafmagn. 1 Reykjavik og
Kópavogi i sima 18230. 1
llafnarfirfti, slmi 51336.
Ilitaveitubilanir simi 25524
Vatnsveitubilanir slmi 35122
Slmabilanir simi.05
Félagsllf
Pilagrlmsferft kaþólskra.
Félag kaþólskra leikmanna
heimsækir helga stafti austan-
fjalls sunnudaginn, 24. júni.
Fararstjóri verftur Björn Þor-
steinsson prófessor. Allir eru
velkomnir i þessa pilagrims-
ferft, hvaða átrúnað sem þeir
hafa. Pantift i sima hjá Elinu
Kaber 32315, Margréti
Thorlacius 16116, Torfa Ólafs-
syni 14302, Torfhildi Stein-
grimsdóttur 50350 eða Sigur-
veigu Guðmundsdóttur 50227.
Kvennadeild Slysavarna -
félagsins I Reykjavik, fer I
eins dags skemmtiferð þann
26. júni allar upplýsingar i
sima: 14374 og 20360.
Kvenfélag llallgrimskirkju
Reykjavik, efnir til safnaftar-
ferðar, sunnudaginn 8. júli.
Fariðverðurtil Akraness og
nágrennis. Upplýsingar i
simum: 13593 (Una) 19131
(Steinunn) 21793 (Olga.
Kvenfélag Kópavogs. Jóns-
messunæturferft. Kvenfélag
Kópavogs efnir til skemmti-
ferðar, laugardaginn 23. júni.
Að þessu sinni er það nætur-
ferð. Farið verður frá Félags
heimili Kópavogs kl. 22.30
Siglingar
Skipadeild SIS. Jökulfell fór i
gær frá Oslóar til Kaup-
mannahafnar og Svendborg-
ar. Disarfell losar á Breiða-
fjarðarhöfnum. Helgafell fór
20. frá Hull til Reykjavikur.
Mælifell er i Sörnes. Skaftafell
átti að fara i gær frá Norfolk
til Reykjavikur. Hvassafell
fer i dag frá Oslo til Svend-
borgar. Stapafell er i oliu-
flutningum á Faxaflóa. Litla-
fell kemur i dag til Grindavik-
ur, fer þaðan til Keflavikur,
Reykjavikur og Rotterdam.
Flugóætlanir
Þota Loftleiða nr. 202 kemur
frá New York kl. 05.00. Fer til
Luxemborgar kl. 05.45. Kemur
til baka frá Luxemborg sem
flug nr. 201 kl. 14.30. Fer til
New York kl. 15.15.
Þota Loftleiða nr. 200 kemur
frá New York ki. 07.00. Fer til
Luxemborgar kl. 07.45. Kemur
til baka frá Luxemborg sem
flug nr. 203 kl. 16.30. Fer til
New York kl. 17.15.
Þota Loftleiða nr. 204 kemur
frá New York kl. 07.15. Fer til
Luxemborgar kl. 08.00. Kemur
til baka frá Luxemborg sem
flug nr. 205 kl. 17.15. Fer til
New York kl. 18.00.
Þota Loftleifta nr. 802 kemur
frá Chicago kl. 08.30. Fer til
Luxemborgar kl. 09.15.
Þota Loftleiða nr. 508 kemur
frá New York kl. 07.15. Fer til
Osló og Stokkhólms kl. 08.00.
Kemur til baka frá Stokkhólmi
og Osló sem flug nr. 509 kl.
16.50. Fer til New York kl.
17.30.
Blöð og tímarit
Timaritið Heilsuvernd, hefur
borist blaðinu, helzta efni:
Þreyta (Jónas Kristjánsson)
Hitatemprun likamans.
Skæðasti heilsuspillirinn
(Björn L. Jónsson) Óttistekki
hitasótt. Frásögn af psoriasis-
lækningu. Er hægt að lifa á
hreinni jurtafæðu? Cocoa Cola
sem ryðvarnarefni. Aðal-
fundur pöntunarfélags NLFR.
Likamshiti og lifsstörf. Um
móðurmjólkina (Jón Péturs-
son).Gamanmál og fl.
Skinfaxi, timarit Ungmcnna-
félags islands. Efni: Byggða-
þróun- byggðastefna. Félags-
málaskóli. Blak er al-
menningsiþrótt. Samtiðin og
framtiðin. Iþróttir fyrir alla.
Frimann Helgason, minning.
Pósturinn. Getraunastarfsemi
ungmennafélaganna.
Simablaðið. Efnisyfirlit:
Sumarkveðja. Skýrsla 1972.
Leigugjöld fyrir sumarhús
F.I.S. Sjálfvirka stöðin 40 ára.
29. þing BSRB. Viðtal við
starfsmann FIS. Alyktanir
aðalfundar F.I.S., kosningar
og úrslit.
Hjartans þakkir flyt ég öllum konum i Laxárdal og
Haukadal i Dalasýslu fyrir góðar gjafir og hlýjar kveðjur
við brottför mina úr héraðinu og þakka þeim liðnar
samverustundir. Einnig vil ég senda öllum öðrum vinum
minum i sýslunni innilegar kveðjur og þakkir.
Guð blessi ykkur öll.
Guðrún Guðbrandsdóttir
ljósmóðir.
Hjartans þakkir til ykkar allra, nær og fjær, er á margan
hátt glöddu mig á nfræðisafmæli minu, 30. april s.l., og
gjörðu mér daginn ógleymanlegan. Guö blessi ykkur öll.
Guðriður Guttormsdóttir
Lágholti 23, Mosfellssveit.
VIÐ ÞEKKJUM flest spilara,
sem alltaf eru aft nöldra viö
græna borðið, eða gefa i skyn eitt
og annað ,,ég á ekki grænan
gosa” — heldur hvimleitt fólk svo
ekki sé meira sagt. Hér er sönn
saga.
é A3
V KG10984
4 652
* G5
4k KG9764
V A32
4 A94
* 8
I SKAK milli Palmi, sem hefur
hvitt og á leik, og Wescott i
Bandarikjunum kom þessi staða
17. h6 — Rxf6 18. hxg7+ — Kxg7
19. exf6+ — Kf6 20. Hxh7 — Kf5
21. g3! — Kg 4 22. Rc3! og svartur
gaf.
lÍGNIS
KÆLISKAPAR
* * *
RAFTORG
V/ AUSTURVOLL S 2 64
RAFIÐJAN
VESTURGOTU 11 S192 04
/r
VATNS-
HITA-
lagnir
og síminn er
2-67-48
■WiWi
é D1085
V ekkert
♦ KG10873
* A93
♦ 2
V D765
♦ D
Jf, KD107642
Spilið kom fyrir i keppni og i
Norður sat spilari — kunnur fyrir
nöldur — gat ekki einu sinni þag-
að i keppni. En þarna valdi hann
rangt augnablik. Eftir að V
opnaði á 1 Sp. sagði N 2 Hj. A 3 Hj.
og S 4 HJ. — V4 Gr og N 6 Hj.—
það var mikið fjör i sögnum i
þessu mikla skiptingaspili.
Austur sagði 6 Sp. og S 7 Hj. Eftir
nokkra umhugsun sagði A 7 Sp. og
sú sögn gekk til Norðurs.
„Þurftirðu nú endilega að koma
þeim i sjö”, sagði hann áður en
hann doblaði með fýluskip. „Nú,
fyrst þú litur þannig á málið”
sagði langþreyttur spilari i S.
,,skal ég koma þeim i átta. Sjö
grönd”. Nú er spilarinn i Norður
kunnur fyrir prúðmennsku við
spilaborft.
Norðurland vestra
Almennir stjórnmálafundir
Efnt verður til almennra stjórnmálafunda i Norðurlandskjör-
dæmi vestra 25., 26. og 27. júni á eftirtöldum stöðum:
SAUÐARKRÓKI: Félagsheimilinu Bifröst, mánudaginn 25. júni
kl. 21.00
SIGLUFIRÐI: I Alþýðuhúsinu, þriöjudaginn 26. júni kl. 21.00
SKAGASTRÖND: I félagsheimilinu Fellsborg, miðvikudaginn
27. júni kl.21.00
RÆÐUMENN verða Ólafur Jóhannesson forsætisráftherra og
Björn Pálsson alþingismaftur.
Allir velkomnir.
Aðalfundir Framsóknarfélaganna
í Austur Húnavatnssýslu
verða haldnir að loknum almenna stjórnmálafundinum i Fells-
borg, Skagaströnd, miðvikudaginn 27. júni. Framsóknarmenn
fjölmenniö.
Almennir stjórnmólafundir
í Vestfjarðakjördæmi
Framsóknarflokkurinn efnir til almennra stjórnmálafunda i
Vestfjarðakjördæmi 23. og 24. júni á eftirtöldum stöðum:
HÓLMAVIK: I félagsheimilinu, laugardaginn 23. jún,' kl. 16.
Ræðumenn: Ólafur Jóhannesson forsætisráðherra og Guð-
mundur G. Þórarinsson borgarfulltrúi.
TALKNAFIRÐI -.l Dunhaga, laugardaginn 23. júni, kl. 14. Ræðu-
menn: Einar Ágústsson utanrikisráðherra og Elias Snæland
Jónsson formaður SUF.
ÞINGEYRI: I Félagsheimilinu, laugardaginn, 23. júni kl. 14.
Ræðumenn: Halldór E. Sigurðsson, fjármálaráðherra og
Sigurður Gissurarson hrl.
ISAFIRÐI: 1 Sjálfstæðishúsinu, sunnudaginn 24. júni kl. 14
Ræðumenn: Halldór E. Sigurðsson, fjármálaráðherra og
Sigurður Gissurarson hrl.
Fundirnir hefjast allir kl. 14, nema fundurinn á Hólmavik.sem
hefst kl. 16, Allir velkomnir,________________________’____^
Eiginmaður minn
Guðmundur Guðmundsson
Fálkagötu 12, Reykjavik,
lézt i Borgarspitalanum 20. júni s.l.
Kristin Kristjánsdóttir.
Þökkum auðsýnda samúð við andlát og jarðarför
Ólafs Sigurþórssonar.
Ragnheiður Aradóttir,
Ari ólafsson, Þóra óskarsdóttir,
sonarbörn og systkini.
öllum, sem heiðruðu minningu
Aðalbjargar Sigurðardóttur
frá Ilúsey
og auðsýndu samúð við andlát hennar og jarðarför,
þökkum við af heilum huga.
Sigurður Halldórsson og fjölskylda.
Wz