Tíminn - 22.06.1973, Qupperneq 16

Tíminn - 22.06.1973, Qupperneq 16
16 TÍMINN Föstudagur 22. júni 1973. SVEIT ÁRMANNS SETTI STÚLKNA- MET (4x100 M. BOÐHLAUPI Asgeir Þ. Eiríksson bætti piltnametið í 3 km. hlaupi Siðari dag Drengja- og stúlknameistaramóts Reykjavikur i frjálsum iþróttum var sett eitt pilta- met og eitt stúlknamet. Ásgeir Þ. Eiriksson, ÍR bætti piltametió i 3 km. hlaupi um rúma hálfa minútu og hijóp á 10:2:5,fi min. Þá setti sveit Ár- manns i4 x 100 m. boðhlaupi nýtt stúlknamet, hljóp á 51.S sek. og bætti metið um hálfa sek. i met- sveitinni eru systurnar Lára og Sigrún Sveins- dætur, Ása Halldórsdóttir og Erna Guðmunds- dóttir. Ýmis fleiri góð afrek voru Spjótkast: m. unnin, t.d. kastaði Snorri Jóels- Snorri Jóelsson, IR 50,60 son, 1R spjóti 56.60 m og Jón S. Hörður Hákonarson, IR 39,76 Þórðarson, IR stökk 1,82 m i i há- Steinn öfjörð, ÍR 36,14 stökki. Jón er i stöðugri framför Stúlkur og 1,90 m kemur áreiðanlega á 200 m. Iilaup: sek. næstu vikum. Asta B. Gunnlaugsdóttir, ÍR 29,6 Úrslit drengir: Margrét Grétarsdóttir, A 30,4 llásliikk m. Gunnhildur Hólm, IR 33,0 Jón S. Þórðarson, 1R 1,82 Langsliikk: m. Óskar Jakobsson, tR 1,65 Sigrún Sveinsdóttir, Á, 5,51 Þórir Óskarsson, IR 1,65 Ásta B. Gunnlaugadóttir, 1R 4,64 Þristiikk: Asta Halldo'rsdóttir, A 4,60 Jón S. Þórðarson, ÍR 12,94 Kringlukast: Magnús G. Einarsson, IR, 11,50 Lilja Guðmundsdóttir, ÍR 25,10 300 ni. hlaup: m in. Björk Eiriksdóttir, 1R 19,06 Ólav Fannberg, KR, 10:21,0 Gestur: Asgeir Þ. Eiriksson, Ht 10:23,6 Guðrún Ingólfsdóttir, USU 33,22 piltamet 800 ni. hlaup m in. 800 m. hlaup: 111 in. Lilja Guðmundsdóttir, ÍR 2:34,8 Magnús G. Einarsson, 1R 2:13,1 Dagný Pétursdóttir, 1R 2:56,7 Ólav Fannberg, KR 2:15,4 Kúlupvarp m. Asgeir b. Eiriksson, 1R 2:19,2 Ingunn Einarsdóttir, 1R 9,03 100 m. grindahlaup: sek. Asa Halldórsdóttir, Á 8,39 Magnús G. Einarsson, 1R 64,1 Gestur: , » Þórir Óskarsson, 1R 73,5 Guðrún Ingólfsdóttir, USU 10,93 200 m. Iilaup: sek. 1 x 100 m hoðlilaup : sek. Sig. Kristjánsson, 1R 26,0 A-sveit Armanns 51,3 Steinn öl'jörð, 1R 26,5 Sveit tR 54,8 Guðjón Arnason, A, 27,1 B-sveit Ármanns 59,4 Dómaranámskeið L.S.Í. I.yflingasamband islands gengst fyrir dómaranúmskeiði i Keykja- vik dagana 7-8. júli n.k. Pátttaka er heiinil öllum áliugamönnum um lyftingar, sem orönir eru 20 ára. Væntanlegir þátttakendur eru beðnir að tilkynna þátttöku til Björns R. Lárussonar, Týsgötu 6 i sima 10396 fyrir sunnudagskvöld- ið 1. júli. Þátttökugjald er kr. 500. Staður og timi verður auglýstur siöar. Sigrún nóði sínum bezta tíma í 400 m. hlaupi og sigraði U1 I ® Óskar kastaði kringlunni 47.20 og kúlu 14.61. Tvær I U stúlkur stukku 1.47 í hóstökki á Drengja- og stúlknamóti Reykjavíkur ÞAÐ náðist býsna góður árang- ur i ýmsum greinum Drengja- og stúlknameistaramóts Reykjavik- ur, sem hófst á Laugardalsvellin- um á þriðjudag. Mesta athygli vakti hörkubarátta Lilju Guð- mundsdóttur, tR mcthafans i 400 m hlaupi og Sigrúnar Sveinsdótt- ur, A. Sigrún bar sigur úr býtum og náði sinum bezta tima 60,7 sek. I.ilja var skammt á eftir og hljóp á 61,1 sek. Metið, sem hún setti á þjóðhátiðarmótinu er 59,3 sek. Agætur árangur náðist og i há- stökki stúlkna, tvær stúlkur stukku 1,47 m, Asa Halldórsdótt- ir, A., sem setti nýtt telpnamet og Margrét Svavarsdóttir, KR. Bezti árangur beggja. Óskar Jakobsson, IR vann beztu afrek drengjanna, hann varpaði kúlu 14,61 m og kastaði kringlu 47,20 m hvort tveggja ágæt afrek. Hér koma svo helztu afrek mótsins fyrri dag: Stúlkur: 100 m grindahlaup: Sek. Ingunn Einarsdóttir, tR. 15,9 Björk Eiriksdóttir, IR 18,9 Asa Halldórsdóttir, A 19,9 400mhlaup: Sek. Sigrún Sveinsdóttir, A 60,7 Lilja Guðmundsdóttir, 1R 61,1 Ingunn Einarsdóttir, IR 63,0 lOOmhlaup: Sek. Sigrún Sveinsdóttir, A 12,9 Ingunn Einarsdóttir, 1R 13,1 Margrét Grétarsdóttir, A 13,9 Spjótkast: Mctrar. Lilja Guðmundsdóttir, 1R 25,04 Björk Eiriksdóttir, 1R 21,62 Gestur: Arndis Björnsdóttir, UMSK 36,02 Ilastökk: Metrar. Asa Halldórsdóttir, A 1,47 Margrét Svavarsdóttir, KR 1,47 Hildur Sandholt, A 1,40 Björk Eiriksdóttir, 1R 1,40 SIGRÚN SVEINSDÓTTIR...sígraöi Lilju i 400 m. hlaupi. (Timamvnd Róbert) Drengir: Asgeir Þ. Eiriksson, IR 60,2 Stangarstökk: Metrar. Óskar Thorarensen,IR 60,7 Sigurður Kristjánsson, IR 3,10 100 m lilaup: Sek. Gestur: Sigurður Sigurðsson, A 11,8 Arni Þorsteinsson, FH 3,10 bórir Óskarsson, IR 12,9 400 m hlaup: Sek. Guðjón Arnason, A 13,1 Olav Fannberg, KR 58,7 Framhald á bls. 19 HSPgOSJf Sportvöruverzlun Ingólfs óskarssonar Klappantlg 44 — Siml 11783 Reykjavfk PÓSTSENDUM Sundmeistaramót Rvíkur Keppt verðurumSundbikarReykjavíkur. Bikarinn vinnur það félag Verður haldið i sund- lauginni i Laugardal laugardaginn 30. júni og sunnudaginn 1. júli. Keppt verður i eftirtöld- um greinum. 30. júni. 1. grein: 200. m bringusund karla 2. grein: 100 m bringusund kvenna 3. grein: 800 m skriðsund karla 4. grein: 1500 m skriðsund kvenna 1. júli. 5. grein: 400 m fjórsund kvenna 6. grein: 400 m fjórsund karla 7. grein: 100 m baksund kvenna 8. grein: 100 m baksund karla 9. grein: 200 m bringusund kvenna 10. grein: 100 m bringusund karla 11. grein: 100 m skriðsund kvenna 12. grein: 200 m skriðsund karla 13. grein: 100 m flugsund kvenna 14. grein: 100 m flugsund karla 15. grein: 4x100 m skriðsund kvenna 16. grein: 4x100 m skriðsund karla sem flest stig hlýtur Sundbikar Reykjavikur er farandgripur og skal keppt um hann árlega á Sundmeistaramóti Reykjavikur. Bikarinn vinnur það félag, sem flest stig saman- lagt hlýtur i mótinu. bátttaka berist Sundráði Reykjavikur fyrir 27. júni á timavarðakortum. Fé- lögum utan Reykjavikur er heim- il þátttaka sem gestum. Flest islenzku liðin. Ensk lið, t.d.: Stoke, W. Ilam.,Tottenham Livcrpool og fleiri. Einnig búningar: Rrasiliu, Englands,Þýzkalands Ajax, Celtic o. fl. o. fl. Þessi mynd var tekin i startinu i 4x100 m skriðsundi karla á vormóti KR á þriðjudagskvöldið. (Timamynd Gunnar) ENSKIR OG ÍSLENZKIR félagsbúningar

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.