Tíminn - 15.07.1973, Blaðsíða 38

Tíminn - 15.07.1973, Blaðsíða 38
38 TÍMINN -Sunnudagur 15. júli 1973. Smámorð FUNNY MOVIE!” -VINCENT CANBY, N.Y. TIMES "AVICIOUS, BRILLIANT COMEDY!” —JUDITH CRIST, NBC-TV "FUNNYIN A FRIGHTENING WAY!” /ot? ELLIOTT GOULD ISLENZKUR TEXTI Athyglisverð ný amerisk litmynd, grimmileg, en jafnframt mjög fyndin ádeila, sem sýna hvernig lifið getur orðið i stórborg- um nútimans. Myndin er gerð eftir leikriti eftir bandariska rithöfundinn og skopteiknarann Julcs Feiffer. Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð börnum innan 12 ára. Batman Hörkuspennandi ævintýra- mynd I litum um söguhetj- una frægu. Barnasýning kl. 3. hafnarbíá iími 16444 Þrjár dauðasyndir Spennandi og mjög sérstæð ný japönsk cinemascopelit- mynd, byggð á fornum japönskum heimildum frá þvi um og eftir miðja sautjándu öld, hinu svo- kallaða Tokugawa tima- bili, þá rikti fullkomið lögregluveldi og þetta talið eitt hroöalegasta timabil i sögu Japans. Teruo Yoshida,Yukie Kagawa. Islenzkur texti Leikstjórn: Tcruo Ismii Stranglega bönnuð innan 16 ára Sýnd kl. 5, 7,9 og 11. UTIHURÐIR Trésmiður tekur að sér að skafa og olíu bera harðvið (hurðir o.fl.) yfir sumar mánuðina. Pantið tímanlega. — Sími 1-46-03. OPUS leika og syngja sunnudagskvöld VEITINGAHÚSIÐ Lækjarfeig 2 Rútur Hannesson og félagar Fjarkar Opið til kl. 1 sími 2-21-40 Á valdi óttans Fear is the key ZO AlntJÍr kUcltMi I “Fmt «tlw Key ” . IshnVtriKM - - — ■ ......... ... Gerð eftir samnefndri sögu eftir Álistair Mac-Lean Ein æðisgengnasta mynd, sem hér hefur verið sýnd. þrungin spennu frá byrjun til enda. Aðalhlutverk: Barry Newman, Suzy Kendall. ÍSLENZKUR TEXTI Bönnuð innan 14 ára Sýnd kl. 5, 7 og 9. Kúrekarnir í Afriku Mjög skemmtileg náttúru- lifsmynd Sýnd kl. 3. Mán udagsin vndin Lífvörðurinn Japönsk stórmynd, tekin i Cinemascope. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 16 ára. Tónabíó Simi 31182 Rektor á rúmstokknum OLE S0LTOFT - BIRTE TOVE ANNIE BIRGIT GARDE- PAUL HAGEN AXEL STRBBYE KARL STEGGER Skemmtileg, létt og djörf, dönsk kvikmynd. Myndin er i rauninni framhald á „ gamanmyndinni „Mazúrki á frúinstokknum”, sem sýnd var hér við metað- sókn. Lekendur eru þvi yfirleitt þeir sömu og voru i þeirri mynd.’ Ole Sóltoft, Birte Tove, Axel Ströbye, Annie Birgit Garde, og Paul llagen. Leikstjóri: John Hilbard (stjórnaði einnig fyrri „rúmstokksmyndunum.”) Handrit: B. Ramsing og F. Henriksen eftir sögu Soya. fslenzkur texti. Sýnd kl. 5, 7 og 9 Bönnuð börnum yngri en 16 ára. r Hve glöö er vor æska Mjög skemmtileg mynd með Cliff Richard Sýnd kl. 3. sími 3-20-75 Þúsund dagar önnu Boleyn Richard Burton Genevieve Bujold Bandarisk stórmynd, frábærlega vel leikin og gerð i litum með ÍS- LENZKUMfTEXTAj sam- kvæmt leikriti Maxwell lAnderson. Framleiðandi *Hal B. Wallis. Leikstjóri Charles Jarrott. Aðalhlutverk: Richard Burton, Cenevieve Bujold, Irene Papas, Anthony Quayle. lír "k ~ÍX Highest rating. Bönnuð innan 12 ára Sýnd kl. 5 og 9. Allra siðustu sýningar. Barnasýning kl. 3 l^efjor sléttunnar Spennandi ævintýramyna ' litum með islenzkum texta. Sérkennileg og stórmerk úr- vals litmynd, með islenzkum texta. Aðalhlutverk: Cornel Wilde, Gert Van Den Berg. Endursýnd kl. 5,15 og 9. Bönnuð börnum innan 16 ára. Barnasýning kl. 3 Villikötturinn Easy Rider ISLENZKUR TEXTI Heimsfræg ný amerisk verðlaunakvikmynd I litum með úrvalsleikurunum Peter Fonda, Dennis Hopp- er, Jack Nicholson. Mynd þessi hefur alls staðar ver- ið sýnd með metaösókn. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum Allra siðustu sýningar. Gullna skvpið Spennandi ævintýra kvikmynd i litum. með ISLENZKUM TEXTA. Sýnd 10 minútum fyrir 3. Þorpari You are looking at the face )f a Viílain. Richard Burton "VillaiiT Spennandi ensk sakamála- mynd i sérflokki, tekin i lit- um og Panavision. ÍSLENZKUR TEXTI. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 16 ára. Barnasýning kl. 3. Gullöndin Bráðskemmtileg ný, bandarísk gamanmynd i litum. tslenzkur texti. símfl-13-l tSLENZKUR TEXTl. Chisum JOHNWAYNE CHISUM DET VfiR MÆND som'ch/sum:dek SKABTE H/STO/r/E/< DET BfíRSKE VUDE VESTEN!. . ÍN BMtmWBH Forrest Tucker-Christopher George Ben Johnson • Bruce Cabot - Glenn Corbett Patric Knowles - Andrew Prine Richard Jaeckel - LyndaOay Hörkuspennandi og við- burðarik, ný, bandarisk kvikmynd i litum og Pana- vision. Aðalhlutverk : John Wayne, Forrest Tucker, Ben Johnson. Bönnuð inr.an 14 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Siðasta sinn. Lína langsokkur fer á flakk Sýnd kl. 3 siðasta sinn.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.