Tíminn - 31.07.1973, Blaðsíða 1

Tíminn - 31.07.1973, Blaðsíða 1
IGNIS FRYSTIKISTUR RAFTORG SÍMI: 26660 RAFIÐJAN SIMI: 19294 Hálfnað erverk þá hafið er ^„1 sparnaður skapar verðmæti Samvinnubankinn íslenzkir vegglagsmenn í slóð landkönnuðanna Verða þeir fengnir til að hlaða að nýju hús á Lance-aux AAeadows? A LANCE-AUX-MEADOWS á norfiurströnd Nýfundnalands hef- ur mörg undanfarin ár veriö unn- ifi afi uppgreftri á húsum, sem eignuö eru norrænum mönnum, enda hafa fundizt þar manna- vistarleifar, sem benda i þá átt, m.a. kolagröf og gjali, svo afi þar hefur senniiega veriö bræddur mýrarrauöi til járngeröar. Ekki er ósennilegt, aö norrænir menn hafi gert sér bráöabirgöabústaöi á þessum staö á leiö suöur til frjó- samarilanda, enda blasir norönr- hvort i þeim sé aö finna fosfat, þvi aö á þeim stööum, þar sem menn hafa átt sér bú- staði, eykst fosfatmagn stórlega sökum lifræns úrgangs. Ferðamannastraumur til Lance-aux-Meadows hefur aukizt mjög i seinni tið. Þess vegna er áformað aö endurreisa eitthvert af húsum fornmanna, svo aö hægt séaðsýnaferðamönnum, hvernig þeir bjuggu, og ef til vill koma þar fyrir eftirlikingum af þeim mun- um, sem notaðir voru á þeirri tiö. En hér stendur hnifurinn i kúnni: húsveggirnir voru auðvit- aö hlaönir úr torfi og i Kanada kann enginn maöur til slíkra verka, og vegghleöslumenn er raunar hvergi að finna nema á ts- landi, þótt þeim fari skiljanlega fækkandi. Þá er lika hitt, að vit- neskju um gerö torfveggja á ell- eftu öld verður auövitaö lika aö sækja til tslands, þvi að þarna voru islenzkir menn aö verki og beittu aö sjálfsögðu þeim aðferð- um, sem tiðkanlegar voru heima fyrir. Þess vegna hefur Bengt Schönback leitaö eftirupplý ing- um um vegghleðslu hér á tslandi. Enn er allt óráðið i þessu efni, en vegghleösla er svo mikil iþrótt, að hæpiö er, aö hægt sé aö hlaöa vegg eftir skriflegri forsögn, svo að vel sé. Þess vegna kann svo að fara, aö islenzkar hendur eigi eft- ir aö reisa aö nýju þau hús, sem forfeður okkar gerðu sér á strönd Nýfundnalands fyrir nærfellt þús- und árum. HHJ. Fornleifarann- sóknin í Reykjavík — bls. 20 og 21 Fornsagna- þing sett annað kvöld SJ-Reykjavik. Fornsagnaþing veröur sett I Reykjavik miöviku- dagskvöld 1. ágúst, og er þaö I annað sinn, sem slik samkoma er haldin. Hin fyrsta var i Edinborg i Skotlandi 1971. Meginviöfangsefni á ráöstefn- urini veröur þjóðfélag 13. aldar og tslendingasögurnar. 32 fyrirlesarar af ýmsu þjóð- erni tala á þinginu 2.-8. ágúst. Þátttakendur ferðast á Njáluslóð- ir og um Borgarfjörð. Forseti ráðstefnunnar er Jónas Kristjánsson, forstöðumaður Handritastofnunar. Ráðstefnan er, haldin á vegum Háskóla ts- lands og Handritastofnunarinnar. strönd Nýfundnalands viö þegar siglt er I suöur frá Labrador- strönd, þar sem taliö er aö sé aö finna þá staöi sem fornmenn nefndu Furöustrandir og Kjalar- nes. Þau hjónin Helge og Anne-Stine Ingstad hófu rannsóknir á þess- um staö 1961 og um tima voru þrir islenzkir visindamenn aö verki með þeim, þeir dr. Kristján Eld- járn, sem þá var þjóöminjavörð- ur, Þórhallur prófessor Vii- mundarson og Gisli Gestsson safnvörður. Nú stjórnar sænski fornleifa- fræðingurinn Bengt Schönback uppgreftri I Lance-aux-Meadows, en hann á sæti i nefnd, sem skipuð er einum manni frá hverju Noröurlandanna, auk þeirra Ing- stadshjóna, og sett var á laggirn- ar til þess að leggja á ráðin um rannsóknirnar. Þór Magnússon þjóðminjavörður á sæti i nefnd- inni af hálfu tslands. Auk þess sem haldið er áfram greftri, er kannað, hvort fleiri menjar um mannavist sé að finna þarna og beitt til þess fosfatgreiningu, sem svo er nefnd. Þá eru tekin jarð- vegssýni, sem siöan eru greind til þess að ganga úr skugga um, Akranes: Lögregluþjónarn- ir lokaðir inni í fangageymslu AÐFARANÓTT laugardagsins gerður að lögreglunni og hún urðu miklar róstur af völdum ölv hindruð við störf sin og veruleg aðs fólks á Akranesi, aösúgur skemmdarverk unnin. Undanfari þessa var fegurðar- samkeppni, er haldin var i hótel- inu á Akranesi á föstudagskvöld- ið, þar sem seytján ára stúlka var kosin fegurðardrottning, þótt lág- marksaldur fólks á vinveitinga- stöðum sé bundinn við átján ár. Að samkomunni lokinni urðu mikil drykkjulæti i bænum, og hafði lögreglan fært suma óróa- seggina i fangageymsluna, er hópur manna veittist þar að henni. Voru lögregluþjónarnir bornir ofurliði og lokaðir inni i fanga- geymslunni, þar sem þeir urðu um hrið að dúsa hjá drukknum mönnum, er þeir höfðu áður handtekið. Oti fyrir fór uppi- vöðslulýður hamförum, braut rúður i fangageymslunni, lög- reglubilnum og lögregluvarðstof- unni, hleyptu lofti úr hjólböröum lögreglubilsins og settu sand og mold i bensingeyminn. íslenzkur knatt- spyrnumaður lézt af völdum meiðsla á knattspyrnuvelli Tvisvar á skurðar- borðið á þessu ári — ætlar samt i Evrópu- keppni i sept. Keflvikingar sigla hraðbyri að íslands- meistaratign. — Sjá iþróttafrétt- ir. Þetta er þyrlan.sem notuö var til þess aökoma steinsteypunni af þilfari Arvakurs I mótin á skerinu, þar sem Hlööuviti er. Þyrlur í steypuvinnu úti fyrir Austurlandi GA-Breiðdalsvik — HHJ-Rvik. A öndverðum vetri 1972 skemmdist Hlöðuviti I bálviöri, scm þá reiö yl'ir, þannig aö vitinn sprakk aö neðanverðu og losnaði að ein- hvcrju leyti frá grunni, svo að turninum þótti ekki trcystandi. Illöðuviti stendur á skeri alllangt frá landi og lendingarskilyröi eru þess vcgna vond. Þegar viðgerð á vitanum hófst nú fyrir skömmu var þess vegna brugðið á það ráð. aö nota þyrlur Landhelgisgæzl- unnar við steypuvinnuna. Fyrst var stóra' þyrlan látin lyfta kúfnum með ljósaútbúnað- inum af vitaturninum. Siðan lagðist vitaskipið Arvakur skammt undan skerinu og skip- verjar tóku til við að hræra steypu á þilfarinu. Steypunni var svo skellt i trog, sem minni þyrl- an flaug meö inn á skerið og lét það svo siga niður i botn á turnin- um, þar sem henni var rennt i mótin. Með sama hætti var flutt inn á skerið steypa i lendingarpall handa þyrlum, þvi að reynzt hef- ur mikið hagræði að þyrlum þeg- ar eitthvað þarf að huga að vitun- um, skipta um gashylki eða ann- að. Þessir steypuflutningar gengu svo vel, aö skipsmenn höfðu varla undan að hræra, aö sögn. Þyrlan tók um 300 kiló i hverri ferð. Hver ferð tók um það bil þrjár minútur, þannig að flytja mátti um fimm smálestir á klukkustund. Alls ferjaði þyrlan hátt i niutiu smá- lestir af steypu upp á skerið og það tók ekki nema rúmlega viku, þótt sæta yrði lagi við flutning- ana, þvi að ekki var hægt að fljúga, þegar þoka var yfir eins og oft var á kvöldin, nóttunni og fram eftir degi. Þangskurðartilraunir að hefjast á Skarðsströnd A MORGUN koma þrir Skotar með þangpramma pg aö- stoðarbát meö vélskipinu Öskju til Ólafsvikur, og verða þeir fluttir með búnaö sinn upp á Skarðsströnd, þar sem liklegt er að þangskuröur hef j- ist i næstu viku. Veröa þessi tæki reynd á skerjum fram af Skarösströnd, en samvinna höfö viö Fóöuriöjuna i Saurbæ og þangið þurrkað I gras- kögglaverksmiðju hennar. — Tækin, sem notuð eru viö þangskurðinn, sagði Vilhjálm- ur Lúðviksson efnaverkfræö- ingur hjá rannsóknarráði rikisins, eru ekki óáþekk sláttuvélagreiðunum gömlu, nema sterklegri og hreyfan- legri. Ljáunum er stjórnað með vökvalyftum og slá þeir eða skera þangið undir bá'tnum. Þvi er siðan safnað i netpoka Við litum hýru auga til Salthólmavikur til uppskipun- ar, en það mun sem sagt koma á daginn, nú fljótlega eftir mánaðamótin. Vilhjálmur Lúðviksson sagði, að ekki væru til nákvæmar mælingar, sem sýndu, hve fljótt þang er aö vaxa aftur I stað þess, sem skorið er, en ekki væri fjarri lagi, að jafnmikið þangmagn, yrði komiö að nýju að fjórum árum liðnum. Þótt ekki væri gert ráð fyrir þvi i útreikning- um, mætti jafnvel láta sér detta i hug að betri þangvöxt- ur fengist á skerjum, þar sem þangskurður hefur farið fram heldur en annars staðar, þvi að liklegt væri, að gamlar plöntur skyggðu á hinar yngri og þrengdu aö þeim, þar sem náttúran væri ein um hituna. Þetta getur sem sagt verið svipað og með engjar, sem haldast þvi aðeins i rækt, að þær séu slegnar, þótt óliku sé saman að jafna að þvi leyti, að þangið lifir af veturinn, en engjagrös verða aö sinu vetur hvern. — JH.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.