Tíminn - 31.07.1973, Blaðsíða 24
fyrir góöan mai
$ KJÖTIÐNAÐARSTÖO SAMBANDSINS
—
Kosningarnar
skrípaleikur
NTB-Aþenu — Mikill meiri hluti
grisku þjóöarinnar grciddi á
sunnudaginn atkvæöi meft stjórn-
inni. Hapadoupuulos, hinn ný-
kjörni forseli landsins hólt i gær
ræftu og sagöi aft greinilegt væri
aö úrslitin sýndu, að gömlu
stjórnmálamennirnir ættu enga
framtlft fyrir sér. Jafnframt sagfti
Konstantin konungur i Itóm, aft
hann liti enn á sig sem konung
Grikklands.
Konstantin kvaöst myndu nota
allan sinn tima til aft vinna aft
frelsi landsins. bá sögftu stjórn-
arandstæöingar í Aþenu, aft þeir
myndu halda áfram baráttu sinni
fyrir frjálsu Grikklandi.
Papadoupoulos lofafti i sjón-
varpsræöu, aft halda öll sin loforð
og gera skyldu sina. Hann sagfti,
aft kjör pólitlskra leifttoga væri nú
I höndum þjóftarinnar og hann
væri stoltur af aft vera leifttogi
hennar. Ræftuna hélt hann
skömmu eftir aft stjórnin haffti til-
kynnt úrslit kosninganna.
t vifttali sagfti Konstantin, aft
hann væri aft visu i fjárhagsvand-
ræftum, en það væri ekki hift mik-
ilvægasta nú. Hann var spurftur,
hvort hann væri viftbúinn þvi aft
beita valdi i Grikklandi og svar-
afti þvi til, aft hann væri mótfall-
inn valdbeitingu, en ef til sliks
kæmi, væri þaft aft kenna stjórn-
inni.
Leifttogi stjórnarandstöðunnar
segir, aft vifthöfft hafi veriö stór-
kostleg kosningasvik og hann
muni færa málift fyrir hæstarétt.
Papadoupoulos segir aft kosning-
arnar séu óumdeilanlegar, þær
hafi farift fram i fullu frjálsræfti
um land allt og undir eftirliti al-
þjófta fréttamanna. Margir
fréttamenn hafa þó skýrt frá þvi
aft þeir hafi séft kosningasvik meft
eigin augum.
George Papadoupoulos „kjörinn”
Grikklandsforseti.
bara
Geislavirkt úrfelli
yffir Tahiti
NTB-Wellington — Gcislavirka
útfallift frá annarri kjarnorku-
sprcngingu Krakka viö Mururoa,
náfti ekki upp i cfri lög gufu-
hvolfsins, heldur karst mcö vind-
inum i átt til Tahiti og annarra
eyja í Kyrrahafi, aft þvi tilkynnt
var frá freigátunni „Canterbury”
i gær.
Geislavirknin var þó svo smá-
vægileg, aft ekki var hægt að
mæla hana meft tækjunum, sem
eru um borft i freigátunni. Var
hún mæld á sérstök tæki, sem
nýsjálenzkir visindamenn höföu
haft meö sér til skips.
Nýsjálenzkur blaftamaftur um
borft i „Canterbury” segir, að
frönsku visindamennirnir hefftu
greinilega reiknaö skakkt út
vindáttina á sunnudagsnóttina,
þvi skýift meft geislavirka úrfall-
inu heffti ekki náft upp i efri lög
gufuhvolfsins, þar sem þaft heffti
borizt út yfir opift haf, heldur
heffti þaft stefnt i átt til Tahiti meft
vindi.
Norskur hvalfangari á leið til Grænlands:
Strandaði á Ásbúða
rifi við Skaga
SB-Rcykjavik — Norski hval-
fangarinn „Milöy” frá Kristians-
sand, strandaði um tiuleytiö á
sunnudagskvöldiö á Asbúðarifi,
sem er um eina sjómilu norftur af
Ásbúðum á Skaga. Astæöan er
ókunn og veöur var næstum eins
gott og þaft getur orftið, aft sögn
Arna bónda i Asbúðum. Tilraun
var gerft i gærmorgun til aft draga
Milöy af rifinu, en mistókst, þar
sem tógin siitnuftu alltaf. Reyna
átti aftur á flóðinu um kl. 22.30 i
gærkvöldi.
Þegar ljóst varð, aft bátur haffti
Námuslys
í Englandi
NTB-Chesterfield — Þrettán
námuverkamenn biftu bana og
sautján slösuftust i gær, þegar
lyfta, sem þeir voru i, féll niftur á
botn 400 metra djúpra ganga i
kolanámu vift Chesterfield i Eng-
landi.
Orsök slyssins er sennilega sú,
aft önnur af tveimur lyftum i
göngunum festist i lyftuvirunum
og varft þaft til þess aft hin lyftan
féll niftur. Fallift var 60-90 metrar.
Þetta er mesta námuslys i Eng-
landi siftan 1962, þegar 31 maftur
lét lifiö i námu i Wales.
strandaft á rifinu, var björgunar-
sveitinni á Skagaströnd gert vift-
vart og kom hún á staftinn upp úr
miftnættinu. Milöy-menn afþökk-
uftu til aft byrja með alla aftstoft úr
landi og komu tveir aftrir norskir
hvalveiftibátar á vettvang. Bátur
hefur þó verift förum milli Milöy
og lands og hafa björgunarsveit-
armenn aftstoftaft vift aft létta á
skipinu, m.a. voru teknar úr þvi
nokkrar oliutunnur og lagt viö
stjóra.
Milöy er 89 lestir að stærð og
hefur sex manna áhöfn. A flóftinu
i gærmorgun gerftu norsku bát-
arnir tilraunir til aft draga skipið
„TÖMLÆTINU um mál ellinnar
eru engin takmörk sett. Menn
virftast alls ekki vilja sinna þeim,
nema þegar þeir eru komnir
sjálfir I vanda meft sig og sina efta
hvort tveggja — þá á allt aft vera
til reiftu, og enginn virftist skilja
ástæftuna fyrir þvi, aft ekki er
hægt aft fá pláss”.
bessi orö eru tekin úr Heimilis-
aft rifinu, en ekki tókst þaft þar
sem allir spottar slitnuöu jafn-
haröan. 1 ráði var i gær, að skut-
togarinn Dagný frá Siglufirfti
reyndi aft kippa i Milöy á flóftinu i
gærkvöldi um kl. 22.30. Veður á
strandstaftnum i gær var allgott,
en siftari hluta dags var þó tekift
aft draga upp til norftan áttar,
sem bætir hreint ekki úr vift aft-
gerftir. Enginn leki mun enn vera
kominn aft skipinu.
Arni bóndi i Ásbúftum sagfti, aft
margt manna heffti drifift aft til aft
horfa á strandafta skipift og væri
þaft bæfti ferftafólk og heimafólk
úr nágrenninu. Heföi hann nú
mestar áhyggjur af þvi aft túnift
sitt yrfti orftið aft flagi, áftur en
skipift næftist af rifinu.
Milöy og hinir tveir hvalveifti-
bátarnir voru á leift I samfloti til
Grænlands.
póstinum, sem Gisli Sigurbjörns-
son forstjóri gefur út vegna vist-
fólks, sem er á vegum hans i
Reykjavik og Hveragerfti. í ritinu
er vitnaft til vistunarrýmis-
skýrslu heilbrigftisstofnana, sem
heilbrigftis- og tryggingarmála-
ráftuneytift lét semja á þessu ári,
þar sem segir, aft um 200
vistunarrými vanti handa geft-
Framhald á bls. 23
Gamla fólkið bíð-
ur hópum sarrmn
en það vantar á þriðja hundrað vistpldss
önnur áhöfn Skylab: Frá vinstri Owen Garriott, Jack Lousma og Alan
Bean, sem er fararstjóri.
Skylab-menn
loftveikir
— loft lak úr stöðinni
NTB-Houston — Annarri áhöfn
Skylab-geimstöftvarinnar var
skotift upp frá Kennedyhöffta á
laugardaginn og eiga þremenn-
ingarnir aö vera 56 daga i geimn-
um aft þessu sinni. Þaö eru þeir
Alan Bean, Jack Lousma og Ow-
en Garriot, sem fara i þessa
lengstu geimferft sögunnar.
A sunnudaginn fór þeim félög-
um aft lifta eitthvaft illa um borft i
stöftinni og töldu læknar, aft þeim
gengi bara svona illa aft venjast
þyngdarleysinu. I gærdag kom
svo I ljós, aft sorplúga stöftvarinn-
ar var illa lokuft og lak loft út. Al-
an Bean tókst aft loka lúgunni og
siftan lögftust þéir allir til svefns
til aft jafna sig af geimveikinni,
sem þeir voru enn ekki orftnir
góftir af. Sérfræftingar á jörftu
niftri eru undrandi yfir, hvaft
veikin ætlar aft vara lengi og eru
félagarnir þegar orönir einum
fimm klukkustundum á eftir meft
starf þaft, sem þeir eiga aft vinna I
stöftinni. Búizt er þó vift, aö heils-
an lagist, þegar þeim tekst aft
spenna nýja sólhlif yfir stööina,
þvi sú gamla er orftin allskemmd.
SAMBAND ÍSLENZKRA SAMVINNUFÉLAGA
Innflutningsdeild
SAMBANDSHÚSINU RVÍK, SÍMI 17080
TfGRIS
straufría sængurfataefnið er nú fyrirliggjandi í mörg-
um mynztrum og litum.
Einnig í saumuðum settum. Kærkomin gjpf, hverj-
um sem hlýtur.
Sparið húsmóðurinni erfitt verk, sofið þægilega og
lífgið upp á litina í svefnherberginu.
Reynið Night and Day og sannfærizt.